Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 1
Rltttjðri: Þórarinn Þórartn-ison Fréttaritstjórl: 'Jón Helgason Útgefandi: Tramsúknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 7. maí 1949. 97. blað Viðtal við PórS Gislasíí'ii Itósada að Ölkcldu. Vestur á Snæíellsnesi heíir veturinn í vetur verið með þeim iilviðrasömustu og hörðustu í manna minnum, eins og reyndar víða. Enda cr nú komið svo aö víða cr orðið hey- lítið, og hafa bændur á fjallajörðum á sunnanverðu nes- inu gripið til þess ráðs aó fiytja sauðfé sitt til beitar á jörð- um, scm eru við sjóinn, þar sera bíit er að finna. Blaðamað- ur írá Tímanum átti í gær viðtal við Þórð Ólafsson bónda og kennara að Öíkeldu í Staðarsveit og spurði hann frétta að vestan, en hann er alveg nýkominn til bæjarins. Héldu að vorið væri aö koma. — Við urðum fyrir vonbrigð um á dögunum, þegar við héldum, að vorið væri að koma. ITlýindi héldust aðeins í tvo daga, en þá gekk aftur til norðanáttar og meiri kulda. En annars hefir að lieita má verið hin mesta ó- tíð. allt frá því um hátíðar i vetur, segir Þórður. — Öðru hvoru hefir hlaðið niður mikl um snjó, en þess á milli hefir blotað, sem þö aðeins hefir orðið til þess aö þétta klak- ann og gera haröindin ennþá meiri í Staöarsveit ei? talsverður klaki á jörð, svo að hagar eru víðast hvar litlir sem engir. Verst er ástandið þó á þeim jörðum, sem mest eru til fjalla, því þar er viða um al- gert hagleysi að ræða. Á mörg um bæjum vestra er orðið á- kaflega heylitið og sums stað ar eru sama og engin hey til. Ekki er þó um beinan fóður- skort að ræða enn sem komið er. Búpeningi hefir verið gef inn matur og heyin þannig drýgð, og auk þess hafa bænd ur vestra sótt taslvert af heyj um suður í Borgarfj örð. sem flutt hafa verið á bílum vest- ur, í Staöarsveit og Mikla- holtshrepp. Upp á siðkastið hefir verið nokkuð um það í Miklaholts- lrreppi, að bændur á fjalla- jörðum hafa flutt fénað sinn til bæja við ströndina, þar sem meira hefir verið hægt að beita. Hefir þannig spar- ast talsverð heygjöf. Annars er yfirleitt fátt fé á flestum bæjum í Mikla- holtshreppi. Nautgriparækt hefir færzt þar í vöxt síðustu árin, eftir að farið var að flytja mjólk til vinnslu í Borg arnsei. Sauðfjárveikirnar eru búnar aö leika bændur grátt og vonast menn íastlega eft- ir, að hægt verði að losna við þær með fjárskiptum, sem nú standa ef til vill fyrir dyr- um, það er að segja, ef meiri hluti bænda hefir verið því fylgjandi í nýafstöðnum kosn ingum. Talin verða atkvæði næsta sunnudag. Sauðfé er aftur meira í Staðarsveit og eru þar um og yfir 200 kindur á nokkrum bæjum. Ekki verður annað sagt en J að útlitið vestra sé mjög al- varlegt eins og nú er. Er ekki nema um það bil ein vika til sauðburðar. víðast hvar, og verði ekki brugoið til batnað- ar fyrir þann tíma, koma erf- iðleikar, sem ekki er búið að sjá fyrir endann á. En við skulum vona, aö til þess komi ekki, sagði Þórður. Fólk á Snæfellsnesi, þa? sem er um og yfir tvítug't man ekki jafn harðan vetur, ; og eldra fólk varla heldur. Frostaveturinn mikli 1918 var að vísu harður og harö- ari en nú; en þá voraði fyrr. Þá breytti um í annarri viku sumars, en nú er komið fram i þriðju viku sumars, og norð- angarður og kuldi um land allt. ■iiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiim Myntl þessi er af Mörtu, Krónprinsessu Norðmanna, er hún lvftir hanirinum til að slá á litla áhallið, sem Iíkist bjöllu. cn hleypir hinu stóra nýsmíðaða skipi Norðmanna Oslofjord af stokkunum. Skipið var sniíðað í Amsterdani Vi'J hllð prirsessunnar stendur forstjóri skipa- smíðastöðvarinnar, Goedkoop. Fjárskipti sara- I þykkt milli Hér-1 aðsvatna og Eyja-| fjarðar Eins og kunnugt er fór f á s.l. hausti fram atkvæða | greiðsla á svæðinu milli I Héraðsvatna og varnar- i girðinga I Eyjaf., um hvort i fjárskipti skyldu fara þar i fram vgena mæðiveiki. i Fékkst þá ckki löglegur i meirihluti með fjárskipt- | um. Búnaðarþing f jallaði i um málið í vetur og taldi = brýna nauösyn bera til f jár i skipta á þessu svæði vegna | sýkingarhættunnar, sem f stafaði frá því fyrir heil- i brigða stofninn báðum i niegin. i Nú fyrir skömmu var i atkvæðagreiðslan því end- i urtekin og er nú talningu I atkvæða lokið. Atkvæðis- i bærir fjáreigendur á svæð- i itiu eru alls 723 og greiddu i 583 atkvæði. 472 sögðu já, i cn 104 nei. 4 seðlar voru i auðir og 3 ógildir. Eru fjár f skiptin þar með löglega i samþykkt. Siglufjöröur var | ekki með í þessari atkvæða i greiðslu, en úrslit þar geta i cngin áhrif haft á heildar i niðurstöðuna. IIMIIIIIIIIIIIIIIIIHIinilHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH ínnfiyfningur hjóiadráttar- véia hændum brýn nauðsyn Stult yfirflií siEsa hvlxlii teg'umlir hjjóla- dráííarvéla, seau Iiér eru fluttar iim. Meðal bezíu og notadrýgstu landbúnaðartækja, sem bænd- ur hér á landi haí’a fengið á undanförnum árum eru fremur liílar hjóladráttarvélar, sem nota má til sláttar, dráttar, lyftinga og fleira. Eru einkum kunnar hér svokallaðar Farmal-dráttarvélar, sem nokkuð er til af, en þó hvergi nærri nóg. Bændur hafa sem eðlilegt er milcinn hug á að útvega sér slíkar dráttarvélar og vonir standa til, að nokkuð verði flutt inn af þeim á þessu ári, en mun þó tæplega full- ráðið enn hve mikið. Tíminn hefir snúið sér til helztu inn- flytjenda slíkra dráttarvéla hér á landi og spurt lítilsháttar um þær tegundir, er þeir hafa á boðstólum og verð þeirra. Birtist hér ofurlíiið yfirlit um hinar helztu þessara tegunda. Nefnd undirbýr fund Evrópuráðs- ins í Strassburg í fyrradag ræddi Bevin ut- anríkisráðherra Breta við ýmsa utanríkisráðherra ann- arra EvrópuþjóÖa, sem sátu stofnfund Evr' puráðsins á dögunum. Þar á með’al ræddi hann við Lange utanríkisráð' herra Ncrömanna og Undén utanríkisráðherra Svía. Á lokafundi ráðsins á dögunum var kosin neínd til að ann- ast undirbúning þings ráðs- ins í Strassburg og mun nefndin byrja fundi sína á miðvikudaginn kemur. ; Þingmönmrai boðið til Danmeíkur Ríkisþing Dana hefir bo'ðið Alþingi fslendinga að senda fimm fulltrúa á hátiðahöldin, sem fram eiga að fara í Dan- mörku 5. júní n. k. vegna af- mælis grundvallarlaganna. — Hafa þessir fimm þingmenn verið valdir til fararinnar; Bernharð Stefánsson, forseti efri deildar, Barði Guðmunds son, forseti neðri deildar. Jó- hann'feafstein, Sigurður Krist jánsson og Einar Olgeirsson. Ferguson. Ferguson-dráttarvélin er ennsk og hefir Dráttarvélar h.f. umboð fyrir hana hér á landi. Ilún er talin mjög góð dráttarvél, létt og örugg. Kost ar hún rúmar 10 þús. krónur með oliulyftu. Dráttarútbún- aður hennar er lílca sérstak- lega vel gerður, þannig að hann þyngir vélina að fram- an og minnkar átakið. i Farmal. Farmal er einna kunnasta dráttarvélin hér á landi. Sam- band ísl. samvinnufélaga hef- ir umboð fyrir hana hér á landi. Hún kostar um 10 þús. kr. Sambandið lætur einnig fylgja dráttarvélum frá sér vandaða seglyfirbreiðslu. — Fannal-dráttarvélarnar hafa sem kunnugt er reynzt mjög vel hér á landi. Fordson. Umboð fyrir Fordson-drátt- arvélina hefir Sveinn Egils- so:i, Reykjavik og Kristján Kristjánsson, Akureyri. Hún kostar urn 11 þús. kr. með lyftu, reimskífu og er 23 hest- öfl. Volvo. Volvo er sænsk dráttarvél, sem líiið hefir verið reynd hér á landi. Umbo'ð fyrir hana hefir Sveinn Ásgeirsson og Björnsson h.f. í Reykjavík. — liún er 22,5 hestöfl og kostar 14—15 þús. kr. Henní fylgir ekki lyfta, en hægt er að fá Flugvél sækir sjúka kona. í fyrrakvöld sótti flugvél veika konu austur að Kald- aðarnesi. Flugvélin lagði af stað klukkan 9 um kvöldið og varð að lenda í Kaldaðar- nesi, því að ólendandi var austur í Rangárvallasýslu. Konan var frá Meiritungu. Varð að flytja hana í sjúkra- bil þaðan í Kaldaðarnes. Ferðin til Reykjavíkur gekk v^l, þótt myrkt væri orð ið af nóttu. hana með. Vélin er þannig gerð að stöðva má annað hjólið og snúa henni í hring. Aurbretti er yfir öllum aftur- hj ólunum og hún er bæði með fótbenzíni og handbenzini. Massey Ilarris. Þá hefir Orka h.f. umboð fyrir dráttarvél sem nefnist Massey Harris og er amerjsk. Sú gerð, sem er 24 hestöfl, kostar rúm 15 þús. kr. er með tveggja fara plóg og hægt að nota lianan við slátt, drátt og lyftingu svipað og aðrar lík- ar dráttarvélar. Allis chalmers. Ræsir h.f. i Reykjavík hefir umboð fyrir þessa dráttarvél. Sú gerð, sem hér hæfir ! bezt til taústarfa mun vera 17 i hestaíla. Kostar hún um 9 þús. kr. meö vökvalyftu, reim- skífu, ræsi (startara) og ljós- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.