Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 5
149. blað TÍMINN, sunnudaginn 17. júlí 1949 5 Sunnudagur 17. |úl« Opinberir starfs menn og „vinir* þeirra ERLENT YFIRLIT: Stjórnmál Hindustan Teknr lliiiilustan furustu þeirra Asíu- lanela, sem eru andvíg koimminism- anum? Af hálfu Alþýðublaðsins hefir undanfarið verið mj ög j reynt til þess að sverta Fram 1 sóknarflokkinn í augum opin J berra starfsmanna. Einkum er afstaða Framsóknar- manna í sambandi við launa- uppbótina notuð sem sönn- unargagn í þessu sambandi. í tilefni af þessu þykir 'rétt að rifja upp afstöðu Fram- sóknarflokksins til umrædds máls: Þegar tillagan um launa- uppbótina var rædd á Alþingi, lögðu Framsóknarmenn til að fram færi rannsókn á kjörum opinberra starfsmanna og annarra hiiðstæðra stétta, eins og þau eru nú, og opin- berum starfsmönnum veitt uppbót samkvæmt því, ef réttmætt þætti. Það var m. ö. o. gert ráð fyrir, að opinberum starfsmönnum yrði hér tryggð ur sami réttur og bændur hafa nú. Jafnframt var tekið fram, að yrðu gerðar almenn- ar ráðstafanir til niðurfærslu, fengju opinberir starfsmenn eigi að síður hlut sinn bætt- an til jafnréttis við aðra, ef það sýndi sig við áðurnefnda rannsókn, að hlutur þeirra væri of lítill nú. Þá lögðu Framsóknarmenn til að gerðar yröu dýrtíðarráð- stafanir með það fyrir augum að auka og tryggja kaupmátt launanna og bæta þannig á raunhæfan hátt afkomu og aðstöðu opinberra starfs- manna og annarra launa- manna. Hvorugt þetta var sam,- þykkt. í stað þess var sam- þykkt af stjórnarmeirihlutan- um og kommúnistum ákveðin fjárveiting í þessu skyni. Fé þessu er ráðstafað af algeru handahófi, án þess að nokkur samanburður liggi fyrir um kjör opinberra starfsmanna og hliðstæðra stétta, eins og þau eru nú, og þannig fenginn grundvöllur til að byggja á. Engar ráðstafanir hafa heldur verið gerðar til fjáröflunar fyrir ríkiss.ióð vegna þessara greiðslna. í slíkri afgreiðslu málsins vilja Framsóknar- menn ekki taka þátt. Þess vegna voru þeir andvígir þingsályktuninni um launa- uppbótina og þess vegna sagði Skúli Guðmundsson sig úr launaúthlutunarnefndinni, þegar ekki fékkst gerður sam- anburður á kjörum opinberra starfsmanna og annarra hlið- stæðra stétta, eins og þau eru nú. Þeir opinberir starfsmenn, sem líta á þessi mál með sanngirni, munu ekki geta talið afstöðu Framsóknar- flokksins óeðlilega né órétt- mæta. Það er talið, að Fram- sóknarflokkurinn beri hag bænda sérstaklega fyrir brjósti. Framsóknarflokkur- inn lagði hér til, að opinber- um starfsmönnum yrði tryggður sami réttur og hann hefur tryggt bændum. Hitt gat flokkurinn ekki fallizt á, áð hér yrði veittar stórar fjárhæðir úr tómum ríkis- Seinustu tvo mánuðina hafa borist. minni fregnir frá Kína en framan af árinu og veldur þar sennilega mestu um, að hlé hefir verið á bardögum og verður það sennilegá meðan verið er að ganga frá uppskerunni. Einnig þykja nú úrslitin þar orðin svo ráðin, að styrjöldin er hætt að vekja verulega athygli. í þess stað hefir athygll manna beinst seinustu dagana að því landi, sem nú er líklegast til að keppa við Kína um forustuna í Asíu, en þetta fand er Hindustan. Hefði kommúnisminn ekki sigr- að í Kína, myndi sennilega hafa orðið góð sambúð milli Kína og Hindustan, en nú virðist þróun- in stefna í aðra átt. Fleiri og fleiri líkur benda til þess, að Hindustan taki að sér forustu þeirra Asíuþjóða, sem ekki að- hyllast kommúnismann, en þó mun þetta vart gert innan ramma þess andkommúnistiska bandalags, sem Chiang Kai Shek og forseti Filippseyja eru að reyna að koma á fót. Tilræðið við Nehru Sérstök athygli hefir nú beinst að Hindustan vegna óeirða sem átt hafa sér stað í Bengal- fylkinu og náði hámarki sínu í fyrradag, þegar sprengju var varpað að Nehru forsætisráð- herra, er hann var að halda ræðu í Kalkutta. Sprengjan sak- aði hann þó ekki. í ræðu þess- ari var Nehru að deila á kom- múnista, en þeir eru taldir eiga aðalorsök óeirðanna, sem hér hafa orðið. Svo alvarlegar hafa þessar róstur orðið, að Nehru taldi sig þurfa að fara sjálfan á vettvang, en honum virðist engan veginn hafa verið vel tek- ið. Víðast þar, sem hann hefir komið fram, hefir komið til ó- eirða og lögreglan þurft að skakka leikinn. Er ljóst af öllu, að hér hefir verið um undirbú- inn mótblástur gegn honum að ræða. Áróður kommúnista Eins og aðstaðan er í Hind- ustan, er það á margan hátt stjórninni. Byrjunarerfioleik- ar hins nýja ríkis hafa verið stórfelldir, ekki sízt í Bengal, þar sem bæzt hefir við fjöldi flóttamanna, þótt mikill skortur og fátækt væri þar fyrir. Erfið- leikarnir við útvegun matvæla hafa nú sem fyrr verið stórkost- legir á þessum slóðum og hjálp- ar það til, að vegna borgara- styrjaldarinnar í Burma fæst nú stórum minna af hrisgrjónum þaðan en áður. Batinn, sem menn bjuggust við að kæmi með endurheimt sjálfstæðisins, er enn ókominn að mestu, en í þess stað hefir stjórnin oft orðið, að grípa til líkra aðgerða til þess að halda uppi lögum og reglum og hinir erlendu fyrir- rennarar hennar beittu. Þetta og fleira veldur því, að auðvelt er að æsa menn gegn stjórninni, þótt henni hafi tekist vel á mörgum sviðum og margt jafn- vel betur en vonir stóðu til. Hreyfing Bosebræðra Það er ekki aðeins frá kom- múnistum, sem stjórnin verður fyrir harðri gagnrýni, heldur einnig frá æstustu þjóðernis- sinnum, er m. a. gagnrýna þá ákvörðun hennar að láta Hind- ustan vera áfram innan brezka samveldisins. Stjórninni stafar jafnvel engu minni hætta frá þessari hlið. Nýlega fór fram aukakosning í kjördæmi einu í Bengal, þar sem frambjóðandi þjóðernissina sigraði frambjóð- anda Congressflokksins eða stjórnarinnar með allmiklum atkvæðamun. Frambjóðandi þjóðernissinna var Sorat Bose, bróðir Subha Bose, er eitt sinn var formaður Kongressflokks- ins, en snerist síðan gegn hon- um, gekk í þjónustu Japana og dó í Japan á stríðsárunum. Þjóðernishreyfingin, sem þeir Bosebræður efndu til, virðist nú eiga vaxandi fylgi að fagna. Aðstaða og stefna ,, Nehru Þrátt fyrir það, þótt stjórnin þurfi nú að verjast þannig á tvær hendur, er hún talin all- k víðavangi NEHRU. Patel, njóta mikils trausts og á- hrifin frá Gandhi eru þeim ó- metanlegur stuðningur. Þeir hafa vafalaust meirihluta þjóð- arinnar, herinn og lögregluna á sínu bandi. Líklegasta afleið- ingin af uppvöðslusemi mót- spyrnuhreyfingarinnar til beggja handa, er sú, að stjórnin telji sig þurfa að taka upp ein- beittari vinnubrögð og stjórnar- hættirnir verða þvi ekki jafn lýðræöislegir og ella. Einkum er þó líklegt, að af hinni hörðu mótspyrnu kommúnista hljótist breyting á stefnu stjórnarinnar út á við, en stefna Nehrus hefir helzt verið sú að standa utan við deilur stórveldanna. Bæði vegna framferðis kommúnista innan- lands og sigra kínverskra kom- múnista, sem eru líklegir til að hafa mikil áhrif í allri Asíu, virðist Nehru tilneyddur að taka upp virkari stefnu, enda benda ýms ummæli hans og athafnir í seinni tið í þá átt. Fyrir hon- um virðist nú vaka, að fylkja Asíuþjóðunum saman til mót- spyrnu gegn útþenslu kommún- ismans í Asíu, en hins vegar er (Framhald á 6. síöu). auðvelt fyrir kommúnista að i traust í sessi. Aðalforingjar vekja andstöðu gegn ríkis-1 Kongressflokksins, Nehru og sjóði af algeru handahófi og það ekki vegna neinnar brennandi réttlætistilfinning ar þeirra, sem því réðu, held- ur til að vinna sér hylli vissr ar stéttar fyrir kosningar. Það skulu opinberir starfs menn einnig athuga vel, hvort þeir, sem þykjast nú eiga tilkall til vináttu þeirra og fylgis vegna umræddrar launauppbótar, séu slíkir „vin ir“ þeirra og þeir vilja vera látast. Þeir hafa veitt opinber um starfsmönnum slíka upp- bót fyrr og þá kunnað tök á því að taka það, sem þeir gáfu með hægri hendinni og létu þakka sér fyrir, aftur með hinni vinstri og kenna þá öðrum um. Endurtekur þessi saga sig ekki nú? Og er ekki uppbótin nú líka veitt að verulegu leyti til þess að friða opinbera starfsmenn í bili og koma í veg fyrir róttækar kröfur um endurbætur á verzluninni og húsnæðismálunum, þar sem þessir menn halda nú vernd' anna. arhendi yfir okri og spill- ingu bráskaranna? Hefði ekki vinátta verzlunarmála- ráðherrans Emils Jónssonar og húsnæðismálaráðherrans Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar reynst opinberum starfsmönnum og öðrum launamönnum betri, ef þeir hefðu hjálpað til að skapa viðunandi ástand í verzlun- ar- og húsnæðismálunum, en látið þá kauphækkanirn- ar heldur bíða? Sú var skoð- un seinasta Alþýðusambands þings. Það er vissulega tímabært fyrir launastéttirnar að gera sér grein fyrir ,,vináttu“ manna eins og Emils og Stef- áns, sem halda verndarhendi yfir svarta markaðnum, verzl unarokrinu og húsnæðisokr- inu, þótt þeir láti þær öðru hvoru fá kauphækkanir, sem jafnframt er séð um að séu Alþýðublaðið segist nú hafa fundið skýringu á því, að kauphækkunarskriðan fór a? stað. Það sé Framsóknarmönn um að kenna. Þeir hafi knúið fram svo stórfelda verðhæk': un á afurðaverðinu á síðas' 5. hausti. Þar skýtur þá dálíirl skömmu við, því að það v ekki Framsóknarflokkurin •. heldur hagstofustjóri, er en S anlega ákvað afurðaverðið á s. 1. hausti, sem hlutlaus e óvilhallur embættismaðn • samkv. fyrirmælum laga, e Alþýðufíokkurinn hafði á þátt í að' samþykkja mef) öðrum flokkum. Þessi fyri - mæli fela það í sér, að bæn 1 um skuli með verðlagninsn afurðanna tryggðar sön'i tekjur og fyrir liggi að aðra hliðstæðar stéttir hafi. Framsóknarflokkúrinn n því ekki meiri þátt í ákvörð- un afurðaverðsins en Alþýðu- flokkurinn. Þar er aðeins fs • ið eftir reglum, er báðir flo’ arnir hafa staðið að og ta’ið sanngjarnar. Það er eitt af þ i fáa, sem Alþýðuflokkurir i hefur gert vel í seinni tíð að hjálpa til að setja þess:"- reglur, sem eiga að tryggv- bændum jafnrétti við aðra: stéttir. ★ Annars er það hreinn hei’^ spuni hjá Alþýðublaðinu, a'5 ákvörðun afurðaverðsins fyrra hafi aukið dýrtíðin:1 Það þarf ekki annað en as líta á nýkomin hagtíðindi í" að sannfærast um þetta. Þa ■ er birt vísitala framfærslís kostnaðar i byrjun júní s. í Hún sýnir, að vísitala mjóll* *- ur og feitmetis er nú 6 stig- um lægri en í júníbyrjun > fyrra (430 nú, en 436 þá). Vísitala kjötmetis er hinsveg- ar 10 stigum hærri (287 nii en 277 stig í fyrra), en þráít fyrir það mun samt meðal- vísitala landbúnaðarafurð" vera lægri nú, þar sem meira er keypt af mjólk og feitmeíi en kjöti. Af þessu má glögg marka, að landbúnaðarvör- urnar hafa ekki aukið dýrtíö ina á þessum tíma. ★ Það, sem raunverulega hef ur aukið dýrtíðina og skapað kauphækkunarölduna, er ið í veg fyrir kreppurnar að verzlunarokrið og húsnæðis- fullu og öllu. — En mikið má okrið, sem ráðherrar Alþýðu- draga ur illum afleiðingum J flokksins hafa hjálpað Sjálf- kreppunnar fyrir lönd eins og stæðismönnum til að halda íslapd með því að beina' verndarhendi yfir. Þáð var meiru af viðskiptum sínum til þetta, sem seinasta Alþýðu- ríkja sósíalismans, þar sem' sambandsþing lagði áherzlu cngin kreppa er. Þetta hefir ' á að fá lagfært. Það lýsti því Sósíalistaflokkurinn marg- yfir, að ný kauphækkunar- sinnis bent á, ár eftir ár. barátta yrði ekki hafin, ef Þetta hefir íslenzka ríkis- j þessar lagfæringar fengjust stjórnin vanrækt að gera,1 fram. Emil og Stefán hjálp- sumpart af því að Banda- J ugu íhaldinii til að stöðva þær ríkjastjórn hefir bannað 0g þess vegna hófst kaup- henni það (eins og hún hefir hækkunarbaráttan. Iíka reynt að banna Bretum Það sýnir hverjum foringj- það), sumpart af því Rússa-'ar Alþýðuflokksins þjóna, að grýlan, sem stjórnin notar til (þeir láta Alþýðublaðið ekki að blekkja almenning, rugl- minnast einu orði á að lag- færa þurfi verzlunar- og hús- næðismálin og auka kaup- mátt launanna á þann hátt. Þar vilja þeir halda öllu óbreyttu. Hinsvegar láta þeir nú blaðið klifa á því að afurðaverðið sé of hátt og hagstofustjóri hafi fellt rang an úrskurð. Það verður fróðlegt að sjá, Raddir nábúanna í forustugrein Þjóðviljans í gær er keppst við að spá kreppu í lýðræðisríkjunum. Þar segir m.a.: „Auðvaldsheimurinn er að byrja að engjast sundur og saman í kreppunni, scm ó- stjórn og ranglæti auðvalds- ins leiðir yfir þjóðirnar. Það er aðeins efnahagsskipulag sósialismans, sem getur kom- ar hana sjálfa í koIIinum.“ Sá galli er á þessu úrræði Þjóðviljans, að Rússar hafa að fyrra bragði hætt viðskipt- um við okkur og fært fram þau rök, að við seljum of dýrt. Það myndi því þýða enn meiri verðlækkun á afurðum að flytja viðskiptin þangað. Annars ætti Þjóðviljinn að tala varlega um kreppu í hvort hinir óbreyttu liðsmenn auðvaldslöndunum meðan strax teknar af þeim aftur | sannanlegt er, að lífskjörin ( með hækkandi álögum, bæði eru svo miklu betri þar en í J anna, að lækka eigi hjá bænd þess opinbera og millilið- I löndunum austan járntjalds- !um einum, svo að hægt verði flokksins sætta sig við þá jafnaðarmennsku foringj- I ms. (Fravihald á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.