Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þárarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsim; Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Keykjavík, sunnudaginn 17. júlí 1949 149. blafr Vöroflutningar með bifreiðum til Hólmavíkur Um þessar mundir eru að hefjast fastar áætlunarferð- ir til Hólmavíkur frá Reykja- vik. Er það óvenju seint sem bílfært verður vestur á Strand ir. Komst áætlunarbíllinn i fyrsta sinn til Hólmavíkur s.l þriojudag en áður höíðu ver ið farnar nokkrar ferðir að Tungá í Bitrufirði. Ingvi Guðmundsson bif- reiðastjóri, sem annast póst- ferðirnar til Hólmavíkur hef- ir komið að mál við tíðinda- mann blaðsins, sem spurði hann hvernig ferðunum yrði háttað í sumar. Fastar ferðir verða eins í sumar og undanfarin sumur Verður farið á þriðjud. og föstud. til Hólmavikur, en á miðvikudögum og laugardög- um til Reykjavíkur. Auk þess ætlar Ingvi í sumar að koma á föstum ferðum með vöru- flutninga á þessari leið og má búast við því að margir hafi not fyrir þær ferðir, þar sem strandferðir eru strjálar. Verða farnar tvær vöruflutn ingaferðir í viku ef þörf ger- ist, á sunnudögum og' fimmtu dögum norður en þriðjudög- um og föstudögum suður til Reykjavíkur. Eru þessar ferö ir mikil samgöngubót þvi bifreiðin sem annast vöru- flutningana getur flutt tíu farþega, auk tveggja til þriggja smálesta af vörum. Á Hólmavík annast Kaupfél. Steingrímsfjarðar vöruaf- greiðslu, en Hjálmar Halldórs son símstjóri afgreiöslu fyrir farþega. Stúlkurnar frá íþr óttakennar askól- anum sýna í kvöld Fimleikaflokkur stúlkna frá iþróttakennaraskóla íslands sýnir í kvöld kl. 9 í skáta- heimilinu við Snorrabraut. Flokkurinn sýnir fimleika á gólfi með píanóundirleik, æfingar á dýnu og á slá, og þjóðdansa. Stjórnandi flckks ins er Sigríður Valgeirsdþtt- ir, en við hljóðfærið Jórunn Viðar. Sigríður Valgeirsdóttir hef- ur samið æfingarnar, sem eru fagrar og breytilegar, en Jór- unn Viðar hefur samræmt við þær hljómlist, sem hún kallar „Stef og tilbrigöi“. Flokkur þessi hefur vakið mikla hrifningu þar sem hann hefur sýnt, því að stúlk urnar eru þjálfaðar og vel æfðar og íimleikarnir sem þær bera fram nýstárlegir Flokkurinn mun fara annan mánudag til þátttöku í Ling- hátíðinni í Stokkhóhni. Potta er íim'eikaflokkur kvenna úr Ármanni undir stjórn ung- frú Guðrúnar Niatsen. Þessi flokkur fer á Liniaden-mótið í Sví- þjóð eítir rúma viku. Er þaS 5. limieikafar kvennaflokks úr Ár- nianni á aiþjóðamót. mann rei Sýiíir í Mál@g$alandi á máimdagskvöld j Þann 25. þ. m. mun kvennaflokkur úr Glímufélaginu Ármanni fara íil Svíþjóðar og sýna fimleika á alþjóðafim- leikamóti, scm haldið verður í Lingiaöen, sem er skammt frá Stokkhólmi. Flokkur þessi er þekktur um öll Norðurlönd j fyrir hina miklu leikni sína og er þetta í fimmta sinn sem ( flokkurinn fer utan. Á morgun mun flokkurinn halda sýn- ingu í íþróttahúsinu í Hálogalandi. Nátt'iruírseöiféíag'ib 60 ára: Félaigsð fyrli* skemmtiferð tll Þiiig*; valla, lÁrísitvikHi’-lelðina í dag» í gær voru 60 ár Iiðin síðan Hið íslenzka Náttúrufræðifé- Iag var stofnað, en stofnfundur þess var haldinn í Reykja- vík, þann 16. júli 1889. Forsaga þessarar félagsstofnunai var sú, að 2 árum áður, vorið 1887, var stofnað íslenzkt. náttúrufræðifélag í Kaupmannahöfn. Mun Björn Bjarnar- son, síðar sýslumaður, liafa átt fyrstu hugmyndina aé þeirri félagsstofnun og átti hann, ásamt Stefáni Stefáns- syni, síðar skólameistara, drýgstan þátt í að koma félaginu á fót. Þrír af stofnendum þessa Hafnarfélags eru enn á lífi, þeir Jóhannes Jóhannesson fyrrv. bæjarfógeti, Páll Ein- arssoii, fyrrv. hæstaréttardómari og Sigurður Thoroddsen verkfræðingur. IþróttahátíÖin í Lingiaden Á Lingiaden verður háð al- þjóðafimleikamót. Þátttak- endur munu verða frá 54 þjóðum og munu alls 116 flokkar og 13326 einstakling- ar sýna úr öllum heimsálf- um. Flokkur Ármanns, sem þátt tekur í mótinu, er fyrir löngu þekktur um öll Norður- lönd og víðar fyrir hinar fram úrskarandi æfingar sinar. Fimmta utanlandsför flokksins Þetta er í fimmta skipti, sem kvennafimleikaflokkur Ármanns fer á alþjóðamót. Fjórar ferðir hafa verið und ir stjórn hins þekkta fim- leikakennara félagsins, Jóns Þorsteinssonar, en nú verður flokkurinn undir stjórn Guð- rúnar Nielsen. I Sýnir á mánudag í Há- íogalandi Á mánudagskvöld kl. 9 mun í fl.okkurinn geía fólki kost á aö sjá þær æfingar, sem hann mun sýna i Svíþjóð. Verða sýndar nýjar æfingar, sem stjórnandi hans Guðrún Níel- sen hefir sett, saman. Undir- leik anriast ungfrú Ester Jóns dóttir, en músikina hefir Árni Björnsson, tónskáld tekið sam an og valið. Fáfiíiss feíiniifiúrii’ Páfi hefir lýst yíir, aö hann muni bannfæra þá kaþóiska | menn, er fylgi kommúnistum. -— Blöð kommúnista hafa kallað þetta „haturs-yfirlýs- ---O . Torfi setti nýtt raet í stangarstökki: 4,12 m. Þarf að stökkva yf- Ii* 4,2Ö m. til að kom- ast í keppnisia við ISaadaríksBi Torfi Bryngeirsson setti á föstudagskvöld nýtt ísl. met í stangarstökki á móti i Sta- anger í Noregi, stökk 4,12 m. Litlu rnunaði að Torfa tæk- ist að stökkva ‘næstu hæö, sem var 4,22 m. Oamla met- ið var 4,08 m. og setti Torfi það i júlí í Osló. Samkvæmt finnsku stigatöflunni gefur þetta afrek 962 stig. Til þess að komast í keppnina við Bandaríkin þyrfti Torfi að stökkva yfir 4,20 m. Beztur á Norðurlöndum í ár er Kaas Noregi, með fi.%\ m., en næst- ur er Kataja, Finnlandi, með 4,20 m. K.R.-ingar unnu flestar greinar á mótinu. Gunnar Huseby vann kúluvarp á 15,66 m. og kringlukast á 45,29 og er það aöeins 11 cm. lakara en met hans. Ásm. Bjarna- son vann 100 m. á 11,1, rétt á undan Norðmanninum Halldór Hansen, sem fékk sama tíma. Sig. Björnsson vann 110 m. grindahlaup á 16,0 sek. Þörður Þorgeirsson vann 3000 m. hlaup á 9:18,0 mín og' Eggert Sigurlásson \ 1300 m. á 4:17,0 mín. Þetta Hafnarfélag varð ekki langætt, því ötulustu menn þess fóru heim til ís- lands þegar sumarið 1887, þ. á m. Stefán Stefánsson. En tveim árum síðar beitti Stefán sér, ásamt Benedikt Gröndal, Þorv. Thoroddsen o. fl. fyrir stofnun Hins ís- lenzka Náttúrufræðifélags og var stofnfundur þess, sem fyrr segir, 16. júli 1889. Á stofnfundi gengu 58 manns í félagið og eru fjórir þeirra enn á lífi, þeir Jóhannes Jó- hannesson fyrrv. bæjarfó- geti, Árni Thorsteinsson tón- skál, Ólafur Finsen læknir og Sigurður Kristjánsson bóksali. í fyrstu stjórn voru kosnir: Benedikt Gröndal, Jónas Jónassen, Björn Jens- i son, Stefán Stefánsson og ; Þorvaldur Thoroddsen. | Fyrsti formaður félagsins var Benedikt Gröndal, er var formaður til 1900. Helgi Pjet urss var formaður 1900— 1905, Bjarni Sæmundsson 1905—1940 eða í 35 ár. Sið- an hafa verið í formanns- sæti Þorkell Þorkelsson, Jó- hannes Áskelsson, Árni Fi'ið- 1 riksson, Finnur Guðmunds- j son og nú Sigurður Þórar- insson. í stjórn eru nú, auk Sigurðar Þórarinssonar, Sig- urður Pétursson gerlafræð- ingur,. Þór Guðjónsson veioi- málastj óri, Gunnar Árnason gjaldkeri og Guðmundur Kj ajrtansson jaýðfræðingur. í félaginu eru nú 280 manns. Félagið gefur nú út tímaritið Náttúrufræðingurinn og er Guðmundur Kjartansson rit stjóri hans. í ár gaf félagið og út þriðju útgáfu Flóru ís- lands, en börn Stefáns skóla- meistara, Hulda og Valtýr gáfu félaginu útgáfurétt að Flórunni ásamt- Minningar- sjóði Stefáns Stefánssonar, haustið 1942. Aðaláhugamál félagsins var frá upphafi að koma upp Náttúrugripasafni. Var þeg- ar eftir stofnun félagsins hafizt handa um að safna náttúrugripum, en lengi var félagið í hraki með húsnæði leigði herbergi fyrir munina hér og þar úti í bæ, þar til það var flutt í salinn á neðri hæð Landsbókasafnshússins haustið 1908. Þar er safnic enn og er nú löngu oröið ‘‘svo þröngt um það að til vand- ræða horfir. En vonir standa til að úr rætist á næstu ár- um. Hefir ríkið, sem kunn- ugt er yfirtekið rekstur Náti úrugripasafnsins, en Háskói- inn tekið að sér að byggja hús yfir það á Háskólalóð- inni fyrir happdrættisfé. — Hefir Háskólaráð þegar sam þykkt teikningar að safn- byggingu, gerðar af Gunn- laugi Halldórssyni arkitekt og dregst vonandi ekki lengi að hægt verði að hefjasi handa um byggingu. í tilefni af afmælinu eín- ir Náttúrufræðifélagið tii skemmtiferðar á morgui: (Framhald á 7. siöu) • miiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiuimmiii'.uit I Héraðshátíð | | Framsóknar- | 1 manna í Skafía- | um | I næstu heígi I | Á laugardaginn kemur | | efna Framsóknarmenn í | I Vestur-Skaftafellssýslu til li I Héraðshátíðar í Vík í | Mýrdal. Hefst hátíðin jj | klukkan átta um kvöldið. jj | Verða þar ræðuhöld, ein- § | söngur, upplestur og að | lokum dans. 1 Nánar verður skýrt frá i tilhögun þessarar héraðs- 1 hátíðar hér í blaðinu í | næstu viku. iiiiiiiiimiiiiiimmiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmimic; JIIllMllllllllHIIIIIMIHMIIMt!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.