Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.05.1949, Blaðsíða 3
89. blað’ TÍMINN, fimmtuðaginn 5. maí 1949. 3 m „Afturelding“ oj Noíagildi húsgagna er fyrir öllu No';agildi liúsgagna er fyrir öllu, segir Sveinn Kjarval hús gagnaarkitekt í viðtali, sem ég hafði við hann skömmu ' eftir, að hann útskrifaðist. Hann hefir stundað nám við Kunsthándværkerskolen i Kaupmannahöfn, og Jauk námi sínu núna á dögunum meö sérlega góðum vitnis- burði. Skólinn, sem hann hef ir stundað nám sitt í, er einn bezti skóli í þessari grein hér á Norðurlöndum. Ég spyr hann, hvernig náminu sé liátt aö og hve langan tima það taki. Námið tekur 3 ár, segir hann, þ. e. 3 vetur meö 6 mánaða sumarleyfum á milli. En inntökuskilyrði í skólann er, að menn séu útlærðir hús gagnasmiðir, og það er 4 ára nám, svo að í raun og veru er námið alls 7 ár. Lærðirðu smiðarnar heima eða erlendis? Ég lærði þær hér í Kaup- mannahöfn fyrir stríð, fór svo heim rétt um það bil, sem stríðiði skall á, og varð að geyma lokanámið þar tíl í stríðslok. En öll stríðsárin vann ég mest að húsganga- smíði heima í Reykjavík. Var ekki slæmt fyrir þig að hætta námi svona lengi? | Nei, því meiri hagnýta1 starf sþekkingu, sem menn hafa, því betri undirstöðu' hafa þeir fyrir l'okanámið. | Hvað er lögð mest áherzla á við námið? Kúsateikningarnar, frí- hendisteikningarnar og lita- samsetningu, auk þess sem mikið er gert af því aö mæla upp gömul húsgögn, sem enn eru nothæf hvað form áhrærir, og þau færð í nútímastil. Á hvað er einkum lögð á- herzla við smiði húsgagna? Það er unniö út frá því grundvallaratriði — til hvers á að nota húsgagnið — enda er það aðalatriöið, segir sér- fræðingurinn með áherzlu. Og þetta grundvallaratriði gildir bæði um húsgagnagerð og innréttingu húsa, hvort sem er í heimahúsum eða á opinberum stöðum, þ. e. á. skrifstofum, í verzlunum og víðar. Hverng áklæði mælir þú með? Ljós ullaráklæöi. Áklæði úr ull eru sterkust, ef þau eru vel ofin, og dökk áklæði setur drungalegan blæ á stofuna. T. d. þótti fyrir strið áklæði unn Ið úr íslenzkri ull langbezt hér í Danmörku, en þaö var því miður ekki unnið heima, heldur hér. Hverng áferð er bezt að að hafa á húsgögnum? Áferð á húsgögnum er bezt að hafa óskyggöa, því það sést svo fljótt á gljáandi húsgögnum, einkum þar sem börn eru. Stofur eru til þess gerðar, að þær séu notaðar og hægt sé að hreyfa sig í þeim. en ekki til að hafa „upp á punt.“ Hvað segir þú okkur um ís- lenzk húsgögn samanborið við húsgögn gerö í Danmörku og á Norðurlöndum? j íslendingajDættir Svcinn Kjarval Hvað vinnugæði snertir standa islenzku húsgögn þeim fullkomlega á sporði, og eru jafnvel ofan við meðallag hér. En stilinn þarf að lag- færa. íslenzkir húsgagnasmið ir þurfa að fylgjast betur með tímanum og þeim nýjungum, sem koma fram erlendis. Og vonast ég til að geta átt ein- hvern þátt í þvi. — Annars er verst, hvað efniviðurinn er fábreyttur og úrvalið lítið. Þeir, sem kaupa viðinn ættu að vera vandfýsnari. Það er eiginlega mikið tilviljun hvaða viöur kemur til lands- ins og hvernig hann er, en oft er hann misjafn. Bólstrun er yfirleitt góö heima — en of lítið úrval í áklæði, þrátt fyrir hið ágæt- asta hráefni í landinu til að framleiða það úr. Húsgögnin heima eru yfir- leitt of þung og erfið hús- mæörunum, einkum yfir- bólstruðu stólarnir. Svo verð- ur fólk að kaupa þessi'stóru og þungu húsgögn eins og t. d. sófasettin, sem taka svo mikið rúm, og illmögulegt er að nota í litlar nýtízku íbúð- ir — og raunar hvar sem er. í sveitirnar vantar okkur sérstaklega að fá góð hús- gögn, annars gildir auðvitað nokkurnveginn það sama þar og í bænum, — og sömu grundvallaratriðin gilda á báðum stöðum. Hvaða stíll ræður þessa stundina, og hvernig eiga hús gögnin helzt að vera? Það, sem nú er mest lagt upp úr allstaðar er, að hús- gögnin séu þægileg, einföld, létt falleg og ódýr, Bæði í Svíþjóð og Dan- mörku hafa verið rannsökuð húsgögn á mismunandi heim ilum og talað við húsmæðurn ar, til að fá réttan skilning á, hver eru aðalvandamál hús- freyjunnar gagnvart hús- gögnunum. Yfirleitt hefir það sýnt sig hjá þeim flest- um, aö þær sjá eftir að hafa keypt þau húsgögn, sem þær keyptu, þegar þær hófu bú- skap. Yfirleitt leitar unga fólk ið of litiö ráða hjá þeim, sem vitið og reynsluna hafa, þeg ar það kaupir húsgögn, en læt ur pranga inn á. sig í' hús- gagnaverzlunum ríkmannleg- um húsgögnum, og það sem verra er — húsgögnum, sem svara engan veginn til útlits (Framhald á 7. slSu). I siðasta tölublaði sínu (3. —4. tbl. 1949) hefir „Aftureld ing, blað Hvítasunnusafnað- arins hér á landi, tekið að sér að kynna trú og kenningu S. D. Aðventista lesendum sín- um. í tilefni þessa viljum við taka það fram, að sú rnynd, er „Afturelding" hefir dregið upp af trú og kenningu Að- ventista í nefndri grein, er mjög villandi, og viröist mögnuð óvild liggja henni til grundvallar. Það er okkur nokkurt undr- unarefni, að blað, sem telur sig vera kristilegt, skuli flytja slíka grein. Augljóst er að greinarhöfundur er annað- hvort mjög ókunnur kenning um Aðventista eða að hann fer vísvitandi með rangt mál. í blöðum okkar höfum við aft! ur og aftur gert grein fyrir trú og kenningu okkar, svo að sá, sem vill, hefir gott tæki færi til að afla sér réttra upp- lýsinga. I Við höfum ekki í hyggju að rökræða trúarleg efni við „Aftureldingu“, enda er það óþarft, rökvillur greinarhöf- undar hljóta að liggja hverj- um hugsandi lesanda í aug- um uppi. Segir hann m. a. á einum stað, að Aðventistar kenni, að „allir, sem haldi sunnudaginn i heiðri, muni að endingu glatast." Litlu sið- ar segir hann um kenningu okkar: „eilífri glötun er neit- að.“ Það skal tekið fram, að Að- ventistar kenna auffvitað ekki, að allir, sem halda helg- an sunnudaginn, muni glat- ast. Annað mál er, að við höld um sjálfir laugardaginn helg- an, hinn rétta biblíulega hvíldardag. Ennfremur skal það tekið fram, að Aðventist- ar aðhyllast ekki þá óbiblíu- legu og ókristilegu slcoðun, að Guð láti nokkra lifandi veru kveljast í brennandi eldi um alla eilífð. í tilefni þess, sem greinar- , höfundur segir um hinar 144, 000 í Opinb. 7. kap. viljum við ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««♦ t: t: »♦ ** J Sjötugur: Daníel Jónsson frá Tannsiöðum Á páskadaginn síðasta varð sj ötugur að aldri Daníel bóndi Jónsson frá Tannstöðum við Hrútafjörð, nú til h.eimilis að Engihlíð 14 í Reykjavík. Hann | fæddist á Bálkastöðum innri við Hrútafjörð 17. apríl 1879. og voru foreldrar hans Jón Brandsson og Ólína Ólafsdótt! ir. Jön faðir hans var sonur |; Brands Jónssonar, sem lengi j; bjó á Fellsströnd í Dalasýsíu ’ en síðast á Bálkastöðum. Ólína var dóttir Óiafs Björns sonar, bðnda á, Kjörseyri og víðar, og Ingibjargár sýstur Daníels hreppstjcra og d.anne brog.smanns- Jónssonar á Þór oddsstcðum. Meðal systkina Ólínu var Björn, föðurfaðir1 doktors B.iarnar Guðfinnssón landsmál og fylgir skoðunam ar. Jón Brandsson lézt árið i slnum fram meo piúð- 1932 en Ólína árið 1943, bæði; mennsku, en af fullri einurð háöldruð. Þau létu eftir sig við hvern sem er. stöðum, þar sem þau bjuggu eftir það alla sina búskapar- tíð, og þar áttu þau heimili til æviloka. Þar ólzt Daniel upp. Tæplega tvítugur að aldri fór hann fyrst suður til sjórcðra á vetrarvertíð eins og þá var títt, og síðan sam- fleytt í um það bil 10 vetur. Honum féll vel sjósóknin og var góður sjómaður. í fyrstu réri hann á opnum skipum, en var síðan margar vertíðir á þilskipum, skútunuin svo- nefndu. Mörg.haust fór hann líka til sjóróðra í verstöðvar við ísafjarðai’djúp, en á milli vertíða var hann heima við bústörfin hjá foreldrum sín- um. Árið 1911 kvæntist Daníel benda á það, að talan 144.000 f1 gefQinni og myn^rlegri er aðeins lítiö brot af tölu | *0nU’„ SveJnS1 þeirra Aðventista, sem nú lifa og lifað hafa. Eins og að líkum lætur er fjögur börn, Hólmfríði, Val-1 ^0 a® atvikin hafi hagað gerði, Jónu og Daníel, en auk Því sv0’ Daníel og kona eigin barna höfðu þau alið i ^ans hafi flntt sig til Reykja upp mörg fósturbörn að meira \ vikur> eins °8 fleiri nú á tim- eða minna leyti. I um- eftir að börn Þeirra voru Þegar Daniel var á fyrsta! Þan8að komin> er örofið sam- árinu fluttist hann með for-I band ben;ra við sveitina og eldrum sínum vestur i Dali, f0rðina’ þar. "em þau . aöur að Gerði í HvammsSveit, en bÍU8'gu> °g ut lt er f tveimur árum síðar að Tann £aö baldlst afram' Þar áttU þau lengi gott hexmili, ólu i dóttur, frá • Krossnesi í . Strandasýslu. Hún er dóttir Ifienjamíns Jóhannessonar og , . , . , : Rósu Sólveigar Daníelsdóttur. engmn kuixnugri tru og kenn • . . t Moöir Rosu Solveigar var Sig- mgu S. D. Aðventista en þeir isjálfir. „Afturelding" hefði I verið það innan handar að fá | réttar upplýsingar sjálf, áð- , ur en hún byi'jaði að fræðá ■ aðra. Þá hefði blaðið komizt | hjá því að fara með staðlausa . stafi, sem varpa skugga á það | sjálft í augum allra heið- virðra manna, hvort sem þeir eru meðlimir Hvítasunnixsafn aðaríns e'ða ekki. Johs. Jenseii, prestur Aðventista-safnaðar- ins. Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvLnnutryggmgum Endurskoffunarskrifstofa EYJÓLFSÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 ríður Olafsdóttir pg Vatns- enda Rósu. Daníel og Sveinsína. kona hans bjuggu á Tannstöðum í 35 ár, til vorsins 1946, en þá fluttust þau til Reykjavíkur. Þau eignuðust fhnm börn, tvo syni og þrjár dætun Annan soninn, Jón að nafni, misstu þau fyiúr tveimur árum, en hinn, Daníel, er nýlega kvæntur og býr á Tannstöð- um. Dæturnar eru állar gift- ar og búsettar i Reykjavík. Daníel Jónsson er mjög starfshneigður að eðlisfari og hefir unnið mikið. Eins og áð- ur segir var hann sjómaður á yngri árum, og eftir að hann fór að búa stundaði hann oft veiðiskap samhliða búskapnum, eftir því sem tími og ástæöur leyföu. Heim ilisfaðir er hann ágætur og umhyggjusamur. Hann er maður bjartsýnn, glaðlyndur og hlýr í umgengni, hefir all,a tíð verið vinsæll og vel metinn af nágrönnum og öðr unx kunningjum og á áreið- anlega engan óvildarmann. Áhugasamur er hann um þar upp börn sín og kornu þeim vel til manns. Þar lxafa þau því unnið sitt aðalstarf. Fyrir þeirra verk eru Tann- staðir nú betri og byggilegri en þeir voru þegar þau bvrj- uðu þar búskap, og vist er þeim þaö ánægjueíni, að son ur þeirra heldur þar áfram starfi þeirra, en hann er lík- legur til þess að vinna þar að' áframhaldandi umbótxxm. Og skilyrðin til framfara í landbúnaöi eru aö rnöi'gú leyti betri nú en þau háfa áður verið. Daniel er enn við góða heilsu og gengur að vinnu hveni virkan dag. í janúar- mánuði í vetur fcr hann norð ur að Tannstöðum og var þar í nokkrar vikur til aðstoðar syixi síixunx við búskapiixn. Þó að hann sé oi'ðinn sjötxxg- ur munu viixnuafköst hans áreiðanlega ekki minni en nxargra þeirra, sem enn eru á léttasta skeiði. Og sú afixxæl- isósk skal honum hér flutt, að honum endist emx um möi'g ár heilbrigði, lifsgleði og þrek til starfa. Skúli Guffmixndsson. Notuð íslenzk frímerki kaupi eg avalt hæsta verðL Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavík. Kaupum tuskur BaldursgÖtu 30. Sími 2292. tfuglfyéii í Tmamm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.