Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugardaginn 7. maí 1349. 97. blað rtiiriiiuil Tbjja Síc ■ 11111111 ■ 11 Foxættin frá Harrow Sýnd kl. 9. i Listamaiinalíf á | liernaðartímum. \ | Hin óvenju fjölbreytta og 1 skemmtilega stórmynd meb': = | George Raft, Vera Zorina, I Orson Welles, Marlene Dietrich. \ | og um 20 öðrum stjörnum frá | I kvikmyndum og útvarpi Banda- 1 | ríkjanna. — Aukamynd: (March of Time) | Merkileg fræðimynd um eitt I | Hjónaband og hjóna- | skilnaSir | mesta þjóðfélagsvandamál nú- \ | tímans. — Sýnd kl. 3 og 6. | ÍMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIrMllllllllltflinillllllUl FJÖIRAR I (OF HUMAN BONDAGE) í \ Áhrifamikil og vel leikin amer- 1 | ísk stórmynd, gerð eftir hinni i i heimsfrægu skáldsögu W. Som- i = erset Maugham, „Oí Human i i Bondage" (Fjötrar), sem komði i | hefir út í ísl. þýðingu. | i Sýnd kl. 7 og 9. i I sjöunda himni f LITLA og STÓRA f i Sýnd aðeins í dag kl. 3 og 5. | = Sala hefst kl. 11 f. h. i lllllllllllll/iu jllklllllllilllllllili) 1111111111111111111111.1111111 lllllllllllll (jatnla Stc iiiiiiiiiui Lngar hetjur 1 Sýnd kl. 3 — vegna fjölda áskor- | = ana. — Sala hefst kl. 11 f. h. i STÓRMYNDIN Landnemalíf = (The Yearling) | I Tekin af Metro Goldwyn Mayer i i félagmu í eðlilegum litum, eftir \ | Pulitzerverðlauna-skáldsögu i Marjorie Kinnan Rawlings. i i Aðalhlutverkin leika: . \ | Gregory Peck ' | Jane Wyman | Claude Jarman 1 Sýnd kl. 5 og 9. | Vt- Ráðskonan á Grnnd (Under falsk Flag) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. SÍÐASTA SINN. Simi 6444. i p í ■HiiNiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiliiiimiiiiiiiiii IIIIIIIIIIIB ~Tjarharkíc iiiminiii | Fyrsta erlenda talmyndin meö | isl. texta. ENSKA STÓRMYNDIN HAMLET | byggð á leikriti W- Shakesper- i i es. Leikstjóri: Sir Lawrence | | Olivier. i i Aðalhlutverk: | | Lawrence Olivier Jean Sirflmons Basil Sidney i Myndin hlaut þrenn Oscar- 1 | verðlaun: i „bezta mynd ársins 1948“ § 1 „bezta leikstjórn ársins 1948“ \ i „bezti leikur ársins 1948“ Sýnd kl. 3, 6 og 9. I Bönnuð börnurn innan 12 ára. | ll•mmllmmmmmmmmmmmmlllmmmlll•llf•lm mmmmi 7ripcli-kíc miiimmi Leðurhlakan („DIE FLEDERMAUS") eftir valsakonunginn § JOHANN STRAUSS Í i Gullfalleg þýzk litmynd gerð \ | eftir frægustu óperettu allra i i tima: „Die Fledermaus". Leikin \ i af þýzkum úrvalsleikurum. § 5 Aðalhlutverk: Willy Fritz ■ Marta Harell \ Jolian Heestere E Harald Paulsen E i Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. Ha^narfáartartttc Ljúflr úniar Sœjarbtc . HAFNARFIRÐI Á villigötum SKIPAUTGtKÐ HlkUINS | Fyndin og fjörug ný amerísk | i söngva- og gamanmynd. | Aðalhlutverk: Deanna Durbin Donald O’Connor § | John Dall \ | og hinn frægi óperusöngvari | | JAN PEERCE frá Mertópólitan | i sönghöllinni í New Ýork. | Sýnd kl. 7 og 9. %uimimmmiimmm,mmmn‘,",,mm|,mmm,,,inl i Áhrfiamikil, spennandi og vel i i ieikin- sakamálamynd. | E Aðalhlutverk leika: | i Hedy Lamarr i i Dennis O’Keefe i Jolin Loder \ 'YfiUiam Sundigan E i Bönnuð börnum innan 14 ára. | É Sýnd kl. 7 bg 9. — Sími 9184. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiimni,,,iiin,i,,,,,,,,,,,,,,,,,,H „Heröubreiö“ austur um land til Bakka- fjaröar um miðja næstu viku. Tekiö á móti flutningi til Vestmannaeyja, Hornafjarö- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjaröar, Mjóafjarð ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar og Bakkafjarðar á mánu- daginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. Að raektn eða ræna. (Framhald af 4. síðu). afturhaldinu og vantrúnni á landið, þó að manni mislíki eitthvað við skógræktarstjór- ánn. Það er hið versta óþokka- bragð við islenzku þjóðina, að iáta persónulega illkvittni í garð Hákonar Bjarnasonar ieiða sig til þess að játa ekki þau stórmerki, sem skógrækt ríkisins hefir leitt í ijós, og er daglega að sanna. Það er lít- ilmennska að láta persónu- jéga óvild leiða sig út í þá ó- gæfu, að ganga til liðs við yantrúna á landið. Slíkum auðnuleysingjum er ofaukið á jílþingi íslendinga. í,’< Það eru gerðar ýmiskonar áætlanir og þjóðinni gefin fyrirheit. Þó að lagt væri eitt togaraverð í skógrækt, er ékki hægt aö lofa þjóðinni al- mennri launahækkun á næstu árum fyrir það. En hinu er hægt að lofa, að þessi kynslóð skili börnum sínum betra og auðugra landi með ríkulegri lífsskilyrðum fyrir vikið. í Barðastrandarsýslu eru kjarri vaxnir dalir og hálsar, þar sem byggð er lítil og strjál og fer minnkandi. Þaö væri hið mesta nytjamál fyrir þjóð ina, að þar væri tekin upp skógrækt í stað sauðfjár- ræktar, og tel ég að Skógrækt in ætti nú þegar að byrja að stefna að þvi. Það væri gott að byrja á því að friða lítinn blett og láta sjá hverjar teg- undir yxu þar bezt í skjóli birkikjarrsins. Það eru til á íslandi víðáttu mikil öræfalönd, þar sem áður uxu skógar, en nú er örfoka land. Á slíku landi á.að rækta skóg og það á nú þegar að hefja tilravmir til undirbún- ings því starfi. Á öræfunum suður með Skjálfandafljóti er örnefnið Vopnaskógur, þar sem nú er berangur og sjást þar enn gjallhrúgur eftir rauðablástur. Það færi vel á því, að einhvers staðar þarna, á þeim slóðum, sem Stephan G. hafði að smalavegi I æsku, væri gerð fyrsta tilraunin með nýjan öræfaskóg á ís- landi. Þegar rafmagnsmál byggð- anna verður leyst, verður hægt að verja með rafmagns- girðingum víðáttumikil skóg- ræktarsvæði. Þá geta bændur líka með góðu móti grætt sér EÍNARSSÖN 4 ZOÉGA TIL HAMBORGAR M.s. „Lingestroom” fermir til Hamborgar 12. til 14. þ. m. skjólbelti og ræktað hinn viö- kvæmari gróður í skjóli skóg- arlundanna. Þá sigrast þeir á misvindi og stormum stopull- sumarveðráttu. Þannig sjá nú allir þeir, sem þessi mál vilja athuga, að skógurinn á erindi heim á hvert íslenzkt bóndabýli til hjálpar og samstarfs við aðra ræktun og íslenzka þjóðin á þar aö auki að koma sér upp miklum nytjaskógum. Þetta er bæði menningar- mál og sjálfstæðismál. Þetta verður þjóðin að skilja og þeg- hún skilur það sjálf mun hún iíka velja sér alþingismenn, sem skilja það. Við verðum að bugsa meira um að rækta en ræna. hún gat ekki séð neitt sérstakt — ekkert annað en glitrandi hjarnið og dökkan skóginn, er fjær dró. Aftur kvað við skerandi ýlfur. Það voru komnir rauðir dílar á kinnarnar á konunni, og hún hafði mikinn hjart- slátt. í dauðans ofboði þreif hún loðhúfu og gæruskinns- úlpu, greip viðaröxina og hljóp út. Hún var búin að gleyma hungri og þreytu. Hópur úlfa gólaði og vældi í kór uppi á skógarásunum, og konunni rann sem kalt vatn milli skinns og liörunds. Lars var ramur að afli, þegar hann naut sín. En nú — nú var hann þjáður af langvarandi sulti — og ef úlfarnir voru mj ög margir.... Konan kreppti höndina um axarskaptið, flýtti sér að binda á sig skiði og stefndi síöan til skógar. Allt í einu nam hún staöar, nötrandi af kulda og ótta. Henni varð litið heim að hinum húsunum tveimur. Átti hún að hlaupa þangað og vekja fólkið — segja þvi, að úlfahópur væri að ráðast niður í byggðina. Hún skalf og stundi, en beit svo á vörina, leit til skógarins og hélt áfra,m för sinni. Sambýlisfölkið myndi ekki liðsinna henni. Bang og Bjarni Bergsson sváfu í ölæði — hún hafð'i heyrt í þeim drykkjulætin fram eftir öllu kvöldi. Þeir myndu i skársta lagi vísa henni beina leið til andskotans. Frá þeim var ekki neinnar hjálpar að vænta. Þeir vildu líka helzt, að úlfarnir rifu Lars í sundur — og þau öll. Þeir vildu umfram allt koma þeim burt frá Tröllafelli, svo að þeir gætu sjálfir nýtt alla slægjublettina .pg beitilandið. Haustið sem leið höfðu þeir rænt Lars bezta mýrarblettinum. Hann hafði látið það kyrrt liggja- Hann var of tilhliörunarsamur og lét þeim haldast uppi athæfi, sem ekki var unandi við.... Úlfarnir nálguðust óðum, og Konan nam staðar við skóg- inn. Kom Lars.... eða voru þaö bara úlfarnir? Hún varð að hrópa. — Lars! Úlfarnir góluöu allt hvað aftók, og hún gat heyrt á hljóð- inu, hvernig þeir hlupu niður ásinn, eihs og fætur toguðu. HjartaÖ sló svo ákaft, að hún fékk sting í brjóstið. Hún greip báðum höndum um axarskaftiö. Lars-' — Lars! Hás rödd svaraði henni. Hún greip andann á lofti. Lars var á leiðinni niður skóginn. Úlfarnir voru ekki enn búnir aö ná honum. Hún snökti í barm sér og hörfaði dálítið frá skógar j aörinum. Allt í einu kom maður út úr skóginum. Mjöllin rauk í kringum hann, og hvítur mökkur stóð fram úr vitum hans. Rétt á eftir valt hópur af dökkum hnoðrum út á milli trjánna. Lars Pálsson sveiflaði sér leiftursnöggt í hálfhring, er hann kom þangað, sem kona hans beið. Hann kastaði af sér byrði sinni, sleppti skíðastöfunum og greip um byssu- hlaupið. Úlfarnir hægðu snöggvast á sér, er þeir sáu þarna tvo menn. En þeir voru glorhungraöir, svo að þeir létu ekkert aftra sér. Þeir komu skokkandi með slefuna lekandi úr rauð um kjöftunum. Óp konunnar og ýlfur villidýranna rann saman í nætur- kyrrðinni. Þung högg buldu á freðinni jörðinni, skerandi vein kváðu við. Hér var barizt í návígi upp á líf og dauða. Tvö glóandi vargsaugu, sem örstutt andartk voru hvesst á konuna, brenndu sig inn í vitund hennar. Úlfur með klof- inn haus slengdist af svo miklu afli niður við fætur henn- ar, að hún hrataöi aftur yfir sig. Þessi grimmilegi bardagi stóð ekki nema stutta stund.. Úlfahópurinn dreifði sér jafn skyndilega og hann hafði komið og flúði gólandi inn í skóginn. Þrír vargar lágu dauð- ir í valnum. Hjónin stóðu sigri hrósandi á vígvellinum, hróp uðu á eftir úlfunum og ógnuðu þeim meo vopnum sínum. Konan kom fyrr til sjálírar sín. Hún strauk henndinni Konan kom fyrr til sjálfrar sín. Hún strauk hendinni eða rauð. Hana snarsvimaði, og hún varð að einbeita orku sinni til þess að kalla á Lars, sem í hita orustunnar hafði hlaupið spölkorn á eftir úlfunum, eins og hann byggist til þess að reka flóttann. Hann sneri við, er hann heyrði kalliö. Blóðið ólgaði í æðum hans, og breitt brjóstið þandist út. Hungri og þreytu hafði hann gleymt í tryllingi orrustunnar, og nú þreif hann kjötbyrðina og kastaði henni á bak sér, tók í afturlappirnar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.