Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 2
2 TIMÍNN, fimmtudaginn 5. maí 1949. 89. blaði Jtá kafi til keiía I dag: Sólaruppkoma var kl. 4.48. Sólarlag verður kl. 21.04. Pyrsta kvartel sumartunglsins búið. 3. vika sumars byrjar. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum. simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabuð- inni Iöunn, sími 7911. Næturakst- ur anpast Hrcyíill, simi 6833. Útvarpið í kvöid: 20.00 Préttir. — 20.20 Útvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guðmunds son stjórnar). — 20.45 Dagskrá J Kvénfélagasarhbands íslands. — i Erindi’. Tízkan og mannfólkið (frú Sjgriöur Ingimarsdóttir). — 21.10 Tón'.eikar (plötur). — 21.15 Út- varpsþáttur (Jón Þórarinsson). — 21.35 Tónleikar (plötur). — 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson fréttamaður). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Symíóniskir tónleikar (plötur). — 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip. Esja er í Reykjavík og á að fara annað kvöld vestur um land i hring ferð. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er i Rvík, lestar í dag til Vestfjaröa. Skjald- breið var á ísafirði i gær á norð- urleið. Þyiill var á Hvalfirði í gær. Oddur var væntaniegur til Rvíkuj- siðdegis í gær. Laxfoss fer til Akraness og Borgarness kl. 7.30 á morgun. Frá Akranesi á suðurleið kl. 6 síðd. Einarsson & Zoega. Foldin er væntanleg til Hull í kvöld, fermir þar á morgun. Spaar- nestroom er væntanleg til Amster- dag á morgun. Lingestroom er í Færeyjum, væntanl. til Reykjavík- ur um lielgina. Oft hefir verið ást til þín allt mitt veganesti. Einnig hafði msiprentast í frásögn inni um Gisla Sighvatsson: Hrúða- nes fyrir Hrúömnes og Garðavör fyrir Gerðavör. Fundur. Esperantistaféiagið Aurora hefir fund i kvöld kl. 9 i Aðalstræti 9 uppi. Hríðarvpður. Undaníarið hefir verið hríð á Vestur- og Norðuriandi. Hefir orð- ið að ryðja göturnar á ísafirði með jarðýtu og í gær var skafrenning- ur á götunum á Akureyri og viða hríöarveður á Norðurlandi. Fyrir fáunv dögum var mokað al' veginum i ofanverðuin Norður- árdalnum í Borgarfirði, svo að bíl- fært varö upp að Fornahvammi. Eii í gœr. skóf svo mikið í braut- ina, aö ill- eöa ófært varð bif- rciðum. Skafrenningur var víða í fjalla- byggöum. í gær og eru haröindin að veröa ískyggilega langvinn og erfiö. Frá Keí'iavíkurflugvelli. Blaðafulltrúi Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli, Mr. Rowe, hefir beðiö Tírhann að geta þess, vegna greinar eftir bílstjóra í blað- inu um daginn, að veitingastofur LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR sýnir revýuná GULLNA LEIÐI í kvöld kl. 8,30 UPPSELT Næsta sýning annað' kvöld kl. 8,30. Miðasala í frá kl. 2,— Sími 9184. dag í hótelinu þar syðra séu ekki iok- aðar, nema þegar brýn nauðsyn krefði. Stundum þ.egar þyrfti að taka á móti fjölda manna úr flug- vélum, sem von væri á á hverri stundu, væri ekki hægt að afgreiða aðra feesti nokkurn tíma. Fyrsta daginn, sem hótelið var opið, hefðu komið um 5000 manns að starfs- fólki hótelsins óvöru, sem hefði þó reynt að búa sig sem bezt út, en þrátt fyiir það ekki getað látið nema 2-3 þús. manns fá veitingar. Öilum mönnum hafi veriö frjólst að ganga i gegnum liótelbygging- una, en þegar fjöldi manns er suð'- urfró, sé nauðsynlegt að skipta þeim í hópa við að sýna þeim og nauðsynlegt sé að' fylgja þeim eft- ir og hafa stjórn á hópunum. Mr. Rowe vildi auðheyranlega vinna sem bezt aö því að leiðrétta allskonar misskilning, og er sjálf- ; sagt að gera það á báðar hliðar. Til London. Fjöldi kaupsýslumanna islenzkra helir farið til London undanfarið í þeim erindum að skoða brezku iðnsýninguna — ýmsir telja þá ná- lægt 100. Mun fjöldi þeirra hafa fengiö yfirfærð 50 sterlingspund í ferðakostnað, en flugfar borga þeir fram og til baka í islenzkum krón- um. Allt er þetta víst í framför. Fyrir aUmörgum árum var sá, er þessar línur ritar, eini ísl., sem rkoðaði þessa árlegu iðnsýningu. Verðlag — Ranglæti Flugferðir Flugfélag Islands. Gullfaxi fór í gær til Osló og Kaupmannahafnar með 25 far- þega. Væntanlegur í dag til baka. í gær var aðeins flogið innan- lands til Keflavikur. Lofííeiðir. Geysir er í Reykjavík. Hekla kom frá Frestvík og Kaupmanna- höfn í gærkvöldi með 35 farþega. Ekkert fiogið innanlands í gær, vegna óveðurs. Úr ýmsum áttum Vegirnir. í fyrrakvöld tókst að opna Þing- vallaleið'na, svo að slarkfært varð með bifreiðar eftir hennl. En strax í gær varð hún algerlega ófær. Verið hefir að vinna með mikium tækjuin að snjómokstri á Hellis- heiði. Horfði vænlega um skeiö, að máske tækist að gera veginn slark- færan í kvöld. En í gær skóf all- miklum snjó í traðirnar og seink- ar mokstrinurn við það, svo vel er ef heiðin verður fær fyrir helg- ina. Krýsuvíkurvegurinn er mjög erfiður á kafla f;á Hlíðarvatni austur á Selvogsheiðinn, en góður aiia leið frá Reykjnvlk austur hjá Hlíðnrvatni. En um þann veg fara flutningarnir að austan ennþá. í Blaðinu í gær hafði dottið í burtu í prent- un'.nni á talsveiðu af blöðunum seinasta línan af .,Á förnum vegi“ og einnig stafirnir V. G. undir greininni. Vísan er þantúg: Vertu ával'.t vísan mír., vinurinn allra bezti. k •Rikið hefir búið til mikia stofn- un, sem kölluð er verðlagseftirlit. Það hefir stórar og fínar stofur með mikinn mannafla og á toppi þess mannafla i. icur verðlagsstjóri ; — „Sjá!fstæðis“-lögfræðingur, sem | lengi hafði áóur dvaliö í stjórnar- ; ráðinu. Þessari stofnun er ætlaö að varna því, að selt sé of háu verði í landinu. Ugglaust veiður henni eittlivað ágengt. En allir vita, að verðlag er á fjölmörgu óhæfilegt. j Ég hefi áður sýnt íram á með . talsverðum rökum hér í blaðinu, hve frámunalega vitlaust verðiag er i þeirii grein, sem ég starfa mest í og er kunnugastur — veit- ingunum. Enn liefir ekkeit svar fengist, nema eí vera kynni tvær alllangar ferðir lögreglustjórans í minni sýslu s.l. sumar, eftir skip- ; un verðlagseftirlitsins, ti) þess að ránnsaka', hvort ég hefði seit 65 I aurum of hátt eina máltið. En þar sem lögreglustjórinn var frjálslynd ari og víðsýnni maöur heldur en stéttarbróðir lrans, sem varð lands- frægur forðum daga fyrir 25 aura málið á Vestfjöröum, sá hann, hve mikið' liégórnamál þetta 65 aura mál var, og varð ekki neitt úr hegn ingu, þótt vel kunni að vera, að ég hafi vérið sekur um að selja. máltíð 65 aurum fyrir ofan regl- urnar eða jafnvel fyrir að selja allt upp undir þaíjj eins háu verði og tíðkast í miklu lélegra veitingahúsi við Austurstræti í Reykjavík. Þann ig er, að ég á aö selja að mun ódýrari máltíðir í veitingahúsi mínu upp til fjalla, sem ekki er hægt að fá nokkur veruleg við- skipti í, nema máske einn mánað- artíma að sumrinu — heldur en tíðkast í miklu þrengra og boru- legra veitingaliúsi við Austurstræti, sem hefir alla daga ársins feikna viðskipti. í veitingahúsum í Reykjavík tíðkast, þegar samkomur eru í ( þeim, að selja kaffi og 2—3 kökur l með, á urn • eða yfir sex krónur. Haía þó þeir, sem fengu húsið, borgað leigu á því háu verði yfir kvöldið, einnig borgað algerlega „músikina", dyravörzlu, 2 krónur fyrir að hengja upp hvern frakka o. s. frv. Á þessum stöðum er t. d. sítron- vatnsflaskan seld á 3.50 til 4 krónur! Þegar við erum búnir að búa okkur út, sem rekum veitingahús upp til íjalla, eftir margra mán- aða lokun, eigum við að selja h.u.b. þriðjungi ódýrara vörumar, held- ur en þær cru seldar í ýmsum veit- iiigahúsum í Reykjavík undir hand arjaðri verðlagsef tirlitsins. Fyiir utan þennan mismun á þessum ólíku stöðum, er verðlag, sem verðlagsstjóri sefir okkur að hafa á vörum okkar, svo einkenni- legt, aö ógjörningur er að íylgja því. Við eigum t. d. að selja alveg sama verði úrvals máltíðir úr dilka eða alikálfakjöti og iélegar máltíð- ir úr kjöti af gamalám, gamalkúm og hrossum! Og íleira er eftir þessu. Okkur. sem höfum auð hús og ónotuð áhöid upp til fjalla mikinn hluta ársins til þess að reyna að geta tekið á móti ferðamönnum, þegar þess er aðallega þörf, finnst að við ættum a.m.k. að mega seija svipuðu verði svipaðar vörur í svip uðum eða betri húsakynnum og þar sem alltaf er nóg að gera allt árið og ekkert kosta neinir að- drættir. Það er leiðinlegt að mega ekki taka vel á móti svöngu ferðafólki og lúta það hafa nóg og gott að borða, ef við rekum gestaheimiii úti á landi, nema þá með því móti að vera stöðugt að brjóta lög og reglur, sem verðlagsyfirvöldin setja og ætla okkur að íara eftir. Það er vel hægt að sætta sig við að reglur og lög séu sett. er varna íjárgróða á krepputímum. En rr.ngiæti og ójöfnuö, kryddað fjar- stæðum, er oftast er.'itt að bola. V. G. Í VINNUVEITENDASAIMBAND ÍSLANDS TIIMYNNIR ♦ t t Á stjórnarfundi sambands vors þ. 3. þ. m. var sam- ^ þykkt að meolimum Vinnuveitendasambandsins skyldi ▼ óheimiit þangaö til um annaö veröi samiö, að greiða ^ hærra kaup fyrir trésmíöavinnu en þaö kaup sem gilti f hér í Reykjavík fyrir 10. apríl s. 1. VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS »m«»*»»»»»t»»»m»»»«»i New York Flugferö veröur til New York n. k. íöstudagskvöld 6. þ. m. — Væntanlegir farþegar liafi sambandi við að alskrifstofu vora Lækjargötu 2, sem fyrst. Frakkland — Holland — England Viö bjóöum leyfishöfum flestallar vefnaöarvörur í mjög fiölbreyttu lita og gæðaúrvali, þar á meöal Kjóla efni (ullarcrepe-sandcrepe etc) í öllum nýtísku litum og gerðum, ennfremur: Nylon- Ullar-, Silki-, Bómull- og ísgnrnsokka, ullar herrasokka, barnasokka, herra- nærföt, manrhettskyrtur, húfur o. s. frv. Veröið er hvergi lægra. Gæðin viðurkend. Margar vörutegundir til afgreiðslu strax. Taliö vió okkur áöur en þér ráðstafið leyfum yðar annarsstaðar. F. Jóhannsson Umboós- og heildverzlun Simi 7015 — Pósthólf 891 ♦»»»♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦ félagið Scandinavian Airlines System, (SAS), mun í maímánuði halda uppi vikulegum flugferðum milli Kaupmannahafnar og Grænlands með viðkomu á j Keflavíkurflugvelli. Félagið getur tekiö íarþega frá í Keflavík til Kaupmannahafnar, og verður flogið á þeirri flugleið hvern miövikudag. Nánari upplýsingar varðandi ferðir þessar verða gefnar á skrifstofu vorri, Lækjargötu 4. Flugfélag íslands lii. í 1 í I Í I Al GiYSWGASÍMI T I M A N S Eií 813©« i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.