Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 8
„ERMÆNT YFfltLIT- í DAG: ft'tiií lenyi þrauhar Tító? Í S. árg. Reykjavík ,;A FÖRMJM YEGI“ I DAGt Verfflatf — Itantflteti. 5. maí 1949. 89. blað' Kínverski stjómarherinn býr | sig undir götubardaga í Shanghai Alliulkil átök um uiiðja vegii inilli i Shangiiai «í» Hanscliou. Allharðir bardagar áttu sér stað í gær milli Hangcliou ■ <g Shanghai eða um 60 km. sunnan við Shanghai. Var þar uaí izt um járnbrautarstöð. Er þetta fyrsta harða viðnámið, em stjórnarhersveitir veita kommúnistum síðan þeir hófu ^óknina suður yfir Jangtse. I Shanghai er allt með .yrrum kjörum enn og tjornarherinn treystir víg- ,inur sínar í úthverfum borg arinnar. Auðsýnt þykir, að tjórnarherinn búist við, að ii gótubardaga komi í borg- 2 ani og býr hann sig undir þá af kappi. Vígi eru hlaðin a götunum og ýmsar bygging :ir teknar og gerðar að skot- úrkjurn. í gluggum ýmissa stórbygginga, svo sem gisti- húsa, hefir vélbyssum verið uomið fyrir í gluggum og dyr .m. Fólk í borginni er nú far ið að óttast, að borgin muni ekki verða gefin á vald upp- eisnarmanna á friðsamleg- an hátt, heldur ætli stjórn- arherinn að verjast til hins ytrasta. Kommúnistar hafa skýrt .irá því í útvarpi sínu, að flug ■'éiar stjórnarinnar hafi gert xoftárásir á Nanking undan- :iarna daga og hafi meðal ann ars farizt nokkur börn í þeim arásum. Einnig hafi raf- magnsstöð í borginni eyði- iagzt. Stjórnin í Shanghai hefir hafið allmikla hreinsun /instri menn úr trúnaðarstöð um í borginni og þar á meðal gert allmikla hreinsun meðal stúdenta í háskólum í Shanghai. Er sagt, að komið hafi til átaka milli lögreglu og stúdenta og nokkrir stúd- entar særzt. Yfirhershöfðingi stjórnar- hersins í Shanghai, Chen Tachin, hefir látið svo um mælt, að taka hinna ýmsu stórbygginga í þágu varna borgarinnar muni gera það mögulegt að verja hana götu fyrir götu. Einnig hefir verið sett á mjög nákvæmt eftir- lit með allri umferð frá og að borginni. Einkum eru flóttamenn, sem koma frá Nanking svæðinu, mjög tor- tryggðir, þar sem óttazt er, að kommúnistar reyni að senda njósnara og skemmd- arverkamenn inn í Shanghai. jafnaðarmenn tapa í héraðsstjórnar- kosningum í Skotlandi í héraðsstjórnarkosningun- um i Skotlandi, sem talning atkvæða stendur nú yfir í hef ir greinilega komið í ljós, að íhaldsmenn hafa unnið á. í gærkveldi höfðu Jafnaðar- menn tapað meirihluta i 5 bæjum. Grískir uppreisnar- menn hiðja S.Þ. að stilla til friðar Grískir uppreisnarmenn hafa sent dr. Ewatt, forseta allsherjarþings S.Þ. beiðni um það, að Sameinuðu þjóðirnar skærust í leikinn í Grikk- .lanndi og kæmu þar á friði. Segjast þeir fúsir til að slá af kröfum sínum ef S.Þ. vildu taka að sér að sjá um þjóðar- atkvæði í Grikkl. Þeir segja einitig. ao þeir séu alls ekki andvígir efnahagshjálp frá Bandaríkjunum til Grikk- Jar ds, ef það komi í ijós að þjóðin vilji hana. Kvikmyndin af Ham- let frumsýndíTjarn- arbíó í gær Eiuar Pálsson leik- ari flytur íslenzkau tcxta nioð ui> iiflinni. Kvikmyndin Hamlet, sem gerö er eftir samnefndu leik- riti Shakespeares var frum- sýnd í Tjarnarbíö í geei'kveldi. Er þetta fyrsta erlenda tal- myndin, þar sem islenzkur texti er fluttur með. Er hann gerður í London og annaðist Einar Pálsson leikari það og notaði að verulegu leyti þýð- ingu Matthíasar Jochumsson- ar á leikritinu. Leikstjóri er Laurence Oli- vier, og ieikur [hann bæði hlutverk Hamlets og föður hans lífs og liðins. Má því eig- inlega segja, að hann leiki þrjú hlutverk i myndinni. Basil Sidney (konungur- inn). Felix Aylmer'(Polonius) og Stanley Halloway (grafar- inn) exn meðal frægustu og vinsælustu karakter-leikara í Bretlandi. Eileen Herlie (drottningin) er tiltölulega nýkomin fram á sjónarsviðið, en hún fékk fyx-stu verðlaun í fyrra fyrir bezta leik ársins í leikritinu ,,The Eagle Ilas Two Heads.“ Terence Morgan (Laertes) er einxxig svo til ný stjarna. Jean Simmons (Op- helía) munu margir kannast við úr kvikmyndum, en þar Hans Beck-Friis; sem verið hefir skrifstofustjóri sænska utanríkis- ráðuneytisins til þessa, mun að lík- indum verða skipaður sendiherra Svía í Danmörku innan skamms. FulStruar IjórveEdanna sam- þykkja að afnema flutn- Higabannið ti! Berlínar 12. maí Fjfirveldafiiiicliir iim Þýzkalandsmálin ákvcðinn 23. maí. í gær var haldinn fundur fulltrúá fjórveldanna á alls- herjarþinginu í New York og voru þar lagðar fram og ræcld- ar tillögur þær, sem vesturveldih höfðu gért um lausn Berlxxxardeilunnar. Á þessum fundi varð samkomulag um þaö aö létta flutningabanninu til Berlínar hinn 12. þessa máixaðar og ákveða fundardag fjórveldafundarins 11 dög- um síðar eða 23. maí. Verkfall bifvéla- virkja stendur enn Þó licfir verið sainið við Kaii}sfclag Ár- ncsinga á Sclfossi. Verkfall bifvélavirkja og j annai’ra starfsmanixa á bif- reiðaverkstæðum, sem hóst 1. nxaí, steixdur emx. Þó hefir j verið samið á Selfossi við. Kaupfélag Árnesinga. í hin- j um nýju samixingunx þar j hækkuðu vikulaun bifvéla-, virkja úr kr. 170 i 185 kr. og lítils háttar breyting varð á sumarleyfum, þannig. að sum ai'leyfi bifvélavii’kja, senx unn ið hafa 10 ár hjá sama fyrir- tæki, leixgjast úr Í2 dögum í 14 daga og þeirra, sem leng- ur hafa uixixið, úr 15 dögurn í 17 daga. Kröfur bifvéla- virkja voru hixxs vegar þær, að kaupið hækkaði í 190 kr. og sumarleyfi lengdust unx þrjá daga. Samxxingaixefndir deiluað- ila héldu síðast fund á föstu- daginn var og gekk ekki sam- axx. Sáttasemjari ríkisiixs hef ir nú feixgið deiluna til með- ferðar og kvaddi haixn samn- ingaixefndirxxar á sinn fund í fyrradag. Ekkert gerðist þó á þeim fundi annað eix það, að málið var lagt fyrir og skýrt af beggja hálfu, en óákveðið er enn, hvenær xxæsti fundur hjá sáttasemjara verður hald inn. Strætisvagixaferðum hefir verið fækkað í Reykjavík vegxxa verkfallsins og búast má við erfiðleikum með að halda uppi ferðum á sérleið- um frá Reykjavík. ef verkfall ið stendur lengi. A þessunx fundi sátu þeir Jessup fyrir Bandaríkiix, Ma- lik fyrir Rússa, Alexander Cadogaix fyrir Breta og Jean Chasvel fyrir Frakka. Vesturveldin höfðu gert það að tillögu sinrii, að flutninga- banninu yrði aflétt 9.—10. þessa mánaðar, en Rússar töldu það of fljótt og ekki hægt fyrr en í lok mánaðar- ins og fjórveldafundinn unx framtíð Þýzkalands yrði ekki hægt að halda fyrr en að þrem vikum liðnum þar frá. Nú hefir hiixs vegar náðst samkomulag um að létta öll- um hömlum 12. maí. Um leið og flutningabanni verður af- létt verða samgöngu- og við- skiptahömlur þær, senx vest- urveldin settu á við Austur- Þýzkaland einnig afnumdav og samgöngnur og viöskipéi komast í sama horf og var 1. marz 1948 þegar flutninga- bamxið var sett á. Annars munu hernámsstj órar fjór- veldaxxna koma saman innan skamms og ræðasi: við um ein stök framkvæmdaatriði í sam baxxdi við afnám þessara hafta. Fundurinn í dag, þar sem samkomulag þetta náð- ist, var haldinn í aðalstöðv- um bandavíska utaiaríkisráðu neytisins. Þýzku skipbrots- mennirnir komrir til bæjarins hefir hún aðallega aflað sér frægðar. Nomxan Wooland (Horatio) er vanur Shake- speareleikai i. Kvikmyndin ,,Hamlet“ hef- ir farið sigu för um heiminn og hlotið xmis verðlaun, m. a. síðast i Hoilywood, þar senx húix var úrskuðuð beota mynd ársins 1948 og I.aur- ence Oiivier hlaut tvenn „Cscar“-verðlaun, þ. .e. bæði , fyrir bezta leik og beztu leik- 'stjórn ársins. Þýzku skipbrotsmeixnirnir af togaraixum, senx straixdaði fyrir austaix, komu til bæj- arins í fyrradag. Konxu þeir flugleiðis frá Kirkjubæjar- klaustri. Meianirnir, sem eru- fimmtán að tölu, munu fara til Þýzka- lands við fyrstu hsntugleika,. cn umboðsmaður þýzkra tog- ara hér á laixdi er Jóhann Þ. Jtsefsson fjármálaráðherra og hefir hann haft slíkt um- boð á hendi síðan fyrir styrj- öldina, eins og kunnugt er. Óvíst er með öllu um björg- un togarans, hvort hún er möguieg eða ekki. Eitt þykir víst, að björgun skipsiirs myndi verða ákaflega kostn - aðarscm og óvíst, hvort liúir svaraði kostnaði, þar sern skipið er 47 ára garnalt. Ný tegimd flutn- ÍDgaílugvéla tekin í notkun í loftbrúnni í gær toku Bandaríkjanxenn i notkuir nýjá 'tegund flutn- ingafhigvé'ar í ioftbrúnni til Berlínar. Ber flugvél þessi 26 smálestir og segja þeir aö margfálda rnætti flutningana til Berldnfír, éf þessi flugvéla- tegund yrði notuð ein við flutnihgana'. Titó kaupir vélar í Vestur-Þýzkalandi Júgóslavia hefir samið urn mikil vélakaup í Vestur- Þýzkalandi og munu á þessu ári verða seldar þangað vél- ar, efnagerðarvörur o. fl. fyr ir ííálega 100 nxillj. kr„ og hefir þessi verzlunarsamning ur nýlega verið undirritaður. Er þetta jafnframt fyrsti sj álfstæði verzluixarsamning- urin'n, senx Vestur-Þýzkaland gerir við laixd austan járn- tjaldsins. og eiga vöruskipt að fara fram fyrir 170 millj. kr. [m a Vestf jörðum segja upp samningum Þing Alþýðusambands Vest- fjarða samþykkti að sam- ræma allt kaupgjald verka- lýðsfélagaixna "á Vestfjörð- um, þannig, að allsstaðar skyldi greitt sama kaup. Því hafa. nú öll verkalýðs- félög í A. S. V. sagt upp sarnn iixgúm við atvinnurekendur frá ,1. maí að telja. Fyrst um sinn, meðan samn ingar standa yíir, skal greið'a sama kaup og áður. V erkalýð'sfélagið Baldur samþykkti . á fundi íyrir skörixmu að fara fram á 10% grunnkaupshækkun. Formaður Baldurs er nú Guðmundur. G. Kristjánsson skrifstofustjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.