Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 8
u&RLEftT \FIRLITíe í ÐAG: jKfnmmiinistarílkim snúust yeyn /? sruel :f;3. árg. Reykjavík ,;a förmjm vegi“ t ragi Skem m t« m r jí s rei t u m 12. maí 1949. 101. blað' „Loftflutningarnir ti! Berlín- ar eru merkasta afrek flugsögunnar” 1 FjiMi járnbrautarle.sla og bíla liélí íil ISorlínar frá Vestur-Þýzkaiandi Jiegar í núlt í gær var sett nýtt met í flutnmgunum til Berlínar og vakti það mikinn fögnuð að slíkt skyldi gert einmitt á síð- . sta degi loftbrúarinnar. í gærkveldi hafði margt flutninga Vækja safnast saman við landamærin að hernámssvæði i íússa að vestan og beið miðnættis, en þá hófu þau för sína i il Berlínar, Borgarstjörinn í Berlín i afði ineitiö ökumönnum j.eirra 'farartækja, sem fyrst lcæmu til Berlínar verðlaun- 'im. Berlínarbúar bíða hinna 3 ýju samgangna með öþreyju •c g í dag fara fram ýmis há- tiðahöld í Berlín til að fagna ) .essu, frí er gefið í skólum . . fl. Verðlag á ýmsum vörum. ;em menn búast við að flytj- :i -t til Berlínar að vestan, hef ár lækkað töluvert undan- iarna daga, þar sem búizt er ' iö auknu framboði af þeim •; man skamms. Loftbrúnni verður þó haldið áfram undir •mánaðarlok, þótt aðrir flutn- 4.ngar komist á. Er það gert til $;>ess aö nokkrar birgðir safn- i st, enda er búizt við, að land- ii utningarnir komist ekki í •óðlilegt horf þegar í stað. Henderson flugmálaráð- Iterra Breta ræddi um loft- rlutningana í gær. Sagði Jtann, að loftbrúin til Berlínar •'æri án efa merkasta afrek i. sögu flugsitis til þessa oí •-ýrir nokkrum árum hefðti : iestir talið slíkt draumóra og oframkvæmanlegt. Nú væri iþessum merka þætti í sögu flugsins senn lokið, en minn- íngin úm hann mundi geym- ust eins og um önnur afrek. Hann sagði, að Bandaríkja- menn hefðu flutt mest af vörumagninu á hinum stóru '.Skymaster-flugvélum sínum, en skipulag og framkvæmd á .iöröu niðri hefði meira mætt a Bretum og Frökkúm. Attlee forsætisráöherra 3reta för einnig miklum við- „u’kettningarorðum um flug- rnenu .Jtá, sem leyst hefðu þetta þrékvirki af höndunt. Ármann sendir frjálsíþróttamenn til Finnlands og glímumenn til Afíahæsti báturinn viö Faxa flóa er meö 20 þús. kr. hlutí Mlsjsifn afli lijá F«ixafláaliátmn í verlíftar- lokin Lokadagurinn var í gær. Þó að dagur þessi sé nú að mestu búinn að tapa fyrri Ijóma sínum, er hann enn þann dag í dag timamótadagur við sjávarsíðina. Viö hann eru vertíöar- lokin i raun og veru miðuð, þó að á mörgum stöðum sé róið mcð' sama sniði í beinu áframhaldi af vetrarvertíð fram í maimánuð. af í. síðu). vsift svör við þeim þá þegar. A fundinum var síð'an sant þykkt áíyktun þess efnis að ::resta fuadum þingsíns i tvo ciaga méðan beðið væri eftir .avari y-. ríkisstjórnavinnar, neuta það heföi borizt fyrr. Hinnig var því beint til ein- .vtákvaHéfaga innan sambands vns'að;;tþ;fa við þvi búin a'ð haicla tur.'di með stuttum fyr- arvara um þessi mál ef á þyrfti.að halda. Einnlg hafðl verið' kosln nefnd til þess áð ::'ara á fund borgarstjóra Heykjavíkur og ræða við hann ulti ■- laur.akjör starfsmanna bæjarins. Finnska frjálsíþróttasam- bandið hefirboðiðGlímufélag- inu Ármanni að senda flokk frjálsíþróttamanna til Finn- lands í sumar til keppni á ýmsum mótuin í finnskum borgum og bæjum. Er gert ráð fyrir, að flokkurinn fari héðan hinn 28. júlí ásamt fararstjóra og þjálfara. Keppni mun hefjast i Hels- ingfors hinn 5. júli og ljúka 14. júlí. Þá hefir Ármanni verið boð ið að senda flokk glímu- manna á alþjóðamót fimleika manna í Svíþjóð í sumar. Hefst það möt 17. júlí og í sambandi við það verður mjög vegleg íþróttasýning þar sem allar íþróttir heirns verða sýndar. Gert er ráð fyr ir, aS 12 manna flokkur glímumanna frá Ármanni fari. lláskókir í Bii n d a r í k jun n m f Framhald af 1. siðu). sem fyrir augun bar á löng- um námsferli vestur í Kali- forniu sér tiðindamaður blaðs ins’ fijótt að liægt væri að skrifa um það mcrg fróðleg víðtei, sem lesendur Tímans gætu liaft gaman af. ÞaG var til dæmis margt undarlegt og merkilegt í sam bandi við forsetakjörið s:ð- astliðiö haust: Þá sást eng- inn maður mæla með Tru- man nokkurs staðar og öll blcCin og útvarpið hc-fðu horn i s'ðu hans, en samt se'm áður var Truman kjörínn. Það cr vist um það, að það kom mörgum á cvart. Líklega liggur ráðningin þó í þeirri taðreynd að ;i5 þessar kosn ingar sameinuðust bændur og verkámenn í Bandaríkjun uirt í fyrsta sinn, svo orð sé á gerandi. Eiginlega vortt það leikar- arhir t cloHs'V’ood, sem héldu alltaf fram málstað Trumatts og þegar hartn ték við em- A niiðnætti s. 1. nótt var flutn- ingabannið til Berlinar afnumið til állandinnar gleði fyrir Berlinarbúa og alla þá, sem trúa á sigur friðar ins í heiminum. Hér sjást tveir þeirra manna, sem fjölluðu mest um lausn deilunnar á b.vrjunarstLi málsins, þeir Jacob Malik. fuiltrúi Kússa, (að ofan) og dr. Jessup, full- trúi Bandarikjanna (að neðan). bætti sinu í Washington voru svo margir frægir kvikmyda- leikarar viðstaddir að gárung arnir sögðu að Hollywodd, kvikmyndabærinn hefði flutzt til Washington við það tækifæri. Himneskt veðurfat'. Vestur á Kyrrahafsströnd í Suður Kaliforníu er himneskt veðurfar ef það er á annaö borð til í þessurn umsnúna og úthverfa heinti. Svo mikið er vist að íslendingar gætu vel gert sig ánægða með slíkt veðurfar í Himnaríki. Þar er allan ársins hring svipaður hiti, aldrei ákaílega mikill en alltaf þægilegur. Sumarið er allt árið urn kring og veturinn óþekkt fyrirbrygði. sem menn kannast við úr ævintýrum og furðusögum. Ævintýrið vtyrð þá áþreifanlegt einu sinni í vétur þvi þá skeðu þau feikn og untíur að :njór féll á jörð, en fáir gátu handsamað hann þvi hann bráðnaði af jcrðinni svo til ttm leið og hann féll. Það eru aðeins tveir mán- ucir á árinu scm hugsanlegt er aó dropi komi úr loíti og hað er i dcsernber og janúar, en þá koma skrrlr endrum og cins, l'kt og i þurrkasumrum hér á landi. 'ís’ana cr líka ævintýralanfl. Fn ævintýrin gerast víðar en í Ameríku segir Þórður að lokum. Ég sé ekki bétur en þau gerist líka hérna mitt á j meðal okkar. Reykjavík er ! nærri óþekkjanleg borg þó | ekki séu nema.tæp fimm ár síðan ég sá hana síðast. En á þeim tíma hefir risið hvert Að þessu sinni varö bátur úr Garðinum aflahæslur á vetraivertíöinni við Faxaflóa. Er það bátu.inn Mummi og var hann gerour út frá Sand gerði. Skipstjóri á bátnum er Þorsteinn Þórðarson. Hefir hann aflað í vetur rösklega 1500 skippund í 70 róðrum. Skipveijar á Mumma hafa fengið ágætan afiahlut á ver tíðinni og mun hlutur háseta nema um tuttugu þúsund krónum. i Keflavík varð aílahæstur enn á ný hinn fengsæli bátur Keflvíkingur. Skipstjóri á hon um er Guðleifur ísleifsson en eigandinn er Björn Pétursson í Keflavik. Afli Keflvíkings nemur 1430 skippundum. í Reykjavík varð aflahæst- ur vélbáturinn Ásgeir meö 005 skippund.. Skipstjónnn á honum er Óli Guðmundsson. Af Akranesbátum varð Sig urfari aflahæstur með 960 ckippund, en skipstjóri á þeim bát heitir Þórður Guð- jónsson. Af Ilafnarfjarðarbátum varð Hafbjörg aflahæst með 1120 skippund. Skipstjóri Ra rnar Jónsson. Bretarog Banda- ríkjamenn ræðe afstöðuna ti m leggur fram frv. :að uýjum húsa- leigulögum ýlöalfundnr Leigjendafélags Reykjavikur, var haldintt föstudaginn, 6. maí s. 1. í stjórn vqru kosin til næsta aöalfund’ai;: Kristján Hjalta- son, formaður. Meðstjórnend ur; Guðinundur Illugason, lögregluþjónn, Jón Halivarðs son, lögfræðíngur frú Stein- unn Pálsdöttir og Sveinn Guö mundsson',. tollvörður. A fundinum var lagt frum- vajrp áð nýjum húsaleigulög- urrt, sem stjórn félagsins hafði sarnið'og sent Alþingi. Frum- varpi þessu var vel tekið af félagsmönnum og ákveðið að :ylgja þvi.eftir föngum, að fá það gért að lögum. Þá var og ákveðið, að auka 3em. rnest starfsemi félagsins Jg að gera ráðstafanir tiL þess, að fá sem flesta þeirra, ■•em búa , í leiguhúsnæði, til >ess að ganga í félagið. Spánar Acheson utanríkisráðherro Bandaríkjanna og Bevin, ut- anríkisráðherra Breta, ræddu báðir um afstöðu þjóða sinna til Spánar í gær vegna atkvæðagreiðslu þeirrar, sent búizt er við að fari fram í dag á allsherj arþinginu um tiUöm Brazelíu um það að þjóðum í S. Þ. sé heimilt að taka upp stjörnmálasamband við Spán. Bevin kvað fulltrúa Breta mundu sitja hjá við at- kvæðagreiðsluná og afstaða stjómarinnar til Spánar væri óbreytt o: hún mundi ekki sjá ástæou til að víkja frá fyrti ákvörðunum sínum í þessu efni. Acheson kvað það vilja Bandaríkjanna að Spánn kæmist sem íyrst í tölu þeirra þjóða, sem ættu samstarf um álþjóðamál. stcrhýsið svo að segja viö hlið ina á hverju cðru og heil í- búðarhverfi þar sem áður voru garðar og tún. landbúnaðarins tek- ur til starfa Starfíii* í Natiihnndl viiS ViiimmBÍðlimai*- skrifstnfnna Raðniiigarstofa landbúnað- arins-er nú tekin til starfa eins og venja hefir veriö und anfarin vor-. Starfar hún nú í sambancli viö Vinnumiðlun- arskrifstofuna á Hverfisgötu 8—1Ö í Reykjavík og eru starfs rnenn- hennar hinir sörntt og áður, og vtíitir Medúsalem Stef|i;iisspn henni forstöðu. Bændur þeir, sem leita til skriístofunnar um útvegun verkafólks ættu að gefa henni sem • fyllstar upplýsingar turt allt er varðar oskir þeirra og skilmála. / ■ Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5, en þó aðeins íyrir hádegi á laugárdögum. Sími heníiar er 1327 og pósthólf 45. Að öðru leytí ' visast til tilkynningar frá ráöningarstofunni, sem birtist ,á öorum stað hér i blað inu i tíag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.