Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 1
33. á,rg. Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl 1949. 78. blað Tveir menn farnir ntan til a5 annast ráðninga fjýzka verkafoiksins Akurey. í gærdag lentu tveir ungir piltar í hættulegu ævintýri. Höfðu þeir farið út á sjó á lítilli kænu í gærmorguij.. Undir hádegið gerði skyndi- lega ofsaveður og náðu þeir félagar með naumindum landi í Akurey blautir og illa haldn ir. Höfðust þeir þar við þar til í gærkvöldi að þeim var bjargað af björgunarbátnum Þorsteini, sem sendur var af Slysavarnafélaginu til að leita þeirra. | Piltar þessir voru báðir inn an viö tvítugt, sextán til átj - , án ára og ætluðu þeir að róa 1 á kænunni skammt út á sjó. I Vissu þeir svo ekki fyrri til1 en allt var komið í óefni og þeir í nauðum staddir. Tókst þeim þó að hleypa í land i Akurey og hefir það ef til vill bjargað lífi þeirra. í gærmorgun sást til ferða piltanna og var þeirra sakn- að er báturinn sást ekki koma aftiir að landi í gær. Síðdegis var hafin leit á björgunar- bátnum Þorsteini. sem er eign Slysavarnafélagsins og geymd ur í björgunarstöðinni i Ör- firisey. Fundust þeir svo út í Akurey undir kvöldið og voru fluttir í land, kaldir og blautir eftir volkið. Henry Hálfdánarson stjórnaði leit- inni. Hér sést Tító, forsætisráðherra Jú á Kominform fyrir afskiptasemi af róslavíu ásamt ráðuneyti sínu. Hann liefir nýlega ráðizt harðlcga innanlandsmálum Júgóslavíu. Tító setur fyrir borðsendanum á miðri myndinni. V örubílst jóraverk- fallið stendur enn Vörubílstjóraverkfallið í Reykjavík stendur enn yfir og horfir engu betur um lausn þess nú en fyrir páska. Var síðast ræðst við af deiluaðil- um á miðvikudaginn fyrir páska, og er óvíst hvenær næstu viðræíur milli þeirra fara fram. Verkfallið veldur margskon ar truflunum og tjóni, auk þess sem landróðrabátarnir í Reykjavík hafa orðið að liætta sjósókn, tefur verkfall- ið fyrir framkvæmdum ýms- um þar sem vörubílar eru not aðir, og hefir vinna sums staöar stöðvast af þeim sök- um. Vörubílstjórar liafa hingað til haldið fast við þá kröfu sína, að fyrirtæki sem eiga bifreiðar megi ekki flytja á þeim nema eigin vörur. Hefir þetta atriði hins nýja samn- ingsfrumvarps valdið aivar- legustum ágreiningi, einkum vegna þess að þetta atrið'i ’ kemur mest við skipafélögin 1 sem ekki eiga þær vörur sjálf,' sem öll atvinna þeirra snýst um. Reykjavíkurbátar hæíta róðrum Reykjavíkurbátar eru nú hættir róðrum, að minnsta kosti að sinni, vegna verk- falls vörubílstjóra. Aðkomu- bátar eru sumir hættir ver- tíð og í þann veginn að fara heim. Er vafamál, hvort þeir munu treystast til að hafa hér aðsetur aðra vertíð af ótta við nýja stöðvun. Vélbát urinn Hagbarður frá Húsavík fcr í slipp í gær, en mun síö- an halda heim norður i viku- lokin og fara þar á dragnóta veiðar. Umferð um Kefla- víkurvöll Kanadiska flugfé- lagið hafði flcstai’ ¥Íðkoniuir á velliu- um. í marzmánuðu lentu 187 flugvélar á Keflavíkurflug- velli. Millilandaflugvélar voru 143. Aðrar lendingar voru: Innlendar flugvélar og björg unarflugvélar vallarins.' Með flestar lendingar voru eftirfarandi flugfélög: Trans Canada Air Lines 39, American Overseas Airlines 30, British Overseas Airways Corporation 20 og Royal Dutch Airlines 10. Flutningur með millilahda flugvélunum var 77.712 kg„ að viðbættum 20.093 kg. sem hingað komu 2.903 kg. sem send voru héðan. Flugpóstur með millilandáflugvélunum var 28.903 kg., þar af komu 1.171 kg. tii íslands, en 459 kg. voru send héöan. Þrjár nýjar flugvélar af gerðinni ,,Convair‘‘ og ein ný flugvél af gerðinni DC-6 i eigu Societe Anonyme Belge d’Exploition de la Navigation Aerienne „SABENA“ höfðu hér viökomu á flugvellinum á leið til Belgíu. Óvenjuleg harðindi og snjóalög víða um land llætísi mast á fóðui'skortí í sumuin sveiíiun, ef slílcar Iiörksir lialdast lesig'i fram 1 efíir vori. Eins og kunnugt er hefir þessi vetur verið óvenjulega snjóþungur og veðurharður víða um land, svo að í mörgum sveitum telja glöggir menn hann versta vetur siðan 1919. Nú er komið að sumarmálum, en ekki bregður enn til bata um tíðarfarið. Páskavikan og páskadagarnir voru mjög um- lileypingasamir víðast hvar á landinu og talsverð snjókoma. Þrátt fyrir harðindin hefir ekki enn heyrzt um tilfinnanleg- an fóðurskort hjá bændum, en hætt er við, að einhvers stað- ar taki að sverfa að, ef þessu heldur léngi áfram, og sums staðar mun vera tekið að brydda á því. Ráðningar á þýzku verka- fólki til staría i íslenzkum sveitum fara nú að hefjast jí Þýzkalandi. Er fyrir nokkru búið að auglýsa eftir fólkinu þar og er eftirspurn talsverð eftir þessari vinnu. Öllu meira mun þó framboðið af karl- mönnum og munu færri karl menn komast hingað en vildu. Hins vegar er talið víst að einnig verði hægt að fá nóg af hæfu kvenfólki til að flytj- ást hingað til starfa, ekki sízt vegna hins bágborna á- stands, sem nú ríkir í Þýzka- landi. Tveir menn eru farnir héð- an til að annast ráðningu fólksins og eru það þeir Jón Helgason f réttaritst j óri og Þorsteinn Jósefsson blaða- maður. Fóru þeir flugleiðis til Kaupmannahafnar í gær, en þaðan fara þeir til Þýzka- lands strax og þeir fá leyfi hjá yfirvöldum Breta og Bandarí kj amanna. Ekki er enn afráðið hvar fólkið verður valið, sem flytj- ast á til íslands, en gert er ráð fyrir að ráðnir verði um 300 kvenmenn og 80 karl- menn. Fólkið verður sótt til Þýzkalands á strandferðaskip inu Esju og mun hún leggja af stað i þá ferð héðan um 10. maí, verði engar ófyrirsjáan- legar tafir og mun fólkið þá koma hingað um eða eftir 20. maí. Elarðindin munu hafa ver- ið einna verst á Vestfjörð- um, í uppsveitum Borgar- fjarðar og Suðurlands og í einstaka uppsveitum norðan og norðaustanlands, svo sem á Hólsfjöllum. Hér sunnanlands hafa I Seljið raerld og I | og rit Sumar- | j gjafar | [ Sumargjöf hefir beðið i i blaðið að minna börnin á i 1 að koma og taka Barna- \ I dagsblaðið, Sólskin og i i merki til sölu í dag á þá i Í þrjá staði, sem ákveðnir | | eru, en það er Listamanna i Í skálinn, Grænaborg og \ I Hlíðarendi við Sunnutorg. i i Hefst afhending klukkan i í 9. Sölulaun eru veitt og i Í verðlaun þeim börnum, i i sem mest selja. í fyrra | Í hlutu 70 börn bókaverð- I = laun. E liuiimumiiiiiiiiiiimiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii. snjóalög verið geysimikil eins og kunnugt er, svo að heiðar hafa verið tepptar lengur en dæmi eru til um langt ára- bil. í uppsveitum Árness- og Rangárvallasýslu hefir og ! verið mjög snjóþungt, inni- gjöf sauðfjár að mestu síðan í janúar. Sömu sögu er að | segj a úr harðindasveitunum vestan og norðan lands. I Á Hólsfjöllum, þar sem venjulega er fremur gjaflétt, hefir að mestu verið inni- staða síðan um nýár. Hlákur þær, sem komu norðan lands í marz, urðu ekki annað en blotar þar efra, sem hleyptu snjónum í gadd. Ekki er þó talið, að bændur á Hólsfjöll- um muni komast í heyþröng að þessu sinni, því að góðir vetur hafa verið þar að und- anförnu og bændur safnáð nokkrum fyrningum. En fái j þeir annan harðindavetur næst, er hættan meiri. I Ekki hefir ennþá heyrzt um fóðurþrot í harðindasveitun- um, en hætt er viö, að til þess kunni að draga, ef veðurfar breytist ekki áður en langt líður. Á einstaka stað mun I þó vera farið að gæta fóður- ! skorts. ! Hafliði Baldvinsson i jarðsunginn í dag 1 dag verður Hafliði Bald- vinsson jarðsunginn frá Dómkirkj unni. I Hafliði var bróðir hins kunna foringja Alþýðuflokks ins, Jóns Baldvinssonar, I merkur maður og vinsæll, ' sem fjöldi manna minnist með vinarþeli og virðingu. tiuiiiiiiiiiuiiiniiiMmiiiiiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMi j Skeraratun í | j Hafnarfirði | i Framsóknarfélag Hafn- | | arfjarðar efnir til al- 1 | mennrar samkomu í kvöld, | I síðasta vetrardag, að Hót- i i el Þresti. Þar verður spiluð | | Framsóknarvist, sungið, i | flutt stutt ræða og dansað." | Á samkomunni mæta m. 1 a. Jón Gíslason alþm. og i Vigfús Guðmundsson gest- { gjafi. i Skemmtunin hefst kl. \ 8.30. MM..........MIIIt||||llltl||MllltllllllllllllllllllllllllllllHIII Gátai með iiamaitiisl- nm lilovpí á land í Tveir piltar hætt komnir á sraábát Skrifstofur í Edduhúsinu \ Fréttasímar: j 81302 og 81304 { Afgreiðslusimi 2323 I Auglýsingasími 81300 J Prentsmiðjan Edda ) —------------------- Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn --------------------------- llllllltlUIIIIIIIIMIIIIIIMIIIHIII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.