Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 4
TIMINN, sunnudaginn 17. júlí 1949 149. blað Gæsahreiðrið í Faöradal Hvað veörið er fljótt að oreytast! í gærkvöldi og fram eftir aóttunni var austan hvass-! viðri með snörpum hryðjum,' en þess á milli geystust | þokubólstrarnir gráir og' grettir vestur af fjallgarðin- mm, því þar virtist liggja ótakmarkaður forði. Þegar íeið á nóttina kyrði og undir morguninn 18. júní 1947 var somið stafalogn, sólin skein og fuglarnir sungu. Við okk- ar brosti hinn víði og fríði fjalíahringur. Sólin er að nálgast hæsta hringinn. Við göngum í hægð jm okkar suður ásinn rétt vestan við gamla bæinn Fagradal á Hólsfjöllum og nemum staðar sunnan við iitia gilið, sem sker sundur ásínn rétt norðan og vest- an við bæjarstæðið síðara. Þar stendur enn timburhús- ið, sem b^/ggt var árið 1922, en síðustu tvö árin hefir jörð in verið í eyði. 'Ég setzt við hlið Sigvalda Kristjánssonar félaga míns, á gilbarminn. Við höllum okk ur upp að gömlu vörðubroti 'óg horfum í áttina að Víði- höli. Þaðan eigum við von á hressingu um hádegið. ★ Hægt og hljótt birtast minningar frá löngu liðnum atburðum. Þær eru skýrar ejns og fjallahringurinn um- hverfis okkur. Hérna var það, sem Jó- hannes í Fagradal, eins og hann var ætíð kallaður, gekk a beitarhúsin suðvestur í melunum um sex km. leið i samtals 29 vetur. í stórhríð- um og náttmyrkri fcr hann oftast með þessu gili, er hann var á heim leið. Frá beitar- húsunum upp að ásnum er leiðin slétt og villugjörn. I Fagradal, þar sem áin nið ar, var um áratugi háð erfið barátta og unnir margir sigr ar. En hér verður ekki sagt frá þeim, sem þar stððu í íremstu víglínu. Sú saga ber þó vitni um óvenjulegan dugnað og mikinn dreng- skap. Hún er geymd í minn- um þeirra, er þekktu þau bezt, Nú er dalurinn auður og ýfirgefinn. — Þegar ég geng heim að í- búðarhúsinu 1 þessu yndis- íe'gá veðri og sé blómin í litla garðinum sunnan undir því, verður mér litið upp í gluggana aftur. Ég nam stað- ar og einhver klökkvi nær tökum á mér. Ég skynjá Töngu liðnar stundir — ekki 'þó eins og spegillinn, er að- eins nær litum og lögun, held ur eins og sá, er hlustar og íinnur til. Nú er énginn, sem horfír út um gluggann og gleðst yfir fíflum og litl- um bláum blómum, er bæt- ast í hópinn. í þetta sinn hefir enginn glaðst yfir komu vorsins í Fagradal. Her bergin eru auð og hljóð, þar .sem enn eru miðstöðvarofn- arnir og leiðsluþræðirnir frá vindrafstöðinni hanga niður úr loftunum, Samt finnst mér húsið brosa móti sumri og sól, og blómunum í garð- inum. Mér verður litið hærra, upp í kvisthergluggann. Ali- ar rúður heilar. Nú blakti íslenzki fáninn ekki á stöng- inni eins og í september 1928. Þá var hér glaumur og' gleði, silfurbrúðkaup þeirra hjónanna Kristinar og Efíir Theódór GuiiiilatigssoM Jóhannesar. Þá bergrnálaði gengið á greninu í nótt. hér allt af hlátrum og gam- Við sögðum þeim, að þar anyrðum, söng og hljóðfæra- hefðum við náð fleiri tófum, slætti og septembernóttin en við heíðum búizt við og leið fyrr en varði.------- meira gætum við ekki. Vild- ★ um bví fara heirn strax og Ég geng austur með húsinu máltíöinni væri lokið. Voru að sunnan, þar sem ég þá bornar út úr bílnum slik- kvaddi þau síðast, er ég gisti ar kræsingar og allt hæíi- hér. — Þá var lílca h.aust. lega heitt, að vio áttum ekk- Nú eru dyrnar læstar. Hér ert orö til að lýsa því; í þess' hefur enginn gengið um síö- stað byrjuðum við umsvifa- ustu vetur. Ég stíg upp á laust á athöfninni, því lyst- tröppurnar. Skyndilega er ég in var óskapleg eftir meira vakinn með óvæntu hljóði og en tólf tíma eril. Þaö eina, ■ óskaplegum vængjaþyti, sem sem við gátum sagt þeim, eft á upptök sín yfir höfði mínu. ir að hafa svarað spurningu Stór gæs hefur sig til flugs þeirra, var það, að nú væri af veggnum rétt norðan við kominn nýr ábúandi í Fagra- mig og smá fjaðrir þyrlast dal. upp undan vængjaslættin- J „Nýr ábúandi?" Þeir litu á um. Undrandi horfi ég á eft- okkur stcrum aug'úm og vissu hún flýgur austur yfir tún- strax að við vorurn a.ö gera ið og sezt á ána, sem er þar að gamni okkar. rétt hjá. Þar situr önnur stór . „Farið þið hérna austur grágæs. Hún tekur undir við fyrir húsið og lítið þar upp á hina og gengur til hennar, veginn“. þegar hún er sezt. | Þeir þutu af stað og gat' Félagi minn, sem dvalið ég ekki betur séð en gamli hefur í blómagarðinum, kem maðurinn væri viöbragðsfljót ur hlaupandi þegar hann astur. heyrði þennan hávaða, því | Eftir nokkra stund komu hér bjóst hann ekki við, frek þeir aftur og undruðust ekki ar en ég, að neitt mundi síður en við þetta hátterni rjúfa þögnina. j gæsarinnar og alla hreiður- „Á gæsin virkilega hreið- bygginguna. Vakti Þorsteinn ur þarna uppi á veggnum?“ ,fyrst máls á því aö þetta Eftir nokkur augnablik. hreiður þyrfti hann að krjúpum við hjá hreiðrinu. j mynda. Þaö er nær veggbrúninni aö sunnan rétt upp af dyrun- um, sem gengið var inn í niður í kjallarann og inn í viðbygginguna norðan við í- búðarhúsið. 5 stór egg, hel- unguð. Það móta,r fyrir sprungum á tveimur eftir í- búana, sem láta sér ekki nægja lengur þessi húsa- kynni. Umhverfis eggin er mikið af dún, þrátt fyrir það, sem fokið hefur burtu. Veggirnir eru allir þétt settir af djúpum holum að ofan Þeir kvöddu okkur í skyndi. Þorsteinn ætlaði að flytja þá félaga heim til sín áður en hann færi með okkur niður í Axarfjörð. Þegar við sáum hann koma aftur gengum við á móti honum að vegamótun um skammt sunnan og vest- an við tii þess að ferðin gengi greiðar. Þorsteinn hafði farið heirn til sín og kom nú með myndavélina með sér. Því miður gáfum við okkur ekki tíma til að snúa við aft- milli grastoppanna, sem eru j ur heim í Fagardal og mynda furðu vöxtulegir. Holurnar | gæsahreiðrið, enda kom okk eru eftir hænsnin, sem hér j ur til hugar að Þorsteinn áttu heima. Þær stærstu næði ef til vill mynd af gæs- höfðu gæsirnar sýnilega tek jnni á eggjunum, er hann ið eignarnámi. Þó þurfti mik; kæmi aftur. Hér fer á éfiir 'nlðúrlagið á bréfi Sveins Sveinssonar frá Ás- um, en hann ræSir þar um til- högun messuhalda. Honum far- ast orð á þessa leio: ! „Suuiiudaginn 29. maí, þegar guðsþjónustan var haldin á j Arnai'hól í sambandi vio æsku- lýðshallarhátíðina, og 17. júní, þegar guðsþjónustan var haldin í Dómkirkjunni, sat ég við út- 1 varpið eins og ég er vanur, þeg- ■ ar messum er útvarpað. Ég verð að segja það, að ég kunni vel við þá messuaöferö. Ilún var ein- ; föld og skemmtileg, þó að engin athöfn færi fram fyrir altari, en í þessu sambandi vil ég taká það 1 fram, að það er hátíðlegt að hlusta á þá presta fyrir altari, sém téna reglulega vel, eins og það er raun að hlusta á þá presta fyrir altari, sem ekki geta tónað sæmilega vel. Þótt þeir prestar, sem ekki geta tónað, læsu það fram, fer heldur ekki vel á því, ef söngfólkið svarar með tónhljóði. ið að lagfæra hreiðurbygg- inguna. Á einum stað mynd- aðist stórt skarð í hringinn. Þar var ein holan eftir hænsnin til óþæginda. En gæsin var ekki ráðalaus. Hún hafði fyllt skarðið með gömlu hófbeini, sem þarna hafði legið á veggnum ásamt beinum þeim, er fylgdu. Þegar jeppinn rann vestur eftir veginum, sunnan við ásendann suðaustur af Fagra dal var íbúðarhúsið þar síð- asta, er hvarf sjónum mín- um. Ég hafði haft kynni af þeim glæstu vonum og þeirri tilhlökkun, sem var bundin við það, að byggja þetta hús og þar með að flytja gamla Eg býst nú við að fólki finn- ist það ekki þýða að vera að skrifa um svona mál, því þetta ■ geti allt gengið sinn vana gang j hér eftir sem hingað til, messur j séu orðið aukaat.riði, fólkið víða hætt að sækja kirkjur, nema yið einstök tækifæri, fermingar o. s. frv. Það standi því á sama hvort prestarnir séu góöir eða lélegir í sínu starfi, bara að það séu góðir menn. Þó er það nú svo, að það hlýtur að hafa áhrif á fólkið og kirkjusókn þess, hvernig; presturinn er í kirkjunni. Nú er víða út um landið búið aö stofna kirkjusöngkóra, sem hljóta að hafa mikil áhrif á messugerðir. Þao hlýtur því líka að hafa sín áhrif, að presturinn geti tónaö vel og hafi vit á söng. Annars hygg ég, að þetta fari nú að breytast, eins og svo margt nú á tímum,*vegna meiri mennt- unarmöguleika fólksins og at- vinnuiönrekstrar á fjölmargan hátt, svo annaðhvort verði: að ekki taki preststarfið nema þeir, sem eru starfinu vaxnir, eða að prestverkin verið gerð miklu einfaldari." Þannig farast þá Sveini orð um þetta og skal ég ekki leggja hér orö í belg, en ekki hefði ég á móti því að taka á móti stutt- um greinum, er fjölluðu um þessi mál. Hér er vissulega at- hyglisvert mál á ferð og þá ekki sízt það atriði í því sambandi, hvernig á að glæða kirkjusókn. Víða hefir dregið stórlega úr henni og er vafalaust margt, sem þvi veldur. í þvi eiga breytt- ir tímar vafalaust sinn stóra þátt, en fleira mun koma til. Það kunna nú einhverjir að segja, að ekki sé ástæða til þess að glæða kirkjusókn, en ég er ekki á því máli. Ég held, að þjóð- in þarfnist kennske fárra hluta fremur á þeim tímum, sem nú eru, en að heyra boðskap krist- indómsins. Stafar ekki sú upp- lausn, sem nú er í þjóðfélag- inu, að einhverju leyti af þvi, að þjóðin hefir færzt lengra en áð- ur frá guðsótta og góðum sið- um, eins og það er kallað? Er það kannske ekki sann- mæli, sem nú á betur við okk- ur en nokkuru sinni fyrr, að við þurfum ekki fyrst og fremst stjórnarbót, heldur siðabót? Það er ekki nóg að setja sér fallega stjórnarskrá eða falleg lög, ef þaö skortir hinn siðferðilega grundvöll til að standa á. Þá veröa stjórnarskrár og lögin ekkert annað og meira en inn- antóm orð. Það er siðabótin, sem mestu skiptir. Svo lýk ég þessu spjalli í dag og bíð eftir, að aðrir taki til máls hér í baðstofunni um þessi efni. Starkaður gamli. :: :: Fluöferð til Osló Þetta hafði hún fellt í skarð bæinn> sem yar austan við íð eins haganlega og verða mátti. k Fleira lauslegt hafði hún tekið til að þétta með barma hreiðursins, og grastopparn- ir umhverfis það veittu því ofurlítið skjól. Annars var ekki vistlegt þarna uppi. Meira berangur var naum- ast hægt að hugsa sér fyrir eggjamóður. ★ Við heyrðum nú, að bíll- inn, sem við biðum eftir, var að nálgast. Klukkuna vant- aði nokkrar minútur í tólf. Við flýttum okkur niður af veggnum og renndi þá Þor- steinn Björnsson frá, Víði- hálsi á jeppanum sínum heim að húsinu að vestan. Var faðir hans með honum, 70 ára gamall, og tveir menn aðrir. — Ætluðu þeir í vega- gjörð skammt frá Nýháli. Fyrsta spurning þeirra var um það, hvernig okkur hefði ána. Eg minntist þeirra erfið- leika við að flytja í áföngum trjáviðinn í húsið. En mikil var sigurgleðin, þegar það var í smíðum. Nú þegar það var horfið að baki mér vissi ég ekki að þetta yrði síðasta sjónin. Ég vissi ekki að það yrði rifið og flutt burt tæp- um þremur mánuðum seinna. Og síst kom mér það til hug- ar að sá er lét byggja það flytti einnig alfarinn burtu af þessari jörð þremur dögum efúr að það var horfið af hólnum. ★ Við félagar liðum áfram létt og mjúkt í sætum okkar vestur s^ndana vestan vi'o' Fagradal. Sá reginmunur á slíku ferðalagi eöa akstur og lestaferðum,- sem hér voru farnar fyrir tæpum 20 árum yfir 80 km. leið frá verziunar (Framhald á 7. siðu) Gullfaxi mun fara aukaferð til Osló mánudaginn 25. júlí. Er þetta heppileg ferð fyrir þá, sem sækja ætla íþróttamót Norðurlandanna og Bandaríkjanna er hald ið verður í Osló, dagana 27., 28., og 29. þ. m. Nánari u.pplýsingar verða gefnar í skrifstofu vorri Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609. :: Flugfélag íslands h.f •»**«**!»*!**«••*• ::«:t««:::«::::::«:::::::::::::::::::::ö«:::«::tt:«:«.:«::::«n«5 • •lUlllllllllllllllllliUIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlU krifstofu | félagsins og vörugeymslu verður lokað vegna sumar- | leyfa frá 16. júlí—1. ágúst. \ Byggingarfétagib Brú H.f. .MUIMUMMIirJIMMMUMUMMMIMMMIUIinUMUUUUIUUUUUIMUIIIUIUUUIIUUIIIMUIIIUUUUIIIIUUmMMavMMIIsmc Auglýsingasími Tímans 81300 NiiimiiiiiiiiiimiiiiuuuiiiimMimiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.