Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 5. maí 1943. 89. blað Iftjja Síc FoxsetÉin frá Harrow. (The Foxes of Harrow). Örlagaglettur r Tilkomumikil amerísk stórmynd I I byggð á samnefndri skáldsögu | | eftir Frank Yerby, sem komið = 1 hefir út í isl. þýðingu. (CZARDAS) I Bráðskemmtileg ungversk kvik- | mynd. — Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: Rex Harrison Maureen O’Hara Victor McLaglen I Bella Bordy \ |. Ladislaus Palóczi \ | Háskólakór Budapest syngur. i Sýnd kl. 5 og 9. cMifiiiuiiimiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiuiiiiiimiiiimiMiiiiui Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiiiiiiiiiimu/mmimimmimi iiiimiiiiiiimmii.iimii Or Ráðskonan á Grund (tlnder falsk Flag) STÓRMYNDIN ■ ÍADÍLET Byggð á leikriti William Shakes- i peare. — Leikstjóri Laurence | Olivier. — Myndin hlaut þrenn i Oscar verðlaun, sem bezta kvik § mynd ársins 1948. i Aðalhlutverk: Laurence Olivier Jean Simmons Basil Sidney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Simi 6444 ■linniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiii f Hamlet er fyrsta talmyndin, f i sem sýnd er á íslandi með ís- \ f lenzkum texta. f Sýnd kl. 5 og 9. f Engin sýning kl. 5 og 7. ÍHiiiiiiiiiliiiliiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiMiiíi 1 Hafaatfáariafbíc § S?cœjarífic I 1 HAFNARFIRÐl | Leyndaruiál = Snjartans Leikfélag Hafnarfjarðar i | Framúrskarandi góð amerísk [ sýnir revýuna | mynd, listavel leikin og hríf- \ í | andi efni. — Aðalhlutv. leika: [ Gullna leiðin Claudette Colbert \ 1 | l í kvöld kl. 8.30. Walter Pidgeon i = June Allyson Sími 9184. \ | Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. i UPPSELT. 1 SIÐASTA SINN. * : = •Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllll*lfllllllllllllll|llllllllllll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii Erlent yfirlit (Framhald af 5. síBu). Banatilræði við Titó hafa heldur ekki tekizt vel fyrir erindreka Kom informs. Kominform hefir ekki fjölmennt lið i landinu, en það er djarft og vel skipulagt. Leynistarf- semi þess er rekin með nýjum að- ferðum til að gera lögreglunni sem erfiðast fyrir. Makedonía er þrætueplið. Mest hafa þessir andstæðingar Titós um sig í Makedómíu, en þar hefir löngum verið góður jarðveg- ur fyrir hvers konar ofbeldisstarf- semi og ólög. En auk þess er það Makedonía, sem valdið hefir ósam- komulaginu milli Titós og Rússa. Þetta ósamkomulag, sem Zdanov gerði heiminum Ijóst, og reynt hef- ir á þolrif allra kommúnistaflokka í Evrópu, mótast af tveimur sam- hliða línum. Önnur er öllum auðsæ enjhin er ósýnileg, en ekki þýðing- arminni fyrir því. Það er ekki Tító einn, sem hér er hafður fyrir sök- um. Kominform hefir harmað það, að„Titó hafi tekizt að vekja hreyf- ingu Trotzkyista í Albaníu, Búlg- aríu og Ungverjalandi. Á fjallstíg- um þeim í búlgörsku, júgóslavnesku og grísku Makedoníu, sem ópium- smyglarar fara nú, ganga líka full trúar. Titós og Kominforms. Það, að Kustöv o. fl. áberahdi búlgarskir kommúnistar eru fallnir í ónáð, tal ar líka sínu máli. Það, sem Rússum þykir vera að Tító, er landfarssótt, sem geysar víðsvegar um Balkan- skaga, án þess að Rússar hafi fund ið nokkuð öruggt meðal á móti. Höfuðsök Títós. Mörg bréf hafa verið samin vegna deilu Titós og Moskvu- manna. Skjöl og ávörp hafa verið samin til varnar og sóknar. Það er þó diægt að draga þetta allt saman í eitt höfuðsakarefni. Tító neitaði að við'urkenna, að Kommúnistaflokkur Rússlands hefði einkarétt til að skýra Marx og sósíalismann. Afieiðingin af þess ari uppreisn gegn hinum rússneska páfadómi varð mótmæli Títós gegn fyrirætlun Rússa um grísku Makedoníu. Borgarstyrjöldin í Grikklandi fékk stuðning frá Rússum og öllum Balkanþjóðunum. Rússar væntu þess, að sjálfstæðishreyfing vakn- aði í grísku Makedoníu og gæti það orðið til þess, að vbnir Dimi- trovs um ríkjasamband á Balkan- skaga mættu rætast. Hann vildi hafa Búlgariu, Júgóslavíu, Alban- íu og sjálfstæða Makedoníu í því sambandi og ætti þá Titó að gefa llilllillllli (ja?nta Síc iiiiuiiiiii i Draumaey|aii i (HIGH BARBAREE) \ I Spennandi og tilkomumikil ame § = rísk kvikmynd af skáldsögu \ \Charles. Nordhoffs. og .Jamesl | Norman Halls. Van Johnson f | June Allyson Thomas Mitchell Marilyn Maxwell | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Illllllllllll Ifripcli-ltíc f RauSa rnerkið f (The Scarlet Club) \ Afar spennandi amerísk leyni- \ = lögreglumynd um leynilögreglu- I = manninn Charlie Chan. = = Aðalhlutverk: Sidney Toler Manda Moreland | Ben Cater = Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum ýngri en f 16 ára. SÍMI 1152. Vardarhéraöið laust við Makedoníu ríkið. Það vildi Titó ekki. Hann studdi því Markos í því, að reyna að láta Makedóníumálið ekki blandast inn i baráttu hægri og vinstri aflanna í Grikklandi. Markos vildi ekki fyrir nokkurn mun standa undir þeirri ásökun íhaldsmanna í Grikklandi, að hann hefði afhent öðrum ríkjum Make- doníu, hvorki Júgóslavíu, Búlgaríu né Rússlandi. En Rússar sáu í sam bandi við Makedoníu hylla undir tækifæri til að fá mótleik gegn inni lokun Bandaríkjanna. Frá Make- doníu var stutt leið til Saloniki og Eyjahafs. Markos er fallinn og eftirmenn hans þjást hvorki af þjóðernisleg- um ástríðum né Titósvillu. Þ'eir hafa nú hertekið á ný vegina frá Albaníu og fá fyrir það óþökk er- indrekanna frá Moskvu. En Make- doníuævintýrið i Vestur-Þrakíu lánast ekki fyrr en Tító hefir verið : rutt úr vegi. j Bæði gríska stjórnin og amerísk- I ir ráðunautar hennar hafa séð sam bandið milli falls Markosar í aðal- stöðvum grískra kommúnista og deilu Titós við Kominform. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, sbipa, biíreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. i umboðl Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtaístimi alla virka daga kl. 10—5, aðra tlma eftir samkomulagi. Köld borð og heitui* veizlumatur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR ir í kringum munninn, þegar honum barst til eyrna gól úlfanna, sem æddu fram og aftur inni í skógarleynunum. Hinn tók af sér vettlingana, beit í þá og hlóð byssuna í snatri. Þessu næst tók hann hníf sinn og fló úlfinn, sem hann hafði skotið. Að því búnu tók hann að hluta elginn sundur. Úlfarnir ráfuðu nasandi í kriiigum rjóðrið. Kjötið, sem þeir höfðu rifið í sig, hafði aðeins ært upp 1 þeim sult. Við og. við sást glitta í rauðglóandi augu þeirra milli trjá- stofnanna, og ýlfrtn, sem þeir ráku upp, færðust sífellt nær og nær. En maðurinn lét þetta ekki á sig fá. Hann var líka soltinn, og heima átti hann lítil börn, sem kannske höfðu hrokkið upp af óværum stefni til þess að biðja um maifc, Hann skar kjötið af beinunum, og þegar hann hafð náð eins miklu og hann gat framast borið, snaraði hann byrðinni á bak sér. Þó var mikið eftir af kjöti. En því varð ekki bjargað frá úlfunum. Þeir komu auðvitað æðandi jafnskjótt og hann var horfinn af sviðinu. Hann hossaði byrðinni á baki sér. Þetta voru að minnsta kosti eitt hundrað og sextíu pund, og hann hafði hvorki bragöað þurrt né vott síðan eld- snemma um morguninn. Hann gat verið hróðugur, ef hann draslaði þessu heim. Hann var í þann veginn að slengja skinninu af úlfinum um öxl sér, þegar geigvænleg hljóð bárust honum til eyrna. Langt í burtu heyrðust margrödduð ýlfur úlfa. Úlfarnir í skóginum svöruðu. Maðurinn þreif byssu sína og skaut á tvÖ glóandi augu, sem störðu á hann úr kjarrinu. Hann gaf sér ekki tíma til þess að hlaða byssuna aftur, heldur snaraði frá sér byrð- inni og stökk inn í kjarrið. Þar var mikið úlfatraðk. En hann sá hvergi úlfinn, sem hann hafði skotið á. Hann hafði sýnilega komizt undan. Þetta síðasta skot hræddi úlfana brott í svipinn. En sult- urinn rak þá fljótlega til baka. Nú heyrðist í öðrum úlfa- flokki, svo sem hálfan kílómetra í burtu. Tugur hungraðra villidýra hljóp yfir hjarnið og stefndi beint á rjóðrið, þar sem valurinn var. Eðlisávísunin sveik ekki þessa gráu varga. Maðurinn handlék byssuna litla stund, en svo hélt hann af stað út í kjarrið og stefndi nú heim á leið. Hann var allt of þreyttur til þess, að hann treysti sér í nágvigi við stóran flokk sársoltinna úlfa. Líf hans gat legið við, áð hann flýtti sér brott. Væri hópurinn stór, segði reytan af elgnum lítið. Skíðin sukku í lausamj öllina í skóginum, og byrðin vár þyngri en manninn hafði grunað. En Lars Páisson var van- ur því að einbeita kröftum sínum. Innan lítillar stundar kom hann á slóð, er lá heim að Tröllafellsbyggðinni. Þegar hann var kominn á slóðina, nam hann staðar og hlustaði. En í næstu andrá stakk hann skíðastöfunum fást niður og brunaði af stað. Ýlfrandi og gólandi úlfarnir höfðu veitt honum eftirför.... ★ í nyrsta bjálkakofanum í Tröilafellsbyggðinni sat kona um þrítugt við hlóðir. Hún var mögur i andliti, og í brúnum augunum brann einkennileg glóð, sem virtist magnast, í hvert skipti sem hljóð heyröist úr stóra rúminu, þar sem börn in sex lágu í hnipri. Það var skuggsýnt inni í kofanum — ekki önnur birta en bjarminn frá daufum glæðunum í hlóðunum og tungl- skinsglætan, sem þrengdi sér inn um einn lítinn glugga. Við og við gekk kona að gluggakytrunni, andaði á héluna, unz ofurlítið auga myndaðist, og skyggndist þar út. Hún varð þeim mun þreytulegri og daprari sem hún stéig þessi spor oftar. Allt í einu fór eitt barnanna að gráta. Þaö var minnsti drengurinn, og konan tók hann upp, setti hann á hnén hlóðirnar og dró fram annað brjóstið. Litli anginn saug svo ákaft, að konuna sárverkjaði. Það var engin mjólk í brjóstunum — ekki dropi. Og barn- ið hætti að sjúga. Fyrst fór ofurlítill titringur um munninn á litla krílinu, og í næstu andrá k-vað við sár grátur. Konan reri fram í grátið og sussaði. En barnið lét ekki huggast Þjáningarsvip móðurinnar varð ekki með orðum lýst. Það var ekki annað en blekking að leggja barnið á brjóst. Það var heill mánuður síðan dropi af mjólk hafði myndazt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.