Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.03.1949, Blaðsíða 3
53. blað TIMINN, miðvikudaginn 9. marz 1949 SIMPLEX ELECTRIC C0MPANY LIMITED BIRMINGHAM ENGLAND framleiðir hin vel reyndu S>IMPLE\ _ raf|agnjngaefni og hin * viðurkenndu raftæki. - RAFLAGNINGAEFNI: Rofar, innstungur, tenglar o. s. frv. Raflagningavír. Ein- eða margþœttur, gúmml- eða blývarinn Raflagningarör úr stáli og alumínium. Fittings i;l! RAFTÆKI: Útvegum ofangreindar rafmagnsvörur gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Leitið nánari upplýsinga hjá oklcur. Einkaumboð á íslandi: Samband ísl. Samvinnufélaga Véladeild Eldavélar. Rafhitaðir vatnsdúnkar PíanófiliómleLkar Rögnvaldar Sigurjónssonar Píanóhljómleikar Rögn- valdar, Sigurjónssonar í Aust- urbæjarbíó s.l. fimmtudag voru sæmilega vel sóttir, og var píanistanum tekið prýði- lega. Rögnvaldur hefir náð ágætri tækni, sem er nægileg að gera hann að frægasta píanista hér heima, en sem ekki er samkeppnisfær í út- löndum, þar sem hinir stóru berjast um völdin — en fyrr má nú rota en dauðrota! Efnisskráin var vel valin eftir skilningi og tækni lista- mannsins, og spilaði hann yfirleitt mjög prýðilega — þó hann vanti — eins og alla aðra íslenzka píanista og org anista, — það sem mest á ríður nefnilega hið skáld- skaparlega hugmyndaflug (poesie). Kæmist Rögnvaldur undir harða og góða stjórn, þá væri gaman að heyra til hans. Það sem að líkindum einna inesta eftirvæntingu vakti hjá áheyrendum var, að heyra „sónatíuna" eftir Jón Þórarinsson. Þetta litla músik stykki hans er vel unnið, og gefur vonir um það að tón- skáldið muni ná lengra en kollegar hans Björgvin Guð- mundsson og Páll ísólfsson. Sig. Skagfield. Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. fluglýAit í yítnanutn iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinnmnnmnmnnumnnnnmnmmnnmmmmnmmnmm^n^l STÚLKU vantar að Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofunni. Hófel Borg iailllllllllllll«llllllllllllllllllllllllllllllllllll|||||||||||||||IIMIIIIIIIIIIItl|IIIIIIIIIMIIIIIII||||||l|||||l||||||||||||||||||||||||||B AUGLÝSIÐ í TÍMANUM MlllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllIIIIIIIIlIIIIIIIIIIIIIIIIIKItlIIIIIIIIIIIIIItllllllllI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.