Tíminn - 05.05.1949, Side 1

Tíminn - 05.05.1949, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 5. maí 1949. 89. blað nir ætle að fiefia stor- a I- auðæfum Græniandsmiða Æiln a?§ foyggja l»ai* mörg frystilssis í sisíiiar ©g telja sig jíeta kepjít við allaa* aðrar 1 fíjoðlr á fiskimörkiiðHm. Samkvæmt upplýsingum sem birzt hafa í dönskum blöö- um œtla Danir nú að gera gangskör að því að hagnýta hin miklu fiskiauðævi Grænlandsmiða. Eru þeir nú sem óðast að skapa sér aðstöðu þar í landi til að hagnýta aflann og þyggja frystihús víðsvegar á vesturströndinni. Hafa Danir lýst því yfir, að þeir geti fullnægt öllum þörfum Evrópu fyrir fiskivörur, er hagnýting Grænlandsmiða er komin 1 fullan gang. Mikill úhugi fyrir Græn- lenzkum fiskimiðum. Margar þjóðir heims ráð- gera nú fiskveiðar við Græn- land i stórum stíl, á. sumri komanda. Fiskimergðin við Grænland undanfarin ár hef- ir verið svo ævintýraleg að slíks þekkjast ekki dæmi neins staðar annars staðar í veröldinni. — Þorsktorfurnar hafa verið svo stórar, að sögn sjómannanna, að í sjónauka hefir ekki sézt út yfir þær i allar áttir. Hefir fisk- urinn synt þannig upp við yfirborðið með bakuggann upp úr. Færeyingar fiskuðu á hand færi siðastliðið sumar við Grændland. Sögðu þeir að ekki hefði þurft annað en innbyrða fiskinn, önglarnir hefðu verið teknir strax við' yfirborð sjávarins og aðal- vinnan hefði verið að gera áð Ráðningar á þýzku verkafólki Iiafnar Þær muiui gtú takn alllangan tíma «» ©kki víst hvena?r Iiægt verður að senda skip eftir félkinu. Blaðið átti í gær tal við Steingrím Steinþórsson bún- aðarmálastjóra og spurði hann, hvað liði ráðningu þýzka verkafólksins til land- búnaðarstarfa, en eins og kunnugt er fóru tveir menn utan í þeim erindum fyrir nokkru. Steingrímur sagði, að. ráðningar væru þegar hafn- ar, en hins vegar mundu þær taka alllangan tíma og ekki væri enn hægt að segja um það, hvenær tímabært væri að senda skip út eftir fólk- inu. Framboðið af kvenfólki er lika fremur lítið enn sem komið er, en meira af karl- mönnum. og salta fiskinn. Grænlend- ingar hafa eins og kunnugt er svo til engan viðbúnað til að hagnýta sér þessi fiskauð- ævi og verða því að láta aðrar þjóðir um fiskveiðarnar. Tveir danskir fiskileiðangrar voru við Grænland síðastliðið sum- ar og fengu slíkan uppgripa afla, að Grænlandsveiðarnar hafa nú vakið almennan á- huga í Danmörku og raunar í öllum þeim löndum, sem á- huga hafa fyrir veiðum í Norður-Atlanzhafi. Danir standa bezt að vígi. En að sjálfsögðu standa Danir þó betur að vígi um hag nýtingu hinna Grænlenzku fiskimiða en nokkur önnur þjóða, sakir aðstöðu þeirra og yfirráða yfir landinu sjálfu. Nú er ráðgerð stórfelld dönsk útgerð viö Grænland, sem kemst af stað á þessu sumri. Norðmenn senda um 70 skip á Grænlándsmið. Norsk- ur floti verður gerður út frá Færeyingahöfn á Grænlandi i sámvinnu við Dani. Mun dönskum fiskimönnum þykja öryggi í því aö njóta leiösagn- ar norsku fiskimannanna, sem eru taldir með þeim beztu og hugrökkustu í heimi, auk þess sem Norðmenn hafa langa reynzlu af veiöum á Grænlandsmiðum. Hverja sjófæra fleytu í Fær eyjum er ráðgert að senda til tFramtiald á 1. siðu). Hinír frægu amcrísku sigurvegarar í badminton, Friedmans-hjónin töpuðu í badmintonkeppni í líaupmannahöfn á föstudaginn langa f.vrir Önnu Lisu Thorndahl og Jehn Nyborg. Hér sjást bæði sigur- vegaiar oj; hin sigruðu. Fepnarfélag Reykjaví hefir mörg verkefni á prjónunum Ætlai* að gera svæðið austati Lækjjargötu fiíiiíli Hankastrætis og' Amtmaniisstígs að skriiðgarði í siiinar. Stjórn Fegrunarfélagsins hefir haldið reglulega fundi síöan á aðalfundi félagsins s. 1. haust. Stórnin hefir nú að mestu gengið frá undirbúningi vor- og sumarstarfsins. Verk efnin, sem fyrst verður unnið að eru þessi: Gullfaxi kominn úr fyrsta áætlnnar- fluginu til London Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, kom heim úr fyrstu áætlunarflugferð sinni til Lontíon í fyrrakvöld. Með flugvélinni út voru um 40 farþgear, þar á meðal fréttamenn útvarps og blaða, sem félagið bauð í þessa för í tilefni þes.s, að þessi nýja flugleið var opr.uð. Flugferð- ir þessar verða einu sinni í viku og kemur flugvélin við í Prestvík í báðum leiðum. Fer hún héðan til London á þriðjudögum og heim aftur á miðvikudögum. Þessi fyrsta flugferð gekk mjög vel. Stefán Þorvarösson sendi- herra tók á móti flugvélinni á flugvellinum og síðar bauð hann gestum flugfélagsins til heimilis síns. Örn Johnson framkvæmdastjóri Flugfélags ins fór einnig með í þessa fyrstu ferð. Stofnskrá Evrópu- ráðsins undir- rituð í dag Algert samkomulag hefir oröið á ráðstefnu hinna 10 Evrópuþjóða í London um stofnskrá Evrópuráðsins og lög þess. Mun stofnskráin verða undirrituð í London klukkan 16 í dag og jafnframt verður hún birt. Frumdrög þau að skránni, sem undir- búningsnefndin hafði samið og lagt fyrir ráðstefnuna var samþykkt nær óbreytt. Skrúðgarður við Lækjargötu. Ákveðið er að fá nú þegar í sumar breytt svæðinu aust- an Lækjargötu á milli Banka- strætis og Antmannsstígs, gera það að einum samfeldum skrúðgarði. Ríki og bær hafa fallist á að skipta kostnaðin- um við lagfæringu og ræktun lóðarinnar og rikið lofað að lagfæra og mála byggingar þess, sem standa meðfram svæðinu, en Kron að loka portinu og lagfæra svæðið bak við verzlunarhús sitt. Fegrunarfélagið hefir hins- vegar ákveðið að leggja á sinn kostnað til höggmyndina Vatnsberann cftir Ásmund Sveinsson. Er ætlunin, að styttan standi á eða í nánd við þann stað, á umræddu svæði, þar sem áður var eitt af síðustu vatnsbólum bæjar- ins. i Breytingar á Tjörninni. 1 Ákveöið hefir verið að æskja tillagna bæjarbúa um breytingar á tjörninni um um hverfi hennar á þá lund, að hún verði til enn meiri prýði en hún nú er og að almenn- ingur fái betri skilyrði, en ver ið hefir, til að njóta fegurðar hennar. Þá heíir félagið á- • kveðið að fá á tjörnina 6 svani og er von á þeim næstu j daga. I Félagið hefir samþykkt að beita sér fyrir því að umliverfi Leifsstyttunnar verið hreins- að, lagíært og tyrft. Fyrir atbeina félagsins hef- ir Landakotstúnið verið opnað og munu nú verða lagðir um það gangstígar. Einnig hefir félagið fengið samþykki forseta Alþmgis fyr því að hinn fagri Alþingis- hússgarður verið nú i sumar opinn fyrir almenning á viss- um tímum dag hvern. Komið fyrir lista- verkum. Félagsstjórnin hefir farið þess á leit við Einar Jónsson, myndhöggvara, að fá leyfi til þess að láta gera eftirmyndir í málm af „Útilegumanni“ hans, „Öldu aldanna“ eða öðrum verkum í því augna- miði að koma þeim fyrir á almannafærl. Barnasólbaðstaður. Reykjavíkurbær hefir í ár veitt 50,000 krónur til undir- búnings að barnasólbaðstaö i Fossvoginum og hefir íélag- ið þegar eignast nokkurn sjóð, sem verja á til þess að prýða svæðið eða hlúa að börnunum þar á annan hátt. Ágóði af væntanlegum há- tíðahöldum 18. ágúst i sumar rennur, að nokkru leyti, einn- ig i þann sjóð. St j órn Fegrunarf élagsins (Framhald á 8. siðu) Hægt að fá leigu- bifreiðar kl. 6,30 Bifreiðastöðin Hreyfill tek- ur nú upp þá nýbreytni að opna klukkan 6.30 að morgni, en ekki kl. 8, eins og verið hef ir. Á þessum tíma er tölu- verð eftirspurn fyrir fólksbif- reiðar, t. d. vegna ferðafólks, sem er að komast í flugvélar, langferðabíla eða Laxfoss. — Hefir slíkt fólk oft átt í erfið leikum með þetta undanfar- in ár, þar sem ekki hefir verið hægt að fá leigubíla svo snemma morguns. Lögin um afnám ferðabannsins samþykkt Frumvarp þeirra Björns Ólafssonar og Lárusar Jó- hannessonar um afnám ferða bannsins svonefnda hefir nú verið samþykkt í efri deild og þar með sem lög frá Alþingi. Samkvæmt þessum lögum þarf ekki lengur leyfi við- skiptanefndar til þess að ferð ast til útlanda. Nokkrar breyt ingar voru þó gerð'ar á frum- varpinu i þinginu. Frumvarp til laga um fjárhagsráð Emil Jónsson viðskipta- málaráðherra hefir lagt fram , á Alþingi frumvarp að laga- bálki um fjárhagsráð og und irnefndir þess. Ér þar gert ráð fyrir allmiklum breyting um á ráðinu og meðal ann- ars þeirn, að viðskiptanefndin j verði lögð niður, en ráðið jsjálft annist störf hennar..

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.