Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 8
ÆRLMT YFlRLITfí í DAGi Stjórmnál Hindustan 33. árg. Reykjavík „A FÖRMJM V£GI“ í DAG: Nfjjjur fishislóðtr 17. júlí 1949 149. blað rramkvæmdir hafnar vi tofnun nýbý Rœíí við Aðalstein Aðalsteiissson, verzl- unamann í Ilöfn í Hot'iialirði Uítí þessar mundir er að hefjast í Austur-Skaftafells- sýslu framkvæmdir við nýbýlahverfi í Þinganesi í Nesja- hríþiii. Er gert ráð fyrir að reisa þarna sex nýbýli og er vinna hafin við framræslu landsins. Tíðindamaður blaðs- ins átti tal við Aðalstein Aðalsteinsson, verzlunarmann í Höfn í Hornafirði fyrir nokkrum dögum og spurði hann frétta að austan. Hafin vegagerð austur að Jökulsá. Vina er nú hafin við véga- gerö austur að Jökulsá í Lóni og efiri var komið í brú á Laxá í Lóni og verður brúin byggð í sumaiv Eftir er þá að byggja brú.á Jökulsá, en hún er mik- ill farartálmi á þessari leið, þótt bifreiðar fari yfir hana þeg^y hún er vatnslítil. Nýbýlahverfi. í ráði er að reisa nýbýla- hverfi i Þinganesi í Nesjum og eru. fyrstu framkvæmdir að hefjast þar með framræslu landsins. Vinnur þar ein skurð grafa um þessar mundir. Er gert ráð fyrir að þarna komi sex býli. Allmikið er unnið að ræktun í héraðinu og vinna tvær dráttarvélar þar núna á vegum ræktunarsambandsins. Garðrækt mun verða í meðal- lagi.í Hornafirði í sumar. — Seint var sett niður vegna vorkuldanna, en vel hefir sprottið síðan. Vegur út í Ósland. I fyrra var gerður garður út í Ósland, sem er eyja við Höfn. Er gert ráð fyrir að þaðan verði bílferja út á tangann. Styttir vegurinn- út í Ósland mjög ferjuleiðina. Flugvélarn- ar setjast á tangann, en þær eru nú bezta samgöngubótin fyrir Austur-Skaftfjellinga. Unnið að dýpkun. f fyrra sumar var unnið að dýpkun í höfninni í Höfn og ætlunin er að byggja þar bryggju á næstunni. Er efniö komið í hana. Verlð að leggja vatns- leiðálii. Verið er að leggja vatns- leiðslu 1 kauptúnið. Er vatnið tekið úr borholum og á að fást þaðan nægilegt vatn í kaup- túnið og verður því dælt í geymi en síðan sjálfrennandi í húsin. Notazt hefir verið við brunna í kauptúninu til þessa. Sláttur hafinn. Vorið var mjög kalt þar eystra, en tíð hefir hins vegar verið mjög góð síðan brá til batnaðar. Hefir spretta verið ör og sláttur um það bil að hefjast á venjulegum tíma. Vertiðin var mjög léleg á Hornafirði í vetur, bæði sök- um ógæfta og aflaleysis. Nú stunda þrír bátar dragnóta- veiðar frá Höfn og hafa aflað fremur illa. Einn bátur, Fann- ey, er farinn á síldveiðar norð ur fyrir land. Heiðuisgestir Þjóð- læknisiélagsins skoða sig um á Akranesi íslenzku gestirnir að vest- ' an, þeir dr. Vilhjálmur Stef- ánsson og Guðmundur Gríms ! son dómari og koriur þeirra j voru á Akranesi að skoða sig um í gærdag, ásamt-.all fjöl- mennu fylgdarliði úr Reykja vík, samtals um 10 manns. Var farið til Akraness strax í gærmorgunn með Laxfossi og setin drykkja í boði Ólafs B. Bjcrnssonar Akranesi, en , hádegisverður snæddur í i boði bæjarstjóra. Á Akranesi . voru gestum sýnd ýms mann , virki, hafnarmannvirki frysti . hús og verksmiðj a og gengið , með þeirn um þorpið. í gær- kvöldi átti að halda aftur til Reykjavíkur með Laxfossi. Áætlun m hervarnir Mermálaráðhci'rar á fimdi í Iiuxemlmrg Hermálaráðherrar Briissellandanna fimm, Bretlands, Frakklands, Hollánds, Belgíu og Luxemburg, hafa nú sam- þykkt áætlun um sameiginlegar hervarnir aílra ríkjanna. Ráðherrarnir kcmu saman til fundar í Luxemburg í gær og ræddu m. a. skýrslur frá hervarnanefndum hvers ríkis, þar sem sagði hvað nefndirnar hefðu aðhafsí síðan á síð-_ asta fundi ráðherranna í Haag í apríl s.I. 16 farast —100 særast í spreng- ingu Sextán manns létu lífið og meira én 100 særðust alvar- lega, er gífurleg sprenging varð í borginni Prúm, á franska hernámssvæðinu í Þýzkalandi í gærkvöldi. — Er talið, að 1/3 borgarinnar hafi eyðilagst, og þar á meðal sjúkrahúsið og rafstöðin, og er borgin því með öllu raf- magnslaus. Tólf Akranesbátar á síldveiðum fyrir norðan Frá fréttaritara Timans á Akranesi: Níu bátar og skip eru far- in til síldveiða fyrir norðan frá Akranesi. Þrír bátar eru cfarnir norður og fara vænt- anlega fljótlega eftir helg- ina. Vitað er um tvö skip frá Akranesi, sem búin eru að veiða síld. Ólafur Bjarnason kom til Djúpuvíkur með 152 mál í fyrradag og sama dag kom vélbáturinn Ásmundur frá Akranesi til Siglufjarðar með lítilsháttar af síld. Þeir bátar, sem heima eru bíða þess að reknetaveiðar hefjist í flóanum. Sjór er ekki stundaður af bátunum heimanað, nema hvað tveir trillubátar ganga til fiskjar. Júgóslavar rjúfa friðarsamningana Bandaríska stjórnin hefir sakað Júgóslava um að hafa rofið friðarsamningana, með því að fyrirskipa að gjaldmið- ill Júgóslavíu skuli notaður á júgóslavneska hernáms- svæðinu í Trieste. — Mót- mælaorðsendingin var í gær afhent Milenko Filiposvic, ræðismanni Júgóslavíu í Was hington. Ritgerðir skóla- barna verðlaunaðar Forseti íslands staðfesti í vetur skipulagsskrá fyrir „Verðlaunasjóð fullnaðar- prófsbarna í Reykjavík", sem Hallgrímur Jónsson, skólastj. stofnaði. Þetta er í þriðja skiftið, sem fullnaðarprófsbörn hér i barnaskólunum fá verðlaun .fyrir íslenzkar prófritgerðir. Undantekning er það vegna breyttra fræðslulaga, að bæði 12 og 13 ára börnum verða veitt verðlaun í ár. Stofnandi sjóðsins hefur í þessi þrjú skifti, sem veitt hafa verið verðlaun, lagt til verðlaunaféð, svo að hægt væri að leggja alla vexti við höfuðstól sjóðsins. Tveir menn hafa gefið sjóðnum gjafir, þeir Ólafur Friðriksson, rithöfundur, og Ólafur Stefánsson, ráðunaut- ur. Neðanskráðir unglingar hlutu verðlaunin í ár: Birgir S. Gunnarsson, 13 ára, Austurbæjarskóla, Gylfi ! S. Gröndal, 12 ára, Melaskóla, Hrafnkell Thorlasíus, 12 ára, 1 Austurbæjarskóla, Inga Huld Hákonardóttir, 13 ára, Laug- arnesskóla, Ólafur Jónsson, 12 ára, Miðbæjarskóla, Sigurð ur Briem, 12 ára, Miðbæjar- skóla og Þórunn Pálsdóttir, 13 ára, Laugarnesskóla. Þessir menn dæmdu rit- gerðirnar: Andrés Björnsson, Árni Kristjánsson, Bjarni Vilhjálmsson, Sveinbjörn Sig urjónsson, Þorsteinn Valde- marsson og Hallgrímur Jóns- son. Ræða Montgomery. í ræðu, sem Montgomery, yfirhershöfðingi Brússel- bandalagsins, hélt í gær sagði hann m. a. að Vestur- veldin yrðu að standa sam- einuð og vera við öllu búin. Kommúnisminn . ógnaði nú frelsi allra lýðræðisþjóða. „Kalda stríðið“. Montgomery * ’kvaðst líta svo á, að hiriái' vestrænu þjóðir ættu nú í styrjöld við kommúnismannv-. Þ.essi styrj - öld hefði verið iaefnd „kalda stríðið“ og hún hefði verið háð án vopna. ' ' Standa saman. .1 Hershöfðinginn sagði, að hið eina sem gæti komið í veg fyrir að styrjöld brytist út væri það, að Vesturveldin væru svo öflug, að engin á- rásarþjóð þyrði að leggja til atlögu við þau. ílann sagði, að Brússellöndin myndu standa saman — eitt yrði látið yfir öll ganga .-— og þau „myndu annað hvort sökkva eða synda saman." Snyder í Róm Snyder, f j ármálaráðherra Bandaríkjanna, kom til Róma borgar í gær. Hefir hann þeg ar rætt við de Gasperi for- sætisráðherra Ítalíu og aðra ítalska leiðtoga. Munu þeir hafa spurt Snyder um mögu leika á því, að meira erlent fé yrði lagt í ýms framleiðslu fyrirtæki á ítaliu. — í dag gekk Snyder á fund páfa og ræddust þeir við góða stund. Hvít I»ók uin saiu búSina við Kína Bandaríkjastjórn hefir til- kynnt, að hún muni gefa út „hvíta bók“ um samband og sambúð Bandaríkjanna og Kína síðastliðin fjögur ár. Er búist við, að skýrsla þessi muni birt seint í þessum mán uði, og muni verða mjög ítar- leg. Nicmöller vill ekki að verksmiðjur séu rifnar Þýzki presturinn Niemöller hefir skorað á alþjóðakirkju- þingið að skerast í leikinn og beita áhrifum sínum til þess að koma í veg fyrir að fleiri verksmiðjur verði eyðilagðar í Þýzkalandi „til þess að forða landinu frá örbirgð“. Sundmót Ungmennasam- bands Skagafjarðar Gísli Felixson vann Grettisbikarinn Frá fréttaritara Tímanns á Sauðárkróki. Sundmót Ungmennasambands Skagafjarðar var haldið’ í Varmahlíð sunnudaginn 9. þ. m. Guðjón Ingimundarson sundkennari setti mótið með ræðu. Siðan hófst sundkeppnin. Keppt var meðal annars í 500 m. frjálsri aðferð karla um Grettisbikarinn og vann Gísli Felixson sundið og þar með bikarinn í 5. sinn í röð. Helztu úrslit urðu þessi: 50 m. bringusund telpna: 1. Kristbjörg Bjarnad. Hag. 51.7 sek. 2. Guðbjörg Felix- dóttir Fr. 53.3 sek. 3. Sig- urlaug Gunnarsd. Fr. 53.3 sek. 4. Ragna Guðvarðard. Hag. 54.6 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Kristbjörg Bjarnad. Hag. 1:51.8. 2. Guðrún Jóafatsd. T. 1:53.3. 3. Sólbofg Björnsd. 1:57.6. 4. Ragna Guðvarðsd. 2:04.5. 50 m. bringusund drengja: l.Bend. Sigurjónsson Hag. 42.8 sek. 2. Jósafat Felixson Fr. 44.0 sek. 3. Ólafur Axel Jónsson T. 48.0 sek. 4. Hjalti Jósefsson T. 49.2'sek. 50 m. frjálsaðf. karla: 1. Gísli Felixson Fr. 30.7 ‘f'ramhald á 7. síðui ‘ SíVöi:: . . 14,600 iðjulausir í gær voru 14,600 hafnar- verkamenn orðnir iðjulausir í London, eða 200 fleiri en í gær. Hermenn unnu í allan dag að því að ferma herflutn- ingaskip, er fara á til Hong- kong fyrri hluta næstu viku. Hcimsækie* FoiidoeB Samgöngumálaráðherra Kanada mun leggja af stað áleiðis til London n. k. sunnu- dag, þar sem hann mun m. a. ræða við samgöngumálaráð- herra Breta. 112 umsókitii* Öryggisráð Sameinuðu þjóð anna mun koma saman til fundar n. k. þriðjudag, til þess að ræða umsóknir frá 12 löndum um upptöku S. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.