Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.05.1949, Blaðsíða 7
97, blað TÍMINN, laugardaginn 7. maí 1949. 7 Erlciít yfirlit (Framhald af i. siBuf. Hann nýtur almennrar lýðhylli. Einhverntíma reyndi hrifinn Hindúi aS kyssa á fót Nerhu. Hann varð æfur við og nnelfci: „Hindúi á aldrei að kyssa á íót nokkurs“. Það er gleymt, að Nerhu reykti einu sinni aoeihs enska vindlinga og feröaðist í emka- vagni. Eii' margar sogur ganga um ferSalög hans í hriðj.a vagni innan um indverska bæhdur og þeir elska hann. í stórborgum Indlantís, eins og Kalkútta, Bombay og Maciras, deila róttækir menn á Nerhu . fyrir að hafa lagt indversku byltinguna í hendur aitúr- haldsafla, prédika sósíalisma en þjóna auðvaldinu og auk þess segja þeir, að harrn Iiafi hneigð til einræðis. En Panditji ierðast um gjörvalt landið og falar viS ótölulegan manngrúa. llundnið þúsunda þeirra, sem fara Janga leið fótgangandi og í uxakerr- um til að sjá hann, botna ekkerc í því, sem hann taiar um. Það er nóg að fá að sjá i svip þennan fjörmikla mann, þó að' það sé þá ekki nema álengdar yfir höf- uð þúsundanna. Ég er gestur í Vesturlöndum, þeim get ég aldrei tilheyrt, en í mínu eigin landi finnst mér líka stundum að ég sé aðkomu- maður, segir hann sjálfur. Hvíldarlaust starf. Systir hans segir, að hami geti aldrei linað á. X New Dehli lifir hann við spartverska fábreytni. Hann borðar vestræna fæðu annarshugar, og án þess að á því beri að hann hafx hugmynd um bragðið. Vinnustofa Nerhu er lítið her- bergi, þiljað með eikarpanil, og eru bókahillur frá gólfi að þaki. Húsgögn eru þar ekki önnur en stórt skriíborð og nokkrir stólar. Þar er hann þó ekki vanur að vera nema á næturnar, þegar hann semur bréf sín. Hópur af skrifurum er honum til aðstoðar og vinna þeir til skiptis. Nerhu tekur ákvarðanir um stjórnmál landsins í stærri og smærri at- riðum. Símtólið á skriíborðinu er úr plasti og gegnsætt, svo að hvert hjól og þráður sést utan frá. Nerhu þykir vænt um flugvél- ar og yfirleitt hverskonar vélar, sem hann lítur á sem tákn þess, að land hans sé að tileinka sér þá tækni, sem það skortir svo mjög. Sálubót að standa á höfði. Nerhu byrjar daginn klukkan hálf átta að morgni. Þá fer hann á fætur og iðkar morgunfim- leika sína, sem meðal annars liggja í því, að sfcanda á höfði. Hann segir, að það sé góð lík- amsæfing, en sé þó ennþá betri vegna sálrærma áhrifa siriná. „Þessi staða, sem er dálítið spaugileg, gerir lundina léttari og eykur mér þolgæði til ao bera kvaðir lífsins." Klukkan hálf níu fær Nerhu sér morgunbita í snatri og fer síðan í utanríkisráðuneytið. Fimmtán mínútum fyrir 2 kem- ur hann til hádegisverðar, sem hann neytir með ýmsum gest- um, sem hann hefir engan tíma til að sjá endra nær. Um einka- líf er ekki. að ræða hjá Nerhu. Hann reykir mikið lélega ind- verska vindlinga um langt munnstykki. Klukkan hálf.átta að kvöldi er hann korninn heim aftur og talar þá við blaðamenn, ráðherra og svo framvegis. Klíikkan 9 er hann búinn að boröa, og „þá byrja ég á dags- verkinu", segir hann sjálfur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii. ttr l vantar nú þegar. Upþlýsingar á skrifstofunni HUGRUN: Hóíel Borg mimiiiiiiiiMimiiniimiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiuiiuimiiiiiiiuiiHiiiHiiimimiuiiiimmiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiii *»•*»**•*•» LEVKO J *; Tvöfalt kr. 2,75 pr. stk. Einfalt kr. 4,00 pr. búnt. Einn ♦ ♦ H ig túlipanar, Páskaliljur og fallegar pottaplöntur. | Markaður garðyrkjumanna Einholti 8 I þessari viðburðaríku og rómantísku ástarsögu er úreg- in upp flestöli lífsviðhorí ís- lendinga í nútímalífi þjóðarinn ar, bæði til sjávar og sveita. Persónulýsingar höfundar eru frábærar og sumar kvenlýsing- arnar svo af ber. Verða því marg ar konur þessarar sögu minnis- stæðar, bæði frá fundum þeirra og einkalífi. Úlfhildur er skemmtileg saga og hrífandi — í ætt við Iífið sjálft í grósku og gróanda vorsins. ii (♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*«««. •♦♦♦♦♦♦♦■ til bifreiðarstjór Bifreiðarstjórar skulu hér með alvarlega áminntir um, að bannað er að gefa hljóðmerki á bifreiðum hér í bænum, nema umferð gefi tilefni til þess. Þeim ber og að gæta þess, einkum að næturlagi, að bifreiðar þeirra valdi eigi hávaða á annan hátt. Þeir sem kunna að verða fyrir ónæði vegan ólöglegs hávaða í bifreiðum, sérstaklega að kvöldi og nætur- lagi, eru beðnir að gera lögreglunni aðvart og láta henni í té upplýsingar um skráningarnúmer viðkom- andi bifreiðar, svo og aðrar upplýsingar, ef unnt er. Reykjavík 6. maí 1949 :: ♦♦ tt tt ♦ ♦ TT H 55 alþýðleg kórlög fyrir blandaðar raddir, gefið út að tilhlutun Landssambands blandaðra kóra. — Ómissandi bók fyrir alla þá, er iðka kórsöng Uahdbék fyrir kútarýélk Nýstárleg og gagnleg bók fyrir starfsfólk í verzl- unum. Efni hennar á einnig erindi til allra húsmæðra og annarra, er daglega sækja fjölsóttustu „samkomu- staði“ almennings — búðirnar. í bókinni eru tæpar 200 skýringamyndir. Beveriy Gray-bækurnar og Benna-bækurnar vekja ~ ávallt mikla hrifningu meðal yngri kynslóðarinnar. S Nýjustu bækurnar nefnast: H ♦<# SeúeAii (jpaif í fteie ífttk | Semi eg ^éla^at baHJ> Skemmtiságan H tl ! 55 ti t* | Lögreglustjórinn í Reykjavík Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS tt tt ♦4 ** ♦♦ : H l ♦♦ ♦♦ ♦♦ Jú4ý Scltm Lokaður inni með skrifurum sín- um semur hann bréf sín og les ógrynni af blaðaúrklippum, til að finna hvað Indland hugsar. Klukkan 3 um óttu gengur hann til svefns. Þessum spretti heldur hann látlaust 7 daga í hverri viku. I.ýðræðiö krefst menningar og siðgæðis. | Nerhú er sannfærður jafnaðar maour í málum Indlands, og trúir því, að smámsaman vinni þjóðin sig til velmegunar. „Það | sem nú blasir við augum í Ind- landi“, segir hann, „eru ávextir kreppu og þó að fjárhagsleg kreppa Indlands sé að vissu leyti varanleg, er það þó víst, að geysilegir þjóðflutningar innan- lands, verðbólga og margskonar afleiðingar borgarastyrjaldar, hafa á ýmsan hátt truflað eðli- lega þróun í Jandinu.“ Pandit Nerhu er mjög áhuga- samur að verja skynsemi og sið- ferðisþroska indverskrar al- þýðu. Hann lítur svo á, að ekk- ert lýðræði þrífist án þess, að fólkið skilji hver mál; eru þýð- ingarmest. Það er ekki nóg, að l fóikið læri að lesa, — heilsan ' er lika höfuðatriði — svangir menn vinna ekki eðlilega. Auk þess er ekki víst, að maður, sem kann að lesa og skrifa, sé vel siðaður. Snjailasti verkfræðing- ur getur verið sneyddur allri menntun, sem stjórnmál snertir og mannleg verðmæti. Þó að indverskur almúgamaður sé ekki læs, ér ekki bar með sagt, að hann sé menningarlaus, og ef til vill kann hann utanbókar fornan skáldskap Indverja og getur flutt hann mjög vel. Nerhu heldur áfram: Auðvitað er ég fylgjandi aukinni fræðslu, og við horfum ekki í neina fyr- irhöfn við að bæta kennslukerf- ið. Raunverulegt lýðræðr er sjaldfundið í heiminum nú. Það er til í Englandi, Bandaríkjun- um og Norðurlöndum. Frakk- land er vitanlega eitt hinna miklu lýðræðislanda, en lýðræði . þess er í hættu statt, ■— og þar fyrir utan er lítið um lýðræði. Ef ný styrjöld brytist út, — hvað yrði þá eftir af lýðræðinu? Indland fylgir Nerhu, ekki af því, að hann hefir völdin i hendi sér, heldur af þvi, að þjóðin lít- ur á hann sem persónugerving þess þolgæðis og fórnfýsi, sem hinn mikli kennifaðir hans boð- aði, Mahatma Gandhi. er „spennandi" og heillandi saga. Söguhetjan, Júdý Bolton, er ung stúlka, sem hefir ráð undir rifi hverju og á sér marga aðdáendur. Saga þessi hefir hlotið miklar vinsældir, og ekki rýrir það gildi hennar, að öll ævintýri Júdýar eiga sér stoð í veruleikanum — það sem urn getur í sögunni, hefir í raun og veru gerzt, þótt ótrúlegt kunni að virðast. Júdý Bolton verður eflaust einn skemmtilegasti kunningi allra ungra stúlkna og drengja. tjatfHfjrœíihgar í AutnaAeiffi H 8 er skólasaga frá Svíþjóð. Sagan hefst með vorprófinu. „Annars bekkingar, sem nú urðu að hrökkva eða stökkva, áttu tveggja kosta völ, sitja eftir í busabekk eða komast upp i menntadeild, voru líka latir — vorlatir — eins og skólinn all- ur....“ Sumarleyfin voru efst á baugi. Bekkjarsystkinin Jerry og Sonja lenda af til- viljun á sama sumardvalarstað ásamt öðru ungu fólki, sem á í erjum við ellina og lendir í ótal ævintýrum. :: H Þetta er SUMARBÓK unga fólksins. :: ♦ •♦♦♦♦♦ ♦,»•••»•••»«»»»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ ♦♦♦• ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦>♦••<»♦* »•♦•♦♦*♦*♦♦*»♦♦♦’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.