Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 8
„ERFJEAT YFIRLIT“ í ÐAG: Boliartsshortur Rreta. 33. árg. Reykjavík 15. júií 1949 147. blað yrði fyrir því al byggöir list vi M Viöíafi við ívar ívarsson SióasSa að Klrkju- lavaiiRim á RaMðasaiadi ívar ívarsson bóndi að Kirkjuhvammi á Rauðasandi og káíipfélagsstjóri á Hvalskeri hefir verið í Reykjavík und- aníarxia daga. Tíðindamaður Tímans átti í gær stutt við- tal við' ívar og spurði hann frétta að vesían. ívar sagði, að Vestíirðingar hefðu ekki farið varhluta af harðindunum síffastiiðinn vetur, frekar en aðrir landsmenn, nema síður sé, þvs um noklturn hluta Vestfjarða voru meiri liarðindi, en víðast hvar annars staðar á landinu. F.auðasandsbúar komust vel af þrátt fyrir harðindin og skepnuhöld eru góð, þó að illa hefði áhorfzt um skeið í vor. Annars kom sumarið seint. Þao skipti ekki um til hins betra fyrr en Lýðveldið var búið að fagna fimm ára af- mælinu 17. júní, en þá gerði hka sumarblíðu, sem munaði um og fór gróöri ótrúlega ört fram, svo að nú er kominn sláttur. Það voru að vísu öðru hvoru göð veður í vor, en hlýindin vantaði og þess vegna var lít- ill gróður framan af. En eftir 17. júní geroi einstök hlýindi, eins og náttúran væri að veita landsbúunum ofurlitla glaðn- ingu eftir frámunalega kald- an og illviörasaman vetur. Afkoma bænda á Rauða- sandi er góð. vandræöi urðu engin teljandi hjá þeim í harð indunum, þó að heylitið væri sums staðar. En snjóþyngsli voru meiri en núiifandi menn áður muna, að undanskyldum vetrinum 1918, en þá var snjór inn stöðugri og betri yfirferð- ar. Snjór var ekki með öllu horfinn af túnum á Rauða- sandi fyrr en 7.—10. maí í vor. Erfiðleikar voru miklir með flutninga á landi í vetur og meiri en þörf hefði verið, ef ofurlítillar hagsýni og sann- girni hefði gætt hjá þeim, sem á hendi hafa æðstu stjórn vegamála. Einkum reyndist þetta bagalegt í vor þegar þurfti að koma áburði og fóð- urvörum til bænda á Rauöa- sandi, en þá var vegur teppt- ur vegna snjóa, sem hægt hefði verið að fjarlægja með ýtu, sem raunar var til á næstu grösum, en fékkst ekki til þess fyrr en eítir langt þóf og töfðust flutningarnir nærri hálfan mánuð aðeins fyrir þetta eitt. Þá hefði líka verið hægt að koma þessum nauð- synjum til bænda meðan frost var á jörð, áður en vegir þiðn- uðu og urðu illir yfirferðar. í þeim hluta hreppsins, sem róið er til fiskjar hefir árað heldur illa í vor hvað sjósókn- ina snertir. Hvorttveggja er, að lítill afli hefir verið og sjald an verið hægt að sækja sjó sökum illviðra og síðar inn- flúenzufaraldurs, sem lagst hefir þungt á fólk. Annars áttu að ganga fjórir trillubát- ar til fiskjar frá Hvallátrum. En það er orðin einasti út- gerðarstaðurinn í hreppnum. Útgerð úr víkunum svo- nefndu, er nú með öllu hætt, en áður var þaðan mikil út- gerð. Er ekki lengra siðan en 1910, að yfir 20 bátar genu til fiskjar frá Kollsvík og drógu mikla björg í bú. Annars er almennt álitið að þessar víkur myndu haldast i byggð, ef vegarsamband væri gott við aðra landshluta, því skilyrði eru þar að öðru leyti góð til lífvænlegrar afkomu. Fyrir noltkru flaug sú saga, að maðnr nokkur í SvíþjóS heíöi skotiS vængjaðaa kött. Síér er mynd af dýriim, en grunur leik- ur á, aS vængirnir hafi veTÍð fyrir árið 1948. settir á kisu af manna höndum, j og enginn dómur vísindanna hefir fallið um þetta fyrirbrigði. ASaáfswscÍKr SsGmafíaFsassífeKa&ds sýslMaiitsa Kelssr íí3K®syaile^4 og* sjálísa# að banna fsejgar í staö allí sssMiiskaelda i SssbsíMius sateS Ifíjtt'nm. ííinn 13. júní síðastiiðinn var aðalfundur Búnaðarsam- bands Snæfellsxiess og Hnappadalssýslu haldinn í Stykkis- hólxni. Fundurinn var einnig affalfundur Ræktunarsam- barxds Snæfellsness og Hnappadalssýslu, því bæði þessi fyrirtæki eru undir sömu stjórn. Formaður sambandanna Gunnar Jónatansson iagði fram reikninga sambandanna Lingiade-farar Ár- manns sýna á mánudagskvöld Lingiade-farar Ármanns — forníeikaflokkur kvenna und ir stjórn Guðrúnar Nielsen, efnir til sýningar í íþrótta- húslnu við Hálogaland á mánudagskvöldið kl. 9 síðd. Þessi sýning átti að fara fram í gærkvöldi en var frestaö. Á þessari sýningu kemur einn- ig annar fimleikaflokkur kvenna úr Ármanni fram. Lingiade-fararnir munu sýna fimleika á sunnudaginn á íþróttamóti Borgfirðinga og Mýramanna við Ferjukot. Búvélar og ræktun Bókaútgáfa menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins hef ir í útgáfu bók er nefnist Búvélar og ræktun eftir Árna G. Eylands. Er þetta handbók um búvélar og ræktunarmál og verður efninu skipt i 12 meginkafla. Eru heiti þeirra þessi: Afl og vinna — Grjót- nám og girðingar — Fram- ræsla — Jarðvinnsla með hest um — Traktorar — Jarð- vinnsla með traktorum — Ávinnsla — Heyskapur — Garðyrkja og kornrækt — Geningar — Búvélaeign bænda og vélakaup — í smiðjunni. Bókin verður um 400 bls. og príða hana um 400 myndir til skýringar efninu. Ákveðið er að áskrifendur að bókinni fái hana fyrir kr. 85,00, en það er fimmtán krónum lægra en bókhlöðuverð verð- ur. Þeir sem ætla að gerast áskrifendur bókarinnar verða að gera það fyrir 15. ágúst, því að þá á áskriftasöfnuninni að vera lokið. Umboðsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs taka á móti áskriftum að bókinni. Askorun til presta í Tékkóslóvakíu Aðalmálgagn tékknesku stjórnarinnar í Prag birti í gær áskorun til kaþólskra leiðtoga í landinu þess efnis að þeir skyldu „viðurkenna villu sína“, meðan enn væri tími til, og hætta allri and- stöðu gegn ríkinu. Búnaðarsambahdið hafði aukið eign sína á árinu um kr. 6000,00. Hrein eign þess er um kr. 17000,00. Tekjur þess á árinu voru um kr. 36000,00, hæsti gjaldaliður var styrkur til Ræktunarsam bandsins kr. 10000,00. Ræktunarsambandið hafði aukið eign sína á árinu um kr. 3000,00. Tekjur þess á ár- inu voru um kr. 285000,00. Skauldllaus eign þess er um kr. 96000,00. Sambandið á tvær jarðýtur, tvær minni dráttarvélar ásamt tilheyr- andi verkfærum. Auk þess geymsluhús fyrir vélar og Pandit Nehru sýnt banatiiræð! í gær Var að í'iyíja ræðti á íitiiaiidi er niilvil spreuging varð, eia safitaði elclci. Pandit Nehru, forsætisráðherra Indlands, var sýnt bana- tilræði á fjölmennum útifundi, er mikil sprenging varð þar í nágrenninu. Ráðherrann sakaði ekki, en einn lögreglu- þjónn iét lífið og nokkrir særðust. Gegn kommúnistum í ræðu sinni hvatti Nehru mjög til baráttu gegn komm- únistum. Hann sagði, að menn yrðu að horfast í augu við kommúnistahættuna og sigr- ast á henni, annars færu kommúnistar eins að í Ind- landi og nasistar hefðu gert í Þýzkalandi. Fyrirsát Á leiðinni heim af útifund inum sat ungur maður, fyrir Nehru, með hlaðna marg- hleypu. Skaut hann mörgum skotum að lögregluþjónunum áður en þeir náðu honum. — í gær voru margir handtekn- ir í Calcutta og mikið af fregnmiðum og áróðursritum kommúnista gert upptækt. Óeirðir Nehru er fyrir skömmu kom inn til Calcutta, til þess að Bretar takmarka innflutning VerSa að miimlta katip fyrir clollara itm 14 Sir Stafford Cripps fjár- málaráðherra Breta flutti ræðu í gær í neöri rnálstofu brezka þingsins í gær og ræddi dollaraskortinn og skýrði frá þeim ráðstöfunum, sem stjórnin ætlaði að leggja til að gerðar yrðu til þess að sigrast á honum. Ráðherr- ann kvað ekki mundi verða hjá því komjzt að minnka innflutning til Bretlands frá dollarasvæðinu um einn fjórða. Vörur þær, sem fyrst miðla málum í stjórnmála-lyrðu takmarkaðar, eru trjá- deildum, sem risið hafa í vörur, pappír, sykur, baðm- verkfæri. Einnig hafði það á leigu skurðgröfu, með henni voru grafnir framræsluskurð ir að lengd 14758 m. rými 52578 ms. Með þessum tækjum var unnið á sambandssvæðinu að jarðrækt fyrir um kr. 230000, 00, að vegagerð og fleiru fyr- ir um kr. 45000,00. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar á fundinum. Fundurinn skoraði eindreg ið á fjárhagsráð og viðskipta nefnd, aö hlutast til um að alltaf séu til nægilegir vara- hlutir í landinu til allra landbúnaðarvéla. Fundurinn taldi nauðsyn- legt og sjálfsagt, að banna allt minkaeldi i landinu nú þegar á næsta hausti, þar sem dýr þessi valda nú þeg- ar þungum búsifjum bæði í varplöndum og veiðivötnum o. fl. Fundurinn lýsti yfir, að hann telur mat ríkisskatta- nefndar á búfé bænda allt of hátt og^ óhæfa hækkun nefnd arinnaf á eignamati búfjárs ins fyrir skattaárið 1948. Lít- ur helzt svo \it, að rikisskatta nefnd meti afurðir búfjárs- ins til eignar ásamt búfjár- stofnunum. Krefst fundur- inn þess að ríkisskattanefnd endurskoði og lækki þetta skattamat á búfé þegar á þessu ári a. m. k. ofan í það sem þaö var áður en það var hækkaö. Ennfremur skorar fundurinn á Stéttarsamband bænda að beita sér fyrir lækkun skattamatsins á þessu ári. Úr stjórn sambandsins gekk Gunnar Jónatansson og var hann endurkosinn. í stjórn sambandsins eru þessir menn: Gunnar Jóna- tansson, Stykkishólmi, sem er formaður, Gunnar Guð- Guðbjartsson, Hjarðarfelli, og Þráinn Bjai'nason, Böðv- arsholti. Vestur-Bengal héraði. Er hann kom til borgarinnar var bifreið hans grýtt og til all- mikilla óeirða kom. 20 menn særðust og 22 voru handtekn- ir. ull og tóbak. Þessar vörur yrði þó reynt að fá frá öðr- um löndum til þéss að koma í veg i’yrir skort á þessum vörum eítir því sem hægt yrði. 50 þús. heirailis- lausir í Shanghai Meira en 50 þús. manns hafa orðið heimilislausir í Shanghai og nágrenni undan farið vegna ægilegra flóða í Yangtse fljóti og Huang- fljóti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.