Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.02.1949, Blaðsíða 7
B3569 1. Jepparnir hafa miklu sterkari mótor en aðrar svipaðar tegundir, sem hafa verið framleiddar á heimsmarkaðinum, 'eða 131,2 cubic inches. 15 63 R A c hestö£1 eða 60 bremsuhestöfl. 2, Meira burðarafl. S. Það er hægt að taka framhjóladrifin úr sambandi á jeppunum. 4. Mikið meira dráttarafl. 5. Hægt er að keyra jeppana mikið yfir 60 kílómetra, án þess að vélin líði við þa,nn hraða. 6. Jepparnir eru útbúnir fyrir reimskífudrif. 7. Á vori komanda verður til reynslu sláttuvél, sem Willys Overland hefir látið' smíða og hefir verið í reynslu s.l. 3 ár. Sláttuvélin gengur út frá bílstjórasætinu, og tekur það nokkrar mínútur að tengja hana við jeppann. 8. Topparnir (yfirbyggingin) á jeppunum hefir verið mikið endurbætt. S. Sætin eru miklu fullkomnari og þægilegri en áður. 10. Meira pláss að framan en áður (fyrir þá sem sitja í framsætunum). 11. Jepparnir eru smíðaðir eftir nákvæmri fyrirsögn herstjornar ííandaríkjanna og eru því sterkari en margan grunar. HJALTI BJORNSSON — REYKJAVIK 41. blað TÍMINN, miðvikudaginn 23. febrúar 1949 Vegna tilmæla frá Bandaríkjunum (Framhald af i. síöu). kveða lýðveldisstofnun síðar, án þingsrofs. Það voru þessi svik á hátíðlega gefnu loforð- um um stofnun lýðveldisins, er Hermann Jónasson taldi j skapa „smán og vanvirðu í: augum erlendra manna.“ | Mun flestum líka vera það Ijóst, að fátt er líklegra til slíkrar vanvirðu en að gefa mikilvægustu sjálfstæíisyfir- [ Iýsingar, en renna svo óðara frá þeim. Slíkt geta heldur ekki aðrir gert en þeir, sem meta sjálfstæðið einskis, en nota það sem agn í pólitískri baráttu sinni að' látast vera miklar sjálfstæðishetjur. Það hjálpaði þjóðinni að visu í þetta skipti, að athygli annarra þjóða beindist þá ó- | skipt að' styrjöldinni og þess j vegna var því ekki gaumur gefinn, sem hér fór fram. En gerðs Ólafs Thors og samhrja hans var söm fyrir því og mun engin lá Framsóknarflokkn- um, þótt hann vildi ekki taka þátt í þessum háskalega leik með helgustu mál þjóðarinn- ar. En hver var annars ástæð- an, sem þessi svik í lýðveldis- málinu voru afsökuð með? Hún var sú, að Bandaríkin teldi ekki lýðveldisstofnun hcppilega á þessum tíma. Vegna lauslegra tilmæla frá Bandaríkjunum hlupu Ólafur Thors og samherjar hans (þar á meðal kommúnistar) frá hátíðlegum yfirlýsingum sínum, í frelsismálum þjóðar- innar. Það reyndist hins vegar, þegar Sjálfstæðisflokkurinn hafði misst forustuna í utan- ríkismálunum og Vilhjálmur Þór var orðinn utanríkismála ráðherra, að ekki stóð á Bandaríkjunum að viður- kenna íslenzka lýðveldið. Vil- hjálmur Þór hélt þannig á málum, að Bandaríkin urðu fyrsta ríkið til að viðurkenna íslenzka lýðveldið, þótt þau hefðu ekki fengizt til að gera það í ráöherratíð Ólafs Thors. Þannig getur það skipt miklu, hvernig er haldið og hver heldur á utanríkismál- um þjóðarinnar. En vissuiega getur það ver- ið þjóðinni lærdómsríkt ein- mitt nú, að' vorið 1942 lofaði ÆskiíIýðsliöII í Reykjavík (Framhald af 4. siðu). þeirra qg bjartsýni, að í sam- bandi við þessa byggingu skap að'ist beinlínis samkeppni um Ólafur Thors og Sjálfstæðis- flokkurinn að ganga frá lýð- veldisstofnuninni þá um sum- arið, en hlupust frá því lof- orði vegna tilmæla frá Banda ríkjunum. X+Y. Fasteignasölu- miöstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. || land allt um að rétta stúd- j« entunum hjálparhönd, þjóðin |n tók beinlínis á sig af frjálsum ’ j♦ vilja hitann og þungann af | þessari byggingu. Þarna átti fámennur hópur mennta- manna í hlut. En hve miklu fremur myndi þjóðin, og þá sérstaklega Reykvíkingar, þá ekki finna hvöt hjá sér til að létta undir með æskulýöshall- arbygginguna, þar sem hún á að verða athvarf þúsunda æskufólks, sem ekki hefir þó verið gert svipað því eins mik- ið fyrir af þjóðfélagsins hálfu og þá, sem orðnir eru stúd- entar. En umfram allt: Setjið traustið fyrst og fremst á ykk ur sjálf, safnið eða gefið í söfnunina strax í dag. Keppist við aö ganga á undan með góðu fordæmi, æskulýðshöll- in er í húfi. Smíðið hana og um leið ykkar eigin gæfu. Ný scknarlota er hafin. HRAÐFRYST GRÆNMETI ER eins og nýtt. Fæst í flestum kjötverzlunum. Sölufélag garðyrkjumanna Sími 5836. tt :tttttttttttttttttttttttttttttttttttt: ■♦♦♦♦♦♦♦♦< ::::tt::tt::::::::::::::::tt:tta^ Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólftcppa* lsrolnsimln Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. E.s. Lagarfoss Leiðrétting'. í afmælisgrein um Guð- björgu Halldórsdóttur í blað- inu í gær var prentvilla, sem menn munu að vísu hafa tek- ið eftir, en leiðréttist þó. Þar átti að standa: „En hún hefir áreiðanlega ekki þurft að lesa sumt af þvi mörgum sinnum til þess að lesta það sér í minni“ o.s.frv. fer héðan föstudaginn 25. þ. m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Skipið fermir í Kaupmanna höfn og Gautaborg í byrjun marzmánaðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS. Notuð íslenzk f rimerki kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. t(Úmtií Tí\nam Hver fylgist með Tímannm ef ekkfi L O F T IJII ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.