Tíminn - 04.05.1949, Page 8

Tíminn - 04.05.1949, Page 8
,;A förmjm \egi“ t dagt Gamlir hunningjjar. árg. Reykjavík 4. maí 1949. 88. blaS Vesturveldin vilja fjórvelda- fund um Berlinardeiluna >lalik telur ekki l*æ«t að aflétta flutniiig'a bamaiinu fyrr en hálfuui mánuði eftir f jjórveldafuaid. Utaiiríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefir nú óskað eftir J»ví, að kvaddur verði sem fyrst saman fundur fjórveldanna vim Berlínardeiluna og hefir Jessup ritað Malik bréf með icssari beiðni. Þau hafa einnig látið það álit uppi, að flutn- ogabanninu mætti létta um 10. þessa mánaðar, ' Fulltrúar vesturveldanna á : llsherjarþinginu ræddu í gær iö Jessup um þessi mál og .sKýrðu óskir sínar. Varð al- ?gert samkomulag um það að óska eftir viðræðum við Malik im pað, hvennær fundur fjór veldanna um málið yrði haf- inn, og einnig að óska eftir hvi að hann yrði haldinn, sem ilra fyrst. Hefir Jessup nú ritað Malik bréf, þar sem þess : r óskir eru bornar fram. Malik hefir hins vegar sagt, ; ö tæplega væri hægt að halda þennan fund fyrr en . íðari hluta þessa mánaðar og rarla yrði hægt að afnema ílutningabannið fyrr en að hálfum mánuði liðnum frá : nndinum. Kússar trufla stutt- bylgjuútvarp Bandaríkjamenn hafa kært i-tússa vegna þess, að þeir hafi aí ásettu ráði truflað stutt- bylgjuútvarp frá Bandarikj- nnum til Rússlands. Er þetta brot á alþjóðasamningum um itvarpssendingar, sem Rúss- ar eru einnig aðilar að. — Brezka útvarpið segir einnig, að sams konar sendingar frá pví hafi verið truflaðar af á- settu ráði. Gísli Sighvatsson sextugur í dag Sextíu ára afmæli á í dag Gísli Sighvatsson að Sólbakka Garði. Gísli er kunnur at- hafna- og dugnaðarmaður. Rak hann lengi útgerð, en rekur nú búskap á tveim jörðum: Sólbakka i Garði og Hrúðarnesi í Leiru. Lengi var Gísli formaður og sótti sjó- inn af miklu kappi. Man sá er þessar línur ritar, er hann u, fyrstu formannsvertið Gisla reri úr sömu vör (Garðavör) og Gisli, aö þó Gísli væri á einhverju minnsta skipinu af beim. mörgu skipum, sem þá var sóttur sjór á úr Garðin- um, þá fór Gísli alltaf þegar nokkur fieyta fór á sjó, hvað vont .sem veður var, enda fiskaðí Gísli manna mest þannrvetur. Crisli er vel greindur mað- ur oj sjálfstæður í skoðun- um. og hikar alls ekki við að standa einn, þegar urn góðan málsetað er að ræða V. Iðnuðarmállii. (Framhald aý 1. síöilj. 4. Efnivará til þess iðnaðar, sem hagkvæmt þykir að rek- inn sé í landinu, sitji fyrir um innflutning á fullunnum erlendum vörum. 5. Innflutningsáætlun verði samin og leyfisveitingar fari fram með svo góðum fyrir- vara, 1 að verksmiðjur þurfi eigi að vera efnivörulausar um lengra tíma í bið eftir væntanlegum leyfum og í ó- vissu um upphæð þeirra. • 6. Glöggt sé fram tekið í innflutningsáætlun, svo að eigi verði um villst, hve mikið er áætlað til iðnaðar í hverj- um vöruflokki, og við veit- ingu gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa á tilbúnum varn- ingi sé fylgt þeirri reglu, þeg- ar um er að ræða vörutegund, sém framleiða mætti í inn- lendum verksmiðjum, aö veita eigi slík leyfi nema innflytj- andi færi sönnur á, að inn- flutningur þessi samræmist íslenzkum þjóðarhagsmunum. Starfsemi félagsins út á við. Kynning iðnaðarins. Fundurinn telur nauðsyn- legtlegt að auka kynningu al- mennings og stjórnarvalda í landinu á íslenzkum iðnaði, með því m. a. að: 1. Félagið beiti sér fyrir því, að haldin sé sýning á islenzkri iðnaðarvöru eigi sjaldnar en á 5 ára fresti, þár sem al- menhingi er gefinn kostur á að kynnast því bezta, sem ís- lenzkur iðnaður hefir á boð- stólunum á hverjum tíma. 2. Að unnið sé að aukinni kynningu á íslenzkum iðnaði í skólum landsins, einkum þeim skólúm, er hafa að sér- grein verklega menntun, verzl unar- og viðskiptanám. 3. Félagið hafi samvinnu við Lan,dssamband iðnaöar- manna um útgáfu tímarits og ýmsa upplýsingastarfsemi, sameiginlega um verksmiðju- íiðnað og handiðn, svo sem | verið hefir. j Fundurinn telur nauðsyn- legt, aö til séu á hverjum tíma ' greinargóðar skýrslur um ís- lenzka iðnaðarframleiðslu og álítur því, að skýrslusöfnun Fjárhagsráðs um islenzkan ! iö'naö árin 1946—’47, er aflað jvar i samvinnu við F.Í.I., hafi borið góð'an árangur, og sé æskilegt að henhi verði hald- ið áfram. í tilefni af væntanlegri vörusýningu á sumri kom- anda í sambandi við sýningu á ýmsum þáttum úr þróunar- sögu Reykjavíkur, telur fund- urinn rétt, að verksmiðjuiðn- Þetta er dóttir Leopolds Belgíu- konuugs og heitir Jósefína Kar- lotta. Hún hefir verið á ferðalagi í Belgíu aö undanförnu og verið tek- ið með kostum og kynjum. livar sem hún hefir komið. Hér sést hún í barnaheimili, sem hún kom í. Endanlega gengið frá stofnun Ev- rópuráðs Bevin utanríkisráðherra Breta setti í gær ráðstefnu fulltrúa 10 Vestur-Evrópu- landa. Á ráðstefnan að ganga endanlega frá stofnun Evr- ópuráðsinsins. Gert ráð fyrir, að ráðstefnan standi í þrjá eða fjóra daga. Á ráð'stefnu þessari eiga sæti fulltrúar Norðurlanadnna þriggja, Nor egs, Danmerkur og Svíþjóðar. Geröar verða tilraunir með hraðþurrkun á heyi og korni hér ájandi í sumar llægt að liun'ka um cina smálesí af heyi á klukkiisÍMBiiÍ'-'Í eiimi vélasamstseðu. Agúst Jónsson rafvirki sýndi blaðarnönnum í gær nytt tæki, sem hann hefir fengið til landsins og Jnota á til hrað- þurrkunar á heyi. Er þui;rkunin framkvæmd með eins konar súgþurrkun, sem þó er mikið frábrúgðm' og fljótvirkari en þær, sem menn eiga aö venjast. aðurinn láti þar eigi sitt eft- ir liggja og beinir áskorun til félagsmanna um að leggja fram sinn skerf til sýningar- innar, með því að sýna þar almennt framleiðsluvörur sínar. Skömmtunarmál. Aðalfundur Félags ísl. iðn- rekenda, haldinn í Oddfell- owhúsinu föstudaginn 29. apríl 1949, telur að núverandi vöruskömmtun eigi að af- nema eins fljótt og auðið er, þar eð komið hefir í ljós að skömmtunin er til mikils trafala fyrir framleiðendur og dreiíendur varanna, kost- ar ríkissjóð of fjár, og nær eigi þeim tilgangi aö miðla vörunni jafnt meðal neyt- enda. Jafnframt telur fundurinn, að ef halda skal vefnaðar- vörúskömmtun áfram enn um skeið, sé þó með öllu fráleitt að innlendir ullardúkar skuli teljast skömmtunarvara, á sama hátt og dúkar, sem keyptir eru fy.ir erlendan gjaldeyri. Fundurinn telur eölilegast. að sykurskömmtun verði með öllu afnumin. en á meðan svo er ekki, verði sykurskammtur til iðnaðar eigi minni en hann var árin 1911 og 1945. Mikill áliugi ríkti á fundin- um oz íiarlsgar tillðgur voru samþykktar viðvíkjandi auk- inni starfsemi félagsins. Tæki það, sem þessi hrað- þurrkun er unnin me^, er frá Bandaríkjunum og erþ þau notuö til þurrka hvers- konar uppskeru, hey og korn meðal annars. Aðalvélin er þannig gerð, að hún blæs heitum loft straum inn í heyið, sem þurka á, og er það látið í til þess gerðan vagn, sem þannig er útbúinn, að eftir honum endi löngum er gangur fyrir loftið, sem blásið er í heyið. Vélin, sem framkvæmir blásturinn, gengur fyrir hrá- olíu, og er blásturinn hitaður með olíukyndingu. — Er brennsla tækisins talin vera um 11 lítrar af hráolíu á klukkustund. Þurrkunarvélin er þannig gerð, að hana er hægt að flytja auðveldlega og er hún á hjólum. Ætlunin er, að heyið verði þurrkað með þessum tækjum úti á túninu og síðan ekið á vögn- unum þurru í hlöðurnar. Höfuðkosti þessarar þurrk unaraðferðar telur Ágúst vera þá, hve fljótlegt sé að þurrka heyið og lítið tapist úr því af kjarnmiklum fcð- urefnum. Þurrkunarvélarnar eru framleiddar af tveimur stærð um og munu þær stærri, ssm þurrkað geta eina smálest af heyi á klukkustund. kosta um 12 þúsund krónur hingað komnar, en þær minni eru nærri því helmingi ódýrari í Ameriku, en hlutfallslega eitt hvað dýrari hér vegna flutn- ingskostnaðar. Afköst þeirra eru helmingi minni. Auk þess þurfa að vera til staðar sérstaklega útbúnir heyvagnar, eins og áður er sagt, svo að hægt sé auðveld- lega að blása í gegnum heyið og þurrka það fljótt. Tæki þessi virðast því vera of kostn aðarsöni til ;þess að þau komi að" gagni á litlúm búum í stfjálbýli, on þar sem stutt er á milli bæja og vegir góðir 'gætu fleíri æh e'itt býli verið um slílc" þurrkunartæki. Ágúst Jónsson fékk hingað til lánds fullkomna vélasam- stæðu af þessari gerð, stærri tegundína af þiúrkunarvélun um og sérstakan heyvagn, sem sýnishorn.. þó að fram- vegis verði þeir að sjálfsögðu smíöaðir héj-. Ráðgert' er. að tæki þessi veirði reýnd'aö Sámsstöðum !• Fljótshlíð ( suniar. Frv. Hin hækkun á- á tóbak Fj árhagsnefnd', flytur frum varp um hækkun álagningar á tóbak or segir þar. að tó- bakseinlcasalan s'kuli leggja frá 10 tál. 350 af hundraði á tóbak, eftjr því, sem henta þykir fyrir hyerja tegund. Frumvarpið er flutt að bei.öni fjármálaráðherra og hafa einstakir nefndarmenn óbundið atkvæði. Brynjólfur Bjarnason tal- aði gégT.a frumvarpinu. og sagði að tóbak væri nauð- synjávara- í ,..praxis“ og auk þesá Vafásamt aö hækkað verð gæfi ríkissjóöi meiri tekjur, þvi að neyzlan kynni að minnka. Frumvarpið var afgreitt frá efri deild í gær, en verður tekið fyrir í neðri deild í dag. Danir bjóða blaða- mifflpiim beirn Verða viðstaddir liá* Herir kommúnista í tma,m í matm. Kína taka marga fanga í útvarpi kínverskra komm únista er frá því skýrt. að herir þeirra hafi takið um 80 þúsund stj órnarhermenn fasta síðan sckn þeirra hófst suður yfir Jangtse. Hafa þess ir menn flestir strokið úr her st j örnarinnar. Flugmenn stj órnarinnar .hafa sökkt alimörgum her- skipum kommúnista úti fyr- j ir ströndinni- skammt frá ! Shanghai. Danir ætla að bjóða heim fjörutíu , blaðamönnum frá hinum No.rðurlöndunum í til- efni af hátiðahöldum, sem franj fára þar í landi í til- cfni af afmæli Grundvallar- laganna, og hefjast hátíða- höldin 5. júní. Ætlazt er til, að hinir .erlendu blaöamenn komi til Danmerkur fyrir 31. maí, , en þann dag hefjast ferðalög þeirra um landið, því ætlunin er, að þeir skoði ýmsa merka staði þar í landi. Á e.ftir er blaðamönnunum ' geíinn kostur á að ferðast um , landið með* ríkisjárn- i brautunum ókeypis aö vild.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.