Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 3
101. blaff TÍMINN, fimmíudaginn 12. mai 1949. 3 i íslendingajDættir I Rðdd IÍF 0Yði 111ÖT 1\ÍIIIIÍ ítmm Eftir Björn Egilsson, Sveiiisstöðum. Dánarminning: Guðbjörg Jónsdótrir frá Brekku í Núpasveit Guðbjörg var fædd á Bakka í Núpasveit í Norður-Þingeyj- arsýslu, dóttir Jóns Ingimund arsonar bónda þar, sem löngu er látinn, og konu hans, Þor- bjargar Jóhannesdóttur, og ólzt þar upp með foreldrum sínum. Stundaði nám í Kvenna skólanum í Reykjavík vetur- inn 1925—.’26. Snemma hneigð ist hugur hennar að söng og hljómlist, enda var hún góð- um hæfileikum búin á því sviði, og haustið 1928 fór hún til hljómlistarnáms í Reykja- vík. En snemma vetrar kenndi hún þess meins, sem nú hefir orðið henni að aldurtila. Var hún rúmföst að mestu þann vetur, en komst þó til nokk- urrar heilsu að því sinni, þótt eigi næði hún sér að fulluv — Haustið 1930 giftist hún Sæ- mundi Friðrikssyni bónda i Efri-Hólum í Núpasveit, og eiga þau tvær dætur, aðra ný I maímánuði síðastliðið ár birtust í ísafold, þættir um hrossarækt eftir Runólf Sveinsson sandgræðslustjóra. Tilgangurinn með skrifum segir hann um við hyggja hjá öðrum þjóð um, sem er við okkar hæfi. Ég get ekki skilið, að menning neinnar þjóðar verði metin þessum eftir því, hvort hún leggur sér að hafi til munns kjöt af kálfi eða verið sá, að vekja meiri um- folaldi. ræður um hrossaeign okkar og ] 2. Það er iíka rétt að nægur hrossarækt, og opna augu ein- vetrai'forði er ekki til, miöað hverra, sem enn ekki sjá né við mestu harðæri sögunnar, skilja, hvað stóðeignin er frá- en þao er ekki rétt að skella leit og langt frá menningar- skuldinni á hrossin eingöngu. búskap. *Á útbeitarjörðum þarf saúð’- IVlér er ekki kunnugt um, að fé tvöfalt meira fóöur í mestu neitt hafi verið ritað um þessa haroærum, og innistöðutími þætti Runólfs enn sem komið kúnna er frá 30 til 40 vikur er, og mun ég því verða við eftir árferöi. En þó að ástand- tilmælum hans og gera nokkr ið í þessum efnum sé ekki eins ar athugasemdir, því ýmislegt gott og æskilegt væri, er ekki kemur fram í þessum þáttum,. rétt að skera bústofninn, held sem gefur sérstakt tilefni til ur skal reyna að afla hej'ja. andmæla. Þar er til dæmis Til skamms tíma hefir meira rætt um að taka stóðhrossin en helmingur af heyafla eignarnámi og að taka kjör- bænda veriö tekinn á órækt- gengi og kosningarétt af bænd uöu og þýfðu landi. Á fáum um, sem eiga hross. árum hefir orðið sú gjörbreyt- Þessi góði Runólfur segist ing, að útheysskapur heíir ná- Þaö er ekki á mínu færi, eða !. hafa sent frá sér greinar um lega alveg lagzt niður af þeirri staður til þess hér, að segja þá , hrossaeign og hrossarækt, ástæðu, að það er of dýrt aö • • . .. . riAvn Vi Trnri í eííio ef liífíri 1 fl ó v nfln ln rs t t 4 ó ó f f TJ í ‘A' íötavist og nokkra heilsu. Var það og jafnan von hennar og þeirra, er henni voru nákomn ir, aö úr myndi rætast. fermda en hina i bernsku. Eft sögu, sem ráða má af þeim! öðru hvoru síðastliðin 10 ár. afla heyja á þann hátt. Hið ir um 10 ára hlé tók sjúkdóm- æviatriðum, sem greind Kann lætur þess getið, að ár- ræktaða og véltæka land er urinn að ágerast á ný o°- eru hér að framan. Það er an®'jr hafi orðið lítill af þess- nú víöast of lítið, en bændurn- ari iðju. Þessum greinum hafi ir munu geta stækkað það yfirleitt verið illa tekið og mikið á skömmum tíma, ef eru hér að framan. Það er haustið 1939 fór hún á heilsu- saga, ein af ófáum, um stutta hælið i Kristnesi. Þar og á Ak ævi og mikla reynslu, um ureyrarspítala dvaldi hún næstu þrjú árin, gekk undir handlæknisgerð á brjósti og var um tíma eigi hugað líf. Haustið 1942 kom hún þó heim aftur með nokkurn bata, en ári síðar fluttust þau hj ón- in með börn sín til Reykjavík- ur, einkum til þess að hægara væri að leita hjálpar, ef með þyrfti. Kom það og, í ljós, að batinn var ekki svp öruggur sem vonir stóöu til. Sumarið 1945 var heilsu hennar enn tekið aö hnígna. Fór hún þá til dvalar á vinnuheimili S. í. B. S. í Reykjalúndi, sem ný- lega vár tekið'til starfa, og í desember sama ár á Vífilstaða hæli. en þar dvaldi hún eftir það lengst af. Hafði þó oftast gæfu, sem var’ð of skamm- |Ilann likir röðd sinni við rödd Þeir fá áburö, vélar og fjár- vinn, um baráttu, sem ekki, hrópandans í eyðimörkinni. vannst, um hinn blaktandi1vissu leyti mætti kalla um- kveik í skjóli hverfulla vona,1 hverfi Runólfs eyðimörk, ef um ástvini, sem mikið hafa b°num tækizt aö láta skera misst, um hina leiðandi hönd,' ni®ur þúsund hross og út- sem of snemma hvarf ffá (rýma S(liey511111 á. Islandi. þeim, sem hennar höfðu þörf. • Allar blaöagreinar R. S. um En enginn skyldi halda, að hrossaeign og hrossarækt, sem slík saga sé að öllu leyti rauna e® bef 1 iesiS> eru sammerktar saga. Gjöf lífsins verður eng- , a® Því leyti, að þar úir og grú- um dýrmætari en'þeim, sem ir af illkvittnislegum dylgjum snemma komast í kynni viö og ósönnum svigurmælum alls þá staöreynd, að hún kunni konar um bændurna. að verða frá þeim tekin. Einn ! , rnssli ekki á móti því, að ævidagur í þakklæti þeginn ýurisúgt mætti betur fara í getur verið meiri gleðigjafi en sambandi við hrossaeignina. langur frestur lítils metinn. Svo er það á öllum sviðum. En Hitt er og sumra mál, að sá sé urnbótum í þá átt verður á- ekki ávalt sterkastur, sem reiðanléga ekki fram komiö með illu einu, með óvægileg- <Fra.mTia.id á 6. slðuj. J.S. og vefnaðarvöruim flutningurmn I grein, sem Hermann Jón- asson ritar í Tímann og birt er á 4. síðu blaðsins í dag, er ! um árásum og hörðum hótun- , um, um eignarnám og afnám I kosningaréttar. Það er undar- | legt, að maöur, sem hefir ver- : ið skólastjóri í 10 ár og því haft nokkur kynni af uppeld- isfræði, skuli velja sér slíkar aðferðir. Það sem Runólfur Sveinsson telur athugavert við hrossa- eignina er einkum þetta: 1. Tekjur bænda af stóðinu eru of litlar. Engin menning- fjárhagsráði nú sem stendur, bar þá fram þá tillögu —- ^l . ai“* illaöa afgreiðslu málsins | arþjóö heldur hross til k.iöt- mjog hallað rettu mali, ser- að þa strax skyldi viðskipta-! framleigslu staklega þar sem hann talar 1 um úthlutun á vefnaðarvöru. Sannleikur málsins er þessi: Á síðastliðnum vetri ákvað viðskiptanefndin að úthluta SÍS 33% af vefnaðarvöru- flokknum. Samþykkt þessi var ekki samþykkt einróma og áfrýjaði minni hluti þess- ari samþykkt til fjárhags- nefndin úthluta til SIS 26%,. 2 Qf litill vetrarfórði er til til annarra 60%, en óráðstaf- (i landinu handa stóðinu ef að yrði 14% þar til úrskurður harðindi ber að garði. 3. Gróðurlendi landsins er magn til framkvæmda. Og þegar íslenzkur landbúnaður mótast úr þeirri deiglu, sem hann nú er í, mun það reyn- ast auövelt, að afla heyja handa því búfé, sem hægt er að hafa í högum á hverju býli. 3. Þaö kann aö vera, að hrossin séu eitthvaö of mörg í einstökum sveitum og á ein- stökum bæjum. R. S. þarf ekki að láta sig dreyma um það, að honum verði falið að ákveöa á skrifstofu sinni, hvað mörg hross megi hafa í högum á hverju býli. En það hefir hann gert kunnugt, hvernig hann mundi skipa þeim málum, ef honum tækist að ná kosninga réttinum af „hrossakóngun- um.“ 4. Mannúðarleysi getur að líta hvarvetna í viðskiptum manna og dýra og því þá að vera að ákæra sérstaklega eina stétt manna. Mannúöar- leysi er sérstaklega áberandi í sambandi við ýmsan veiöi- skap, sem er þó nauðsyn til þess að mannskepnan hafi eitthvað að bíta og brenna. in. Hann segir að vísu, að þess ir gripir mundu þolá harða veðráttu betur en hross, en því trúi ég nú ekki, þó hann setti gæðastimpil sinn á horn þeirra og klaufir. R. S. er að velta því fyrir sér, hvers vegna bændur eigi öll þessi hross, en hann finnur enga skýringu, sem hann vili taka gilda. Hann rekur hor- fellissöguna á 18. og 19. öld og nefnir mörg ártöl. Hann segir síðan að fagleg- ar leiöbeiningar fái engu á- orkaö og því veröi að skatt- leggja óþörfu hrossin hátt, eöa taka þau beinlínis eignar- námi smátt og smátt. Runólfur hefir bann hátt, aö segja sögur máli sínu til stuðnings og skal ég þá gefa honum oröið: „í þessu sam- bandi finn ég ástæðu til, að tilfæra hér þrjú dæmi um hugsunarhátt þriggja hrossa- bænda. Sumariö 1946 var hægt að selja UNRRA a. m. k. 1700 hross,- fyrir, eftir atvik- um mjög sómasamlegt verö. Hrossabóndi í Rangárvalla- sýslu feröaðist á markaösstað ina og reri þar í mönnum að láta ekkert hross. Stóðkóngur i Húnavatnssýslu. rak saman allt að 100 hross, sem hann átti. Ekki gerði hann það til að selja, heldur til að sýna markaðshöldurunum hrossin sín! Verst er þó raunasagan úr Skagafirði: Það má segja að einn bóndi þar hafi eyði- lagt hrossasöluna til UNRRA úr Skagafiröi. Hann lofo.ði bændum hærra verði, en boð- ið var á markaðinum. Afleið- ingar þess voru, að í öUum Skagafirði fengust 183 hross til útflutnings! Verðiö, sem UNRRA greiddi, reyndist aö vera mjög nærri afsláttarverð inu haustið 1946. Skagfirzki bóndinn, sem bauð ha-;rra verðið og keypti fyrir það, gat svo ekki selt nema lítinn hluta hrossanna. Hann mun nú róa á barmi gjaldþrots og annarra vandræða. Mætti þetta verða skagfirzkum hrossakóngum að einhverri kenningu." R. S. þoi'ir ekki að nefna nöfn þessara manna. Hann kýs heldur að skriða i skugg- ann, með illkvittni sína. — „Verst er þó rauhasagan úr Skagafirði,“ segir hann og er þetta í fjórða eöa fimmta sinn, er hann lætur prenta Aöstaða bóndans er ekki hin svipuð ummæli um Skagfirð- kæmi f rá ríkisstj órninni. Jafnframt lagði ég til að heildarupphæð í vefnaðar- vöruflokknum væri hækkuð um 2 milj. króna, þannig að 84% nú yrði jafnhá upphæð og áöur hafði verið ákveðið ráðs. Þar fór á sömu leið og að úthluta alls. Þessi tillaga í viðskiptanefnd, meiri hlut-j mín var felld og áfrýjaði ég inn samþykkti meirihlutatil- j henni jafnframt strax til rík lögu viðskiptanefndar. Al- j isstjórnarinnar, ef það mætti þýðuflokksmaðurinn þar í | verða til að flýta fyrir ákvörð Ijárhagsráði — já, þeir eru un í þessu, að því er virðist alltaf svo vondir við SÍS þess j sérlega viökvæma máli hjá ir Alþýðuflokksmenn, segir Hermann Jónasson — stóð að þessuin „ósóma“ að hækka SÍS i vefnaðarvöruskammtin um á einu ári úr 26% í33%. Minni hluti fjárhagsráðs í þessu máli áfrýjaði málalok- um þessum til ríkisstjórnar- innar. Undirritaður, sem á sæti i þeim, sem hafa pólitíkina eina fyrir sitt leiðarljós. Féllst meirihluti ríkisstj órnar innar á mína tillögu sem bráðabirgðalausn í málinu og fékk þá SÍS rúm 30%, en aör ar verzlanir tæp 70% af því, sem úthluta skyldi, eða eins og áður segir: SÍS fékk 26%, (Framhald á 7. síðu) víða ofbeitt og því hætta á •lándskemmdum. 4. Það er vansæmandi mann úöarleysi í sambandi viö úti- gang hrossa. Ég ætla þá að svara þess- um atriðum hverju fyrir sig: 1. Aðaltekjur bænda af hrossaeigninni eru af kjötsöl- unni. Það er rétt, að þeir fá heldur lítið fyrir kjötiö, en það er líka skemmtilegt að geta framleitt góðar og ódýrar vör- ur í þeirri dýrtíð, sem nú flæö ir yfir. Það er alveg í sam- ræmi við ýmsa búhnykki R. S. á Hvanneyri, að hann skuli vilja fyrirmuna landsfólkinu að fá ódýran mat til fæðis. Okkur íslendinga varðar ekkert um það, hvaða skepn- ur aðrar þjóðir halda til kjöt- framleiðslu. Að því einu skul- sama og veiðimannsins. Veiöi- maðurinn er ávallt í sókn, en bóndinn í varharstööu og yfir sjónir hans vanrækslusyndir. Bóndinn óskar þess ávallt að búfé hans líði sem bezt, en náttúruöflin gera sitt. Þegar vetur konungur réttir út arm- inn og kreppir hnefann, ber oss íslenzkum bændum, að hafa fullan viðbúnaö. En það er hægara Um aö tala en í að komast. Sem dæmi um það má nefna, að einhver voldugasta og ríkasta þjóð veraldar, Bandaríkjamenn, hafa átt í vök að verjast, með búfé sitt nú í vetur, því þar hafa veriö óvenjulegar vetrarhörkur. En svo kemur þaö upp úr kafinu, að mannúöarum- hyggja R. S. er eintóm hræsni. Hann leggur þaö til, að flutt- ir verði inn nautgripir,til þess aö nýta graslendið svo sem hrossin hafa gert. Enginn, sem til þekkir, getur látið sér detta í hug, að þessir naut- gripir mundu ekki hreppa mörg hrakveður eins og hross inga. Engum, sem kunnugur er í Skagafirði, blandast húg- ur um það, hvaöa bóntíi það er, sem Runólfur beinir skeyt- um sínum til. Þessi maður hafði um langt árabil verziun með skagfirzk afsláttarhröss og hefir hlotið rniklár vinsæld ir fyrir dugnao sinn á þvr sviði. Á kreppuárunum, þegar þröngt var í búi hjá langfiest- um landsmönnum, vann hann sér einnig hylli neytentía á Akureyri fyrir hagkvæm við- skipti. Þaö eru tilhæfulaus ó- sannindi hjá R. S„ aö um- ræddur bóndi í Skagafirði, hafi reynt að spilla markaði. UNRRA haustið 1946. Hann hvatti viðskiptamenn sína til að nota þann markað og htigði gott til þess, aff framboð á innlendum markaöi yrði ekki of mikið í það sinn. En verðið á innanlandsmarkaði var hærra og enginn einn maður hafði það á valdi sínu að á- kveða það skilyrði, sem. UNRRA setti, að láta jafn (Frammld á 6. siöut.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.