Tíminn - 20.04.1949, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, miðvikudaginn 20. apríl 1949
78. blað
í nótt
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni i Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, s'mi 1616. Næturakstur
annast Litla bílastöðin, sími 1380.
Hvar eru skipin?
Eimskip
‘Brúarfoss er væntanlega í Amst-
erdam. Dettifoss fór frá Antwerpen
16 4. ti£ Reykjavíkur. Fjallfoss er á
leið til Antwerpeu. Goðafoss fór
frá, Reykjavík 13/4. til New York.
Revkjafoss er væntanlega í Leith.
Selfoss er í Kaupmannahöfn. Trölla
foss fór frá New York 15/4. til
Reykjavíkur. Vatnajökull kom til
Reykjavíkur 17/4. frá Leith. Katla
er í Reykjavík. Hertha er á Hvamms
tanga. Linda Dan er í Reykjavík.
Laura Dan er i Hull.
Ríkjsskíp.
Esja er í Reykjavík. Hekla er í
Ur ýmsum átt’ím
Málverkasýning.
Svavar Guðnason hefir haft mál-
verkasýningu um páskana í sýn-
ingarsal Ásmundar Sveinssonar við
Freyjugötu.
Leit fréttamaður frá Timanum
inn á sýninguna einn daginn. En
ekki hefir hann þekkingu til þess
að dæma hve mikils virði þessi
sýning er Þegar inn er komiö eru
veggir þaktir af nýstárlegum mál-
verkum, ókunnum áhorfanda finnst
lielzt ekki vera myndir af neinu
sérstöku. En litaskrúð er bæði mik-
ið og fagurt. Mun hér eingöngu
vera um nýtízkulist að ræða og
myndirnnr ofnar saman samkvæmt
hugmynlaflugi . höfundarins, en
ekki eftir vissum fyrírmyndum. En
eftir nokkra veru á sýningunni
virtust málverkin vaxa í viðfelldni.
Nokkrar myndir munu hafa selzt
á sýningunni. Að líta á hana borg-
ar sig.. Þó aö mörgum muni tor-
Reykjavík. Herðubreið fer frá | skilið hvaö málarinn er víða aö
Reykjávík síðdegis í dag austur um j.fnra, þá hefir þó áhorfandinn það
land til Akureyrar. Skjaldbreið er á tilfinningunni, að hér sé rrokkuð
á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er
i olíuflutningum í Faxaflóa.
Sambandið.
Hvassafell losar sement í Kefla-
vik.
Laxfoss.
fer til Akraness og Borgarness
á niorgun kl. 8 árd. Frá Akranesi
á suöurleið kl. 5 síðd.
Einarsson & Zoega.
Foldin er væntanleg hingað í
kvöld. Spaanestroom er í Reykja-
vik. Reykjanes er í Amsterdam.
Ftugferðir
Flugfélag íslands.
Gullfaxi er í Reykjavík, en fer
n. k. þriðjudag til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar.
Um páskana var mikið flogið
innanlands, einkum þó til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. í gær var
aðeins flogið til Akureyrar, en flug
vélin komst ekki suður aftur, varð
að snúa við til Akureyrar, vegna
óveðurs.
Loítleiðir.
Geysir fór í gærmorgun til Prest-
vikur og Kaupmannahafnar með
44 farþega. Hekla fer kl. 8 árd. á
morgun til Gautaborgar' og fer síð-
an þaðan með farþega til Montrial
í Canada.
í gær var flogiö til Akureyrar,
en flugvélin varð veðurteppt þar
nyrðra.
Árnað heitla
Hjónabönd.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Pétri Sigurgeirssyni
unyfrú Eva S. Sigurgeirsdóttir
hjúl.runarkona og Gísli Ólafsson
lögregluþjónn, Akureyri
Nýlcga voru gefin saman i hjóna-
band af sr. Andrési Ólafssyni ung-
írú Fjóla Loftsdóttir frá Bólstað
og .lóhann Jónsson að Kaldrana-
nesi.
Nýiega voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Þorgrími Sigurðssyni
ungfrú Áslaug Sigurðardóttir for-
stöðukona og Haukur Hafstað
bóndi í Vík í Skagaíirði.
Trúloíun
Um páskana birtu hjúskaparheit
sitt ungfrú Hjördís Pétursdóttir og
Páil Hannesson verkfræðisnemi frá
Undirfel’i.
nýtt á ferðinni.-Fagra liti fer haun
þó alltaf með í huganum, þegar
hann fer út.
Ráðgert er að siðasti dagur s;.'n-
ingarinnar sé í dag.
Snjór.
í gær snjóaði allmikið í Reykja-
vík, en áður var orðin auð jörð i
bænum og nánasta umhverfi hans.
— Mikill snjór er viða upp til
landsins og allir heiðavegir á kafi
i fönn.
Að undanförnu hafa bifreiðar
brotizt yfir Hellisheiði, en það hef-
ir verið örðugt og er -ennþá. Snjór,
krap og íshröngl torveldar mjög
aksturinn.
Afmælisbók.
Barnavinafélagið Sumargjöf hef-
ir gefið út snotra bók, um 60 síður,
í tiiefni 25 ára afmælis síns. Flytur
hún margskonar fróöleik um þessa
merku félagsstarfsemi og fjölda
mynda, bæði úr starfsemi félags-
ins og af forustumönnum þess.
Gils Guðmundsson hefir tekið
efnið saman og er frágangur allur
hinn bezti
Þar sem Barnavinafélagið Sumar
gjöf nýtur mikilla vinsælda hér i
bæ, er líklegt að marga fýsi að
eignast þessa 25 ára minningabók
fé’.agsins.
Skátaskóli.
á Úlfljótsvatni starfar yfir júní,
júlí og ágúst í sumar. Verður hann
í tveim deildum: fyrir telpur. skáta
stúlkur og Ljósálfa — og fyrir
drengi, skáta og Ylfinga. Skriflegar
umsóknir sem greini nafn, aldur
og heimili og í Javaða félagi um-
sækjandi er, sendist til: Fræðslu-
fulltrúa, Hafn. 20 Rvík, fyrir 10.
maí.
Skíðaferðir í Skíöaskálann.
Bæði fyrir meðlimi og áðra. Sum-
ardaginn fyrsta kl. 9 oj kl. 10 frá
AusturveUi og Litlu b.lástöðinninni.
Farmiðar þar og hjá Miiller og við
bílana, ef eitthvað óselt.
Skíðaféiag Reykjavíkur
Ferðafélag íslands
HNAKKA
BEIZLI
ráðgerir að fara skíðaferð i Biá- hef ég eins og að undanförnu.
Íjöll á sumardaginn fyrsta. Ekið Afgreiði gegn kl’öfu.
upf á Sandskeið. Gengið vestur j Gunnar Þorgeirsson
með Vífilsfe’li upp í Bláfjöll
(685 m.) með viðkomu í Himna- 1
Oðinsgötu 17 — Reykjavik.
r.'ki. Gengið um heiðina há og á
fjailið eina. Til baka farið um
Jósepsdal niður á veg eða f engið
í Hveradali. Lagt af stað kl. 9 ár-
degis. Farmiðar seldir í skrifstof-
unni í Túngötu 5 og til kl. 5 í dag.
*••♦♦♦♦♦•*♦♦•♦♦♦♦€----
Knld b»r$ og
hciÉsii' vcézlamatur
sendur út um allan bæ.
SÍI.D & FISKUR
♦♦*•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦••■
« Fæöiskaupendafélag Revkjavíkur.
' ZM
«
« verður haldinn í kvöld (síðasta vetrardag) í mötuneyti
:• F. R. fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Hefst kl. 10.
«
’cinó
iir
I
«
tsítmhi diinsurnir.
Stjó?-n F. R.
n
*♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦»♦♦♦•♦♦♦»»♦♦♦/•♦•♦♦•♦<•
*•♦••*♦♦*•*♦♦♦♦♦♦♦••*•♦•♦♦•••••♦•••♦•♦♦♦•••♦♦••♦♦••••••♦••♦•♦•••••♦♦^♦•♦♦«♦•,•♦♦♦«•••••».
'’iiiiiiiiiiiiini ii iiiiiiiiiiuimiii iii imnmit n iiiiiiiiiMiiiiiiiiuiiMinii 11111111111111 ii m iH
iilMi:iHliI!v<
Veturinn að kveðja
I dag er talið, að veturinn kveðji.
En skeö getur, að hann setji svip-
mót sitt á næstu daga eða jafn-
vei næstu vikur. Þannig er útíitið.
Shku megum við oft venjast, sem
búum hér norður við norðurheim-
skautsbauginn.
Þessi vetur hefir verið með erf-
iöara móri, cinkum hér sunnan-
lands. Snjór oft mikill og veður
válynd. Eru því líklega mörgum
kær vetrariokin.
Þegar rennt er huganum ylir
veturinn er margs að minnast á
þeim farna vegi.
Eins og venjuiega liefir talsvert
fæðzt af nýjum borgurum í heim-
inri, þótt nú sé þaö að verða
ískyggilega fáir víða í sveitum
landsins. ,
Aðrir hafa kvatt — sumir þeirra
eftir langt og mikið starf. Vel sé
hverjum þeim, sem unnið hefir
gott lífsstarf meðan hann dvaldi
hér meðal vor.
Eins og venjulega voru jól og
áramót á þessum vetri. Þá voru
líka að venju sungnar margar
messur, borðaöur góður matur,
faríð í sparifötin, talsvert drukk-
iö og dansað o. s. frv.
Nokkuö einkenndust þessi jól af
prangi og gróðafíkn eins og alltaf
hefír verið að íærast í vöxt á síð-
ari árum. Einkum bar mikið á
bókaútgáfu, sem meira mun stund
uð í ágóðaskyni, heldur en af
mennta- eða fræðaþrá, en eitthvaö
þess háttar mun þó fljóta með,
sem betur fer.
Áramótin einkenndust nú eink-
um af skrílslátum og drykkjusknp
á gamlárskvöld í höfuðstaðnum,
þrátt fyrir gott framferði meiri
hlutans, sem eru siðsamir borgar-
ar.
Ræður. blaöagreinar, jólablöð og
þess háttar var venju fremur dauft
flest, þegar frá er talin ein ára-
mótagrein, sem bar af öllu slíku
i þetta sinn.
Alþlngi hefir setið fast og lengi
á þessum vetri, en þótt heldur I
bragðdauít og ráðafátt. Tók það
þó rögg á sig á Einmánuði og sam-
þykkti í snarræðum að ganga í hið
svokallaða Atlanzhafsbandalag.
Voru þeir atburðir sögulegir, þar I
tem Alþingi mun aldrei fyrr hafa
setið undir svo sterkri lögreglu-
vernd sem þá og aldrei rætt neitt
eöa samþykkt undir stöðugu skít-
og grjótkasti frá múg og marg-
menni á Austurvelli þar til í þetta
sinn.
Á þessari vetrarvertíð skeði það,
að ölium stórvirkustu veiðitækj-
um (togurunum) þjóðarinnar var
lagt í höfn, hátt á annan mánuð,
um miðja aðalvertíc.na og tapað-
ist við það óhemju afli og því er-
iendur gjaldeyrir í tuga milljóna
króna tali.
En fjöldi smærri veiðiskipa með
lakari veiðitæki hefir sótt sjóinn
víða frá ströndum landsins hverja
færa stund og aflað mikla björg í
bú. Og fjöldi hinna kyrrlátu
þegna til sveita og sjávar hafa að
venju unnið vel og dyggilega sín
hljóðlátu störf og skapað að venju
verðmæti með vinnu sinni, sem öll
þjóðin lifir aðallega af.
Yíirleitt hefir þó á þessum vetri
borið meira á einkennum vetrar-
ins í þjóðliíinu heldur en vorsins
og gróandans. Það hefir ekki að-
eins veiið óvenjulega mikil snjó-
koma, fannalög og óveður hið ytra
þennan vetur. Grundvallarlítið
fálm, verkföll, róstur og ráðleysi
virðist hafa borið um of merki
vetrareinkennanna.
En vonandi eru það þó sem flest
ir, er
„eiga sumar innra fyrir andann,
þótt ytra herði frost og kynngi
snjó“.
Nokkrar stúlkur vantar á saumastofu vora. Uppl. hjá
|_ klæðskeranum, Kirkjustræti 8 B.
íiEFJLN - SÐLNN
Reykjavík.
IIMIIMMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMI • MMMIMMMIMMIIMMMIMIIIIIIIMMIIIIIIIIMMIMIMIIIIIIflMM<1I<I<M4HUIHIIMIIIIIIIIim
IIIIMIIIMIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIMMIIIIMMilllllllMMIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIMl
| Sniðanámskeið I
| hefjast mánudaginn 2. maí. í
Kennt verður að taka mál, sníða, þræða saman og §
I máta. 1
Dagnámskeið standa yfir í 6 daga, frá kl. 1—3.
Fimm vikna kvöldnámskeið hefjast á einu sama leyti. |
líirna Júiisdáliif I
1 Óðinsgötu 14 A. — Sími 80217. |
t •« IIIIIIIMIIIIIII llllll IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII M1IIIIIIIMMMMMIIMMMMMMIMMMIMMIMMIIIII<IIIM<I<<IMIIMIMIMIIIMMMMIIII
NEUSS, HESSLEIN
HEiVSPTON LTD.
Mancliester, Englantl.
Léreít — Flúriel — Tvisttau — Kjólatau og alls konar
metravara.
Þegar leyfin koma, þá kaupið beint úr vefstólunum.
Sýnishorn hjá:
ÁSOESR ÓLAFSSON
I þeirri von kveðjum við garnla
veturinn í dag og heilsum nýju
stunri á morgun. V. G.
|
Yonarstræti 12.