Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 3
147. blað TÍMINN, föstudaginn 15. júlí 1949 3 Námskeið í uppelð- is- og kennslumál- um fyrir kennara- efni Námskeið í uppeldis og kennslumálum (pædagogk- um) fyrir kennaraefni við skóla gagnfræðastigsins og menntaskóíla verður haldið í Háskóla íslands fyrir kennslumisseri skólaársins 1949—1950, og skulu nemend ur innrita sig til námsins í skrifstofu Háskólans fyrir 15. sept. n.k. Námið er tvíþætt, bóklegt og verklegt. Bóklega námið er fólgið í uppeldisfræði, sál fræðilegri, hagnýtri og sögu legri. Fer þessi kennsla fram í Háskólanum og verður a. m. k. 4 stundir á viku. Hinn þátturinn, verklega námið, er í því fólgið að hlýða á kennslu skólakennara í þeirri grein eða greinum, sem nemandinn hyggst að Sigrún Sigurðar- dóttir, Ólafsvík F. 20. júlí 1889. D. 16. maí 1949. KVEÐ J A. Markar sorgin, mildi, ró, minning fögur völdin tekur. Hún, sem áður ból vor bjó brostnum augum sefur — þó dignar högg, sem dauðinn hjó — drottinn sjálfur lífið vekur. Markar sorgin, mildi, ró, minning fögur völdin tekur. Drottins röddin, dýr og há, dóminn kvað í bernsku þinni: Þín skal höndin lífi ljá líkn og hjúkrun öörum hjá. Þá er ljúft og sælt að sjá sigurlaunin standa inni. Drottins röddin, dýr og há, dóminn kvað i bernsku þinni. Þú varst vökul, veikum fró veittir jafnt á nótt sem morgni. Þitt við handtak ríkti ró, raunin vék, en friður bjó. Ástúð þín-var ætíð nóg, eitt var markið: Tárin þorni. Þú varst vökul, veikum fró öðlast kennsluréttindi í, svo og að kenna sjálfur þessar greinar undir handleiðslu viðurkenndra kennara. Fjöldi æfingastunda er hið minnsta 8 stundir á viku. Á það skal bent, að skilyrði fyrir því að fá fasta stöðu eða full kennsluréttindi við menntaskóla og skóla gagn- fræöastigsins er að hafa lok ið prófi i uppeldis og kennslu fræðum. Nánari upplýsingar um nám ið eru veittar í skrifstofu Há- skólans. ttbreiðið TíiiBaim. veittir jafnt á nótt sem morgni. Þakkir hljóðna. Sigursýn sjáum vér frá skauti jarðar. Guðabarnsins skær þar skín skjöldur, hreinn sem æfin þín. Aldrei þar þinn dagur dvín — drottins boðorð líf þitt varðar. Þakkir hljóðna. Sigursýn sjáum vér frá skauti jarðar. Breiðist yfir byggð og sæ broshýr sól á friðaryegi. Signir grafreit blóm og bæ blessun drottins sí og æ. Heim til allra blíðan blæ breiði sól á hverjum degi. Breiðist yfir byggð og sæ blessun guðs á efsta degi. J. Þ. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið hjá áhaldahúsi bæjar ins við Skúlatún, hér í bæn- um, miðvikudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík o. fl. eftirtaldar bifreiðar. R 38, R 110, R 665, R 675, R 708, R 755, R 1065, R 1379, R 1557, R 1571, R 1650, R 1657, R 1737, R 1799, R 1842, R 1941, R 2011, R 2033, R 2045, R 2071, R 2075, R 2199, R 2206, R 2265, R 2272, R 2274, R 2326, R 2390, R 2438, R 2612, R 2619, R 2659, R 2719, R 2733, R 2774, R 2846, R 2912, R 2982, R 3086, R 3198, R 3349, R 3417, R 3441, R 3443, R 3455, R 3469, R 3472, R 3695, R 3745, R 3817, R 3883, R 3895, R 4088, R 4142, R 4342, R 4458, R 4579, R 4612, R 4812, R 4880. R 5029, R 5307, R 5387, R 5514, R 5578, R 5767, R 5838, R 5907. Greiösla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vegna sumarleyfa og vöruskorts verða verzlanirnar lokaðar frá 16. júlí til 15. ágúst. Vörutilboð og bréf sendist í pásthólf 454, Rvík. Pappírs- og ritfangaverzlun Ingólfshvoli - Skólav.st. 17 B - Laugaveg 68 - Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, blfreiða o. íl. Enn- fremur alls konar trygglng- ar, svo sem brunatrygglngar, innbús-, líftryggingar o. fl. I umboði Jóns Flnnbogasonar hjá Sj óvátryggingarfélagl ís- lands h.f. Viðtalstíml alla virka daga ki. 10—5, aðra tlma eftir samkomulagl. Elliheimili í Árnessýslu Eftir Dag Brynjólfsson Elliheimili eða gamalmenna verið greitt, en hinu lofað, heimili er þegar fyrir nokkru eða lagt til hliðar. Þá hafa og 'eskju eða bráðveika þannig klefi til almenningsnota fyr- ir sjúkrarúm, svo sem til að leggja inn á slasaða mann- svo vel þekkt, sem annars- þó nokkrar gjafir borist til staðar, að ekki þarf að skýra heimilisins frá einstakling- merkingu á því nafni. j um, þar á meðal 20 þúsund kr. Elliheimilið Grund í Reykja frá erfingjum Þorvarðar vík þekkia allir og vita að það heitins Guðmundssonar frá er stór og umfangsmikil stofn 1 Sandvík. Það er því nú þegar un á okkar mælikvarða. Stór- ' nokkurt fé orðið fyrir hendi. bygging sem rúnar fjölda vist j Hinsvegar hefir nefndin manna, og hefir margt þjón- starfað að framkvæmd máls- ustufólk. Jafnframt er vitað in meðal annars með því að að það er alltaf yfirfullt, svo sjá út og fá hentugan stað að jafnskjótt og rúm losnar Tyrir heimilið. Eftir ítarlega eða „pláss“ eru fleiri um boð athugun á þeim jarðhitastöð ið að komast í það. j um sem til greina gátu kom- Alkunnugt er einnig hér(ið í sýslunni, því sjálfsagt er nafnið á elliheimili íslenzku að nota jarðhita — hefir ver- landnemanna í Ameríku að ið ráðið að setja heimilið nið Gimli. Má af mörgu ráða, að ur inn með ánni fyrir austan sá staður er þeim hugþekkur,1 Selfossþorpið. Þennan stað og mjög mikils metinn, sem'hefir sýslunefnd Árnessýslu hvíldar og friðarstaðui þeirra 1 samþykkt, og er hann þar með öldruðu. Jafnvel engu síður í ákveðinn. þeirra, sem fjárráð hafa, og Þetta er í landi Laugardæla, geta þessvegna veitt sér þájog hefir kaupfélagsstjóri K. dvalarstaði, sem hugum Á. lýst yfir að Kaupfélagið þeirra standa næst. Þetta er og næsta augljóst og eðlilegt, þar sem á þess- gefi heimilinu lóð þarna. Við vonum að fólki lítis vel á þennan stað. Það er svo vel um heimilum er kostaö kapps í sýslu sett sem bezt verður á um að fullnægja þeim kröf- kosið. Rétt við þjóðveginn, um, sem gamla fölkið gjörir, svo fljótlegt er fyrir ferðafólk og yeita því þau lífskilyrði sem bezt eru við þess hæfi. Fyrst og fremst áhyggjulaust líf, frjálsræði í starfi, þeim sem eitthvað get dútlað við. Hreinlegt og sæmilegt eða gott viðurværi, og félagslíf eða einangrun nokkuð eftir því, sem hver er hneigðastur fyrir. Það er því ekki óeðli- legt að fólk hugsi til svona staða, til dvalar, þegar fram- kvæmdahugurinn dofnar og starfsorkan þverr. Þó eldra fólkið eigi uppkomin börn, sem það anr. af alhug og börn in hafi allan hug og vilja til að hlynna, sem bezt að for- eldrunum sínum „í horninu". Þá er það reynsla einkum nú í seinni tíð og þá sérstaklega í sveitunum, síðan vinnuaflið varð svona torfengið og dýrt, að gamla fólkið verður að vinna eins og orkan leifir þarfirnar kalla að og niður- staðan verður þrotlaus vinna jafnvel meiri en meðan það átti sjálft húsráð. Og ef eldra fólkið veikist eða verður ekki sjálfbjarga, eiga börnin oft örðugt eða helst ómögulegt að bæta á sig þeirri um- hyggju og hjúkrun sem gamal mennið þarf. Þá er ekki síður sama að segja um þá, sem „enga eiga að“, börn eða ættingja, sem þeir geta flúið til, þegar starfs þrekið bilar. Ef þetta fólk verður hjálparþurfar vilja flestir vera l^usir við það, því litil geta er til að stumra yfir vandalausu gamalmenni, þar sem varla er um annað að ræða en hjónin einsömul á bæjunum. Það var því með glöggri yfir sýn á þessu vandamáli að sýslunefnd Árnessýslu ákvað á fundi sínum árið 1946 að hefja undirbúning að Elli- heimli fyrir sýsluna. Kaus þá þegar nefnd til að vinna að framgangi málsins. Veitti til stofnunar heimilisins 50 þús. krónur, sem byrjunarfjárveit- ingu. Sendi áskorun til allra hreppsnefnda sýslunnar að þær leggðu fram 30 krónur fyrir hvern íbúa sinn, sem byrjunarframlag til Elliheimil isins. Þetta fékk hinar beztu undirtektir, og hefir að mestu að líta inn til vina og ætt- ingja á heimilinu þegar farið er í verzlunarferð, eða annars um þjóðleiðina. Þarna er út sýni fagurt og viðkunnanlegt með ánni. Læknir er búsett- ur á Selfossi, skammt til vænt anlegrar kirkju og til verzlun ar, og samkomuhúss þorpsins. En þó alveg utan við það, hvernig sem það kann að stækka. Allt þetta er megin- atriði við staðarval á þessari stofnun. Á nýafstöðnum sýslufundi var ákveðið að herða á fram- kvæmdum. Fá teikningu af byggingunni, útvega bygging arleyfi og yfirleitt keppa að því að framkvæmdir geti haf ist næsta vor. Þá var og heim l að uppskurðar krefst tafar- laust, eða annað slíkt. Þetta er fólk ekki ánægt með, þykir ógætilegt og hefir enda reynst svo. Því hefir hið nýstofnað kvennfélag hér á Selfossi tekið þeta upp, sem sitt fyrsta mál, kosið nefnd og hafið fjársöfnun. Þetta kom einnig fyrir sýslufundinn. í samráði við héraðslæknirinn L. Nordal var ályktun sýslunefndarinn- ar að framkvæmdir þessar gætu vel farið saman Elli- heimilinu og sjúkraskýli til að byrja með. Þannig að sjúkra skýlið fengi eitt eða tvö her- bergi í byggingunni og skurð stofu þar með væri bætt úr brýnustu þörfinni og Elli- heimilið yrði að byggja það stórt að það yrði ekki full- skipað fyrst í staö. Þetta fer því vel saman til að byrja með, eða meðan fullkomið sjúkra- hús væri undirbúið. Þó segja megi að fjáröflun til stofnunar elliheimilisins hafi gengið ágætlega til þessa, frá því hún var hafin, hefir mætt eindregnum skilningi og velvilja, þá er þó vitanlegt, að ennþá er ekki fenginn nema nokkur hluti þess, sem bygg- ingin kostar. Því má treysta að vandað verður til allra framkvæmda eftir því sem þekking 'er-til. Það viriðst því ekki óskyn- samlegt fyrir menn, sem ekki eiga víst athvarf í ellinni að hugsa til þessa heimilis sem dvalarstaðar, og ef þeir eiga nokkrar krónur til framdrátt ar sér að þeir tryggðu sér þarna dvalarstað með nokk- urri fjárupphæð, þetta væri jafnframt til hagræðis fyrir heimilið. Þá væri og hentugt að gefa heimilinu minningargjafir ilinu ákveðin nokkur fjárupp !eða heita á það. Jafnfrámt hæð. Sjúkrahús. Hér á Selfossi, í Selfoss- læknishéraði eða yfirleitt í Árnessýslu er ekki til nokkur vil ég beina þeim tilmælum til þeirra er að sjúkrahús- málinu vinna að þeir vinni með Elliheimilismálinu. Ættu þeir kraftar sameinaðir að (Framhald á 7. síðuj Tilkynning frá Þvottamlðstöðinni Lokum ekki :: *♦ :: meðan á sumarleyfum stendur. Afgreiðum blautþvott *♦ frágangstau og kemiska hreinsun með stuttum fyrir- :: :: vara. Þvottamiðstöðin :: tt Afgreiðslur: Laugaveg 20B, Grettisgötu31, Borgartúni.3. miNiMiiiiiiiuiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiuiinNniiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiniiiNiiiiiimnuMiMiiM | Garðyrkjustjórastarfið j 5 .5 i við Garðyrkjustöð Reykjavikurbæjar í Reykjahlið er | [ laust frá 1. okt. n. k. Umsóknir sendist skrifstofu minni i | Austurstræti 16, fyrir 1. ágúst n. k. 14. júlí 1949 í | Borgarstjórinn í Reykjavík. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiNiiiiiiiHiiiiiMiitiiim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.