Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 5
101. blaff TÍMINN, fiinmtudaginn 12. mai 1949. Fimmtud. 12. mtií. Vilja samltik laun- þega minnka dýr- Ýmislegt bendir nú til að' ný verkfalla alda .sé 'yfirvofandi. Víða er kurr með mönnum og talið að samningum verði sagt upp og krafizt kauphækkunar áður en langt^rsli5ið, Stjórn Alþýðusambándsins hefir opinberlega lýst yfir vel þóknun sinniá'þeS'snm aðferð um, ef ekki verði gerðar ráð- stafanir til'lækkunar dýrtíöar jnnar. En ekki er kunnugt um að Alþýðusambandið eða stjórn þess, hafi gert neinar ákveðnar tillögur eða kröf-ur um sérstakar aðgerðir í þá átt. Það er vitanlga hægt að heimta hærra kaup og er þaðí sjálfu sér litill vandi.Þóverður alltaf eitthvað-fhiutfall milli launagreiðslna í heild og þjóð arafkomunnar þegar fram í sækir. Því verðamargar kaup hækkanir fljótlega étnar upp af aukinni ‘--dýEtíð, og koma þeim helzt að .notum, sem fremstir verða ví innbyrðis kaupphlaupi stéttanna um hækkuð iáUn. • ■■■■■: Það vita allir, sem nokkurt vit hafa á þeim málum, að is- lenzkt atvinnulíf þolir ekki kauphækkun álmennt nú, enda mUnu kauphækkunar- kröfur frekar-vera rökstuddar með því, áð af tvennu illu-sé betra að leggja afcvinnulífið í rústir til fulls,. en að svelta ákveðna" ■ starfsmannahópa. En hvað sem er um skoðanir manna ií þeim efnum, þá er það þó víst, aö allir sjá, að grundvöHurinn er brostinn og rækilegra aðgerða er þörf fljótlega. . . Það hefði því verið skemmti legra, að launamannasamtök- in hefðu sameinast um á- kveðnar 'tillögur til niður- færslu verðlags í landinu. Framsóknarmenn hafa á þessu þingi flutt tillögur -um betri skipuri verzlunarmál- anna, hlutdeild alþýðusamtak anna í verðlagseftirliti, ráð- stafanir til lækkunar á verði fatnaðar, lækkun húsaleigu og frekari lagfæringar í hús- næðismálum. En það er næst- um því eins og þessar tillögur hafi enga athygli ■ vakið. Sam tök launamanria gera ekki neinar kröfur um að þær séu samþykktar eða einhverjar aðrar hliðstæðar ráðstafanir gerðar. • • Það er • vitaniegt, að éin- hverjir spyrna-'fótum við gegn sérhverri . lækkunartilraun, sem reynd kann að verða. Það er líka víst, að þeir hópar, sem græða á dýrtið og braski, hafa alltof sterk ítök á Al- þingi. Einmitt þess vegna' er það enn nauðsynlegra en ella, að samtök’ launastétt- anna beiti sér -fyrir niður- færslu og þvi,: að kaupmáttur launanná verði verndaður og aukinn. Hvers vegna vill ekki Alþýðu sambandið : eða Bandalag starfsmánria; ríkis og bséja beita sér íyiir siíkum aðgerð- um? Sjá þessir aðilar engin ráð til að leysa vanda þjóð- félagsins í ;heilÖ? Eða finnst þeim, að þaó sé annarra -að gera það? - . Þeir, sem vilja reisa skorður ERLENT YFIRLIT: Kommúnistaríkin snúast gep ísrael Síðan kosiiinganiar í ísrael leiddu fylgis- leysi koniniiinista í Ijós hafa ýms leppriki Rússa endurskoðað afstöðu sína. Gyðingaríkið ísrael hefir vakið á sér mikla athygli og bendir margt til þess, að það muni verða merkilegt ríki. Ennþá eru þó marg ar gátur óráðnar um framtíð þess og þróun, sem annarra ríkja, en segja má, að til þessa hafi gifta þess jafnan reynzt meiri en flest- ir ætluðu, þrátt fyrr hin erfiðustu skilyrði. Sú frásögn, sem hér fer á eftir, er að mestu byggð á grein i danska blaðinu Information. Erfiðar ástæður. Þessa dagana er eitt ár liðið frá því, að þvi var opinberlega og formlega lýst yfir, að ísrael væri sjálfstætt riki i hinu forna Gyð- ingalandi. Gyðingaþjóðin fékk sjálfstæði sitt í sínu eigin landi á þann hátt, að landinu helga var skipt eftir því, sem meiri hluti af rikjum veraldarinnar taldi eftir atvikum réttast. Þessari ákvörð- un fylgdi svo stríð, eins og öllum er í fersku minni. Gyðingar fengu landið í óþökk allra Arabaþjóða, og Arabar reyndu að berja þessa óboðnu gesti niður með vopnavaldi. Þeir höfðu búið öldum saman i Gyðingalandi og sögðust eiga það, og vildu því ekki hlíta úrskurði Sameinuðu þjóðanna um samein- ingu Gyðinga í sjálfstætt þjóðfé- lag í sínu gamla föðurlandi. Nú er hlé á bardögum og yfir- leitt hefir verið samið um vopna- hlé við flesta árásaraðila meðal Arabaþjóðanna. Lífið er að færast í hversdagslegt og friðsamlegt horf. En þó eru viðfangsefnin ekki minni eða léttari en þau voru, fyrir árl síðan. Þau eru aðeins önnur. Nú eru þau fjárhagsleg og varða at- vinnulega uppbyggingu, framtíðar öryggi gegn árásum Araba og inn- flutning nýrra manna og staðfestu handa þeim. Og þá er þó enn ó- talið, það sem nú vekur mesta at- hygli um allan heim, — afstaðan til stórveldanna í austri og vestri. Það er náið samband með inn- flutningsmálunum og afstöðunni til stórveldanna. í því máli er margt athyglisvert og lærdómsríkt. Frá báðum hliðum er sótt á, bæði með blíðu og föstum þunga, eftir því, sem betur þykir henta hverju sinni. Bæffi Rússland og Banda- ríkin buffu vináttu sina. Alla tíð frá því að Gyðingaríkið tók að myndast, hafa óvinir Gyð- inga á Vesturlöndum brigzlað þeim um hollustu við kommúnista. Þess- ar ásakanir hafa nærzt á misskiln- ingi og vanþekkingu, sem byggðist einkum á því, að Gyðingar fengu vopn frá Austur-Evrópu. Þá var sagt, að ekki myndu Rússar láta Gyðinga fá vopn, nema þar væru þeirra menn. Og svo hafði Rúss- land líka viðurkennt Ísraelsríki við veröbólgunni, eru alltaf vakandi fyrir því, ef ætla má að þeim geti borizt liðsauki úr nýrri átt. Því virðist ekki enn vera til að dreifa um sam tök launastéttanna, að þau taki virkan þátt í því starfi. Svo er að sjá, sem þau vilji heldur kalla yfir sig aukið verðfall peninganna. Stj órn Alþýðusambandsins hefði átt að athuga þá leið, fljótlega. Hins var þá ekki gætt i þessum áróðri, að Bandaríkin höfðu gert þetta líka, sent Gyð- ingum vopn, þó að með ieynd ætti að heita, og viðurkennt ísrael strax og það varð til. Bæði Rússland og Bandaríkin sóttust frá upphafi eftir vináttu ísraels, en hvorugt stórveldið fékk vilja sinn. Það hafði sínar ástæð- ur, að England var ekki meðbiðill þar. Það veitti Aröbum stuðning, þó að nú sé ef til vill séð eftir því. Gyðingar vildu hvorki binda sig Rússum né Bandarikjamönniim. Þeir hafa fengið nóg af því að vera öðrum háðir og nú reyna þeir að eiga gott við báða aðila, án þess að láta á sér festa. Kommúnistaflokkurinn í ísrael er svo veikur, að það er augljóst, að þjóðin vill ekki hverfa undir væng hins rússneska stórveldis. Helztu flokkar landsins eru verka- lýðsflokkur og flokkar, sem reisa starf sitt og tilveru á grundvelli trúarbragðanna. En eftir kosninga- ósigur kommúnsita á stjórn ísraeis erfitt með að haida vinfengi við ýmsar þjóðir Austur-Evrópu og virðist þar alltaf draga meir og meir í sundur. Útflutningur Gyffinga til ísrael torveldaffur. Rúmenía hefir nú lagt bann við útflutningi Gyðinga til ísraels og nýlega lét Anna Pauker taka fasta 7 sendimenn Ísraelsríkis í Rúmen- íu. Talið er þó, að þeim hafi nú verið sleppt eftir að Móses Shar- ett utanríkisráðherra ísraels hefir birt ákveðin mótmæli. En nú hefir stjórnin í Ungverjalandi látið hneppa í varðhald nokkra tals- menn Zíonismans þar í landi. Og pólska stjórnin lítur þjóðflutning- ana tii ísraels líka illu auga. Auðvitað er talið, að þessi af- staða leppríkja kommúnista sýni afstöðuna í Moskvu. Útflutningur Gyðinga úr Rússlandi hefir alltaf verið bannaður. Ríkin í Austur- Evrópu studdu að innflutningi í ísrael í byrjun af því, að þau héldu að þar myndi risa upp nýtt lepp- ríki Rússa, sem opnaði þeim leið til valda í Mið-Asíu. En þegar það sýnir sig svo, að ísrael verður ekki kommúnistaríki fara þessi lönd að torvelda flutninga þangað. í Tékkóslóvakíu voru 33 þúsund Gyðingar. Af þeim eru 10 þúsund komin til ísrael og önnur 10 þús- und hafa fengið fararleyfi og munu flytja á næstu mánuðum. í Júgóslavfu voru 80 þúsund Gyð ingar fyrir stríðið, en af þeim lifðu ekki nema 11500 styrjöldina af. Af því fólki eru 4400 komin tii ísraels og 2000 fara í þessum og næsta mánuði, en þeir, sem þá eru eftir, vilja vera kyrrir. Frá Búlgaríu hafa 20 þúsund að krefjast ákveöinna aðgerða til að lækka raunverulega framfærslukostnað í landiml. Hvers vegna krefst hún þess ekki, að lækkunartillögur Framsóknarmanna verði sam þykktar? Það ætti hún að gera og láta svo sjá, hver úr- slit málanna yrðu á Alþingi. Þær aðgerðir gætu vegið á móti nokkurri grunnkaups- hækkun. Ben Gurion forsætisráðherra i .ísrael Gyðingar flutt og 4500 eru á för- um, en 7 þúsund, sem þá eru eftir, óska ekki burtflutnings. Er „vinátta“ Rússlands aff hverfa? Þetta eru þau lönd, sem vinsam- legust hafa verið. Þó ér Tékkósló- vakía nú eftir kosningarnar í ís- rael farin að leggja stein i götu útflytjenda og má til dæmis heita, að þeir verði að fara slyppir úr landi. í Póilandi, Rúmeníu og Ung- verjalandi er afstaðan til ísraels óvinsamleg. í Póilandi eru 70—80 þúsund Gyðingar og vilja langflest ir komast burtu úr landinu. Einir 450 fá að fara á mánuði bverjum. Úr Ungverjalandi höfðu hinsvegar 50 þúsundir Gyðinga sloppið áður en bannið kom, af 200 þúsundum, sem í iandinu voru. En eitthvað af þessum útflytjendum hafa farið annað en til ísraels. Það er ekki víst ennþá, en senni- legt má það teljast, að þessi breytta aístaða Austur-Evrópuríkjanna boði það, að slitna kunni upp úr hlnni „nánu og innilegu vináttu“, sem Ráðstjórnarríkin boðuðu ísrael CFramhald á 6. siöuj. Raddir nábúanna Alþýöubl. bregður upp í gær mynd af tvenns konar viöhorf um kommúnista til hagfræði- legra vandamála eftir því hvoru megin járntjaldsins er. Segir blaöið þessa sögu til dæmis í málinu. „1 .greinargerð varðan ii ný- gerða kaup- og kjarasamninga í „alþýðulýðveldi'* kommúnista á Ungverjalandi í byrjun þessa árs, .segir hið kommúnistíska iandssamband verkalýðsfélag- anna þar: „Það . höfuðsjónarmið, sem hafa verður við ákvörðun kaup- gjalds í sósíalistískum áætlunar búskap, er það, að heildarupp- hæð kaupgjaldsins, sem kemur fram sem kaupgeta á markaðin- um, sé ekki hærri en verðmæti þeirrar vöru, sem framleidd er: Frá sjónarmiði áætlunarbúskap ar ber alveg að vísa á bug hug- myndinni um kauphækkanir, sem ef til vill geta verið stund- arhagur fyrir ákveönar stétíir, en aðeins á yfirborðinu þýða betri borgun vinnunnar. þar sem þær hafa í för með sér verð- bólgu og minnka verðgildi pen- inganna. Markmiöið á þvert á móti að vera, að auka kaupgetu magn og gæði þeirra vara, sem koma á markaðinn." Þannig farast .forsprökkum kummúnista orð .á Ungverja- iandi, þar sem þeir eru við völd. Þar kveöur óneitanlega við no>kk uð annan tón en þann, sero er í ræðum þeirra og ritum vestan járntjaldsins.“ Það kynni að vera, að nokk uð annað ætti við í Sósíalist- iskum ríkjum en hérna hjá okkur. Sameinaðir síömí- um vér Það eru til áhrifamikri át' í Iandinu, sem telja sér hag ii því, aff fjandskapur og riguc sé á milli fólksins i sveituKft og þorpum. Þaff er eins og vis '. um valdahópum þyki þab' einna kvíðavænlegast ef sam ■ hugur og skilningur gæti kon. izt á milli manna án tillits ti! búsetu. Þetta er sennilega ,í og merí ein ástæðan til þess, að gróffa stétt og braskaralýffur Reykja. víkur leggur fullan f jandskai - á samvinnuhreyfinguna. Þeim fjandskap er meðal annar:* fylgt eftir á þann hátt, a» reyna aff gera allt sem hægt; er til aff spilla sambúð sveitiv og kauptúna. Sem betur fer er mönnum nú aff verffa ljóst, aff sveitirn ar og þorpin eru ekki neinav hagsmunaandstæður. Hin:.v vegar á fólkiff á báðum stöðun um samstöðu um öll framfara mál héraðs síns. Og í öðru lag v á þaff samstöffu um þann mai- staff, aff f jármagniff verði ekki allt sogaff burtu úr héruöun um jafnóðum og þaff myndasu og verffi gert að leikfangí og' eyðslueyri stórgróffamanna ci; Iúxusflakkara. Braskarastéttin íslenzka á lögheimili sitt og varnarþing í Reykjavík. Þess vegna ertu sveitir landsins og þorp a«»' vissu leyti í varnaraðstöðu gegn því Reykjavíkurvaldi up; hljóta að heyja baráttu sriic. gegn því. Það er óhollusta vifý átthagana ef nokkur maftur, sem búsettur er úti í héruöun ■ um gengur á mála hja þvi valdi. En vegna þess, aff »anr vinnuhreyfingin er brjöstvöm héraffanna, verður hún aJvet; sérstaklega fyrir ofsókn sér ■ gróffabraskara. Þaff sem pei * finna henni aff sök er þetta: Hún sameinar fólk sveíta c>; þorpa og skapar einhug og samúð með því. Hún verndar f jármagníð cg' heldur því á valdi og í vörziu almennings úti um land. En þó aff fólkið úti um lanól verði þannig að treysta sam ■ tök sín til varnar gegn eyffslu stétt og braskaralýff Reykja víkur, er síffur en svo, að þab' sé fjandskapur viff alþýffa manna í Reykjavík. Af tveim- ur megin ástæðum er þessu ri annan veg farið: Sú forréttindastétt, sem le- fléttir sveitir landsins og' þorp, féfléttir líka alþýðu. Reykjavíkur, og þvi er þarí hennar hagur hvar sem brot • iff er skarff i hervarnir eyffslu ■ stéttarinnar og ásókn henna c’ hnekkt. í öffru lagi er eitt af stærstti hagsmunamálum Reykvík- inga, aff fólki geti liðið veil annars staðar á landinu og' fundiff öryggi í því aff búa þar. Þetta hefir núverandi horgar ■ stjóri Reykjavíkur, Gunnai' Thoroddsen orðað af mikilli prýði og sanngirni. Og þettí. þurfa reykvískir alþýffumenn aff gera sér ljóst. Það er eðlilegt, aff þeir, sem njóta forréttinda, svo að þei).' geta veitt sér mikla eyffslu og eftiiiæti, bindist samtökum tiil að vernda hagsmuni sma, þö að ránsfengur sé. En hitt ev ekki eðlilegt, að óspilltir ai - þýðumenn gangi til liffs vicf þau samtök. Þaff er Skamm • sýni og slysni. Það er vitanlega alltaf nokí. ur freisting fyrir siffferffilega ístöffulitla menn að ganga á bófafélag til aff græðá. Mjö?; (Framhald d 7. slSuj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.