Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstuðaginn 15. júli 1949 147. blað hafi 1 dag: Sólin kom upp kl. 3.40. Sóla'rlag kl. 23.24. Árdé^ísfióð kl. 9.30. SíScI'égisflóð kl. 21.47. mannahöfn fer hún til Stokk- hólms til þess að sækja flokk í- þróttamanna úr Ármanni. Vænt anleg til Reykjavíkur um kl. 18.00 á morgun. „Geysir“ er væntanlegur frá New York í kvöld eða fyrramálið. setning þessara beggja deilda i: minnkaði um þessa upphæð. — Leiðréttist þetta hér með. nVerBlækkiin á I KRÖSSyiÐ frá FlnnlarLdií í llóttí, Næturlæknir er í læknavarð stofunni í Austurbæjarskólan- Flugfélag íslands: úm.'sími 5030. Næturvörður er í I í dag verður flogið til Akur- Laugávégs Apóteki, sími 1616. eyrar (2 feröir), Siglufjarðar, BlöB og tírnarit SAVO krossviðarverksmlðjurnar hafa lækkað grunn- verð sitt á krossvið um :: Næturakstur ' annast bifreiða- stöðjn Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Út.varpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Cata- lína,“ eftir Somerset Maugham; XV. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartettinn „Fjark- j Reyðaríjarðar. Kirkjubæjarklausturs, Fagur hólsmýrar og Hornafjarðar. Afmælisblað Knattspyrnu- féiags Akraness hefir borist blaðinu. Blaðið er gefið út í tilefni af 25 ára afmæli H K. A., en félagið var stofnað 1924. |« Efni m. a.: Ávörp, forseta í. S. í. í morgun kl. 8,00 fór „Skýfaxi“ Ben. G. Waage, Axels Andrés- , ein af Catalínubátum F. í. til sonar, knattspyrnukennara, Þor- Þórshafnar, flytur þangað far- geirs Ibsen, skólastjóra, Egils Sig þega og kemur aftur með ís- urðssonar-, formanns Kára, Óð-; :i firzka íþróttamenn. í gær var flogið til Akureyrar, Hólmavíkur, Keflavíkur, Vest- manaeyja, Fáskrúðsfjarðar » « ♦♦ :: r :: inn“: Smálög. 21.15 Frá útlönd- um (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21.30 Einsöngur: Nelson Eddy syngur (plötur). 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plöt- ur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hamborg 11. júlí til Nakskov og Kaupmanna- hafnar, fer þaðan væntanlega 16. júlí til Gautaborgar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Patreksfirði í gærkvöldi til Kefla víkur. Fer frá Reykjavík til út- landa mánudaginn 18. júlí. Fjall foss kom til Leith 10. júlí, fer þaðan til Immingham og Wis- mar, lestar þar vörur til Reykja- víkur, en kemur ekki við í Hull eins og áður er auglýst. Goðafoss fór frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 9. júlí til Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fer í kvöld vestur og norður. Tröllafoss fer væntanlega til New York í kvöld. Vatnajökull fermir í Hull 18. til 20. júlí til Reykjavíkur. Ríkisskip: Esja er í Reykjavík og fer á morgun kl. 13.00 til Vestmanna- eyja. Hekla er í Glasgow. Herðu- breið er á Vestfjörðum. Skjald- breið fór í gærkvöldi kl. 22.00 til Snæfellsness- og Breiðafjarðar- hafna. Einarsson & Zoéga: Foldin er á leið til Liverpool. Lingestroom var í Amsterdam i gær, fermir í Antwerpen i dag. i . (H I ins S. Geirdals, formanns iþrotta , ;♦ bandalags Akraness og Ólafs Sig « urðssonar. Þá er viðtal' við Ólaf ,:: Finsen lækni. Óli Ö. Ólafsson ! || ! skrifar um góða knattspyrnu- | H „Gullfaxi" millilandaflugvél menn frá Akra.nesi. Þá eru marg j ♦♦ Flugfélags íslands kom í gær ar greinar um félagsstarfsem- j H með hvert sæti fullskipað af ina, sigra er félagið hefir unnið \\ farþegum frá Prestwick og Lon- 0g margt fleira. Blaðið er um 60 {: don, en fór aftur um miðnættið blaðsíður og er frágangur allur :: til Osló einnig fullskipuð farþeg- hinn taezti. Tugir mynda prýða Utvegum yður með hagstæðustu kjörum fyrsta flokks krossvið í öilum stærðum og þykktum. Hurðarkrossvið 82x203 cm. Húsgagnaplötur og Harðar veggplötur. Framleitt af: S A V O OSAKEYHTIÖ Kuopio og Helsingfors Einkaumboð fyrir ísland: JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600 (5 línur) :: | ♦♦ H :: § H :: :: :: um. Árnað heiiia blaðið. Fiugferðir Tímaritið Víðsjá: Júní—júlí hefti tímaritsins Hjónaband: Víðsjá er nýkomið út. Helztu í gær voru gefin saman í greinarnar eru: Bréfið til Tos- hjónaband af séra Sigurbirni caníni, grein eftir Þórarinn Einarssyni, ungfrú Laufey Guð- Guðnason læknir. Grein um brandsdóttir og Berent Sveins- ! hinn heimsfræga gamanleikara son, loftskeytamaður, frá Vest- 'Chaplin. Unnusta annars manns mannaeyjum. Heimili ungu hjón anna verður á Strandgötu 3, Vestmannaeyjum. Úr ýmsum áttum Sjóbaðsstaðurinn í Nauthólsvík: í gær var sjávarhiti á sjóbaðs- staðnum í Nauthólsvík 17 gráð- ur en lofthiti var 18 gráður. Flokkakeppnin í skák: amsrísk ástarsaga. Svartir verka menn og bændur, frásögn af at- vinnulífi í Afríku. I gjaldeyris- vandræðum, sögukorn úr Reykja vík. „Ég var hægri hönd A1 Capones", eftir Bilbo og m. fl. SieiBpsai í g®I£ (Framhald af 1. síBu). urkosin, en hana skipa Helgi A miðvikudagskvöld var tefld H Eiríkss0n, skólastjóri, Jó- fjórða umferð í flokkakfeppninni; ha„ne„ Heleason fram- í skák. Sveit Baldurs Möilers kv^LtÆ? Jóhlnn ^ Z- Loftleiðir: í gær var flogið til Vestmanna eyja (2 ferðir), Sands (2 ferðir), Akureyrar, ísafjarðar og Flat- cyrar. l.dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Þingeyrar og Flateyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð- ar, Patreksfjarðar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagur- hólsmýrar. „Hekla“ fór kl. 8,00 í morgun til Prestwick og Kaupmanna- hafnar með 42 farþega, þar á meðal hollenzku knattspyrnu- mennina, sem hún mun fara með til Amsterdam í leiðinni til Kaupniannahafnar. Frá Kaup- vann sveit Guðm. S. GuðmundS' sonar með 2:1 og ein biðskák, sem er talin unnin fyrir sveit Baldurs. Sveit Bjarna Magnús- sonar vann sveit Guðm. Pálma- sonar með 3:0 og ein biðskák. Á einstökum borðum fór þannig: Guðjón M. Sigurðsson (tefldi fyrir Baldur Mölíer) gerði jafn- tefli við Guðm. S. Guðmunds- son. Friðrik Ólafsson vann Svein Kristinsson. Ingvar Ásmundsson gerði jafntefli við Þórir Ólafs- son og biðskák varð hjá Birni Jóhannessyni og Hjalta Elías- svni. Bjarni Magnússon vann Guðmund Pálmason. Sigurgeir Gíslason vann Árna Snævarr. (Guðmundur og Árni 'mættu ekki til leiks). Kristján Andrés- lhannes son vann Þórð Jörundsson og hogg biðskák varð hjp. Ingimundi ’ Guðmundssyni og Guðmundi Þorlákssyni. Kennsluskrá Háskóla íslands fyrir Háskólaárið 1949—50 hef ir borist blaðinu. í henni er hægt að fá ýmsar upplýsingar varð- andi Háskólann og kennara hans Leiðrétting: Þegar skýrt var frá innflutn- ingi innflutningsdeildar og véla- kelsson, héraðslæknir og Ge- org Gíslason, konsúll. Öldungakeppni landsmóts í Golfi var háð fimmtudag- inn 7. júlí og vann hana Helgi Skúlason, læknir. Hefur hann unnið hana 3 ár í röð, og fær því nú til eignar bikar þann, sem keppt hefur verið um. Meistarakeppnin hófst föstudaginn 8. júlí og hélt áfram næstu daga. Bestum árangri í undirbúningskeppn- inni náði Jóhannes Helgason, 86 högg á 18 holum. Meistara keppnina vann Jón Egilsson, forstjóri Ferðaskrifstofunn- ar á Akureyri, með 334 högg á 72 holum. Næstur varð Jó- Helgason með 341 í fyrsta flokki vann Björn Pétursson, bóksali í Reykja- vík með 364 högg á 72 holum. Næstur var Arnþór Þorsteins son, Akureyri, meö 389 högg. Lokaö vegna sumarleyfa verður verkstæði vort lokað frá 18. til 30. þ. m. Vélsmiðjan Jötunn h.f. Nýtt rit komið í bókaverzlanir Ársfjórðungsriíiö Skemmíisögur Sumarheftið flytur Iéttar og spennandi ástarsögur og sakamálasögur með litmyndum. Gleymið ekki að taka með ykkur Skemmtisögur í sumarleyfið,. PRENTSMIÐJAN RÚN lússar slaka til Rússar hafa nú gefið leyfi sitt til þess að Helmstedt deildar Samb. ísl. samvinnufél.1 þjóðvegurinn verði opnaður á í sambandi við skýrslur þær, J ný; 0g er bílaumferð til rúss- sem gefnar voru á aðalfundi S. neska hernámssvæðisins nú í. S. féil niður ein lína í prentun. Þannig að skilja mátti að um- setning véladeildar hefði minnk að um 3 milljónir króna á síð- asta ári. Þetta er ekki rétt'. Um- orðin eðlileg á ný, eftir þeirri leið. Hinsvegaar hafa Rússar enn neitað að opna fimm þjóðvegi; og er það algjört brót á Párisarsamþykktinni. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ;; ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« u Skrifstofa Skógræktar ríkisins verður lokuð frá föstu- deginum 15. júlí til 16. ágúst. ♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sóvét-sýningin í tilefni af 150 ára afmælis hins mesta rússneska skálds Alexander Pushkins mun verða opin í sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar við Freyjugötu frá 16.—24. júlí 1947. Sýningin mun verða opin frá kl. 4—11 e. h. 16. júlí og írá kl. 1—11 e. h. aðra daga sýningarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.