Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: 'i FramsótcnarfloJckurinn ( ............................? Skrifstofur i Eddulvúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 12. maí 1949. 101. blaff Um fjörutíu þúsund nemendur í stærsta háskóla Bandaríkjanna Veöurfar í vor hefir veriö hagstætt fyrir gróðurhúsa- Þórðíii1 VaEdimarsMon l»jjóðréttaj*fræðing- ur, sem nýkomiim er lieiizi frá nánii, segir frá dvofiiuii í Bamfarík.jiimun Ungur íslendingur hefir nýlega lokiö meistaraprófi í þjóð- réttarfræði frá Háskóla Suður-Kaliforníu í Bandaríkjun- uin. Er það’ Þórður Valdimarsson sonur Vraldimars Guö- mundssonar preníara í Reykjavík. Lauk Þóröur prófinu með ágætum vitnisburöi og kom heim meö síðustu ferð' Goöafoss frá New York. Blaðamaður frá Tímanum hitti liann í gær og átti þá viötal við hann um veruna í Ameríku, en hann er búinn að dvelja nærri fimm ár og lengst af vestur á Kyrrahafsströnd. „ , . Bandarikjunum með urn 40 þúsund nemendur, en það samsvarar því að þar stund- aði nám samtímis þriðjung- ur allra íslendinga. Háskóli þessi er mjög þekkt ur og ekki hvað sizt í þeirri grein er Þórður lagði fyrir sig. Hefir hann á að skipa miklum fjölda góðra kennara og er ekki dýrari en aðrir skólar í Bandaírkjunum. Þar var einn annar íslendingur við nám, Rögnvaldur Jónsson sem lagði stund á húsbygg- ingar. Auk þess var á skólan- um stúlka af íslenzku bergi brotin, frá Kanada. Háskólanámið frábrugöið því sem hér tíökast. Námið við alla Bandaríska háskóia nema einn er mjög frábrugðið því sem hér tíðkast. Verða nemendur að mæta í kennslutímum og ef þeir svíkjast um það, lækkar einkum þeirra. í skólunum er bönnuð öll pólitísk áróðurs- rækt sunnan lam íslenzkir námsmenn sækja til Ameríku. Á stríðsárunum lögðu marg ir íslendingar leið sína til Bandaríkjanna tii að sækja sér menntun og þroska. Síðan að stríðinu lauk hafa einnig margir farið þangað á skóla, enda mun það nú viðurkennt að skólar þar séu í mörgum greinum einhverjir þeir beztu í heiminum, enda sóttir af menntafólki víðs vegar að af jarðkringiunni. Einn af þeim ungu mönn- um, sem fór vestur um haf í lok styrjaldarinnar til að leggja stund á fræði sem ekki var hægt að læra hér, var Þórður Valdimarsson Hann fór þangað til að nema þjóð- réttarfræði og hefir nú lokið meistaraprófi í þeirri grein frá einum þekktasta háskóla í þessari grein. Tók stúdentspróf í Vestuhreimi. Þórður var áður búinn að starfsemi og eru íslending- búa sig undir námið heima í ; arnir að vonum mjög undr- Reykjavík og tók stúdents-j andi a Þvi. að svo skuli vera, próf í Vesturheimi vegna þess encia eiga þeir öðru að venj- að með því móti var hægt að asi: * ^vi efni. ljúka sjálfu náminu fyrr en Þó að Ameríkumenn séu hefði hann haft stúdents- próf héðan að heiman. Skóli með 40 þúsund nemendur. Eftir skamma viðdvöl í New York hélt Þórður vestur á Kyrrahafsströnd og tók sæti í Háskóla Suður Kaliforníu, sem er stærsti háskóli í Yerkamannafélag Akureyrar vill segja upp samningum Þrjá daga um síðustu helgi fór fram allsherjaratkvæða- greiðsia í Verkamannafélagi Akureyrar um þao hvort fé- lágið skyldi segja upp gild- andi kaupsamningum. Nú er talningu lokið og fór atkvæöa greiðslan þannig, að uppsögn in var samþykkt með 161 at- kvæði gegn 46. í ISsfskajisíntir'iimi cru g'róðurhtis á 15 litMin* ílisisi o<* verðmæti gróðurliúsfiávuxta nem< tir eiuni miljjón kr. Mikiö hefir verið rætt um haröindi víða á landinu að und- anförnu og flestum staðið ógn af þeim. Nú heJir brugðið tii betri tíðar, og vonandi eru haröindin að mestu úr sögunni að þessu sinni. ViÖ eina grein landbúnaðarins hefir þetta harðindatíffarfar þó ekki reynzt mjög óhagsíætt, að minnsta kosti hér sunnan lands, en það er við gróðurhúsaræktina. Þórður Valdimarsson Yfirleitt eru kennsiugjöld við Bandaríska skóla ákaf- lega há og til skamms tíma áttu engir þess kost að leggja stund á Háskólanám, nema þeir hefðu úr talsverðu fjár- magni að spila. Skólarnir starfa allt é.rið og var það þá oft eina ráðið fyrir efnaminni borgara að vinna annað árið og stunda nám hitt. Þetta gerði það að verkum að efna- minna fólkið átti þess litinn kost að stunda langskólanám. Nú er orðin á þessu mikil breyting til batnaðar. Ríkið tekur nú að sér að kosta há- skólanám þeirra manna sem verið hafa í hernum og kjósa að leggja fyrir sig slíkt nám. Þegar þessi breyting varð á jókst aðsókn að öllum skól- um gífurlega, svo að hörgull varð á kennaraliði. Leikararnir studdu Truman. Þegar taliö berzt að ýmsu (Framhald á 8. siðu) Þótt veðurhörkur hafi ver- ið, hefir verið sólríkt sunnan iands og gróðurhúseigendur eru ekki óánægðir með árang urinn af gróðurhúsaræktinni í vor. Tíðindamaður blaðsins átti tal við bónda úr Biskupstung um i fyrradag, en þar eru nú að líkindum flestir gróður- húsaeigendur i einni sveit á íslandi. Sagði hann, að veðr- áttan hefði reynzt gróðurhúáá ræktinni hagstæð þar og væri útlit gott í þeim efnum. í Biskupstungum eru nú gróðurhús hjá 15 bændum, og tveir munu bætast við í vor. Er þar samtals um 1,2 ha. lands undir gleri. Mest er það Bevín komiim til London Bevin utanríkisráðherra Breta kom aftur til London úr Þýskalandsförinni í fyrradag. í gær svaraði hann fyrirspurn um í brezka þinginu um för- ina og árangur hennar. taldir leggja mikið upp úr sér menntun og hún gangi stund um út í öfgar hjá þeim, þá þurfa háskólanemendur yfir- leitt, að læra mikið sem ekki beinlínis tilheyrir þeirranáms grein. Til dæmis leggja þeir allir ákaflega mikla stund á íþróttastarfsemi, og það er mikill heiður fyrir þá skóla sem hafa gott knattspyrnulið. Ekki auövelt. að komast í I 'gegnum háskólana. Menn verða að leggja stund á mörg aukafög, vegna náms ins. Til dæmis þurfa þeir sem i læra þjóðréttarfræði að læra I hagfræði, viðskiptafræði, og jjafnvel sálfræði til að geta lokið pról’i í þjóðréttarfræði. ; Það er langt frá því að há- skclanám í Bandaríkjunum sé éins auðvelt og margir virö ast halda hér á landi. Þeir sem fara til Bandarkíjanna á skóla vegna þess að þeir halda ; að það sé auðvelt. að komast I þar i gegnum skóla verða fyr- 1 ir vonbrigðum. þó hjá Stefáni bónda á Reykj um eða um 2 dagHáttur. Heild arverðmæti garðávaxta úr gróðurhúsum í sveitinni mun nema um einni millj. kr. mest megnis er ræktað tómatar og gúrkur. Lætur nærri, að fimmta hvert heimili i sveit- inni hafi gróðurhúsarækt. Fundura aukaþings ríkisstarfsmanna frestað Aukaþing bandalags starfs manna ríkis og bæjar, sem nú stendur yfir hér í Reykjavík hélt áfram störfum sínum í fyrradag og skýrði nefnd sú. sem kosin hafði verið til að ræða viö ríkisstj órnina um leiðréttingu á launakjörum opinberra starfsmanna, frá störfum sínum. Hafði hún rætt við ríkisstj órnina og lagt fyrir hana erindi sín, en stjórnin taldi sig ekki geta (Framhald á 8. síðu) ' Carmona forseti Portugals var nýlcg’a settur inn í embætti sitt enn einu sinni, en hann hefir verið for- seti landsins síðan 1928. Við það' tækifæri fór franr mikil hersvning í höfuðborginni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.