Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323. Auglýsingasími 81300 PrentsmiSjan Edda 3§. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 9. marz 1949 53. blað Ágætur afli fijá Keflavíkurbátum í gær Bátar frá öllum verstöðvum við Faxaflóa voru á sió í gær- og öfluðu yfirleitt ágætlega. Keflavíkurbátarnir fengu margir mjög góðan afla og voru flestir þeirra með 10—-14 lestir af fiski er þeir komu að landi í gærkvöldi. Þýzki síldarflotinn við ísland afl- aði illa Samkvæmt upplýsingum, sem birtar eru í síðasta tölu- blaði Framsóknarblaðsins í Vestmannaeyjum, var síldar- afli Þjóðverja hér við land síðastliðið sumar mjög rýr, en þó er talið að útgerðin hafi borið sig fjárhagslega, þar sem kaupið er lágt hjá Þjöð- verjum. Var saltað á flotanum sam tals 2136 tunnur og síld lögð niður í 30 þúsund dósir. Þjóð- verjarnir bjuggust þó við mun meiri afi*v eins og sést bezt á því, að móðurskipið hafði meðferðis yfir 8 þúsund tunn ur og 50 þúsund dósir. «111111111 imiitiiiiiiiiiiiiitiuiiiiiiiiiiiiiii 11111111 ii 11 iii 111 n r. | Togaradeifan ! I óleyst enn | { Samið Iiofir þó i verið við skip- { | stjóra, 1. stýrii { | menn og vélstjóra. I | Togaradeilaln er enn ó- { 1 leyst að verulegu leyti, en i | þó mun eitthvað hafa { | dregið til samkomulags \ | síðustu daga. Hefir verið | | samið við skipstjóra, 1.1 | stýrimenn og vélstjóra. i | Hafa þessir menn fengið = | einhverjar kjarabætur, en i | áhættuþóknunin felld nið í | ur. Ekki er þó hægt að i | skýra frá þessum samn- \ | ingum í einstökum atrið- i | um að sinni. Ósamiö er = | enn við háseta, 2. stýri- { | menn og loftskeytamenn. { | Nú eru tuttugu og sex I | dagar síðan deilan hófst I | og togararnir stöðvuðust, \ I og er enginn íslenzkur tog \ | ari á veiðum, flestir í höfn í | hér, en nokkrir erlendis | | vegna viðgerðar. | I gær virtust menn þó | | vonbetri um lausn deil- \ | unnar og var farið að | = flytja ís í einstaka togara. I illllllllilliililiiiiiiiliiiiiii il llim 11111111111111111111111111(1111 FRA • BUNAÐARÞINGI: iklar umræður urðíi um Amerísk yfirvöl-J urðu að reka mikla hjálparstarfsemi í snjóunum í vctur. Víða var fólk aðframkomið af kulda, einkum Indíánar, sem bjug.u fjarri byggðum annarra manna. Hér sést læknir úr Bandaríkjahernum hjúkra gamalli Indíánakonu, sem fundizt hefir að dauða komin í fönninni. Ný gerð af miðstöðvarköfl uni smíðuð af vélsmiö Njarövíkum 1 gær í dag’ verSnr m. a. rætt urn innfliititing erleiííSs vevkafólks til beístarfa. Á fundum búnaðarþings í gær var aðallega rætt utn jarðræktarlagafrumvarpið. Voru fundir haldnir, annar ár- degis, en hinn eftir hádegið, og stóð lengi fram eftir degi. Einnig voru reikningar Búnaðarfélagsins samþykktir í gær. Reynsla sií, sesn fengin er, sýnir, aS katlaruir spara eldsneyti til mikilla muna Á síðari árum hefir notkun olíukyndingar farið mjög í vöxt, einkum í kaupstöðum landsins. Eru olíukyndingar yf- irleitt þrifalegri og ódýrari í rekstri en kolakyndingar, séu þær góðar. En kyndingar af þessu tagi eiga þó varla sam- eiginlegt nerna nafnið eitt. Svo mjög eru þær misjafnar að gæðum. Sumar eru sparneytnar og talsvert öruggar gegn cídhættu, en af öðrum stafar mikil eldhætta og eru auk þess þurftarfrekar. Norskur vélsmiður, sem starfað hefir hér á landi í marga áratugi, hefir nú fundið upp nýja gerð tækja, sem talið er aö eyði allt að því helmingi minni olíu en mörg þeirra tækja, sem nú eru notuð. mikið myndi sparast í ítyekja Um nokkurt árabil hefir vik? Hve mikið á öllu land- vélsmiðja Ol, Olsen, Ytri- inu? Njarðvík smíðað katla, kola-j pað er þegar sannað og ó- og olíukynta og stöðugt unn- Véfengjanlegt með öllu, að ið að endurbótum á þeim. I Spara má til muna innflutn- Árangurinn er, að ofnar jng a kötlum, kolum og olíu. frá vélsmiðju Ol. Olsen eyða pa5 er staðreynd, að smíða hálfu minni kolum og olíu en ma f iandinu sjálfu katla fyrirtækinu er kunnugt um mikiu betri þeim, sem ! við notkun annarra ofna. Að fiuttir eru inn, — ef leyK er j þetta er hvorki skrum né aug ag fiytja. inn hráefnið í þá, lýsingabrella sannar reynsla Qg hráefnið er tiltölulega ó- | tuga manna, sem reynt hafa 1 dýrti auk þess sem það skap- katlana, en áður notað önn- 1 ar atvinnu að' vinna úr því. I ur hitunartæki, innlend eða! j rúm 3 ár, sem vélsmiðja ! erlend. j 01. Olsen hefir verið starf- j Vélsmiðjan hefir lagt höfuð- j rækt þar syðra, hefir hún áherzlu á, að hitinn nýttist fengið leyfi fyrir efni að upp sem bezt. En að nýta hitann 1 hæð 33 þús. kr. og nokkur er hið sama og að nýta hita- J þúsund fyrir mótora. gjafann, kolin eða olíuna, | Frá því í okt. 1947 þar til sem gleypa árlega ótaldar í febr. 1948 var alger stöðv- milljónir af ónógum erlend- um gjaldeyri þjóðarinnar. un hjá smiöjunni, og menn- irnir, sem hjá henni vinna, A hverri meðalstórri íbúð, smíðuðu ekki katla og spör- | J sem notar ketil frá vélsmiðju uðu ekki erlendan gjaldeyri Ol. Olsen, sparast minnst þann tíma, heldur mokuðu 100 krónur á mánuöi. A 1000 íbúðum myndu því sparast 100 þús. kr. hvern mánuð, og það munar um minna. Hve mold á Keflavíkurflugvellin- um. í aprílmánuöi varð vél- smiðjan að loka aftur vegna (Framhald á 8. síðu) Eins og fyrr hefir verið frá skýrt, gerir jarðræktarnefnd búnaðarþings allmiklar breyt ingartillögur við jarðræktar- lagafrumvarp það, sem stjórn skipuð milliþinganefnd hef- ir samið og lagt hefir verið fyrir búnaðarþing. En auk þeirra breytingartillagna, sem jarðræktarnefndin ber fram, hafa komið fram nokkrar tiilögur frá einstök- um fulltrúum á búnaðar- þingi. í gær snerust umræðurn- ar um þessar breytingartil- lcgur almennt, en mest var þó rætt um það sjónarmið, hvort réttmætt væri, að hverfa inn á þá braut, að ríkið keypti alla framleiðslu landsins eða legði fram hluta af framlejðslukostnaði eins og nú er. Fyrri umræðu var lokið um málið og það sam- þykkt til 2. umræðu. í dag verða tveir fundir, annar fyrir hádegi, en hinn síðdegis. Á dagskrá eru all- mörg mál, og eru þetta hin helztu: Til síðari umræðu er ályktun um úthlutun á til- búnum áburði. Til fyrstu um- ræðu er m. a. fjárhagsáætl- un Búnaðarfélagsins fyrir ár- ’ið 1949, erindi frá landbún- aðarráðuneytinu um inn- flutning erlends verkafólks til bústarfa hér og erindi Kristjáns Karlssonar skóla- stjóra um niðurskurð sauð- fjár á svæðinu milli Eyja- fjarðarár og Héraðsvatna. í gær tók Sigurgrímur Jónsson, bóndi í Holti, sæti á búnaðarþingi í stað Bjarna Bjarnasonar á Laugarvatni, en hann varð að hverfa heim vegna anna. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiuiiii | Tíminn kemur | | ekki út á morgun I i Vegna sérstakra ástæðna i i kemur Tíminn ekki út á | i morgun. i I Þetta eru kaupendur i i blaðsins, svo og útsölu- i | menn og börn þau, sem I i annast útburð blaðsins, I I beðnir að athuga. iiiiii<iifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuin«tiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiii íslenzkur rithöf- undur heiðraður Ólafi Jóhanni Sigurðssyni hefir verið veittur styrkur úr hinum norræna rithöfunda- sjóði Kelvins Lindemanns, sem veitir árlega fáeinum rithöfundum styrki til dval- ar og feíðalaga á Norður- löndum. Auk Ólafs Jóhanns hlutu þrír rithöfundar styrk að þessu sinni. Voru það Her- brand Lavik frá Noregi, Ar- vid Bránner frá Svíþjóð og Yrjö Talvio frá Finnlandi. Rithöfundar þeir, sem styrkinn hlutu, eiga að hitt=. ast í Kaupmannahöfn 18.— 19. marz. Tveir vélbátar til hjálpar og eftiríits í Faxaflóa Ákveðið er, að vélskipið' Fanney veröi fengið til að- stoðar vélbátaflotanum i Faxaflóa. En auk þess verð- ur vélskipið Faxaborg áfram bátaflotanum til aðstoðar og aðallega til þess að leita eft- ir veiðarfærum bátanna. Fanney byrjaði aðstoðarstarí sitt um síðustui helgi og ann- ast hún aðallega hjálp, sem láta þarf biluðum bátum í té, en oft kemur fyrir, að draga þarf bilaða báta til hafnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.