Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 6
TIMINN, sunnudaginn 17. júlí lDáff 149. blað Víjja Síc LOKAB TIL 30. JlJLf uiiiiimiiMiiiiiiiiiiiimmiimiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii VII) ^hVíAÚOTU | Sumar og ástir f I eftir samnefndri sögu eftir | f Vieki Baum, sem komið hefir f |út i íslenzkri þýðingu. Aðal- 1 | hlutverk leikur hin fræga leik 1 | kona SIMONE SIMON. Dansk f lur texti. Bönnuð innan 12 ára s Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Smámyndasafit i 15 Sprenghlægilegar skopmynd | fir. — Sýnd kl. 3. — Sími 6444. | Vimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiimmmiiim Erlent yflrlit . (Framhald af 5. slBu). Hklegt, að hann reyni meðan liægt er að blanda sér ekki í deilur Bandarikjanna og Sovét- ríkjanna, ef þau hafa ekki form- leg afskipti af Asíumálunum. Á- tökin um forustuna í Asíu verða þannig á milli Nehrus og Mao Tse Tung, foringja kínverskra kommúnista, eða þeirra stefna, sem þeir eru aðaloddvitar fyrir. .Afskipti Hindustan af Burma og Indonesíu. Afskipti þau, sem Hindustan hefir haft af málefnum Burma og Indonesíu, sýna glöggt, að fyrir Indverjum vakir að fylkja hinum nálægari þjóðum um forustu sína. í Burma hafa Ind- verjar reynt að styðja hina lög- legú stjórn á flestan hátt, og þeir hafa veitt stjórn Indonesíu fyllsta stuðning. Sennilega er það mest fyrir áhrif Nehrus, að Hollendingar hafa nú orðið að láta undan síga og stjórn Indo- nesíu hefir aftur fengið að hverfa heimleiðis. Milli hennar og stjórnar Hindustan virðast náin sambönd og þó einkum eftir að indonesiska stjórnin sagði, skilið við kommúnista og barði niður uppreisn þeirra á síðastl. hausti. Þá lætur Hind- ustan.sig miklu varða allt það, sem gerist á Malakkaskaganum. Þróun Asíumanna Annars er næsta erfitt að spá um það, hver framvinda mál- anna i Asíu verður eða hvorir eða hverjir verða þar sigursæl- astjp ,að lokum. Tvö stórveldi eru að rísa þar á legg, Kína og Hindustan, að vísu vanmegna á margan hátt í fyrstu, en geta fljótlega náð miklum þroska og áhrifum, ef vel gengur. Aðrar Asíuþjóðir, sem hingað til hafa verið eins og í dvala og engan þátt tekið í tafli heimsmál- inna, eru nú einnig byrjaðar að tala með, t. d. Indonesíu- menn. Engj.nn ex.xiú fær.um að spá því, hvernig Asía getur litið 'át * $*' ' L O K A Ð = x TIL 30. JÚLÍ I vegna sumarleyfa f iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiih 11111111111« Sœjarkíc miiiiiiiiii% I HAFNARFIRÐI f II skugga fangelsijs- I ins. í Sýnd kl. 9. I 1 > Haraldur hand- fasti. Sýnd kl. 7. f Smyg'lararnir í Suðurhöfum Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9184. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111'. út eftir 20—30 ár, en það er þó víst, að gangur málanna þar á þessum tíma getur haft megin- þýðingu fyrir öll heimsmálin og það ástand, sem þá verður í heiminum. Leitin að örkinni lians \óa (Framhald af 3. siðu). svipaðar myndanir séu líka á öðrum fjöllum allt í kring. Á efsta tindi Ararats, 5710 metra yfir sjávarmál, hafa verið reist iíkneski af tveimur tyrkneskum mikilmennum: Atatiirk og Inönii. Á hverju ári brýzt hersveit alla leið upp á efstu brún til að moka snjónum frá þessum höfðingj- um og draga tyrkneska fán- ann að hún hjá þeim. Þegar niður er komið fekýra þessar sveitir frá ýmsum myndum, sem þær hafi séð. Allt vekur þetta löngun vísindamanna til að fara upp þetta fjall og fá að vita með fullri vissu hvað þar er að sjá. Á víðavangi (Framhald af 5. slOu). enn um hríð að halda gróða- möguleikum braskaranna ó- skertum. Er það á bændurnar, en ekki braskarana, sem beina á sókninni? Eldurinn gerlr ekki boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvirmutryggingum Hver fylglst með Tímannm ef ekkl LOFTLR? (jáftla Síc aiiiniiiiii Líkami og sál (Body and Soul). Spennandi og snildarlega I | leikin amerísk kvikmynd um | | hnefaleikaíþróttina í Ame- f I ríku. § John Garfield, ILilli Palmer, Hazel Brooks. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. | Börn innan 14 ára fá ekki I aðgang. Í E | Sala hefst kl. 11 f. h. I ■lllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIII IIIII.IIIIlll Trípclí-kíc LOK AÐ TIL 30. JÚLf |pa M.s. Drosfling Aiexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar þann 28. júlí. Þeir, sem- engið hafafloforð fyrir fari sæki farseðla mánu daginn 18. þ. m. fyrir kl. 5 síðd., annars verða farmiðarn ir seldir öðrum. Skipaafgr. Jes Zimsen. Erlendur Ó. Pétursson. d^ernharcl ^llorelí: CIFÓ l WarzUíÉ 63. DAGUR ]imiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,| j............................................j | Hin stórglæsilega litmynd | Mowgli (Dýrheimar). | Myndin er byggð á hinni = | heimsfrægu sögu Rudyard | = Kipplings Dýrheimar og hefir i | hún nýlega komið út á ís- I I lenzku. Aðalhlutverk: | Sabu, \ Joseph Calleia, Patricia O’Rourke. i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. iiiiiiiiiiMuiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniur Hrelnsum gólfteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hreinsunln Barónsstíg—Skúlagötuu Siml 7360. Þess vegna varð Lars bylt við, er hann heyrði einn daginn heiftarlegt ýlfur einhvers staðar vestur á hálsinum. Lars hlustaði, og brátt gall við annað ýlfur. Hann fljcygði frá sér orfinu og kallaði. — Dóni! Dóni! Svarið, sem hann fékk, var enn grimmdarlegra ýlfur en áður, og nú heyrði hann líka óp, sem skaut honum skelk í bringu. Hann hljóp af stað í áttina á hljóðið. Hver hugsun- in af annarri þyrlaðist í gegnum höfuðið á honum. Dóni hafði þó ekki orðið manns bani? Hann kallaði aftur — tvisvar, þrisvar — brýndi raustina eins og hann framast gat. Köll hans bergmáluöu milli fjall- anna. Allt í einu kom Dóni hlaupandi fram á milli stórra steina. Hárið reis á bakinu á honum og það skein i hvítar tenn- urnar. Tungan lafði út úr honum, og froðan vall um kjaft- vikin. Lars hvessi á hann augun. Sást blóð á honum? En Dóni lét ekki stara lengi á sig. Hann sneri við og hljóp til baka með lafandi skott. Lars varp öndinn þungt, er hann kom niður að lækjar- dragi og sá, að hann hafði getið sér rétt til. Á lækjarbakk- anum lá manneskja og sneri andlitinu niður í grasið. Lars stökk að henr.i hrakti Dóna burt og tók í öxlina á þessari manneskju, sem þarna lá. En hann sleppti fljótlega takinu, því að nú kvað við tryllingslegt óp. Við honum blasti stúlkuandlit, stirnað af skelfingu. Lars sá það þó aðeins i móðu. Hann greip andann á lofti, strauk sér um ennið og hötraði allur. Svo var fyrir að þakka, að Dóni hafði ekki tor- tímt .mannslífi< Þetta var Vanna, sem þarna lá og starði í stjórnlausri skelfingu á trölliö, sem stóð yfir henni. Hún titraði öll, og brún augu hennar báðu jötuninn um vægð. — Hvað ert þú að gera hér? t Lars var nú búinn að jafna sig, og það var tortryggnis- hreimur í rödd hans. Það voru ekki nein hreindýr á þessum slóðum. Hverra erinda var þessi Lappastelpa hingað komin? Stúlkan svaraði ekki — gaf aðeins frá sér aumkunarvert hljóð. Allt í einu tók Lars eftir því, að vinstri fóturinn var einkennilega snúinn undir henni. — Ertu meidd, spurði hann. Stúlkan svaraði ekki enn. En öll svör voru líka óþörf. Lappastúlkan var meidd. Hinn byrsti svipur Lars breyttist undir eins. Hverra erinda sem þessi stúlkar var hingað kom- in — það skipti ekki máli. Hún var særð og þjáð. Það varð að hjálpa henni. Hér var aöeins um tvennt að velja: Annaðhvort að bera stúlkuna upp Ketildalinn og gengum skarðið og leita síðan að Lappatjöldunum uppi á fjallinu — eða fara með hana heim að Marzhlíð. Lars tók seinni kostinn. Það var auð- veldara. En þó reið það ekki baggamuninn. Vott af mein- fýsni skaut upp í huga hans, er honum varð hugsað til þNis, að nú neyddust Lapparnir þó til þess að koma að Marz- hlíð og vitja stúlkunnar. Hann setti það ekki fyrir sig, þótt þeir yrðu hræddir um stúlkuna, er þeir söknuðu hennar. Það var líka bara lærdómsríkt fyrir þá að lifa milli vonar og ótta um stund. Slíkar tilfinningar höfðu legið eins og mara á Hlíðarfólkinu. Fyrst af öllu varð að binda um fót stúlkunnar til bráða- birgða. Hún hlaut óhjákvæmilega að þjást nóg, þótt fótur- inn á henni lefði ekki niður og dinglaði í brotinu alla leið heim að Marzhlíð. Hann sagði við hana, að hún skyldi bíða róleg — hann kæmi undir eins aftur. Svo kalaði hann á Dóna og fór inn í runnana að leita að hentugum spelkum. Lars hafði ekki stigið nema fáein skref, er Vanna tók að bylta sér, Hún skreið niður lækjarbakkann, þótt andlit henn- ar afmyndaðist af kvölum við hverja hreyfingu. Hún varð að komast burt frá þessum ægilega manni, sem hún hafði heyrt um svo margt ljótt. Hún varð að skríða burt og fela sig, svo að hún félli honum ekki í hendur. Hann hafði að vísu ekki enn gert henni mein —• en hvað myndi hann gera, er hann kæmi aftur? Og Níels hafði rétt fyrir sér. Úlfur- inn rak erindi þessa óttalega manns — hann hafði hér um bil verið búinn að rífa hana á hol. Lars varð ygldur á svip, er hann kom a.ftur niður að lækj- arbakkanum með birkisprek og tágar., Lg.ppQ.stúlkan var horfin. Jæja —* það voru þá fleiri Lappar'á næstu grösum. ’X-.'s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.