Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 8
sJERLENT YFIIíLír- t DAG: **unúlt Nerhu, leiðtogii Indverja. i3. árg. Heimsfrægur finnskur fim- ieikafiokkur væntaniegur ;að í fjessum mánuði ,;A FÖRNmi VEGI“ t DAGi Tvcnnshonan ávinnintiur. 7. maí 1141. 97. blað Kesmir hi»gað á vejí'ism Áritianns og lieldssr IOJÍ’ fÍMsleikasýiifngai* fvrlr aliiaeiauing að Iðáloe'alamii. >GT.T* frægasti fimleikaflokkur heimsins, úrvalsflokkur \innska fimleikasambandsins er væntanlegur hingað til •j jnds hinn 18. þessa mánað'ar. Kemur hann hingað í boði TíSlimufélagsins Ármanns og' sýnir hér fimleika í íþróttahús- 9hu á Háiogalandi. Jens Guðbjörnsson, formaður Ármanns, ýrði tíðindamanni blaðsins frá þessu í gær. 1947 ákváðu Ármenningar að Fjórveidafundurinn í París á aðeins að standa 3 vikur Á að Ijiika fyrir kosnÍHg’araar í Vestwr- þyxkaland!. Talið er nú víst, að fundur fjórveidanna, sem hefjast á um Þýzkalandsmálin í París 23. þ. m., standi ekki lengur en þrjár vikur, og mun Malik hafa lagt til, að það yrði ákveðið áður en fundurinn hefst, að hann standi ekki lengur. Verð- ur honum þá lokið fyrir þingkosningarnar í Vestur-Þýzka- iandi 15. næsta mánaðar. - Flokkurinn sem hinga'ð kem • r er áreiðanléga í allra : remstu röð fimleika flokka heiminum og sennilega ’.’vtendur enginn fimleikaflokk ir honum á sporði í áhalda- æikfimi. Hefir flokkur þessi .’mnið sér mikla viðurkenn- ingu á fimleikamótum og varð meðal annars hlutskarpastur bjóða þessum fræga fimleika flokki hingað, þó að ekki hafi getað orðið af því að þeir þægju boðið fyrr en nú. Það er áreiðanlegt að fjöl- margir íslendingar hafa á- huga á því að sjá þessa heims frægu íimleikamenn sýna list ir sýnar. Verður efnt til tveggja eða þriggja fimleika- sýninga, þar sem þeir sýna í íþróttahusinu á Hálogalándi og ennfremur var ætlunin að' þeir sýndu einnig úti, en litlar líkur eru til að úr því geti orðið sakir kuldanna. Bandaríkjamenn hafa nýle. a skip- að Allm Kirk aðniírál sendihesra sinn í Beigíu og Lnxembourg: Sést hann i'.ér á myndinni. Bevin fer til Berlínar í dag Bevin utanrikisráðherra Breta mun fara flugleiðis til Berlinar í dag til þess að ræða við Robertson hernámsstjóra og fleiri ráðamenn um afnám flutningabannsins og við- skiptahaftanna á fimmtudag inn kemur. Mun hann dvelj- ast í Berlin fram á næsta mánudag. Mynd þessi er af einum hinna finnsku fimleikamanna. Er það Einar Terásvirla. Hann tók fyrst þátt í sýningu með flokknum á Olympiuleikjunum 1932 og vann þá sérverðlaun. en flokkurinn gull- verðlaunin. í keppni á Olympiuleikj unum í London síöastliðið sumar. Flestir þeirra sem i flokkn- um eru hafa verið lengi í hon um og tóku þeir meðal annars 'pátt i keppninni á Olympíu- ieikjunum i Bandarikjunum :.932, en þar vann þessi sami fimleikaflokkur lika gullverð- iaunin. Finnar hafa um langt skeið verið taldir standa fremstir allra þjóða í svokallaðri á- haldaleikfimi. Hafa þeir unn- iiö mörg verðlaun bæði í ílokkakeppni og eins ein- fctaklingskeppni i hinum ýmsu greinum fimleikanna, svo sem hringjum, leikfimi á svifrá, wíslá, bogahesti o. fl. Stjórnandi flokksins er Lahtimen, sem líka er for- rnaður finnska fimleikasam- bandsins. Auk þess verður ?íieð flokknum þjálfari hans raeð áhöldum. En sjálfir eru ifmleikamennirnir, sem hing- að koma ellefu að tölu. Þegar Clín’.ufélaginu Ár- :nahni var boðið að-taka þátt 'i liinni veglegu iþrófta’iátíð, sem haldin var i Finnlandi i Endurbygging stóru mjöi skemmunnar á Siglu- firði hafin íeiaipSarar §ýna nú ganianleikinn „Tengda- pabba“ á Siglufirði. Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði: Unflanfarna daga hefir verið allmikil snjókoma á Siglu- firði, sem annars staðar á Norðurlandi. Hefir veður hamlað vinnu við ýmsar framkvæmdir, sem þar eru nú hafnar. Endurbygging mjöl- skemmunnar. Fyrir nokkru hófst vinna við endurbyggingu mjöl- skemmunnar miklu, sem ihrundi undan snjóþunganum i fyrravetur. — Undanfarna daga hefir illt veður hamlað vinnu af og til, svo að verk- inu miðar seint enn sem komið er. Fáir bátar róa. Ógæftir hafa verið aö uncf- anförnu og fáir bátar stund- að' róðra. Aðeins eitt frysti- hús er starfandi og tekur á móti fiski. Er það eign h.f. Hrímnis. Leiksýningar templara. Templarar á Siglufirði sýna um þessar mundir sænska gámanleikinn Tengdapabba. Frumsýning var í fyrradag og fékk leikurinn hinar beztu viðtökur leikhúsgesta. Leik- stjóri er Björn Dúason, en með aðalhlutverk fara auk leikstjórans, Þórunn Sveins- dófctir og Þórarinn Hjálmars- son. Þetta er annað leikritið, sem templarar á Siglufirði sýna á þessu ári. Fyrra leik- ritið var ,,Hamarinn“ eftir séra Jakob Jónsson. Gert er ráð íyrir, að umræð urnar á þessum fundi, muni snúast um Þýzkalandsmálin almennt, en ekki einstök á- greiningsmál. Er það' talið miklu líklegra til árangurs. Bráðabirgðaáætlun hefir nú verið gerð um það, hvernig haga skuli afnámi flutninga- bannsins til Berlínar og við- skiptahöftunum við Austur- Þýzkaland samtímis, og munu hernámsstj órar fj ór- veldanna í Þýzkalandi fá þessa áætlun til endurskoð- unar og samþykkis. Tekið er fram í áætluninni, að ekki megi búast við því, að flutn- ingarnir á landi geti þegar í stað komizt í samt horf og fyrr, því að skortur sé á járn brautarvögnum og teinum, og einnig liggi nú fyrir miklar beiðnir um vöruflutninga milli hernámssvæðanna. Aðalfimdw AIIi- ance Francaisí Ctvarpa á 60 stnít- bylgjustöðvnm samtímis Brezkar og bandarískar út varpsstöðvar hafa nú bund- izt samtökum um að reyna að koma í veg fyrir það, að Rússum takist að trufla af ásettu ráði stutt’oylgjuútvarp frá brezkum og amerískum stöðvura til Rússlands. Hafa þeir kært þetta fyrir alþjóða- ráð'i ,'t’'amsmú1a. Rússar nota sörau aðf^ð við þessar truflanir og 1 j fðverjar gerðu á str'ðsárunum, sem sé að 1 beita mörgura og sterkura stutt’oylgjustöðvum é sömu bylgj ulengdum og tíma og hinar stöðvarnar. ! Munu Bretar og Bandaríkja nenrt ncfta um 60 sterkar stuttbylgjustöðvar til útvarps til Rússlands og útvarpa frá * Flugfélag Islands flutti 2491 farþega í apríl Farþegaíjöiiiimi hefir fircfaldast. Flugvélar Flugfélags ís- lanas fluttu samtals 2491 far þega I aprdmánuði, þar af 2244 innanlands og 247 á milli landa. Hefir farþega- fjöldinn nálega þrefaldast frá því á sama tíma í fyrra, l en þá voru fluttir samtals 893 farþegar. Frá Reykiavík til útlanda ferðuðust 138 farþegar með | ,.Gullfaxa“, en til Reykjavík- ur 109. Flutt voru í mánuð- inum 13.270 kg. af pósti inn- anlands og 185 kg. á milli landa. Hefir félagið aldrei áð- ur fiutt jafn mikið af pósti innanlands á einum mánuði, rn til samanburðar má geta þess. að í apríl í fyrra voru rrástf lutningarnir um 0000 kg. Þá var flogið með rúm- lsga 6 tonn af öðrum flutn- ingi a milli staða innanlands occ um 1 tonn á rnilli landa. Flugvélar félagsins flugu 20 daga mánaðarins, og féllu bánnig úr aðeins 22 dagar. brátt fyrir umhleypingasamt veður í mánuðinum. Á sama t:ma í fyrra voru flugdagar hins vegar samtals 24. l5G Alliarice Fralicaise hélt að- alfund í Sjálfstæðishúsinu þrjðjudaginn 26. apríl s.l. Fráíarandi stjórn gaf skýrslu um starfsemi félags- ins og fjárhag, og reikníngar voru samþykktir. Stjórnin var skipuð þessum mönnum: Pét- ur Þ. J. Gunnarsson. forseti, Ujörn.J. - Jönsspii,- yrarafpyseti, íMagniH-.- íÞ .j'óriskóh:". rítari, ■ ;Magn> * J v,’i raissð'T raald-: keii. Stjorrikí ’Var ’ öll ettdur-' kosin. ,Dr. Jóni Gislásýril/'á'e'm.riáfbeð- izt eindreráö úridah:/iéiíáur- •kosninsu. í'.ritiriástöð'jýririkös-, inn Eiríkur SigijrbérgS.árin'. —, lEndurskoðen’dur voru kospir jBjörn Ólafssffn/ og, Geir G. Jónsson, stórkáiipménn: Aísíaðan til Franco- S.Þ. Afstaða S.Þ. til Franco- Spánar var á dágskrá stjórn- málanefndarinnar i gær. Lá fyrir tillaga frá SuðurAmeríku ríkjum þess eínis, að S.Þ. skoð uðu afstöðu sina til Spánar og gæfu landinu meiri kost á alþjóðlegu samstarfi. Fulltrúi Pólverja var andvígur tillög- unni og kvað stjórnarfar Spánar ekki með þeim hætti, að aðrar lýðræðisþjóðir gætu átt samstarf við Spánverja um. alþjóðainál. Algert samkoraulag þeim öllum á sama tíma, og vonast þá til, að þeir geti lát ið heyrast til þeirra flestra til Rússlánds. a ímu í Bonne Þýzka stjórnlagaþingið í Bonne kom aftur saman til furtdar í gær til þess að ræða nefndarálit um uppkastið að stjórnavskránni, sem sam- þykkt var um daginn. Á þing- inu ríkir aiger eining um af- greiðslu máisins og var búizt við-, að stjórnarskráin mundi veröa samþykkt á þinginu i nótt sem le-ið;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.