Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.07.1949, Blaðsíða 5
147. blað TÍMINN, föstudaginn 15. júlí 1949 5 Fösíudagur 15. jjúlí Afstaðan til stjórn- arsamvinnunar ERLENT YFIRLIT í eldhúsumræðurmm, sem fóru fram nokkru fyrir þing- slitin, lýsti Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra yfir því, að kappkosta bæri að ná samkomulagi milli stjórnar- flokka um fjárhags- og við- skiptamálin þegar í sumar, ella yrði að leita úrskurðar þjóðarinnar. í greinum, sem Hermann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins, birti hér í blaöinu um líkt leyti, lagði hann megináherslu á, að þegar yrði hafizt handa um raunhæfa lausn dýrtíðar- málanna, en næðist slikt samkomulag ekki, yrði ágrein ingurinn lagður undir dóm þjóðarinnar. Sú stefna, sem forustumenn Framsóknarflokksins höfðu hér markað, var síðar stað- fest af miðstjórn flokksins og og hefir síðan verið einróma samþykkt af flokksfundum víða um land, en þá hafa alls sótt um 900 manns. Flokkur- inn stendur því einhuga um þessa stefnu. Framsóknarmenn tóku þátt í núv. ríkisstjórn vegna þeirr- ar yfirlýsingar hennar, að hún vildi vinna aö þvi að stöðva vöxt verðbólgunnar og l'ramleiðslukostnaöarins. — Framan af starfstíma hennar var þessari stefnu líka fylgt að ýmsu leyti, en að undan- förnu hefir sífellt veriö horf- ið frá henni meira og meira. Fulllcomlega var svo skilið við hana, þegar meirihluti ríkis- stjórnarinnar hafnaði tillög- um verkalýðssamtakanna og Framsóknarflokksins um ráð- stafanir til aö auka kaupmátt launanna, án kauphækkana, en kaus heldur að hleypa nýrri kauphækkunaröldu af stað. Þessi örlagaríka á- kvörðun byggðist á því, að for- kólfar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins kusu heldur nýja veröbólguskriðu en að þrengja nokkuð gróðamögu- leika braskaranna. Það munu margir telja, að Framsóknarmönnum hafi borið að segja sig strax úr stjórninni, er stjórnarsátt- málinn var þannig fullkom- lega svikinn.Framsóknarmenn töldu hins vegar svo mikið í húfi, að enn bæri að gera lokatilraun til samkomulags. Hins vegar mætti hún ekki taka lengri tíma en svo, að hægt væri að leggja málin undir dóm kjósenda fyrir næsta þing, ef samkomulag næð'ist ekki. Þessi mál eru nú öll til at- hugunar hjá ríkisstjórninni. Framsóknarmenn hafa sýnt með því að fara ekki strax úr stjórninni, þegar grundvöll- ur hennar var rofinn, að þeir vilja teygja sig eins langt og lengi til samkomulags og hægt er. Það verður því ekki á þeim, sem samkomulag um raunhæfar og heiðarlegar viðreisnarráðstafanir brestur, ef svo illa fer. Það verða þá ekki heldur þeir, sem knýja fram kosningar í haust, ef að því ráði veröur horfið. Það gera raunverulega hinir, sem Máhss* . Stafíord Crii®ps isansi of dukluini Siíussi til fsess að kosna í veg ffyrir kaup- liækkaalr? í íyrradag hófst í London ember tillögur um framtíðar- ráðstefna fjármálaráðherra ' skipan þessara mála í samráði brezku samveldislandanna. Á , við samveldislöndin. ráðstefnu þessari verða rædd j Yfirleitt var þessum ráðstöf- ýms sameiginleg viðskipta- og' unum og fyrirætlunum Cripps fj árhagsmál landanna og þó vel tekið og hlutu þær stuðning fyrst og fremst dollaraskortur- j jafnt stjórnarandstæðinga sem inn. Hann er nú eins og oftar ' stjórnarsinna. áður eitt helzta vandamál Breta. i Á síðastl. ári voru talsverðar , Viðræður Cripps og Snyders. vioavangi horfur á því, að Bretum myndi takast að draga úr dollaraskort- | Um seinustu helgi ræddust ! þeir við í Londun Stafford inum með auknum innflutningi, Cripps ðg Snyder fjármálaráð- til Bandaríkjanna. Eftir áramót- | herra Bandaríkjanna, ásamt in hefir hins vegar dregið úr ^ kanadíska fjármálaráðherran- þessum útflutningi og veldur, um. í tilkynningu þeirri, sem þar sennilega mestu um, að var gefin út eftir viðræðurnar, verðlag hefir lækkað í Banda- } var þess aðallega getið, að ekki ríkjunum og gert Bretum sam- hefði komið fram nein tillaga keppnina örðugri. Þá kann þetta t um lækkun sterlingspundsins né og að stafa eitthvað af þeim orðrómi, að gengi sterlings- pundsins yrði lækkað og hafa ýmsir amerískir kaupendur viljao draga kaup á brezkum vörum þangað til. Afleiðingarn- ar hafa svo orðið þær, að verzl- unarjöfnuðurinn við Bandarik- ' aukna fjárhagsaðstoð, en það in hefir orðið Bretum óhag- hefði ekki mælzt vel fyrir í stæðari en ráð var fyrir gert og Bandaríkjunum. Þá var þess því gengið meira á dollarainn- loks getið, að ráðherrarnir eign þeirra en æskilegt hefir myndu aftur ræðast við síðar í Síafford Cripps ur og mun vera alltorvelt að hamla gegn þeim. Cripps er á- litinn telja það heppilegt í þess- ari viðureign að telja útlitið sem ískyggilegast. Þeir, sem þessu halda fram. benda á, að viðreisnin í Bret- j landi hafi yfirleitt gengið vel og um aukna fjárhagsaðstoð . framleiðslan og útflutningurinn Bandaríkjanna við Breta. Mun 1 sé nú þegar orðin miklu meiri þetta hafa verið telcið fram sér- staklega vegna þess, að ýmsir höfðu spáð því að Snyder myndi , leggja til, að pundið yrði fellt, en Cripps myndi biðja um verið talið. Ráðstafanir Staffard Cripps. í seinustu viku skýrði Stafford Cripps fjármálaráðherra brezka þinginu frá þeim ráðstöfunum, er hann hefði gert til að af- stýra auknum dollaraskorti. Voru þær í aðalatriðum þessar: 1. Um miöjan júni heíðu ver- ið gerðar ráðstafanir til að stöðva um þriggja mánaða skeið öll innkaup í Bandarikj- unum, er ekki væru samnings- bundin eða nauðsynleg til að halda óbreyttum lifskjörum í landinu, þ. e. aö ekki þurfi að grípa til aukinnar skömmtunar vegna þessara nýju hamla. 2. Nýjar hvatningar til verka- manna og annarra um að gera ekki auknar kröfur og áskoranir til atvinnurekenda um að gera framleiðsluna ódýrari og þar með samkeppnishæfari. Jafn- íramt var atvinnurekendum heitið fyllstu aðstoð stjórnar- innar í þessum efnum. 3. Yfirlýsing um, að ekki yrði gripið til gengislækkunar. 4. Undirbúa fyrir miðjan sept- sumar. í ýmsum blöðum hefir verið gizkað á, að Snyder hafi bent á þær leiðir til að draga úr doll- araskorti Breta, að amerísk fyr- irtæki veittu aukin lán til fram- kvæmda í nýlendunum og auk- in yrðu kaup Bandaríkjamanna á hráefnum þaðan. Þá hafi hann einnig drepið á þann möguleika að gullverðið yrði hækkað, en Cripps er talinn hafa verið andvígur því. Gerir Cripps of mikið úr erfiðleikunum? 1 ýmsum amerískum blöðum er því haldið fram, að Cripps geri helzt til mikið úr dollara- skortinum og hefir Acheson ut- anríkismálaráðherra látið falla orð í þá átt. Því er jafnvel hald- ið fram, að Cripps noti doilara- skortinn svo mjög i áróðri sín- um til þess að skapa sér betri aðstöðu til að standa gegn kaup- kröfum og kröfum um aukinn innflutning ýmsra vara. Verka- lýðsfélög, sem telja helming allra félagsbundinna verka- manna, hafa nú gert kaupkröf- en fyrir stríðið. Seinasta mán- uðinn var t. d. útflutningurinn meiri en nokkru sinni áður á einum mánuði. Cripps heldur því hins vegar fram, að þetta sé ekki nóg, heldur verði að gera enn betur. Á samveldisráðstefnunni, sem nú stendur yfir, munu þessi mál vandlega rædd á þeim grund- velli, að samveldislöndin veiti hvert öðru sem mesta gagn- kvæma aðstoð Viðskiptaleg og fjárhagsleg tengsli þeirra eru nú alltaf að verða nánari. Það verður vart fyrri en samveldis- löndin eru búin að marka hina sameiginlegu stefnu sína, er viðræður Breta og Bandaríkja- manna um þessi mál hefjast að nýju. Sá ótti, sem ríkti í sambandi við verðbréfasölur fyrst eftir að kunnugt varð um aukinn doll- araskort Breta, hefir nú hjaðn- að aftur. Virðist það benda til, að erfiðleikarnir séu minni, en ætlað var um skeið. Raddir nábáanna hafa svikið stjórnarsáttmál- ann og ekkert vilja gera til úr- bóta. Það mun hins vegar enginn ábyrgur maður lá Framsókn- arflokknum það, þótt hann vilji leggja málin undir úr- skurð þjóðarinnar hið allra fyrsta, ef samkomulag næst ekki. Kauphækkunaraldan, sem meirihluti ríkisstj órnar- innar hefir hrundið af stað, hefir skapað alveg geigvæn- legt viöhorf, þar sem við bæt- ist lækkandi verðlag út- flutningsafurðanna. Það verð ur ekkert auðvelt viðfangsefni að setja ríkinu fjárlög og tryggja rekstur útgerðarinn- ar næsta vetur eftir þennan verknað stjórnarmeii'ihlutans. Það verkefni veröur ekki leyst af ríkisstjórn, sem hvorki hefir áræði né úrræði, eins og fyrir mun liggja um núv. ríkisstjórn, ef samkomulag misheppnast í sumar. Þess vegna veröur aö gefa þjóðinni tækifæri til að velja sér aðra forustu og segja til um það, hvernig hún vill leysa vand- ann og hverjum hún vill fela það. Ef til kosninga kemur í sum ar, verða þaö örlagaríkustu kosningarnar, er hér hafa far- ið fram. Meiri vandi hvílir þá á kjósendum en nokkru sinni áður vegna þess, hve framtíð- in er uggvænleg. Framsóknar- menn treysta á greind og manndóm þjóðarinnar og trúa því, að hún bregðist vel við slíkum vanda, og leggi þannig grundvöll að bjartari framtíð. — Framsóknarmenn trúa á málstað sinn. Fram- sóknarflokkurinn óskar þó Þjóðviljinn helgar ríkis- stjórhinni forustgrein sína 1 fyrradag og segir m. a. á þessa leið: „Það er vissulega rétt mat hjá ríkisstjórninni, að öll efnahagsmál landsins séu nú komin í algert óefni. En á- byrg'ðin á því fellur á ríkis- stjórnina eina. Sú mikla kjarabarátta, sem háð hefir verið undanfarna mánuði, og þeir stórsigrar, sem launþeg- ar hafa unnið, eru vissulega ekki einangruð fyrirbrigði, tilkomin vegna fyrirmæla frá Moskvu, eins og stjórnarblöð- in vilja vera láta. Tilefnisins er að leita í stjórnarstefnu undangenginna tveggja ára, það er stjórnin.sem með fjár- málapólitík sinni hefir knúið fram kauphækkunarölduna með ómótstæðiiegu afli.“ Mörgum mun þykja sú játn- ing Þjóðviljans athyglisverð, að „kjarabarátta“ og „stór- sigrar“ launþeganna séu bún- ir „að koma öllum efnahags- málum landsins í algert ó- | efni“. Að vísu er þetta alveg Birgir Kjaran, sem undan- farið hefir verið formaðu. Fjárhagsráðs í fjarveru Magr. úsar Jónssonar, birti grein i Morgunblaðinu á sunnudag- inn, þar sem hann telur þæ 1 árásir ómaklegar, að Sjáli- stæðismenn vilji ekki bein1 fjárfestingarleyfum f! Reykjavikur. Hann segir or' - rétt: „Þar sem ekki'er hæ nema með stórfelldum hæ!; unum á f járfestingar- r innflutningsáæílunum r> verða við óskum allra, ha • ■ deilurnar í f járhagsráf: sprottið út af ráðstöfun hinum takmarkaða leyí." f jölda. Hafa Sjálfstæði menn sem eins og kunnu t er eru í minnihluta í fjá hagsráði, reynt eftir getu :v' fá hlut Reykjavíkur gerð': ' sem ríflegastan, af því þeir vissu byggingarþörf þ~ mesta og einnig vegna þes > að þeir töldu Reykjavík t. d á síðastliðnu ári bera skarí an hlut frá borði.“ Svo mörg eru þau orð. V; Iega er mikil byggingarþörf Reykjavík, en því fer fjar: að hún sé meiri en víða ann arsstaðar. Þá mun það sým sig glöggt, ef óhlutdr ægr. samanburður er gerður, t ' Reykjavík hefir síður en s'. : orðið útundan í byggingakap ) hlaupi undanfarinna ára. Fyrir fólkið út um land m : það vissulega teljast fróðlc~ játning af formanni Fjárha: ráðs, að fulltrúar Sjálfstæð' flokksins þar hafa það tak- mark að gera hlut Rheykj;’ - víkur sem ríflegastan. Þa ræður ekki stefnan, sera sendlar Sjálfstæðisflokksin eru að predika út um land, aó foringjar Sjálfstæðisflokks ■ ins vilji láta landsbyggðina fá fullkomlega sinn hluta ai fjárfestingunni og fjármagn inu. Þá er nú ekki talað um að gera „hlut Reykjavíkur. sem ríflegastan“'- Fyrir Reykvíkinga er það líka athyglisvert, að Sjálfstæðis- menn vil>i láta hana fá óeðli lega mikið á kostnað annara. Það verður ekki þeim til hags, er til lengdar lætur. Það skap ar aðeins óeðlilega mikinn fólksstraum hingað og leiðir til ofþennslu, sem fyrr eða síð ar á eftir að koma bæjarbú- um i koll. En braskararnir, sem græða á verðþennslunni, hafa mik- inn hag af þessu. Þegar þess er gætt, verður þessi afstaða Sjálfstæðisflokksins vel skilj- anleg. helzt samkomulags og friðar, en mun ganga gunnreifur til j rétt, en hingað til hafa kom- baráttunnar, ef hann veröur múnistar ekki viljað viður- neyddur til hennar vegna ó- kenna þennan sannleika. bilgirni þeirra sérhagsmuna- ■ Með þessari játningu fer afla, er náð hafa tökum á! vissulega mesti glansinn af núverandi hans. samstarfsflokkum „stórsigrunum“, sem Þjóðvilj- ' skis annars en að eyða ríkisfé Mbl. er alltaf að lofa Iiina góðu fjármálastjórn Reykja- víkur og telja hanan sönnun þess, hve fjárstjórn ríkisins yrði góð, ef hún væri í hönd- um Sjálfstæðismanna einna. Þessi „sönnun“ er þó betri en svo, að á Akureyri eru útsvör in um 800 kr. á hver bæjar- búa, en í Reykjavík hátt á ellefta hundrað. Þessi sönnun er því ekki hvatning um að fela íhaldinu einu fjárstjórn rikisins, heldur að svipta það fjárstjórn Reykjavikur. ★ Alþýðublaðið er alltaf jafn sárt út af því, að Tíminn skuli hafa sýní fram á, að þátttaka íslands í alþjóðlegu vinnumiðlunarsíoffluninni sé j alveg gagnlaus og því til ein- 1 inn hefir verið að hælast yfir. (Framhald á 6. síðuj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.