Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 7
147. blað TÍMINN, fasíudaginn 15. jálí 1919 7 BOKFELLSUTGAFAN Ferðafélag íslands ráðgeröir að fara hringferð nœstkomandi sunnudag um Krisuvík, Selvog, Þorlákshöfn, Ölfus, Grímsnes, Þingvöll og til Reykjavíkur. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 10,00 árdegis. 1 Selvogi verður stað- næmst rúma klukkustund (2—3) og verið við guðsþjónustu í Strandarkirkju. Farmiðar seldir á föstudag og til hádegis á laug- ardag í skrifstofu K. O. Skag- f jörðs, Túngötu 5. | ^ „ESJA” vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar í dag, en til Pat- reksfjaröar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar óg Ísafj.'í ð- ar á mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðj u daginn. „Heröubreiö" austur um land til Bakka- fjarðar hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar Borgarfjarðar, Vopna fjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á mánudaginn. „Skjaldhreið" til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 20. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvikur og einnig til Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudaginn. Elliliciimli í Áraessýslu (Framliald aj 3. siðu). flýta fyrir framkvæmdum hjá báðum. Þess má geta að tryggingar lögin segja svo fyrir að þar sem reist eru Elliheimili þar skuli ellistyrktarsjóður þess héraðs falla til heimilisins sömuleiðis er Tryggingarstofn unni heimilað að veita þeim allríflegt lán. ■ m Skemmtibók sumarsins HOLDIÐ ER VEIKT Út er kornin bókin „Holclið er veikt“ — þættir úr dagbók Högna Jónmundar. Hcíundur bókarinnar er Haraldur Á. Sigurffsson leikari, sem undanfarin ár hefir skrifað gaman- þætíi undir nafninu Ilans klaufi. Holdio er veikt er bráðskemmtileg bók þrungin p góðiátlegri kímni cg smellnum bröndurum. í bókinni eru skopteikningar eftir Haldór Péturs- $ son. Iloldið cr veikí cr bék sumarsins, Iesið hana ^ heim og í sumarleyfinu. ^ Hafnarverkfaliið breiðist enn út Hafnarverkfallið í London heldur áfram að breiðast út, og bættust 320 í hóp verkfalls manna í gær,. þannig að alls voru rúmlega 14 þús. verka- rnenn iðjulausir, en 142 skip biðu afgreiðslu. — Á morgun verður 2000 hermönnum bætt við, til þess að vinna við upp- skipunina. Kaiiaðir Iieim Tveir tékkneskir tennisleik- arar sem staddir voru á í- þróttamóti í Sviss, hafa nú verið kallaðir heim. Ástæðan er sú, að Þjóðverjar og Spán- verjar tóku þátt í íþróttamóti þessu. 700 frás. í verkfalli í Ásíralíu ] Verkamálaráðlierra Ástra- iíu, Hoíloway, hefir ,látið .svo ummæít að kolanámuverk- fallið ástralska hafi átt upp- tök sín í Moskvu. Verkíall þetta hefir nú staðið yfir í meira en 3 vikur og eru alls 700,000 námumenn iðjulausir. í sambandi við.vefkfallið hafa 5 Jeiðtogar r/.iuraanna ver- ið fangelsaðir. i iMimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiii Iauglýsing] I Fiskiðnaðarnámskeíð sjávarútvegsráöuneytisins i \ verður haldið hér í Reykjavik í haust ef næg þátttaka I | verður. Allar upplýsingar viökomandi námskeiðinu eru i | gefnar á skrifstofu fiskimatsstjóra, Hamarshúsinu, 1 i Reykjavík, og skulu umsóknir um þátttöku í nám- i i J»;*eiðinu sendast þangað. Umsóknarfrestur er til 15. i I september 1949. 1 íenuifer Jones gifí Hin fræga kvikmyndaleik- kcna Jennifer Jones og kvik- myndaframleiðandinn David Selznick voru nýlega gefin saman í hjónaband á listi- snekkju einni, uridan Ítalíu- ströndum. AUGLYSIÐ I TIMANUM Fiskmatsstjóri TILKYNNING frá STEFI, Sambaiidi tóirskálda og eigenda flutningsréttar. :t 1 , v Vil selja tvo hrúta, Alf og Prúð, sjá búnaðarrit 61. f árg. bls. 188 og 231. Tiiboð má senda í Hátún 33 kjall- $ ara, Sími 80028. Jóhann Kristmundsson. f u Vegna tilkynningar í útvarpinu í gær um greiðslur fyrír flutning verndaðra tónverka úr útvarpstæki, vill STEF vekja eftirtekt á því, að í samningi milli Ríkis- útvarpsins og STEFS frá 2. febrúar þ. á., er greinilega tekið fram í 3. grein það sem hér segir: „í samningi þessum er byggt á því, að útvarps- noíanda sé óhemilt að selja aðgang aö útvarps- tæki eða hagnýta séi\ á annan hátt útvarpsefni til fjárgróða.“ STEF leyfir sér ennfremur að vísa til 17. gr. í reglu- gerð um hagnýtingu útvarps. Greinin er prentuð aft- aná kvittun fyrir afnotagjöldum Ríkisútvarpsins og hljöðar þannig: íiinttnttntitiititnittniittiiattttiitttttinniUitttntutnttttinnttinmtunnnntuntnnnnniinnnnnnnnnnntnm: H t: ♦• II n n n tt 1 HELIKOPT Slysavarnarfélags íslasids Siefsí kS. 8,30 í kvöld á SþréffaveÍSiniii Slysavarnarfélag íslands h r. I ’•* u ; n *i 4« :: u •* H tt I ii ■ 2t •' w :: -:: :: ** :: * u xx n ti n 33 n píi II ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦•*•♦••♦••<♦♦•••••♦♦♦♦••••♦•••••.•••♦•«.. ♦ •♦♦♦••♦♦•►♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««♦♦♦♦•♦♦♦♦•••• „Óheimilt er útvarpsnotanda að hagnýta sér út- varpsefni til fjárgróða, t. d. með þvi að selja að- gang að útvarpsviðtæki sínu.“ Þetta eru allir hlutaðeigendur beðnir að athuga. STEF Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar it 1 A aglýsiu ga sími T 1 M A N S er S13Ö0. Ever fylgist mcð Timaisnm cf ekki LOFTIHT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.