Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 5
63. blað TÍMINN, þriðjutlaginn 22. marz 1949. ERLENT YFIRLIT: Baltisku flóttamennirnir í Svíþjóð Orðsoiidingar Riissa iim [tá cru taldar |iátt- ur í taugastríði þcirra við Svía. Þriðjud. 22. marz Endurskoðun vinnu- löggjafarinnar: Útvarpið okkar skýrðjL frá því á sunnudagskvöldið, að nýjir samningar hafi yerið gerðir um kaup og kjör og vinutíma rúmlega millj ón starfsmanna við járnbrautir i Bandarlkj unum . Starfsmenn irnir fengu • veruiegar breyt- ingar sér í hag. Þessir samn- ingar voru gerðir, án þess að kæmi til verkfalla eða vinnu- stöðvunar. Sáttanefnd vann í málinu áður en kæmi til slikra óyndisúrræða og samningar tókust án þess, að nokkur truflun yrði á flutningum og samgöngum í landinu._ Þessi frétt er ekki neitt eins dæmi. Það er orðið alsiða er- lendis, að samninganefndir vinna og gera tiHögur—sem fallizt er á, áður en vinnu- stöðvun verður. Undanfari'ð hefir verið sagt frá því i blaða- og útvarpsfréttum, að stjórn Sovétrikjanna hafi verið að senda sænsku stjórninni orðsend- ingar í tilefni af dvöl baltneskra flóttamanna í Svíþjóð. í orðsend- ingum þessum hafa Sviar verið bornir þeim sökum, að þeir færu illa með flóttamennina og hindr- uðu þá i því að snúa til fyrri heimkynna aftur. Sænska stjórnin hefir svaraff þessum orðsendingum með þvi m. a. að hnekkja öllum ásökunum, sem bornar eru á Svia í þeim. Hún liefir t. d. sýnt ljóslega fram á, aff flóttamennirnir vilji ekkert síður en snúa aftur til fyrri heim kynna sinna, eins og stjórninni þar er nú háttað. Njósnarinn Suurváli. þessi mál siffan 1944. Á stríðsár- unum varð það að samkomulagi milli Svía og Þjóðverja, að sænsk- ættað fólk í baltnesku löndunum fengi að flytja til Svíþjóáar, ef þaff óskaði þese. Margir urffu til þess aff notfæra sér þetta. Þegar Rúss- ar náffu baltisku iöndunum aft- ur, tók fyrir þessa flutninga. Hins vegar hófst þá straumur flótta- manna úr þessum löndrnn og hef- ir þaff siffan talist til hversdags- legra atburffa, að flóttamenn hafi komið tii Svíþjóðar frá baltisku löndunum. Oftast hafa þeir orð- Iff að nota hinn áhættusamasta farkost, því aff ekki hefir veriff um affra leiff að velja en sjóleiðina yfir Eystrasalt, en Rússar hafa haft strangt eftirlit með öllum haffærum skipum og bátum. Lík- legt þykir því, að margir flótta- Slíkar fréttir vékj a að von um mikla athyglf hér eins og og málum er komið. Nú er komið á annan mánuð siðan stöðvun togaraflotans hófst, og enn sér enginn fyrir end- ann á þeirri deilú. Hér var sá háttur hafður á að þessu sirmi,-eins og titt er um hlið- stæö ágreiningsmál, f að -ekki var bryjað á að tala saihan um væntanlgt ' sámkomulag fyrr en komið var til stöðvun- ar. Menn ættu áð sjá það nú, að þetta eru virinubrögð, sem á engan hátt eru vanzalaus, enda hvergi viðhöfð meðal menningarþjóða iíema hér. Það er allt of mikil létt'uð og ábyrgðarleýsi að láta allt arka að auðnu og fara sem fara vill, án þess að gera minnstu tilraun til aö ná samkomulagi áður en til stöðvunar kemur. Það er bæði skaði og skömm að því tómlæti, að hafast ekk ert að, fyrr en Varidræðin eru skollin á. í sambandi við samninga um kaup og kjör þarf vehju- lega að vinna raikla unöir- búningsvinnu og athuganir, sem hljfíta að taka nokkurn tíma, og er þetta yfirléitt því meira verk, sem méifa ber í milli. En það er alltaf of dýrt fyrir þjóðarbúið áð stöðva þýðingarmestu framleiðslu- greinar sínar vikum eða mán uðum saman vegna þess, að ekki er byrjað á þeim undir- búningsstörfum fyrr_en í ó- tíma. Þessi, málsaðferð sýnir, á- samt ýmsu öðru, að það er orðið fullkomlega tímabært Vera má, að þessar orffsending- ar Rússa standi í einhverju sam- bandi við handtöku letneska njósn arans Eeri Suurváli, þótt fyrst og fremst muni þær eiga að hafa vissa stjórnmálalega þýffingu, eins og síðar mun vikiff að. Saga Suur- vali er annars í aðaldráttum þessi: Suurváli kom til Finnlands á stríðsárunum og skipulagffi þaff- an ferðir estneskra flóttamanna til Svíþjóðar. Þegar Finnar sömdu um frið viff Rússa, fór Suurváli til Svíþjóðar, þvi að hann taldi Rússa vera á hælum sér. Eftir komuna til Sviþjóðar fóru sam- landar Suurváli fljótlega aff gruna hann um græsku. Hann varð upp vís að samvinnu við ýmsa embættismenn Rússa og var hon- um því vikiff úr öllum samtökum flóttamannanna. Þá komst einn- ig sá grunur á, aff Suurváli hefði samband viff Kruus, sem nú er utanrikisráöherra í estnesku lepp- stjórninni, en hann var áður há- skólakennari og naut Suurváli til- sagnar hans á háskólaárum sín- um. Vegna þessara grunsemda allra hefir sænska lögreglan fylgzt sérstaklega með Suurváli og hefir nú fangelsaff hann og ákært hann fyrir óleyfilega njósnastarf- semi um þá samlanda hans, er dvelja i Svíþjóff. Þessa fangelsun hafa Rússar einkum bent á sem sönnun um siæma meffferö á balt- nesku fólki í Svíþjóð. Eru 3C þús. báltneskir flóttamenn í Svíþjóð? í grein, sem nýlega birtist í „In- formation" um þessi mál, er at- hygll vakin á þvi, aff Rússar hafi átt í orffsendingum við Svía um mannanna hafi aldrei náð áfanga- staff. Engar skýrslur liggja fyrir um þaff, hve margir baitiskir flótta- menn dvelja nú í Sviþjóð, en Rússar hafa haldið því fram, aff þeir séu um 30 þús. Heimflutningur her- fanganna. Nokkrir baltnesku flóttamennirn irnir, sem komu til Svíþjóffar, voru í fyigd meff þýzkum hermönnum, sem flýgðu yfir Eystrasalt frá baltnesku löndunum, er Þjóðverj- ar gáfust upp. Flestir þeirra höfðu verið í þýzka hernum, og voru þeir settir í sérstakar fangabúðir. Þegar Rússar tóku að krefjast þess, að Svíar framseldu baltn- esku flóttamennina, töldu Svíar sér ekki skylt samkvæmt alþjóöa- lögum að láta affra af hendi en þá, sem höfffu komið til Svíþjóð- ar í hermannabúningum eða vildu vildu hverfa aftur af frjálsum vilja. Niðurstaðan varð sú, að nokk ur hundruff baltneskra flótta- manna voru samkvæmt þessu fram seldir Rússum og fluttir til fyrri heimkynna. Flestir þeirra voru fluttir nauðugir. Þessir flutningar vöktu mikil blaðaskrif í Svíþjóff, þar sem harðlega var deilt á stjórnina fyrir að leyfa þá. Fyrst eftir að flóttamennirnir komu til baltnesku landanna bárust nokkur bréf frá þeim, en fljótlega tók fyr ir þaff meff öllu. Aðeins einum hefir tekizt. að flýja aftur og kom ast til Berlínar. Segir hann, að móttökurnar hafi verið hinar hörmulegustu og munu nú flestir eða allir stallbræffur hans, sem enn eru á lífi, vera í fangabúff- um í Síberíu. að endurskoö/, íslenzka yinnu löggj öf. Síðan vinnulöggj öfin var sett, hafa orðið ýmsar breytingar, sem gera hana orð ið úrelta, og ýms ákvæði henn ar hafa verið misnotuð, t. d. í sambandi við verkfallsrétt trúnaðarmannaráðs. Sam- kvæmt því geta nú örfáir menn í stóru félagi ákveðið verkfall, án þess að spyrja fé- lagsmenn. ráða. Ýmisleg fleira má nefna þessu líkt. Þótt vinnulöggjöfin hafi vafalaust komið að miklu gagni, myridi það verða enn meirá, ef hún væri samrýmd breyttum að- stæðum. Þj óðfélagið á hér svo mikið í húfi. áð því er nauð- synlegt aö hafa vinnulöggjöf sína þannig, að hún tryggi vinnufriðinn sem bezt og verða má og ekki komi til verkfalls og verkbanna fyrr en ítrustu sáttatilraunir hafa I verið reyndar. Framleiðslu- ! stöðvun eins og nú, kemur öll um landsins börnum í koll. Haustið 1944 samþykkti Al- :þingi ályktun þess efnis, að 'skora á ríkisstjórnina að láta ! enkurskoða íslenzk lög um stéttarfélög og vinnudeilur. jsú ríkisstjórn, sem þá var að taka við völdum, mun hafa talið sig hafa öðru að sinna | en því. Svo mikið er víst, að þessi endurskoðun hefir al- drei verið gerð. En nú mun þá mörgum finnast, að ástæða væri til að taka málið upp að nýju og láta framkvæmdir fylgja. Það er eitt af stórmálunum, sem íslenzka þjóðin á fram- tíð sína og heill mjög undir, að mynda löggjöf og venjur, sem geti leyst ágreinig um kaup.og kjör án þess, að þjóð arbúskapurinn þurfi að bíða- varanlegan hnekki vegna framleiðslustöðvunar meðan leitað er að lausn þeirra mála. Þar verður vissulega að gera verulegar breytingar frá því, sem nú er. Vishinsky Þáttur í taugastríðinu. Rússar létu sér ekki nægja þessa heimfiutninga, heldur hafa haldið áfram að krefjast þess af Svíum, aff flóttamennirnir yrðu al- mennt framseldir. Svíar hafa neit aff því, þar sem hér sé um póli- tíska fanga aff ræða. Sendimenn frá Rússum hafa hinsvegar fengiff leyfi til aff tala viff flóttamennina, (Framhald, á 6. síðu). Raddir n.ábúarma í Þjóðviljanum á sunnudag inn birtist eftirfarandi yfirlit um manntjónið í seinustu styrjöld og kostnaðinn í sam- bandi við hana: „í síffustu hcimstyrjöld lctu lífiff 46 milljónir manna. 15 milljónir hermanna féllu. þar af 654 milljón sovéthcrmanna og 150.000 bandarískir her- menn. 3 miljónir kvcnna og bama fórust í Ioftárásum. 28 milljónir manna, kvenna og barna voru myrt af fasistum. 25 milljónir manna misstu heimili sín. Síðasta hcimsstyrjöld kost- affi um 7000 milljarffa króna. Ef þessi upphæff hefffi veriff hagnýtt til friffsamlegra nota, hefffi veriff hægt aff tryggja hvcrri einustu fjölskyldu í Sov*étríkjunumv Bandaríkljún- um, Stórabretlandi, Frakk- landi, Þýzkalandi, Belgíu, Ir- landi, Kanada og Ástralíu íbúff fyrir 100,000 kr.. innanslokks- muni fyrir 30,000 kr., 130,000 kr. í peningum og 500 milljónir króna til fclagsmála handa hverjum 200 þúsund íbúum. Þetta eru tölur, kaldar tölur, sem blaka örlitið við skynscm- inni. En þær gefa enga hug- • mynd um blóðiff og tárin, um skelfinguna og örvæntinguna, um grimmdina og hatriff, um allt þetta óumræffilcga sem enginn fær skiliff né skynjaff af afspurn." Þessar hugleiðingar eru rétt ar hjá Þjóðviljanum, en hitt er fráleitara, þegar hann fer að kenna Bandaríkjunum um orsök seinustu styrjaldar. Vissulega verður þeim ekki kennt um hana, nema þá ó- beint vegna einangrunarstefn unnar. Þeir sem fordæma þá stefnu ættu að fagna þátt- töku Bandaríkjanna i Atlants hafsbandalaginu nú /mn- ars má að miklu eða öllu leyti rekja hörmungar þær, sem Þjóðviljinn lýsir til þýzk- rússneska griðarsáttmálans, því að hann gaf Hitler kjark- inn til að ráðast á Pólland. Rússar vissu vel, að sá samn- ingur myndi leiða til styrjald ar, en mátu meira ránsfeng- inn, sem Hitler bauð þeim. Af því má mikið marka um af stöðu Rússa til friðarins, þeg- ar þeir hafa von um land- vinninga annarsvegar. ísland má ekki verða atomstiií) Af hálfu kommúnista « þeirra, sem hafa blindast aY. hinum kommúnistíska ároört, er því haldið fram, að eimi aðaltilgangur Atlantshafs - bandalagsins sé að gera fs- land að einni stórri atom • sprengjustöð, sem Bandarikiii noti í styrjöld gegn Sovétriki ■ unum. Þessi fullyrðing er vissulega þess verð, að hún sé athuguö nokkuð nánara. Eins og aðstöðunni háttar nú, er það hernaðarlegar fjar lægur möguleiki, að íslenö. verði notað til atomsprengju árása. Ef til umræddar styrj- aldar kæmi, myndu BandaríK in vitanlega nota þær sföðv ' ar til loftárása gegn Rúss- landi, er lyggja næst því. Slík ar stöðvar gætu þau haít i Iran, Tyrklandi, Grikklanaí, Bretlandi og Noregi, svo að- eins séu ncfnd nokkur lönc, sem liggja nær Rússlandi én ísland og Bandaríkin mynöu vafalaust hafa við hernaðat1 lega samvinnu undir þessuiu kringumstæðum. Þótt það sé þannig f jarlægs nú, að ísland sé notað til iotr, sóknar, geta vitanlega gerS’; breytingar, er hefðu slíkt i íef., með sér. Ef Rússar næðu unö, ir sig öllum framangreindum löndum, væri vel sennilegj, að Bandaríkin héldu uppi lefr, sókn héðan. Sá möguleiki ee þá einnig fyrir hendi, að Russ ar næðu fslandi og héldu uppi loftsókn þaðan gega Bandaríkjunum. Undir slíkum kringumstæ-i um yrði ísland einn helsti brennidepillinn í styrjöldinni, og myndu ráð íslendinga þá að litlu höfð, þó að' ýmsiv menn virðist standa í þeirri trú, að það sé björgun fra öll • um slíkum voða, að segjásv, vera hlutlausir í átökum stóv veldanna. Sú spurning hlýtur af þess ■ um ástæðum að vera ofarlegti í hugum margra íslendir.ga1, hvaða Ieið sé líklegust tfl þess að afstýra þeim gaíigTÍ málanna, er gæti leitt til þéss, að ísland yrði notað sem atötti sprengjustöð. Þótt íslending • ar geti sjálfir litlu um þettu ráðið, munu þeir þó vílja styðja og stuðla að þeirri þre un, er stefnir að þessu marki. Leiðin að þessu marki .ei’ raunverulega ekki nema eitii Það er að afstýra því, að tiú styrjaldar komi. Og vænieg ■ asta leiðin til að tryggja þác, er samstaða og samvinna lýtf ræðisþjóðanna. Því ríki, sem hefir árás í huga, þarí aö' verða ljóst, að árás á eina vess rænu þjóðina sé sama og &- rás á þær allar. Það eitt ér líklegt til að halda því ii skefjum. Flestum kemur nú saman um, að seinni heims - styrjöldin myndi aldrel hafa hafist, ef slík samvínna hefði þá verið fyrir hendí Tilgangurinn með Atlants- hafsbandalaginu er einmitt aö tryggja slíka samstöðu og samvinnu lýðræðisþjóðanna, Það' er stærsta og raunhæt • asta tilraunin, sem enn hefir verið gerð til þess að' tryggja friðinn á vesturhelmingi jarð ar. f sambandi við fsland n>.A því segja, að tilgangur band« lagsins sé að koma í veg fyríi, að ísland verði atomsprengjn stöð eða notað til siyrjaláar > (Fravihald á 6. si'öu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.