Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 12. maí 1949. 101. bla® ***** '}rá kafi tit heiia í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanuin, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Útvarpib í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljóm sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). .— 20.45 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. — Erindi: Við þjóðveginn (frú Guðlaug Narfa dóttir). — 21.10 Tónleikar (plötur). —, 21.15 Erindi: Leiklist á írlandi (Sveinbjörn Jónsson). — _ 21.40 Tónleikar (plötur). — 21.45 Á vett vangi (Emil Björnsson fréttamað- ur). — 22.00 Frúttir og veðurfregn- ir. — 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). — 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Kinarsson & Zoega. Foldin fór frá Hull á þriðjudags- kvöld áleiðis til Amsterdam. Linge stroom var væntanlegur til Reykja víkur í gærkvöldi. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Hekla var væntanleg til Reykjavílcur í gærkvöld að vestan úr hringferð. Herðubreið á aö fara frá Reykjavík í kvöld austur um lancl til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Þyrill er í Reykjavík. Oddur var væntanlegur til Reykjavíkur í gær- kvöld frá Austfjörðum. Laxfoss fer til Akraness kl. 7.30 í fyrramál- ið og til Akraness og Borgarness kl. 1.30 e. h. Leikhúsið. Nú er Leikíélag Reykjavíkur far- ið að leika Hamlet, eftir Shake- spears. Er það athyglisverður leik- listarviðburður og á Leikfélagið þakkir fyrir aö ráðast í að sýna þetta fræga leikrit eins frægasta skálds, sem uppi hefir verið. Hannyrðasýning. Húsmæðrask. í Hveragerði hefir sýningu í Listamannask. þessa dag- ana. Er þar sýnd ýms vinna náms- meyja skólans, svo sem: vefnaður, fatasaumur, útsaumur, teikningar o. s. frv. i Er þessi skóli Árnýjar Filipus- dóttir jafnan athyglisverður og vert að sjá handbrögð' námsmeyja hans. Dönsku ungmennafélögin. 1 Dáiítið rit um dönsku ungmenna félögin. söguágrip þeirra og helztu I viðfangsefni, er nýútkomið og er j og er fylgirit með Skinfaxa 1949. I Er litið eftir Daníel Ágústínus- son ritara U. M. F. í. og gefið út j af U. M. F. í. Fróðlegt rit fyrir þá ! sem vilja kynnast æskulýðsfélags- skap Danmerkur. Skinfaxi. Fyrra hefti 40. árgangs Skinfaxa er komið út. Flytur það m. a. þetta: Skinfaxi 40 ára, eítir S. J. Finnsku migmennafélögin, eftir Arvo Iukelá formann Ungmennasam- bands Finnlands. Gleðin í bæ og Hjartanlega þakkir til ykkra allra, sem glöddu mig meö gjöfum, heimsóknum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 1. maí. Sérstaklega vil ég þakka kvenfélagskon- um í Kvenfélaginu ,,Lilju“ fyrir höfðinglega gjöf. Guð blessi ykkur öll. Mátthildur Jóhannesdóttir, Hofsstöðum byggö, eftir Lárus Sigurbjörnsson. Uppruni og þróun dansins, eftir ! Sigríði Valgeirsdóttur. Gifta ís- lenzkrar þjóðar, eftir Lúðvík Krsit- jánsson. Eiðamótiö í sumar, eftir D. Á. Bókasöfn ungmennafélaganna, eftir Stefán Runólfsson, Berustöð- um. Fréttir, umsagnir um bækur o. fi. Margar myndir prýða heftið, ' sem er hið eigulegasta. Ritstjóri Skinfaxa er Stefán Júlíusson kenn- ’ ari. Óþrifnaður. Flest er farið að pranga með nú á dögum. Meðal þess, sem gengur kaupum og sölum um bæinn með rándýru verði, eru myndir af nökt- t ; um konum og körlum, þar sem I kynfæri þeirra og kynhvatir eru af- j skræmd og svívirt með ýmsum klúr ' urn tilburðum og sóðalegu hátterni. 1 Fylgja myndunum þær sögur, að ' þær séu teknar suður á Keflavík- urflugvelii af starfsmönnum þar og ýmsum „fínum dömum"’ höfuð- staðarins. ! ( Að minnsta kosti sumt af þess- ( um myndum getur alveg eins ver- ið utan úr skuggahverfum stór- borganna. Er alltítt, að fégráðug- ir náungar þar eins og hér geri sér að féþúfu að pranga út svona óþriínaði í fávisan almenning. **»»*«»»«*»»*•»»< Veitingaskálinn við Gullfo með veitingaáhöldum er til sölu. Tilboð sendist Sigurði Kristjánssyni Austurgötu 1, Hafnarfiröi, sími 9255 4»»««»*»*( ínmma 'rá Finnlandi útvegum vér yður gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyf- um: ÍJttbreiiið 7wahH — Venjulegan húsavið — Smíðavið — Krossvið — Þilplötur — Harðar plötur — Birki og húsgagnaspón Gjörið svo vel að tala við oss sem fyrst. Fiugferbir Flugfélag Islands. Guilfaxi kom frá London og Prestvík í gærkveldi fullfermdur farþegum. Fer til Kaupmanna- hafnar n.k. laugardag. í gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Keflavikur, ísa- fjarðar og Hólmavíkur. | i Laftleiðir. j Hekla kom í gærkveid firá Kaup- mannahöfn. Fer n.k. sunnudag til London. í gær var floglð tii Vestmanna- eyja og tvær ferðir til Akureyrar. Úr ýmsum áttum ; Myndarleg gjöf. Til Tímans hafa borizt kr. 2550.00 frá formanni U. M. F. Samliygð í Gaulverjabæjarhreppi, Stefáni Jasonarsyni. Er þetta gjöf til Jóhanns frá Goðdal frá hrepps- búum þar, safnaö af Ungmenna- j félaginu. Kvað þetta vera frá flest ölium heimilum í hreppnum. Er Tímanum gleðiefni að íæra Jó- ha nni bónda þessa myndarlegu gjöf frá sveitafólkinu þarna austur i Árnessýslunni. Sextugasti aðaiíundur. 3óksalafélag íslands hélt nýlega 60. aðalfund sinn. í stjórn voru kosnri: Gunnar Einarsson, for- maður. Björn Pétursson, gjaldkeri, báðir endurkosnir. Lárus Blöndal Guðmundsson, varaformaður, Egill Bjarnason, ritari og Ragnar Jóns- son lögfr., skjalavöröur. Félagið mun nlinnast 60 ára afmælisins & hausti komanda. Símavarzla. Fyrir bæjarráði liefir legið til- laga um aö koma sameiginlegri simavörziu, utan skrifstofutíma fyr ir Vutns- og hitaveitu og Rafmagns veitu. Bæjarráðiö fól á síðastu fundi sínum vatns- og hitaveitu- Stjóra og rafmagnsstjóra málefnið til framkvæmda. Skemmtanir í sveitum Allir menn þrá tilbreytni. Eink- anleg ömrur en að afla fjár í eigin- um þráir þó ungt fólk skemmtanir.! gjörnum tligangi. >n Lofisson h.f. Hringbraut 121. — Sími 80600 (5 línur) Að ætla að fara að hefta þá þrá j er nokkuð svipað og stifla á í fjalls hlíð. Hún hlýtur annaðhort aö • brjóta stifluna eða mynda sór nýj- 1 an farvog, þnr sem hún máske eyðileggur meira eða minna af verð mætum. Slíkar skemmtanir í sveitum eru til menningarspillis og óþrifnaðar. | Ein tegund skemmtana í sveitum er lítt notuð enn og það eru kvik- myndirnar. Þær ætti að nota rniklu meira en gert er ennþá, þar sem margir virðast svo sólgnir í að ---- ! sjá kvikmyndir. En erfitt er fyrir Það er ekkert efamál aö fjölda- fólk í hverri sveit að reka kvik- margt ungt fólk fer í burt úr sveit- myndasýningar. unum að miklu leyti í skemmtana- , leit. i kaupstöðunum heldur þá'ð að sé nóg' af skemmtunum. Þegar þang að' er komið' stundar það skemmt- anir, sem i boði eru, þótt niargar séu joær aumar og beztar að sjá þær í híllingum í fjarska. En er ekki liægt aö ráða bót á skemmtanaleysinu í sveitunum og gera skemmtanirnar betri og með meiri menningarblæ, heldur en nú tíðkast nokkuð almennt. Ungmennafélögin hafa viða gert mikið í þessum efnum og sums stað ar tekist ágætlega. Eitt þeirra nauð synlegu og sjálfsögðu verkefna er líka og á að vera að gera skemmti- legt lífið í umhverfi. sínu. Fjörug fundahöld, leikstarfsemi, bókasöfn. íþróttir, hópferðir o. 11. gera lífió í strjálbýlijiu léttara og skemmtilgera, að ógleymdum dans inum, sem mjög víða skipar skemmtana öndvegið. Er víst að allvíða á dansleikjum í sveitum — eins og í kaupstöðum — er farin að slæðast áfengis- drykkja mjög til lýta. Jafnvel er til Væri ekki tilvalið að hið opin- bera léti eins og tvo rnenn ferðast um hvern landsfjórðung til þess að sýna fræðandi, fallegar og skemmti legar kvikmyndir? Þessir menn gætu oft sýnt á fleiri stöðuin sama daginn. í sam- bantíi viö myndasýningar væri svo hægt að hafa ýms fleiri skemmti- atriði. Aðgangseyrir væri aðeins til að greiða kostnaðarverð skemmti- kraftanna. í raun og veru geta oft verið ein- lægari og' ánægjulegri skemmtan- ir i sveitunum heldur en borgunum, einkum þegar sveitafólkið er sam- hent og ákveðið að gera félagslífið sem bezt. Þá er gaman að skreppa á hest- bak í glöðum hóp. þá „grundir und ir syngur söngva slétt við Léttis hófaspil." Fjallgöngur eru margir latir við, en þegar komið er upp á hæsta tindinn í fögru veðri er fátt yndislegra. Þá eru einnig brekkur og skógarlundir heillandi með blómaangan og birkiilm. Já, í sveitunum getur verið Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í reyð- ingstorf til einangrunar á hitapípum. Alls verða notaðar: 5500 torfur 140X50X5 cm og 5500 torfuf 17.0X50X5 cm. Torfurnar mega vera þynnri en 5 cm. til endanna, ef þær hafa tilsvarandi yfirlengd umfram 140 og 170 cm. Reyðingurinn á að vera fyrsta ílokks og vel þurrkað ur. Afhending ekki siðar en í byrjun ágústmánaðar næstkomandi. Tilboö í allt magnið eða hluta af því miðað við að reyðingurinn sé fluttur til Reykjavíkur eða að Reykj- um og Reykjahlíö í Mosfellssveit sendist til skrifstofu Hitaveitu lieykjavíkur, Austurstræti 10. Fyrir 1. júní 1949. Hitaveita Reykjavíkur ■»—•<❖ að mynduð séu félög, þar sem sýn- ^ indælt og skemmtilegt, ef fólkið, ist heizt vera til gangur þeirra að | sem þar býr er ákveði'ð að' hafa það hn-lda uppi sóðadansleikjum með þannig, m. a. með hollum skemmt- drykkjulátum. Þar sem stunduð er unum, sem eru helzt fræðandi um fjárplógsstai-ísemi með ýmsu móti íeið og þær fegra og létta lífiö og og þó flestuni lieldur leiðinlegum, ’ gera það sem tilbreytingamest. | án þess að nokkur stefna sé sjá- ! y. g. Börn eha unglinga V vantar til þess að bera út Tímann víðsvegar um bæj- inn. Talið við afgreiðsluna sem fyrst. Sími 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.