Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 7
101. blað - T ÍF TIMINN, fimmtudaginn 12. maí 1949. Tillögur um stjórnarskrá. (Framliald af 4. siðu). Gert er ennfremuz_ráð fyr- ir því, að frumvarp, sem sam- þykkt hefir verið í annarri þingdeild, en fellt í hinni, verði afgreitt í sameinuðu þingi, nema felit hafi verið með 2/3 hlutum atkvæða í annarri hvorri þingdeild. Eins og fyrr er að vikið, ist þetta eðlilegt og óhjá- kvæmilegt, vegna þess, að flest löggjöf hefir meiri og minni fyrirmæli í sér fólgin fyrir framkY.æmdarvaldið og álitsgerð hanshafans því sjálfsögð. Þá gera tillögurnar ráð fyr- I ir því, að forseti geti kvatt Alþingi saman til aukafunda, Verði forseti endurkjörinn, ; má ekki bera fram vantrausts tillögu á Alþingi á ríkisstjórn i hans í næstu tvö ár. Vel í mætti hugsa sér. að bæði' for- seti og allir alþingismenn, eða a.m.k. jafnmargir alþing ismenn úr hverjum flokki, yrðu endurkjörnir, en það þýðir, að þjóðin hefir ekki hirt um aö fella efnisúrskurð um ágreininginn, en vfsar málinu nánast frá sér. Ef slík yrði niðurstaða kosninganna, mætti svo fara, iiHMiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiitiinifiiiimiitfiiii* miðar deildarskipting sú, er Þegar bl'ýna nauðsyn ber til. ag gnn væri ’vilji meir hiluta fjórðungsþingin leggja til, að Nauðsyn a shku þmghaldi gerð verði á Alþingi, að því sérstaka markmiði að tryggja völd og sjálfstæði fylkjanna. 5. Frumkvæði og málsskot. í kaflanum urn forseta- valdið hér aö framan er gerð getur oft skapazt, og er þá ekki í annað hús að venda um frumkvæði að fundarboð un en til forseta. Framkvæmdarvaldið er í höndum forseta, en Alþingi hefir í raun réttri frumkvæði grein fyrir þeirri brískiptingu einnig í þeim efnum. ríkisvaldsins, sem hefðbund- I 1 fyrsta lagi getur A1Þingi in er orðin. Tillögur fjórð- meö margvíslegri lagasetn- J-- átt frumkvæði að alls konar framkvæmdum. í öðru ungsþinganna byggja á þeirri ingu á Alþingi til þess að sam- þykkja vantraust á ríkis- stjórn forseta þegar að af- loknum kosningum. Virðist þá ekki rétt að heimila slík- ar tillögur á Alþingi, þar eð þjóðin hefir með endurkjöri forseta fallizt á málstað hans, og verður þá eigi aðgert um sinn, eða í næstu tvö ár. Stjórnmálaástand, sem hér er lýst, er vitanlega hættu- legt og mjög óheppilegt fyr- þrískiptingu og setja glögg . . . . mörk fyrir valdsviði hvers lagl getur Alþmgi, einnig með ir þjóðina Ákvæði tillagn handhafa ríkisvaldsins fyrir setnmgu fjarlaga, raðið miklu anna um tveggja ára fr.est- sig. Samkvæmt því fer Al- um ymsar ólogbundnar fram inn getur orkað SVipað því þingi með löggjafarvaldið,. melir- . og kjörtímabil forseta og Al- forsetinn með framkvæmd- Af þvi’ se“, nu_var sagt> er t þingis væri stytt um helm- arvaldið og sérstakir dómstól 1]0St’ aö *!ratt fyrir glogga . eða Qfan f tvö ár Að þess ar með dómsvaldið. Verður verkaskiptmgu múh hand- ! ari tilhögun hníga mjög sterk hafa framkvæmdarvalds og nú vikið nánar að markalín- .. . ___ „ ______ „„„„ ____ um milli valdsviðs forseta og snertast , rikii- í stjórnmálum þjóðar- Alþingis. ° " ° Gert er ráo fyrir því, a.ð báðir þessir aðilar geti átt frumkvæði að lagasetningu, hafar þessir í ótal mörgum; tilvikum. F.vrirsjáanlegt er þess vegna, að ágréihingur rök á meðan slíkt öngþveiti innar, sem þessi undantekn- ingarákvæði gera ráð fyrir. Ráðningarstofa | I landbúnaðarins er opnuð og starfar í samvinnu við 1 1 Vinnumiðlunarskrifstofuna á Hverfisgötu 8—10 (AI- 1 I þýðuhúsinu). Starfsmenn sömu og undanfarin ár. All- I | ir, sem leita vilja ásjár ráðningastofunnar um ráðn- I I ingar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst f | °S eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýs- I | ingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæður og skil- I | mála. 1 \ Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- f ! boðsmann í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyr ! | ir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. f i Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og ! f 1—5 þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. I | Sími 1327. Pósthólf 45. | | Búnaðarfélag íslands j ........................ | Orösending til síldveiði- | skipstjóra | Það eru vinsamleg tilmæli Fiskideildar Atvinnudeild- | ar Háskólans, að þeir síldarveiðiskipstjórar, er ekki hafa | sent aflaskýrslur frá siðustu sumarvertið, sendi þær hið i fyrsta til Fiskideildar, Borgaytúni 7, Reykjavík. Slíkt öngþveiti yrði þjóðin að i leysa í meöferð lcosninganna, * tt- | önnur leið væri varla fyrir viö unað. Her að lutandi eru , . ... .. , hendi ut ur ogongunum. akvæðin í tillogunum um!„,... . . ., * , . málsskot. Málsskotsrétt þenn 11 f10! ima; 1 ge. a ni H von um fljotari lausn a vand- getur orðið, sem svo mikil-! þótt löggjafarvaldið sé óskipt v®gul ^yl^ir’ a® e!gi ^erður, onnur leið hjá Alþingi. Þetta þýðir að- ’ "v TT T eins það, að íorsetanum er á- skilinn réttur til þess að Ieggja lagafrumvarp fyrir aðrá hvora eöa báðar þing- deildir, Hins vegar er það að sjálfsögðu algerlega á valdi Aiþingis, hvort frumvarp for- ræðunum. 6. Dómsvaldið. Meðferð dómsvaldsins er sá þáttur ríkisvaldsins, sem an hafa hvor um sig: hand- haf i framkvæmdarvaldsins, forsetinh, og handhafi lög- gj afarvaídsins, Alþingi. Báðir þessir valdhafar fá setans verður að lögum eða valcl sitt fra Wóðinni.^ Þegai j minnstri gagnrýni hefir sætt I ekki. Undantekning frá þess- !!1).!).,er„^ommi},.a^einm®}!,r_11 hér á landi. Tillögur fjórð-ii ungsþinganna gera því ekki ráð fyrir hliðstæðri breytingu eroerflsDernu vantar. Uppiýsingar á skrifstofunni Hóíel Borg ari reglu eru fjárlögin að vissu leyti. í fvrsta lagi hefir forsetinn ekki aðeins heim- ild til þess að leggja fjárlaga- frumvarp fyrir Albingi, held- mikilvægu máli, sem aðilar þessir vilja ekki una við, er ekki í annað hús að venda með úrskurð í ágreiningsefn- inu en til þjóðarinnar sjálfr- í ur er honum skylt að gera bað ar> sem falfð hefir deiluaöil- unum umboð til starfa á þeim vettvangi, sem. ágreiningur- inn rís. Nú mætti svo fara, að Al- og aldrei síðar en viku eftir að reglulegt Alþingi kemur saman. í öðru lagi gildir frumvarp forseta sem fjár- lcg, ef Alþingi afgreiðir ekki ;WngÍ, þrátt fyrir umsögn fcr- fjárlög áður en fjárhagsárið seta- afgreiddi lög, s_em hann hefst. Frumkvæði að fjárlög- vlföi með engu móti hlíta. Er um er því áskilið forseta, og ef Alþingi er ekki svo starf- hæft, að það geti lokið af- greiðslu fjáriaga fyrir árslok, gildir frumvarpið sem fjár- lög. í þessum ákvæðum er fólgið strangt aðhald fyrir Alþingi, aðhald, sem að vísu er óhjákvæmilegt, þar eð krefjast verður þess afdrátt- á því og gert er ráð fyrir um framkvæmdarvaldið og lög- gjafarvaldið, en lagt er til, að dómsvaldinu verði skipað j fjórðungsþinganna með lögum, eins og nú er. Fólkið, sem skórinn krepp-1 taka fram, að þar greindur ir að, verður aö hefjast handa j hundraðshluti 26 og 30, þýðir Niðurlagsorð. Engum hugsandi manni getur dulizt, að stjórnarhætt ir landsins eru þannig, að til ógæfu horfir. Tillögur fj órðungsþinganna á Austur- og Norðurlandi eru og knýja fram úrbætur. Af þeim ástæðum eru tillögur fram miðaðar við að afmá skipu- 1 komnar. Og þess vegna eru þær hér með sendar út til landsmanna til athugunar og umræðu, og heitið á alla góða drengi, menn og konur, að veita þeim fulltingi eða koma fram með aðrar betri. Fulltingið, sem hér er átt við, er á þessu stigi málanna fyrst og fremst það, að ein- lagsgalla stjórnarfarsins, sem ' stakir menn> almennir fundir mest kveður að. og felagssamtök láti opinber- Fyrirmyndir að ýmsu í til- lega j ljós stuðning við til_ lögurnar eða stefnu þeirra. þá forseta heimilað' að láta íram fara þjóðaratkvæða- greiðslu um lögin, og falla lögin þá úr gildi, ef meiri- hluti atkvæða fellir þau við atkvæðagreiðsluna. Með þessu ákvæði tillagnanna er logunum eru sottar m. a. til tænidur málsskotsréttur for- Bandarikjanna, Bretlands og Sviss, af þvi að íslenzka lýð- mætti hugsa veldið er enn ekki háð nein- arlaust, að æti.ð séu fyrir , sér það, að forseti færi þann um hefðbönöum á stjórnar- hendi gild fjáriög, hvert á-1 veg með framkvæmdarvald- formum og hefir því ágæta stand, sem annars kann að. ið, að Alþingi gæti með engu aðstöðu til þess við samningu ríkja í stjcrnmálunum. j móti unað þeirri framkvæmd. stjórnarskrár sinnar að taka (Framhald af 3. síðu). Hér ber enn að geta þess,' Tillögurnar gera þá ráð fyrir upp úr stjórnskipunarlögum aðrir fengu 60%, en 14% að forseti einn getur átt frum því. að sameinuðu Alþingi sé annarra lýðræðisþjóða þau geymd þar til ríkisstjórnin kvæöi að bráðabirgðalögum, ’neimilt að samþykkja rök- atriði, sem dómur sögunnar fellir sinn lokaúrskurð. en brestur annars vald til þess studda tillögu um vantraust hefir staðfest, að bezt hafi Á það vildi ég þá minna H. að setja slík lög. Gert er ráð á ríkisstjórn forseta. Þótt reynzt. J., að þegar þessir „voða aftur fyrir, að forsetar Alþingis ekki sé þess getið í tillögum Auðvitað mál er það, að haldsmenn“ í Aiþýðuflokkn- seta. Tilsvarandi S. í. S. og vefnaðar- vöruiimfliitiiingur- Íllll hluta SIS af því, sem fer til verzlana, en hundraðshlutinn 13—14 þýðir hins vegar hlutur SÍS af heildarleyfum fyrir vefnaðarvörur. Skýrslur hafa ekki verið gerðar fyrir skiptingu vefnað- arvöruleyfa milli SÍS og kaup manna sérstaklega það tíma- bil, sem Samb. vefnaðarvöru- innflytjenda starfaði, heldivr aðeins hver hluti SÍS var af heildinni, og er því sú tala not uð í grein minni. Þetta vildi ég taka fram til að fyrirbyggja misskilning, en það raskar ekki þeirri stað- reynd, að hluti SÍS hefir verið mikið aukinn í tið núverandi stjórnar. Hafnarfirði, 6. maí 1949. Óskar Jónsson. SaiiKMiKíðir (Framhald af 0. síðu). er það í ætt við slíkt, að fylgja flokki til að tryggja sér hags- ínuni sína í ósamræmi við það, sem þjóðarhagur leyfir. Og hver óspiíltur maður hlýí- setji lögin, enda verða bráða fjórðungsþinganna, verður að ekki verður öllu, sem aflaga um fengu odda-aðstöðu í inn birgðalcg því aðeins sett, að sjálfsögðu að gera ráð fyrir fer hjá þjóð okkar, kippt í flutningsmálunum 1947, sama ur að kjósa sér þann hlutinn Albingi sitji ekki. j þvi, að forseta gefist kostur lag með nýrri stjórnarskrá ár og Emil Jónsson tók við yf-j að verða með í því að byggja Ákvæði tillagnanna um ' á því að tjá sig um tillöguna einni saman. En sá sannleik- irstjórn viðskiptamálanna, upp heiðarlegt mannfélag, það, að ekkert lagafrumvarp áður en hún verður borin ur dregur ekki úr þörfinni var skammtur SÍS í vefnað-: sem þuri£ar ut spillinguna. megi hljóta fullnaðaraf-, undir atkvæði. Ef til vill gæti fyrir stjórnarskrárbreytingu. arvöruflokknum aðeins 13— j Það kemur öllum saman um greiðslu sem lög, fyrr en for- forseti þá endurskipulagt rík I íslenzka þjóðin býr nú við 14%, en var 1948 full 26%, og'það, að f jármálalífið íslenzka seta hefir gefizt nægur frest- isstjórn sína, svo að Alþingi svo meingölluð stjórnarform, ur til þess að ský^a þinginu vildi una við svo búið og falla að hún er eins og her, sem frá viðhorfi sínu til þess, tak- j frá vantraustinu. Ef þetta þannig er fylkt, að hann bið- markar á engan hátt vald A!-. tækist hins vegar ekki, mætti ur ósigur fyrir sjálfum sér — þingis til lagasetninga. Á- j gera ráð fyrir, að vantrausts- og þyrfti kraftaverk til, að sinni. Ég vænti að hann vilji, hann mynda skjaldborg um hann gerði það ekki. kvæði þetta er sett til þess að , tillagan yrði samþykkt. í tryggja það, að umsögn hand , þessu tilviki ákveða tillögurn hafa framkvæmdarvaldsins ar, að fram skuli fara alþing- liggi jafnan fyrir hjá alþing-I iskosningar og forsetakjör,- ismðnnum, áður en þeir af- j og fer þá forseti frá, nema greiða loggjafarmálefni. Virð ! hann verði endurkjörinn. af því sem þegar er úthlutað \ er rotið og spilll. Þeir. sem á þessu ári, hefir SÍS fengið , einkum hafa hagsmuni af því rúm 30% í stað 26% eins og ástandi eru mikils ráðandi í H. J. segir í fyrrnefndri grein Sjálfstæðisflokknum og lát.a . jj jafnan hafa það er sannara sig. Sú skjaldborg þarf að Forráðamenn þjóðarinnar reynist; og sannleikurinn er verða rifin og það verður gert þegar alþýða Iandsins snýr ein huga baki við henni og skipar hika við aðgerðir til úrbóta. sagöur hér að framan. Stjórnarskrárnefnd hefir að ---- vísu veriö skipuð, en hún , í framhaldi af þessu vil ég, I sér undir merki samvinnunn héfst ekki að, svo að vitað sé. I til að fyrirbyggja misskilning, Ö-j-Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.