Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 3
63. blað TÍMINN, þriðjudaginn 22. marz 1949. 3 Yegna biaðyrs i sjálfsbiargar vera- það, að nota það sem til er, skynsam- lega með hagsýni og ráð- deild. Ég hefi takmarkaða trú á því, að íslenzku þjóðinni gejti farnast vel án þess. Og í sambandi við húsnæðismál- in er þetta alveg augljóst. Það er staðreynd, að í Reykjavík er mikið húsnæði notað illa. Þess vegna eru Mér er tjáð, aö Helgi Sæ-' um, einkum stóríbúðum og húsnæðisvandræðin ekki rétt mundsson hafi látið svo' um því, sem notað er til verzlun- hiynd af raunverulegri hús- mælt á bæjarstjórnarfundi, ar. Og þær aðgerðir mega næðisþörf og byggingarþörf Eftir Ilalldór Krisljátassoii. ekki dragast". Það má vel vera,- að greind og hugsunarhætti Helga Sæ- mundssonar sé þannig hátt- að, að honum finnist þetta vera krafa um bygginga- stoðyun Þaö myndi þa verða húsnæðismálum> geri þá rokstutt þannig að skilyrðm, kröfu skilyrðislaust> að leið_ sem eg viidi setja fynr þvi, réttlngar séu ekki tafðar og að verulegar ibuðabyggmgar hindraðar með þyí að það væru leyfðar, seu oframkvæm húsnæði> sem þegar er til eða bætist við, sé illa notað. anleg. Ekki get ég svarað fyrir svo má Helgi Sæmundsson þennan unga fullhuga meta það eftir vild, hvort það Alþýðuflokksins um það, sé einhver sérstakur fjand hversu voðaleg honum skapur eða óhollusta við al þyki þessi skilyrði. Ef til vill þýðu þessa bæjar, eða þjóð finnst honum það utan við ina í heild, að gera þá kröfu, takmörk hins framkvæman- að húsnæði sé ráðstafað með nýlega, að ég hafi einhvern- tíma gert þá kröfu í blaða- grein í Tímanum, að stöðv- aðar væru húsbyggingar í Reykjavík. Vildi Helgi halda því fram, að þetta væri stefna Framsóknarflokksins, og ó- líkt meira að marka en það, sem Pálmi Hannesson kynni að segja eða leggja til. Hvernig sem menn vilja meta Helga Sæmundsson, eru þessi orð hans sögð á bæjar- stjórnarfundi og því er rétt að athuga, hversu traustur grunnur er undir málflutn- ingi þessa Alþýðuflokksfull- trúa þar. Nú veit ég ekki, hvaðan Helgi hefir þau ummæli mín, sem hann þóttist vera að end ursegja, en ekki kemur mér annað í hug, en grein, sem birtist 23. janúar 1948. Aðalatriði þeirrar greinar var það, að nota yrði vel og skynsamlega það húsnæði, sem væri til. Var sú krafa reist á þeim röksemdum, að engar líkur væru til, að þjóð- in gæti byggt á næstu árum svo mikið og ört sem þörf krefði, ef vel ætti að vera. Helgi Sæmundsson gerði mér mikinn greiða, ef hann fengi Alþýðubiaðið til að birta þessa umræddu grein orðrétta og úrfellingalaust. En vegna ummæla hans tek ég hér upp einstök ummæli úr greininni: „Nú stendur svo á, að eng- Hannibal Valdimarsson al- ar horfur eru á því, að hægt. þingismaður flutti nýlega verði að útvega byggingar- j frumvarp á alþingi um rétt- efni eins og menn óska að in(ii kyenna. Frumvarpið er nota næstu árin. Það er því. j g greinum og er tilgangur- í bænum. Aftur á móti orkar byggingaþörfin ekki tvímæl- is á sveitabæ, þar sem eng- inn boðlegur mannabústaður er til. Það er eðlilegt, að allir þeir, sem búa við skarðan hlut í vötnin ströng Efíst* Sigarð C>rci|)sson, Masikadal. Þorrinn hefir verið- erfiður enn bent á nein ný ráð, ekki í þetta sinn, sífelldar um- á neinn hátt sýnt meiri hug- hleypingar, jafnvel frost, kvæmni í þessu en við fá- snjór og rigning samdægurs. kænir forystumenn ung- Þó hefir snjórinn haft yfir- mennafél. höndina, svo að nú eru snjóa Grímur Thomsen kemst lög hér með meira móti, sem svo að orði: komið hefir. Samgöngur „Má sá öðrum verk ei visa, tepptar að mestu héðan frá er vinnubragöi ei kann lýsa“. efstu bæjum. Útsynningur- Skarphéðinssamb. hefir nú inn er einatt slæmui: hérna starfað um nær 40 ára bil og við Hlíðarnar. hefir jafnan barizt gegn á- En núna í einni útsynnings fengisnautninni og munu hrinunnf kom pósturinn með gjörðabækur samb. sýna það, fullan póka af blöðum. Og að sá þáttur starfsins heí'ir alltaf er gaman að fá póst- aldrei verið felldur niður. inn, þótt varla sé tími til þess Mörg ungmennafélög hafa að lesa öll blöðin, sem ber- barizt svo hraustlega gegn ast til manns. Bakkusi, að hann hefir mátt Og þegar ég er að blaða í sín miður og verið hrakinn hrúgunni, sé ég þess getið, af leið. að Draumland situr enn við Margir sjálfboðaliðar gefa vötnin ströng, fullur sorgar, sig fram til þess að standa og veður elginn um Þjórsár- vörð um héraðsmótin, auk tún austur í Dýjakróka, sam- þeirrar lögreglu, sem til er anber háns eigin nafngiftir. kvödd. Með þessum aðgerð- Þetta má teljast köld til- um er Bakkusi haldið mjög lega, að endurskoða og endur- hagsmuni almennings fyfir vera. Annars hélt ég, að í skefjum og samkomusvæð- ráðstafa húsnæði í bænum, • augum. Það er gott, að ung- J Draumland væri kominn úr ið sjálft að fullu friðað. Hér- einkum stóríbúðum og því, hr 0g upprennandi þjóðmála- herleiðingunni. aðsmót þessi eru fjölmenn- sem notað er til verzlunar. | garpar láti það koma glöggt! En hitt get ég fullyrt, að ef Alþýðuflokknum í heild vex það verkefni svo mjög í aug- um, geri ég mér litlar vonir um, að þjóðfélagsmálin verði leyst í samstarfi við hann. Það er kannske afleiöing af uppeldi í fátækri sveit, að mér finnst fyrsta skilyrðið til fram, hvaða málstað þeir hylla og fylgja og hverra hags muni þeir vilja styðja. Og vit anlega ræður Helgi Sæmundss því, hvort hann telur það frá gangssök að setja eyðslustétt bæjarins einhverjar reglur um hófsemi í notkun húsnæð (Framhald á 7. slðu). Nokkur orð til kvenna Eftir GuSIaugu Narfadúttur. mikið í húfi, að því efni, sem inn er flutt, verði vel ráðstaf- að. Það á því að vera krafa allra heiðarlegra íslendinga, að notkun byggingarefnis til íbúða á hverjum stað verði ekki leyfð nema í hófi. Þar af inn að afnema með öllu það misrétti, sem enn þann dag í dag ríkir í launamálum og öðrum mannréttindamálum kvenna. í greinargerð við frum- varpið segir Hannibal frá leiðir að ekki er þolandi að þeim staðreyndum, að í byggja endalaust nýjar íbúð- ir í Reykjavík, án tillits til þess, hvernig notað er það húsnæði, sem fyrir er“. í cðru lagi segir svo í grein inni: „Mér virðist, að það sé ein- falt ráð og eðlileg byrjun til lagfæringar á húsnæðismál- um að láta það húsnæði, sem til er ónotað eða illa notað, koma þurfandi fólki að not- um. Og ég sé ekki, að það •þurfi að ganga tilfinnanlega nærri rétti nokkurs manns“. Síðan er talað um þau úr- ræði, sem helzt myndu koma til greina og í því sambandi er rætt um að færa niður kostnað við nýbyggingar. Myndi ég ekki hafa talað um það, ef ég hefði ætlazt til þess, að ekkert væri byggt. Hitt er svo rétt, að í niður- lagi greinarinnar er tekið svo til orða: „En það vænti ég, að flest- lr sjái nú, að það er ósæmi- legt frá alþjóðarsjónarmiði, að leyfa nýbyggingar í Reykjavík til almennra íbúða að nokkru ráði, fyrr en fram hefir farið rækileg og þjóð- lioll endurskoðun og endur- ráðstöfun á húsnæði í bæn- Siguröur Draumland virð- ustu samkomur, sem gerast ist hafa gaman af því að á landi hér. Þau hafa yfir- skrifa, hefir hann og lipran leitt farið vel fram, þrátt fyr- stíl; birtast nú greinar eftir ir á marga lund erfiða að- hann í ýmsum blöðum lands- stöðu. Það er jafnan tenings ins og fjalla þær helzt um kast, hversu heppnast með getuleysi mitt og tómlæti í slíkar útisamkomur, ræður sambandi við bindindismál þar um mjög veðurfar. SJik þjóðarinnar og þá einkum mót krefjast mikils undirbún héraðsmótin við Þjórsá, sem' ings og verður sjálfsagt lengi Héraðssamb. Skarphéðinn hægt að finna einhver mis- stendur að. í blaðinu Sport tök í slíku starfi. Nú vill Drauml. fara að taka svo í taumana og banna launalögunum sé tekið fram, að konur skuli að öðru jöfnu hafa sama kaup og karlar. Sé samt svo í framkvæmd- inni, að aðeins fáar konur séu í hæsta launaflokki. Og þess neðar, sem dregur í launa- stiganum, séu konur fjöl- mennari. í launaflokki ríkis- stofnana, III. launaflokki skrifara, fyrirfinnist varla karlmaður. Þar séu laun að- eins samboðin konum. Eitt broslegt dæmi um, hve sjálfsagt sé að meta verk kvenna lægra en karla, segir Hannibal: Þegar karl og kona eru fengin til að syngja við jarðarför, þykir hæfilegt að greiða karlmanni 50 kr. fyrir rödd sína, en konunni ekki nema 30 kr. fyrir sama söng. Margt er fleira athyglisvert um, hvernig farið er í kring um þau lög, sem fyrir eru um þessi efni. Það ætti að vera gleðiefni og fylgist tæplega með, hve erfitt sé að koma þeim fram, þá eru þó margar, sem fagna öllu því, sem vel er gert í þessu efni. Margar kon ur hefir sviðið undan því ó- réttlæti í launamálum, sem þær hafa búið við og búa enn. Ef frumvarp Hannibals nær fram að ganga og verð- ur ekki eyðilagt í fram- kvæmdinni, ætti loks að vera náð takmarkinu: sömu laun fyrir sömu vinnu. Mörgum karlmönnum llla við þetta kvenréttinda- brölt, eins og þeir orða það, og eru þingmenn ekki und- antekning frá því. Hætt er við, að frumvarp Hannibals fái daufar undir- tektir þeirra þingmanna, sem líta svo á, að kvenfólkið eigi bara að vera eiginkonur, mæður og húsmæður, og helzt ekki koma nærri opinberum málum, ja, nema þá aðeins fjórða hvert ár að fylla at- kvæðatölu þeirra við kosn- ingar. Þeir þingmenn líti svo á, að Hannibal sé skoðunum þeirra óþarfur. En ég og fjöldi annarra kvenna fagna frumvarpinu og vona, að það1 nái fram að ganga. Vil ég með þessum línum vekja at- hygli kvenna á frumvarpinu og vona, að þær fylgist vel með gangi málsins og verði ekki búnar að gleyma, hverj , , ! . ÍUm . 0n"?;,..íeFr..^ 11'- fylgja því og hverjir ekki 1 vetur' Tok eg þar mal1 um næstu kosningar. Og flutningsmanni þakka ég góð án skilning, bæði á þessu og mörgum öðrum menningar- málum. birtist grein eftir Draumland, er hann nefnir Þjórsártúns- bleytan nafnfræga. Er sú allar heimsóknir til Skarp- grein að mestu sama efnis og héðins. Hann ætlar sér ekk- fyrsta grein höf., er hann ert lítið, karlinn sá. Hvaðan birti í „Einingunni“ síðastl. hyggst hann að fá þetta sumar og nefnist Þjórsártóns vald? Slíkum herradómi lýt- bleytan, að því viðbættú, að ur ekki æska sunnlenzkra nú óttast hann helzt, að ó- sveita og varla annarsstaðar menning 'í sveitum þessa í landi voru, en með þvílíþ- héraðs magni þann Hruna- um aðgerðum væri um al- dans, að landið hverfi undir menna frelsisskerðingu að' öldur úthafsins. Hann á erf- ræða. iða drauma hann Draumland j Héraðssamb. Skarphéðinn og von er, að mikið fari fyr- mun enn eiga sér lahgá ir svefnlátunum. Þá birtist framtíð og starfsemi þess grein í Nýju kvennabl. 1. tbl. reynast sem fyr merkur þátt þ. á. eftir sama höf. Nefnist ur í menningarviðleitni ís- sú grein Dýjakrókar skamm lenzkrar æsku. „Skarphéð- arinnar. Þessi grein er rit- inn“ mun sem jafnan áðm uð af miklum eldmóði og berjast gegn valdi Bakkusar ei vígahug. Þreifar hann þar og sækja ótrauður fnam, þött fast um eftir fangstað og við mikinn fjanda sé að etja. verður þá fyrir honum allt Ungmennafél. hafa frá önd- Rangárþing með yfirvaldi verðu unnið að því og rnpnu þess. Veit ég ekki, hversu gera að efla hugarfar fólks- þeim leik lýkur. En ritstjóri ins til bindindis. Hraust og Nýs kvennablaðs er að bjartsýn æska lætur ekki hug nokkru skyggn. Sjáanlega hef ir honum ekki geðjast að þess um ,,vindmylluriddara“. Með nokkrum fyrirvara er greinin tekin í blaðið, einhver óljós uggur er um það, að blaðið fái á sig skötufald fyrir til- tækið. Enda segir ritstjórinn sem aths. við greinina: „Vín- ið er ekki Rangæingum ein- um til óþurftar“. Éiris og áður er getið, eru fyrrnefndar greinar að.mestu sama efnis og fyrsta grein Drauml., sem birtist í „Ein- ingunni“ s.l. sumar. Tel ég mig hafa svarað þeirri ádeilu að mestu í 254. tbl. Tímans hennar ir menn og réttsýnir vilja rétta hlut þeirra, og það minnsta, sem við getum gert, er að veita allan þann stuðn- ing, er við megum. Og þó að stór hluti kveiina sé yfirleitt tómlátur um sérmál kvenna Guðlaug Nárfadóttir. Draúml. hóglega og taldi ekki vanþörf á því, aö unn- ið væri sem mest fyrir bind- indismál þjóðarinnar, og myndi ég hlýða á góð ráð í þeim efnum hvaðan sem þau kæmu. En Drauml. hefir ekki fallast. Farðu aö dæmi, Draumland. í greininni i „Sport“ kveð- ur Drauml. svo að orði, ac áfengisbleytan að Þjórsár- túni muni vera mér að kenna og mínum samverkamönnum. Þarna hefir þá siðabóta- maðurinn fundið meinsemd- ina, og hvað er þá annað en nema hana burtu. Fús er ég aö ganga úr leik hvenær sem það sannast, að ég dragi æsku lýðsstarfsemina niður í for- æði eða spilli málstað bind- indisstarfseminnar í landinu. En um þetta mál munu ung- mennafélög Skarphéðins- samb. ekki síður dómbær en Drauml. Ég hefi áður svarað Draum land um Þjórsármótið síðast- liðið sumar og mun ekki end urtaka það hér. Ég hefi stað- ið aö undirbúningi stærri og (Franliald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.