Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 1
Ritstjörl: Þórarinn Þárarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 FrentsmiSjan Edda 33. árg. Keykjavík, föstudaginn 15. júlí 1949 147. biað * Islenzku gesíirnir íáta veí af dvöl- inni hér Þ|áðrækiilsfélagið Iiélí fseim saaansæti aS Hótel Borg í gser- kvöMi Dr. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuöur, GuSmundur Grímsson dómari og konur þeirra hafa nú dvalist á ís- landi um skeið í boði Þjóö- ræknisfélagsins og ríkisstjórn arinnar og ferðast um landiö. Fóru þau austur fyrir land með Esju og komu víða viö. Var þeim hvarvetna fagnaö hið bezta og sýndur sómi á ýmsan hátt. Láta þau '£ll ,liið bezta yfir förinni og dvölinni hér og éru þeim aðilum þakklát sem stuðlað hafa að því að af þessu ferðalagi varð. ís- lendingarnir að vestan láta 1 ljós undrun sína yfir þeim stórstígu framförum sem orðn ar eru hér á landi á fáum árum, þar sem aðstaða þjóð- arinnar til að hagnýta sér auðævi landsins og hafsins hefir gjörbreyzt með aukinni tækni. í gærkvöldi hélt Þjóörækn- isféiagið gestunum samsæti að Hótel Borg. Voru þar ræð- ur fluttar til heiðurs hinum ágætu gestum en þeir þökk- uðu gestrisnina. Allt þýzka verka- fólkið á að vera komið um mán- aðamót Jón Helgason fréttastjóri, sem dvalið hefir að undan- förnu í Þýzkalandi við ráðn- ingar þýzks verkafólks hing- að, kom heim í fyrrakvöld. Alls hafa nú verið ráðnir tii landbúnaðarstarfa hingað 316 Þjóðverjar og eru þeir allir komnir hingað til lands að fráskildum 53, en 10—12 þeirra munu þó hafa lagt af stað til landsins með togara á þriðjudaginn vai^ Það fólk, sem eftir er mun koma með togurum á næstunni og gert er ráð fyrir að allt fólkið verði komið hingað fyrir mán aðamótin. MisnárísS snsaasaí geta ms fengfH msr* ílsitssissgsiöyfl fyrsr ItlfreiS í gær barst blaðiiiu fréttatilkynning frá viðskiptancfná, sem ber þaö ineð sér að íeyfa á stórfelld. innflutning á bílum til íandsins fyrir þá, sem erlendán gjaldeyri hafa undir höndum. Fer tilkynningin hér á eftir: Þessar enksu stúlkur eru í hernuin. í>ær cru þarna a® æfa skot- fimi sína. Holiendingar unnu 5:2 I gærkvöldi fór fram kapp- leikur milli hollenzka knatt- spyrnufélagsins Ajax og tir- vals úr Reykj avikurfélögunum Leikurinn endaði með sigri Hollendinganna 5:2. Vois á Erlaiisler forsæílsráðlierra Svísa ©g fjasag'e utanriklsráðlierra Norðmamia á niorgun Um helgina hefst hér fundur samvinnunefndar norrænna jafnaðarmanna ýmissa verkalýðsleiðtoga. H. C. Hansen, ! f jármálaráðherra Ðana er hingað kominn til þess að sitja þessa ráðstefnu, en einnig er von á forsætisráðherra Svía og utanríkisráðherra Norðmanna auk ýmissa annarra full- trúa. Fréttamenn áttu tal við ráðherrann í danska sendi- herrabústaðnum í gær. j Ráðherrann kom hingað með Drottningunni síðast. — Þetta er i fyrsta sinn, sem hann kemur hingað til lands. Kvaðst hann hafa hiakkað mjög til fararinnar og þegar orðið hrifinn af fegurð lands- ins við innsiglinguna til Reykjavíkur. Ráðherrann ræddi síðan um efnahagsástandið og stj órn- málin í Danmörku. — Sagði hann að fjárhagsmál landsins væru tviskipt. Annars vegar væru fjármálin innanlands og hins vegar viðskipti landsins við önnur lönd. Hann sagði aö viðreisn landsins eftir styrj- öldina hefði miðað vel áfram, atvinnuleysinu hefði því nær verið útrýmt, fiskveiðar og iðnaður eflst mjög og atvinnu lífið allt færst í eðiilegt horf á ný. Landbúnaourinn hefði þó átt f-remur erfitt uppdrátt- ar um skeið vegna þess, að fóðúrvörur, sem Danir þurfa að kaupa mikið af, eru flutt- ar inn af dollarasvæöinu, en afurðir landbúnaðarins seld- ar á sterlingssvæðinu. Hefði þetta því.enn aukið á doliára- skort Dana. Marshallhj álpin hefði komið Dönum mjög vel og ári hennar hefði endur- reisn atvinnuveganna veriö miklu skemmra á veg komin. Ráðherrann sagði, aö stjórn málabaráttan markaðist að- allega af tveini aðalvandamál um í Danmörku um þessar mundir, efnahagsmálunum og afstööunni til Suður-Slésvík- ur. Um þaS múl Iiéffi svo Síðan viðskiptanefnd tók til starfa íyrir tæpum tveimur árum hefur hún aöeins veitt innflutnings- og gjaldeyris- leyfi fj'rir 6 bílum. Vegna áíramhaldandi gjaldeyrisvandræða er ekki fært að veita nein gjaldeyris leyfi fyrir bílum að svo stöddu, en endanlega ákvörð un um þetta mál veröur tekin j síðar á árinu. Á hinn bóginn hefur ekki verið talið réttmætt að synja mönnunum, sem starfað hafa náðst samkomulag allra þing- flokka nema kommúnista, og væri það mál því leyst í bili. Að lokum drap ráðherrann aðeins á samvinnu Norður- landa og sambúð íslands og Danmerkur. Kvaðst hann vona, að sambúð þessara landa yrði sem bezt i framtíð- inni, því að báðar þessar þjóð- ir ættu mörg sameiginleg á- hugamál. Á morgun mun von á ýms- um fleiri fulitrúum á ráðstefn una og eru þar á meöal Lange utanríkisráðherra Norðmanna og Erlarider forsætisráðherra Svía. Hansen fjármálaráð- herra kvaöst mundu dvelja hér ásamt konu sinni til 28. þessa mómaðar. erlendis eða unnið fyrir er- j lendum gjaldeyri á lögmæt- | an hátt að flytj a inn bíl. Hef : ur viöskiptanefndin sett eftir farandi re.glur með samþykki j ríkisstj órnarinnar um veit- j ingu innflutningsleyfa án; gjaldeyris. 1. Þeir sem fá kaup sitt greitt í erlendum gjaldeyri, enda færi þeir sönnur á aö gjaldeyrinum hafi ekki verið varið til annars en kaupa á umræddri bifreið. 2. Þeir,. sem st/rfað hafa erlendis og fengið greitt kaup Byrjað að ryðja veginn um Siglu- fjarðarskarð Siglufjarðarskarð var gert fært bifreiðum í fyrrasumar eins og kunnugt er. En veg- urinn þar á skarðinu er með- al þeirra vega, sem ófærir verða í fyrstu snjóunum og er mikill snjór á Skarðinu núna. í gær var hafizt handa um að ryðja veginn og snjóýta seud af stað tii þess verks. í gær var sólskyn og hiti í cliluíiiði. Fjölmenn og mynd- arleg samkoma Framsóknarmanna a þar og eru að flytja búíerl- um higað. 3. Þeir, sem rétt áttu til bifreioainnflutnings, samkv. reglum viðskiptaráðs, sem i gildi voru árin 1943—1947, er, fengu ekki innfluttar bifreið ar þá, enda hafi umsóknir legið þá fyrir og bifreiðarnar keyptar.“ Eins og fréttatiikynning- in ber með sér, er hér opnað fyrir bílainnflutninginn tii landsins að nýju og geta nú a. m. k. allir sem eignast gjaldeyri með ofangreindu móti, fengið innflutta bíla til. landsins. Gildir þetta meöal annars um alla sjómenn, sem. eru í stöðugum siglingum og hundruð námsmanna sem ekki eru búnir að taka út ofangreind réttindi. A sunnudaginn var efndu Framsóknarmenn í Húna- vatnssýslu til sumarfagnað- ar á Blönduósi. Sótti samkom una mjög margt fólk og tókst hún í alla staöi hið bezta. Klukkan 4 á sunnudag hófst samkoman meö kaffidrykkju í fimleikasal barnaskólans. Þar töluðu þejr Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmála- stjóri, Hannes Pálsson, Bjarni Frímannsson bóndi á Mýrum og Hafsteinn Pétursson bóndi á Gunnsteinsstöðum. Kvart- ettinn Leikbræður skemmti með söng og Jón Norðfjörð leikari á Akureyri skemmti með upplestri. Stóð kaffi- drykkjan til kl. 7 um kvöldið og sátu að henni nokkuð á anriað hundrað manns. Klukkan átta höfst skemmt un í samkomuhúsinu. Þar sungu Leikbræður ‘ aftur og' Jón Norðfjörð skemmti. Kl. tíu hófst dans. Þar var hús- íyilir eða um 200 manns. Þótti samkoma þessi takast hið bezta. Jón Egiísson vann meistarakeppnina í golfi Golfþingið var háð hér á Akureyri miðvikudaginn 6. júlí. Þingforseti var Gunnar Schram simastjóri, en ritar: Ólafur Gíslason stórkaupmaö- ur. Auk venjulegra aðalfundar starfa voru til meðferðar laga breytingar, útgáfa timarits- ins, samræming forgjafa o. fi. Stjórn Sambandsins var end- (Framhald á 2. siðu) Síldar vart á Skagafirði í gær Margir bátai* köst« nðn, en um eng'a verulega veiði var að ræða Nokkur síldveiðiskip urðu lítilsháttar vör á Skagafirði í gærmorgun. Fóru menn í báta af nokkrum skipum þar i gær en ekki var um neina teljandi veiði að ræða. Til Sigluf j arðar bárust nokkrir tugir tunna af sild í gær og var öll sú sild látin til frystingar til beitu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.