Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.03.1949, Blaðsíða 6
"*-TF¥l TÍMINN, þriðjudaginn 22. rnarz 1949. 63. blað " Výja Síc - Lieyndardómui* skíðaskálans | Sérkennileg og spennandi mynd | Leikurinn fer fram að vetrar- É lagi í Svissnesku Ölpunum. Aðalhlutverk: Dennis Prire Mila Parley Bönnuð börnum yngri’en 16 ára I Sýnd kl. 5, 7 og 9 •MIIIIIIIIIJ (jatnla Síc iiiiiiiiiiu f Unga ekkjan = (Young Wido-.v) I Áhrifarík amerísk kvikmynd. | I Aðalhlutverk: Jane Kussell Lauis Hayward '| Sýnd kl. 7 og 9 - = | Lögreglnforing- I inn Roy Rogers I I (Eyes of Texas) | Sýnd kl. 5 jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiimiimuii Jjarnarbíc Vl{> SKViAúOTU | Fallin fyrirmynd | (Silent Dust) | Efnisrík og sérlega vel leikin 1 | ensk stórmynd, gerð eftir leik- : | ritinu „The Paragon". Mynd i i þessi var frumsýnd í London 4. § | febr. síðastl. við ákafa hrifningu. 1 ISýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sími 6444 | MmniHfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiitimmiiiiiiiiiii Hafaarföattarbíc t FREISTIXG (Tempation) | Tilkomumikil og snilldarvel leik i in amerísk stórmynd, byggð á I skáldsögunni Bella Donna eftir | Robert Hichens. | Aðalhlutverk: | Marlene Oberon | George Brent Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára i Sími 9249 1 BiiiiiH'iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimmiiiiiiiiiiii: ísland má ckki verða atémstöð. (Fr&mliáld af 5. síðu). þarfa á einn eða annan hátt. Meira öfugmæli er því ekki 'tlllllUIIIH 1111111111111 I Virglnía City | Mjög spennandi mynd úr ame- | | ríska borgarastríðinu. I Aðalhlutverk: Errol Flynn, Miriam Hopkins, | Randilph Scott. I Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. liiiiiiiiiiiinHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmmniiiiiiiiimmiiiii JlllilÍIIIM Sœjarbíc •limniiiii | HAFNARFIRÐI j i Atom og iijósnir | i Taugaæsahdi í með: njósnarmynd 1 V crðlaunakvikmy ndin i Beztn ár ævimiar j £ (The Best Years of Our Lives) | i sem farið hefir sigurför um f | heiminn að undanförnu. 1 | Aðalleikendur: | Fredric March Myrna Loy f Dana Andrews | Teresa Wright | | Virginía Mayo Sýnd kl. 5 og 9 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiii ~fHpcli-bíc iiiiimimi iiiiiiiiimr 1 Stnnd hcfndar- i innar. = Skemmtileg og afar spennandi | = amerísk kvikmynd Dick Powell | Walíer Slezak | Micheline Cheirel I Sýnd kl. 7 og 9 I Bönnuð börnum yngri en 16 ára i í Ég elska sjómann I | (Jeg elsker en Sömand) | Karin Swanström i Aino Taube = Lasse Dahlgvist Sýnd kl. 5 | Sími 1182 = r e iiiiiiiimiiiiuaiiiiiiiuiimimiiiiimmiiiimuHimmiii! | Róbert Newton : Raymond Lorrell : t i Myndin hefir ekki veriö sýnd í f J 1 Reykjavík. Sýnd kl. 7 og 9 H Bönnuð börnum innan 16 ára. i, llllllllll 111111*111111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIBIMIMIIIUIIIIIIAft I eða aðra atvinnu. Yfirleitt geta Þeir sér gott orð, enda hafa marg- ir þeirra notið góðrar menntun- ar í uppvextinum. Nokkrir flótta- mennanna hafa vegna óttans við Rússa ekki haldist í Svíþjóð, held- SK1PAUTG6KÐ HIK.1S1NS „Herðubreið" austur um land til Akureyrar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð ar, Raufarhafnar, Flateyjar á Skjálfanda og Ólafsfjarðar á mimtudaginn. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir sama dag. BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 81. DAGUR ekki barizt eins og ljón fyrir rétti frumbýlinganna. Skjölin voru í gildi! Annað skipti engu máli. Hlíðarfólkið hafði setzt rétt fyrir framan kirkjuna, og þangað beindust margra augu. Mest forvitni lék mönnum á að sjá Nikka Brandsson. Alla útmánuðina og vorið hafði verið talað um þennan mann, sem keypti býli Hans Péturs- sonar fyrir sjötíu mjölpoka, og nú gafst mörgum í fyrsta skipti kostur á að sjá hann. Sumir sögðu, að þetta væri þá hálfgerður stráklingur. En það dró ekki úr lotningunni. Hann var kannske ekki nema stráklingur, en hann var þó að minnsta kosti maður, sem í hallæri átti á reiðum hönd- um sjötíu mjölpoka, og af slikum manni mátti margs vænta. Þær voru margar konurnar, sem litu með hálfgerðri til- beiðslu á þennan unga, skegglausa mann, og sátu um tæki- færi til þess að ná tali af konu hans. En það var ekki aðeins Nikki, sem athygli fólks beindist að. Þótt enn væri ekki nógu áliðið dags til þess að gefa sig að fólki úr öðrum byggðum, varð samt ýmsum ungum mönn- um reikað þar framhjá, sem Hlíðarfólkið sat, í heiðarlegri viðleitni til þess að draga að sér athygli þess. Það var aug- Ijóst, hvert stefnt var. Marta var ekki lengur lítil og feimin telpa, sem hékk í pilsum móður sinnar, og Stína Brands- dóttir.... jæja, þetta var þá ekki í fyrsta skipti, að karl- maður liti þangað, sem hún var. Það voru nokkrar vikur síðan Stína kom að Marzhlíð, og þangað hafði hún komið til þess að geta verið á Jónsmessuhátíðinni í Fattmómakk. Enn var langt þangað til, að guðsþj ónustan átti að hefj- ast. Pétur frá Miklanesi og fáeinir bændur aðrir settust hjá Hlíðarmönnum og hófu viðræður. En Marta og Stína virtust ekki sólgnar í að hlusta á þær, því að þær stóðu upp og gengu niður að Lappakofunum. Þar námu þær stað- ar í hæfilegri fjarlægð, eins og þær væru feimnar við að fara lengra. Geltandi hundar komu undir eins hlaupandi til þeirra. Ungur Lappi kom aðvífandi og rak hundana taurt. Hann Heilsaði stúlkunum dálítið undirfurðulegur á svip, en Marta brosti örvandi til hans, og það var allt, sem þurfti, því að nú herti hann upp hugann og bauð þeim að koma með sér. Því miöur fór þó sú fyrirætlun piltsins, að gefa stúlkunum vel útilátinn kaffisopa, algerlega út um þúfur. Ellý kom í þessum svifum út úr einum kofanum og flýtti sér til stúlkn- anna. Hún var í litskrúðugum hátíðabúningi. Við hliðina á hávöxnum nýbyggðastúlkunum var hún líkust fallegri brúðu. Lappastúlkan heilsaði Mörtu ástúðlega, en rétti Stínu höndina með nokkru hiki. Marta sagði, að Stína væri frá Björk, og bróðir hennar hefði keypt hluíá af Marzhlíðinni. Ellý horfði stórum augum á hana. — Ætlar þú að búa í Marzhlíð? spurði hún. — Nei, ég hefi bara verið þar fáeinar vikur, svaraði Stína. Það birti yfir Lappastúlkunni. hægt að hugsa sér en þá full- yrðingu, að eitt aðalatriði banðalagsins sé að gera ís- land að atomsprengjustöð. Allir þeir, sem vilja hindra það, að ísland verði atom- sprengjustöð, hljóta því að æskja þess, að þessi friðar- samtök lýðræðisþjóðanna geti orðið sem öflugust. Það er leiðin til að koma í veg fyrir það, að ísland verði stríðsvettvangur og áþján og tortíming leidd yfir íslenzku þjóöina. X+Y Erlent yfirlit é (Framhald af 5. síðu). en þó ekki gegn vilja þeirra sjálfra. Þessir erindrekar Rússa hafa reynt að telja flóttamennina á að hverfa heim aftur, en sjaldnast orðið neitt ágengt. j Margir baltnesku . flóttamann- anna hafa nú fengið sænskan borg ararétt og nær allir þeirra, sem Vinnufærir eru, hafa fengið eina ui' farið til Bandaríkjanna. Orðsendingar Rússa nú eru vart taldar stafa af þvi, að þeir telji sig geta fengið Svía til þess að veita frekari tilslakanir í þessum efnum. Líklegt þykir því, að þær séu þáttur í taugastríði Rússa við Svía og eiga að vera Svíum til áukinnar aðvörunar um að sýna hinum volduga nábúa í austri fyllstu tillitssemi. Við vötnin ströiig. (Framhald af 3. síöu). smærri móta í tugatali og læt ég þá menn, sem gjörst þekkja, dæma .um. hversu ég héfi þar áð únníð. Hér heima í Haukadal hafa Héraðsmót Skarphéðinssamb. stundum verið liáð og lands- mót U.M.F.f. 1940. Hver vill bera vitni um það^ að þetta hafi verið drykkj usamkom- ur? Þetta eru nærtæk dæmi, sem ég vil minna á. Ég satt að segja efast nú um tilganginn hjá Drauml. í útvarpsvirkjun óskast. Þarf að hafa sem bezta undirbún- ingsmenntun, sérstaklega í ensku og reikningi. Einnig algjör reglumaður. — Tilboð með sem gleggstum upplýs- ingum sendist í pósthólf 113. eftir allt þetta þrástagl, sem kemur fram í greinum hans. Mér er nær að ætla, að þetta sé „engin þjóðrækni og það- an af síður guðrækni" — held ur munu þetta leifar af gam alli hvellmennsku drengja- orma. Eins og kunnugt er hafa margir strákar gaman af hvellum, gera hvell og hlusta á hvell og í hvellæðinu hafa þeir það jafnvel til að hlaupa á brunaboðann og brjóta hann án sérstaks til- efnis. Þeir ætla nú sjálfsagt ekki að brenna húsið sitt, þessir piltar, en þeir þrenna sig samt. — Komið þið inn og fáið kaffi, sagði hún og flýtti sér á undan inn í kofann. Stína laut snöggt að Mörtu og spurði hana hvíslancji: — Er þetta hún? Marta þrýsti handlegg hennar. Já, þetta var hún! Turri, Vanna og nokkrir fleiri voru fyrir í kofanum, en Stína veitti þeim litla athygli. Hún sat hreyfingarlaus á hreindýrsfeldi með kaffikönnu í hendinni og gaf ekki gaum að neinu nema Ellýju. Svona lítil og falleg! Skyldi hún — skyldi Jónas....? Hún dró andann djúpt og starði á Lappa- stúlkuna, eins og hún væri að reyna að lesa leynd örlög úr svip hennar. ★ Rétt eftir að messan var byrjuð var blístrað hátt hinum megin við víkina, og Lappadreigur hljóp niður að vatninu, ýtti bát á flot og reri yfir. Það var Jónas, sem beið ferjunnar hinum megin. Bátur- inn náði ekki einu sinni að kenna grunns. Jónas tók á móti honum, ýtti honum frá landi aftur, stökku upp i sagði drengn um að sétjast í skut, en tók sjálfur árarnar. — Eru þeir byrjaðir? spurði hann. — Já, það var nýfarið inn. Jónas reri með hægð yfir víkina. Hann var búinn að jafna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.