Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 2
"Tíl TÍMINN, þriðjudaginn 22. marz 1949. 63. bla® 'Jrá haji til hetfa I dag. kemur sólin upp kl. 6.21. Sólar- lag verður kl. 18.50. Tungl lægst á lofti. Einmánuður byrjar. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, simi 5030. Næturvöröur er í Laugavegs- apóteki, sími. 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpið í kvöld: Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfréttir. 19.45 Auglýpkigar. 20.00 Préttir. 20:20 Tónleikar Tóniistarskólans. 20.4Ó Érindi: Stormur yfir Asíu; II.: Umbrot og byltingar (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Tón- ieikar (plötur). 21.15 Upplestur; Ljótí andarunginn eftir H. C. Andersen (Einar Pálsson leikari les). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson fréttamaöur) 22.00 Prétt ir.pg veðurfregnir. — 22.05 Passíu- sálmár 22.15 Endurteknir tónleik- ar. 22.40 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Eimskip. -Brúarfoss fer væntanlega frá Hamborg 23./3. til Hull og Reykja- vikur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er i Gautaborg, fer það- an tii Frederikshavn og tekur vör- ur úr Lagarfossi til Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 17./3. írá Reykjavík. Lagarfoss er í Fred- erikshavn. Reykjafoss kom til Leith 19.'3. fer þaðan til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Fred-eriks havn. Tröllafoss fór framhjá Cape Race 19./3. á leið frá New York til Reykjavikur. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 18./3. frá Ant- werpen. Katla fór frá Reykjavík 18./3. til Halifax. Horsa fór frá Þórshöfn 16./3. til Hamborgar. Anne Louise tekur vörur úr Lagar- íissi- í Frederikshavn í þessari viku tíl Reykjavíkur. Hertha lestar á-, turð í Menstad um 28./3. Linda Dan lestar í Gautaborg og Kaup- mannahöfn 1.—7./4. Ríkisskip. Esja var á Akureyri í gær á aust- urleið. Hekla fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land í hring ferð. Herðubreið átti að fara frá Reykjavík kl. 23 í gærkvö’di til Vestfjarða með viðkomu á Arnar- stapa. Skjaldbreið var á Salthólma vík í gær. Þyrill er í Reykjavík. Súðin er á leið frá Ítalíu til ís- iands. Heimóður var á Patreksíirði í gær. Sambandið. Hvassafell er væntanlegt á ytri höfnina í Reykjavík í kvöld. Vigör er í Stykkishólmi. Laxfoss. Til Borgarness og Akraness kl. 9 árd. og til Akraness ki. 7 síðdegis á morgun. Skuiu-Reykjum, Þorsteinn Þor- steinssoli, bóndi Brúsholti, Pétur Jónsson, bóndi Geirshlíð í Flóka- dal, Baldur Öxdal, Kópaskeri. Vegirnir. Það sama og. seinast er af veg- unum aö frétta. Öll umferöin aust- an liggur um Krýsuvíkurveginn. sem er oftast nær því. snjólaus. Hellisheiði Mosfelisheiði, Kerling- arskarö, Brattabrekka og Öxna- da’sheiði eru ófærar vegna snjóa- laga. Yfir Holtavörðuheiði á að draga póst og farþega í einhvers- konar tækjum í dag áleiðis til Sauöárkróks. En til aksturs er Holtavöröuheiöin einnig ófær. Snjór. Dálítiö snjóaði hér í Reykjavík í gærkveldi. Áðuí- voru göturnar orðnar að mestu auðar, nema tals- vert sumsstaðar af krapi og klaka á gangstéttunum. Jóhann frá Goðdal. Nokkru eftir að hið hörmulega slys vildi til í Goðdal á Ströndum í vetur, gátu ýms dagblöðin hér í Reykjavík þess, að þau tækju á móti samskotum til Jóhanns bónda Kh-istmundssonar, sem eftir lifði einn i bæjarrústunum í Goðdal og sem síðan hefir legið í sárum sín- mn hér í Landsspítalanum. Starfsmaður frá Tímanum fór til Jóhanns í spítalann s.l. sunnudag með það sem sent hefir verið til Timans og ætlað Jóhanni. Bað Jóhann að skila kœrri kveðju og þakklœti til ’gefendanna. Og er þaö gert hér með. Búið er að taka annan fótinn af Jóhanni fyrir neðan hnéð, en samt er Jóh. kominn á stjá við hækju. Ógróið er enn nokkuð á hægri hand legg, svo að Jóh. á bágt með að skrifa, en góðar vonir eru um að hendurnar verði heilar. Ber Jóhann sig sem sannkö’luð hetja, þrátt fyr ir hið þunga. áfall, sem hann hefir hlotið. Tíma sta-rfsmaðurinn tók sér það bessaleyfi, að túlka peningasend- inguna, er hann hafði meðferðis, þannig, að fyrír gefendunum heföi vakað, aö þetta gæti orðið honum og börnum hans, er eftir lifðu, til ofurlítils styrks, en fyrst og fremst væri það samúðarvottur frá wel- unnurum hans, sem þá langaði til þess að sýna honum. ,Sé.u einhverjir ennþá, sem langa til að sýna Jóhann bónda frá Goð- dal samúðarvott sinn, þá er Tim- anum ánægja að koma slíku til skila. Þjóðræknisfélugið. Skrifstofa Þjóöræknisfélagsins er flutt í Arnarhvál (gengið inn um austurdyr). Skrifari félagsins verð- ur til viötals fyrst um sinn kl. 10—12 árdegis á þriðjudögum. • ’ • -a . • i 1 'afu Leiðrétting. í grein, sem ég skrifaði fyrir helgina hér í blaðið: Togarastöðv- unin ig Morgunblaðið, haföi mér orðiö á að gera hlut formanns Sjá’fstæðisflokksins of góðan í 'or- sökum togarastöðvunarinnar og annarar óhamingju, sem nú steðj- ar að þjóöinni og til var sáð á valda ferli hans. Til þess að trylla sem mest eyðsluna og verðbólguna hrcpaði hann út yfir þjóðina árið 1946, að útflutningsáætlunin næsta ár (1947) næmi allt að 800 miljón- um króna, en útflutningurinn varð ekki nema 291 miljón og það var auðvitað ekki nálægt helmingi af 800. Þá var þetta maöurinn í for- sætisráðherrastól og formaður fjöl- mennasta flokksins á íslandi, og hafði Morgunblaðið til þess aö taka undir. Var þá undarlegt að þessum að- ilum í félagi við kommúnista tæk- ist að villa þjóðinni sýn og þeim tækist að eyðileggja grundvöllinn undir „nýsköpuninni" eins og nú er alltaf að koma betur og betur í ljós. V. G. Blót og bölbænir í Bremerhafen Flugferðir Flugfélag íslands. Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar n.k. þriðjudag. í gær var flogiö til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loítleiðir. Geysir fór í morgun til Prestvík- ur og Kaupmannahafnar með 46 farþega. Aðeins flogið til Vestmannaeyja í gær. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Jóhannes Erlendsson, hreppstjóri Sjómaour skriíar mér á þessa leið: „Ríkisútvarpið hefir ao undan- förnu lagt t.aisverða rækt við að lýsa veiðiíóxðum tojara og lífi togarasjómaiuia. Þetta hefir vakið ánægju sjómanna og þótt vottur þess, að sú stofnun vilji leggja nokkra rækt við þaö að 1. sa rau’i- verulegu lífi þjóðarinnar og sýna stéttum þjóöféljgsins hverri inn í annárra heim. Lokaþáttur þessarar kynningar ú lífinu í togurunum fór fram í út- varpinu nú um helgina. Togarinn Egill Skallagrímsson var aö koma með fisk til Þýzkalands. Ég ætla aðeins að víkja að ein- um þætti, sem mér var, vægast sagt, ekki að skapi: Tveir drukkn- ir skipverjar voru látnir blóta “og hafa drjúga stund í hótunum hver við annan. Nú skal ég ekki bera á móti því, að allmargir togarasjómenn fái sér stundum í staupinu, þegar þeir koma í erlenda höfn að aflokinni veiðiför. En hvort tveggja er, að mér finnst þeim tæp’ega láandi, eftir langa útivist, volk og erfiði, og svo hitt. að það er minnihluti sjómanna, sem gerir það að stað- aldri. Og illindi innbyrðis milli skipsfélaga eru undantekning. Ef það þótti nauðsynlegur þáttur í þessu útvarpi, til þess að gefa sanna mynd af lífi tórarasj’ómanna. að bregða upp mynd af drykkjuskap, heiði veiið eðlilegra og réttara, að þar hefði gleðskapur verið uppi hafður, heldur en stæ’ur og hótan- ir. Margir sjómenn munu virða sér þetta til óvirðingar gert, þótt sjálf- sagt hafi i rauninni ekki veriö sú ætlunin, og þetta hlýtur að ala á þeirri röngu trú, að íslenzkir sjó- menn séu cörum löndum sínum íremur drykkjusvolar og ofstopa- menn við vín. En við vísum slíku frá okkur með fullum rökum. Ef útvarpið vill komast í kynni við drykkjulýð landsins. ætti það að senda menn með tæki sín yfir í Hótel Borg. Það er áreiðanlega lítill hluti þess fólks, sem þar þreytir drykkju að staðaldri, af | sjómannastétt, heldur tiltölulega margt áf þvi slæpingslýður, af efna ! stéttum höfuðborgarinnar, sem fær | sitt á þurru lanci og — að okkur finnst — oft fyrir næsta lítið starf. Það, sem þar mætti heyra, gæfi ekki síður sanna mynd úr þjóö- lífinu heldur en þótt því sé út- varpaö, er langþreyttir sjómenn, sem ekki lrafa komiö í land vikum saman, fá sér í staupiou í þýzkri höfn“. Svo segir þessi sjómaður. Annað bréf hefi ég í mínum fórum um þetta mál. En ég kaus að fcirta þetta bréf, þar sem það er hóf- samlega. prðað. Það verður aftur á móti tæplega sajt um hitt bréfið. .1. H. fwKÍwIIUiiiIiIwIÍUÍMgiIiiilHÍItimlÍiIIiIwiwIwÍiiniIIwÍáiiUtiitiáUUIii i: Leikfélag Reykjavíkur sýnir VOLPONE mikvikudaggkvöld kl. 8. Miðasala í daga frá kl. 4—7. Sími 3191 Börn fá ekki aðgang. ísienzkt smjör fyrirliggjandi. FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ Sími 2678. ♦♦•♦♦tttts T illögur kjörnefndar uiit fulltrúa oy vurafiilltrúa á aðalfundi Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis liggja frammi, ásamt kjörskrá, í skrifstoíu félagsins, Skóla- vörðustíg 12 á venjulegum skrifstofutíma, dagana 22. til 28. marz 1949 að báðum dögum meðtöldum. A sama tíma hafa hverjir 10 félagsmenn rétt til að gera tiliögur um fulltrúa og varafulltrúa, þó eigi fleiri en kjósa skal og eigi færri en sem svarar fimmta hluta þeirra. Reykjavík, 21. marz 1949. Kjörnefnd KRON Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar hjá Samvinnutryggingum Fasteignasöiu- Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Notuð íslenzk fríraerki kaupi eg avalt hæsta, verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. fiuqltjáið í Tímahutn E.s. Reykjafoss fermir í Leith, Rotterdam og Antwerpen 21.—28. marz. E.sjrúarfoss’ fermir í Hamborg og Hull 22.—26. marz. fermir í Gautaborg og vörur úr „Lagarfoss“ í Frederiks- havn 21.—26. marz. E.s., fermjr í Kaupmannahöfn og’ Gautaborg 30. marz, til 5. apríl. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.