Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, fimmtudaginn 12. mai 1949. 101. biað %> Síó iiiiiinilii Sér grefwr g'röf Afar spennandi ný amerísk! sakamálamynd. Aðalhlutverk: Jean Rogers Richard, Travis Aukamynd: | Amerísk æska § (March of Time) I Bönnuð börnum yngri en 16 ára | Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKULAGOTU Ráðskonan á Grnnd | Vegna áframhaldandi fjölda á- | | skorana verður þessi afarvin- | | sæla sænska gamanmýnd sýnd f I enn í kvöld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. IAIlra allra síðasta sinn Sími 6644. | aBHmniiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuimmiiuiii I Ua^harfáarðattííó § Kviksettur (Man Alive) | Sprenghlægileg amerísk gam- f f anmynd. i Aðalhlutverk leika: f Pat O'Brien, I EUen Drew, Adolph Menjon. Sýnd kl. 7 og 9. iiiiinmiii iimiiiiiu FJÖTR4R I (OF HUMAN BONDAGE) | Sýnd kl. 9. | Síðasta sinn. f Barátta landnemanna f Hin sérstaklega spennandi i 1 spennandi ameríska kúreka- \ % mynd með: f John Carroll og Sýnd kl. 5. f f_________Siðasta sinn.________\ I DANSSÝNING KL. 7. = lllllllllllllllU^lklllllllllllllllllll llllllllllllllllllllll.lllllll ...... Tjarwarbíó f Fyrsta erlenda talmyndin með f = ísl. texta. | 1 ENSKA STÓRMYNDIN I HAMLET f byggð á leikriti W- Shakesper- I f es. Leikstjóri: Sir Laurence f = Olivier. = Laurence Olivier Jean Simmons Basil Sidney f Myndin hlaut þrenn Oscar- f f verðlaun: f | | f „Uezta mynd ársins 1948" = f „bezta leikstjórn ársins 1948" f f „bezti leikur ársins 1948" Sýnd kl. 5 og 9. f Bönnuð börnum innan 12 ára. i iTiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiT Sœjatbíó iiiiiiiiniii | HAFNARFIRÐI | = Leikfélag Hafnarfjarðar | : sýnir revýuna „GuIIna leiSin“ I í kvöld kl. 8.30. = r I Sími 9184. i (jatnla &íó iiiiiiiiiin STÓRMYNDIN Landstemalíf (The Yearling) f Tekin af Metro Goldwyn Mayer ; f félaginu í eðlilegum litum, eftir i f Pulitzerverðlauna-skáldsögu i Marjorie Kinnan Rawlings. = Aðalhlutverkin leika: f Gregory Peck \ Jane Wyman Claude Jarman f Sýnd kl. 5 og 9. Tiiiiiiiiiiiin111111111111111iin111111111111111111111111111111111111 Tripcli-tfíó iiiiiiiiiiiii iiiiiiiinii Leðurblakan („DIE FLEDERMAUS") eftir valsakonunginn ; JOHANN STRAUSS I Gullfalleg þýzk litmynd gerð ; f eftir frægustu óperettu allra i f tíma: „Die Fledermaus". Leikin j = af þýzkum úrvalsleikurum. f Aðalhlutverk: Willy Fritz Marta Harell Johan Heestere Harald Paulsen 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Sími 1182. llllllllllllllllllllllllllllllll■tllll«lllmllllltllllllll!ltllllllll Erleut yfirlit (Framhald af 5. síðu) i byrjun, áður en kosningarnar í ísrael gengu þeim svo mjög á móti. ísrael virðist vera einhuga í þvi að blanda sér ekki í átök stórveld- anna. En um þann fjandskap, sem leppriki Rússa eru nú byrjuð að sýna, segja blöðin í ísrael einum rómi, að hann hljóti að fjarlægja og vekja apdúð í ísrael og sé þeim verstur, sem óska þess heitast, að Ísraelsríki halli sér að Austurblökk. Bánarminiiing: (Framhald af 3. síðu). Simi 9249. niiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiuiniii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÉiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiii,iiiiitiii,iiiii,ii SjK-bfiíK .a-ja Bödd ár eyðimörk- inni. (Framhald af 3. síðu). margt af hestum og hryssum, en aðrir voru gramir yfir þeim taúsífjum að verða að hafa markaðshross í heimahögum allt sumarið, vegna þeirrar ó- vissu er ríkti um það, hvenær markaðurinn yrði. Þau ummæli R. S. að hinn skagfirzki hrossakaupmaður rói nú á taarmi gjaldþrots og annarra vandræim, varða við lög að sjálfsögðu, en ekki mun honum finnast það horfa til mannbóta, að eiga í mála- skaki við Runólf. Um fjárhag þessa manns er það að segja, að hahn hefir jafnan verið með hæstu gjaldendum sinnar sveitar og stundum hæstur. Það er röng frásögn hjá R. S. að aðeins lítill hluti af skag- firzkum afsláttarhrossum hafi selzt á Akureyri haustið 1946. Það var mikill meirihluti, sem seldist, en aðeins lítill hluti, sem ekki seldist. Þetta með meiru sýnir að R. S. er nokkur kunnáttumaður 'við það, að hagræða sannleikan- um eftir sínum þörfum. Ég þykist hafa nokkra á- stæðu til að rengja sögutaurð R. S. úr Húnavatns- og Rang- árvallasýslum, því þeim, sem uppvísir eru að ósannindum verður aldrei full treyst að segja satt. En þó að t. d. sag- an um rangæska bóndann væri sönn, þá gæti ég vel skil- ið hann. Mér er sem ég sjái hann, fyrirmannlegan bónda, ferðast á milli markaðsstað- anna og reyna að aftra sö]- unni. Hann vill ekki láta selja fallega hesta úr landi. Hon- um finnst að „Rangárgrundin glaða“ verði snauðari eftir. — Hann vill að þjóðin búi að sínu. Hann vill að íslenzkir hestar fái aö lifa súrt og sætt í sínu heimalandi. Framh. Eidurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvirLnu.tryggLn.giLm. Augtíjsii í Tíwahum mesta sigra vinnur fyrir Ónannasjónum, heldur megi og hinn einnig hlutsínum|una, sem mátt hefir til að þola það, sem á hann er lagt án þess að líða við það tjón á sálu sinni. Með þetta í huga kveðjum við hana, sem sungin er til jarðar í dag— vandamenn og vinir — hina björtu mey, sem í æsku var yndi og eftirlæti í foreldrahúsum og átthögum, hina glæsilegu húsfreyju og ljúfu móður, hina skilnings- ríku og lífsreyndu konu, sem alltaf hafði ráð á að vera öðr- um til gleði. Við minnumst mildi hennar og ástríkrar hóg væröar, æðruleysis og skyldu- rækni til hinztu stundar. Sú myndi vera ósk hennar sj álfr- ar, að hugsað væri til hennar sem vinar á ókunnri strönd og að hún mætti þar mæla við vorboðana eins og kveðið var fyrrum: Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. En áfram heldur lífið sinn gang meðan vorið breiðir blóm á hin nýju leiði. G. Auglýslngasími TIMANS er 81300. upp á melbarðið, þar sem bæjarhúsin voru. Sleðinn sökk í, og svitinn bogaði af Birgittu. En hún kenndi ekki neinnar þreytu. Augu hennar ljómuðu af gleði. Mjöl — mjöl! Bæði skulfu af áreynslu, þegar þau námu staöar við úti- húsin. Lars lét sáturnar hverja af annarri inn í hlöðuhrófið, og Birgitta stráði dálítilli tuggu fyrir kýrnar. Það varð að halda spart á þessari guðs gjöf. Öll börnin voru háttuð, nema Páll. Hann sat við hlóðin. En þegar foreldrar hans komu inn, stóð hann á fætur. Full- orðinssvipurinn hvarf smám saman af honum, og augu hans litu ekki af pokaslcjatta, sem móðir hans hafði snarað upp á borðið. — Er þetta mjöl, mamma? Það var hik í röddinni, eins og hann væri með því að afsaka svona ótrúlega tilgátu. Birgitta gat varla svarað þessari spurningu. Hún opnaði pokann og lét mjölið renna í gegnum greipar sér. Þetta var byggmjöl, sem blandað hafði verið þurrum, muldum berki af furutrjám — grá mylsna, hörð viðkomu. Augu konunnar fylltust tárum, og drættirnir kringum munninn mýktust. Hún varð að þefa af þessu indæla mjöli, reka i það tungu- broddinn — sannfæra sig um, að þetta var mjöl. Birgitta tók tvær mjöllúkur og lét i pott. Hún ætlaði að sjóða velling. Síðan batt hún fyrir pokann og lét hann á af- vikinn stað. Þetta voru sennilega ein þrjátíu pund, og svo var til talsvert af kjöti. Henni þótti þetta slíkt ríkidæmi, að hún gat varla áttað sig á því. Nú varð Lars að segja ferðasöguna. En Birgittu veittist erfitt aö draga hana út úr honum, því að hann var ekki margmáll maður. Hann varð að íhuga hvert orð og þagði alltaf dálitla stund á milli setninga. Þeir voru þolanlega stæðir með hey á Straumnesi og ekki ófúsir að hjálpa, þegar þeim var boðin rífleg borgun. Þeir ætluðu að koma með meira hey næsta dag, svo að vonandi yrði hægt að halda lífi í skepnunum til vorsins. Birgitta gleymdi að hræra í vellingnum. Meira hey — kýrin færi kannske að græða sig! •—■ Varðstu að láta þá fá bæði skinnin fyrir þetta? — Já. En við fáum mjöllúku til viðbótar og eina skeppu af kartöflum. Birgitta varö andvaka þetta kvöld. Hjartað barðist svo ákaft í brjósti hennar, og augun voru full af tárum. Hún starði upp í gilda loftbitana, sem eldsbjarminn frá hlóðun- um lék um, og allt í einu flaug henni í fiug, að það væru úlfarnir, sem höfðu bjargað þeim. Úlf arnir! Brjóstið herptist saman. Þessir vargar! Það hafði kann- ske ekki munað svO’miklu, að Lars yrði þeim að bráð. Hún strauk mjúklega um hnakkann á sofandi manni sínum. — Blessuð kvikindin! tautaði hún í liálfum hljóðum. ★ Tveimum vikum síðar bjóst Lars í langferö. Hann ætlaði til Ásheima. Hann hafði hugsað sér að njóta samfylgdar Straumnesbænda, því að þetta var tuttugu og fimm mílna vegur báðar leiðir. Lánið hafði bókstaflega leikið við Lars síöustu vikuna. Hann hafði skotið tvo merði og einn ref. Hann furðaði sig því meira á þessu sem hann hafði verið slyppifengari þenn- an vetur. Erfiðleikar lífsbaráttunnar sýnast ekki eins ægi- legar, þegar menn eru með falieg loðskinn á bakinu. Hann hlaut að eiga fáeina ríkisdali í budduna, þegar hann væri búinn að selja þessi þrjú skinn, enda þótt hann keypti eitthvað af matvöru. Birgitta minnti hann á það, áður en hann fór af stað, að þau yrðu að flytja frá Tröllafelli með vorinu. — Við sjáum, hverju fram vindur, svaraði Lars eins og venjulega. Þetta varð tólf daga ferðalag. Seinustu nóttina svaf Lars fáeina klukkutíma á Straumnesi. Hann kom heim um há- degisbilið. Birgitta sá undir eins, að eitthvað hafði borið til tíðinda í þessari ferð. Lars var svo hátíðlegur á svipinn Hann gleymdi líka að taka af sér húfuna, þegar hann kom inn. — Ég átti að skila kveðju frá Malgóvík. Börnin eru hraust og öllum líður vel. Honum fannst hann hafa veriö nógu margmáll að sinni. Hann losaði af sér byrðina, sem hann var með. En hann var jafn leyndardómsfullur á svipinn og áður. Birgitta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.