Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.07.1949, Blaðsíða 7
149. blað TÍMINN, suimudaginrf 17. júlí 1949 Ferguson dráttarvél meö sláttuvél Ein.kaumboh á Isíandi Hafnarstræti 23 Reykjavík — Sími 81395 FERGUSON SYSTEM SbIhShSh dráttaritálfo1 fmm.r húÁtwpn :: í Prentsmiöjan Edda h.f. verður lokuð frá 17. júlí til 3. ágúst n. k. vegna sum- ketntm tanir í ~Tíicli S.Í.B.S. efnir fi! fjöíbreyttra skemmtana íTívoíí í dag tií ágóða fyrir starfsemi sína að Reykjaíundi Kl. 3,30 e. h. Einar Pálsson: Upplestur. Öskubuskur syngja. Hnefaleikasýning, Alfons Guðmundsson, Ármanni og Björns Eyþórsson, Ármanni. Leikþáttur: Jón Aðils, Erna Sigurleifsd., Ævar Kvaran. Baldur og Konni skemmta. Eddie Polo leikur listir sínar. Kl. 8,30 e. h. Öskubuskur syngja. Baldur Georgs og Konni skemmta. Eddie Polo. Hnefaleikasýning, Alfons Guðmundsson, x4rmanni og Björn Eyþórsson, Ármanni. Dansleikur. Einsöngvari með hljómsveitinni Jó- hanna Daníelsdóttir. H ♦t Skemmtið ykkur í Tívolí í dag um leið og þið styðjið sjúka til sjálfs- ú bjargar. — Bifreiðir ganga á 15 mín. fresti frá Búnaðarfélagshúsinu. Aðgöngumiðar kosta aðeins 6 kr. fyrir fullorðna og kr. 3 fyrir börn. Allir í Tivolí um helgina. \\ S.S.B.S. | Gæsahreiðrið í Fagradal (Framliald af d. slSu). Notuð íslenzk frímerki Simdmót í Skaga- firði Framhald af 8. síðu. :: « arleyfa starfsmanna. u tnmnmtmnnnmnnnnnnn: S. U. F. Almennur dans :: :: S. U. F. :: ♦♦ :: ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ i jj í Tj arnarcafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir við j| innganginn frá kl. 8. 1 vorri og skrifstofur verður lokað vegna sumarleyfa frá é | 18. júlí til 2. ágústs. I | Vinnufatagerð íslands | «l»MMM»UI»»ll»IM»nMlllllWin*HII»l»»«»MH»llllllll«HIII*IIU»HH»Mmil*IU«IHmi«IHHII»ll«»MIII»li,,*MI,mi,,IMIHMMI,l Bergiir Jónsson FaSteígHaSÖlU- miðstöðin Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Köld borð og koitur voizinmatur sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR Anglýsingasími TJ5IA N S ' : ér'8I3Ö0. "■ Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast sölu lastelgna, sklpa, biírelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar. svo sem brunatrygglngar, (tnnbús-, líftrygglngar o. fl. í umboði Jðns Flnnbogasonar hjá Sjóvátrygglngarfélagl ts- lands h.f. Viðtalstiml alla vlrka daga fcl. 10—5, aðra tlma eftir samkomulagl. stað. Þeir tímar eru nú liðn- ir og koma sem betur fer al- drei aftur. Fyrir meir en 100 árum byggðu feður vorir þetta land frá ystu nesjum til innstu dala. Þá varð lífsbar- áttan hörðust og þaðan varð fyrst þokað um set fyir of- ríki hins íslenzka vetrar. Á hverju vori heyrðust þá svanasöngur i Ytridal eins og fyrir 1000 árum og við Bunguvatn eru dyngjurnar notaðar ár hvert. En þeir, er fyrst og fremst vitja hcim- kynnanna og koma óravegu að, þegar vorblikur sjást á lofti, eru gæsirnar. Þegar eyr ainar dökkva meðíram Fagra dalsá og fyrstu dýjaveiturn- ar bræða af sér klaka-hjúp- inn sjást þær hoppa um hraustar og herðabreiðar í leit efir gróðursprotum, sem móðirjörð hefir geymt þeim. Og gæsin, er valdi sér hreið- urstað upp á v/ggnum við hús ið yfirgefna á veðramótum, þar sem norðanhríðar níst- andi bitrar sveigðu sinutopp- ana og þar sem austan stór- I viðrin geta nætt allan dag- ,lnn, er táknræn fyrir þann ; sama stórhug og þá lcarl- mennsku, er einkenndi fyrstu landnemana og þá einkum þá, er bjuggu lengst inn til landsins dala. Hún kom upp ungunum sínum fimm þrátt fyrir öll veðrabrigðin. Því fastar, sem stormar næddu því þéttara hjúfraði hún sig að eggjunum sinum og beygði höfuð og háls á móti þeim. ; Þanhig var vörn hennar og á j þann hátt sigraði hún. I Þegar ég nú enda þessa frá kaupi eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavik. Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 Náttnrnfræðiíé- lagið (Framhald af 1. siðu). (sunnudaginn 17. júlí). Verð ur farin Krísuvíkurleið til Þingvalla, staiizað á ýmsum stöðum á leiðinni og kvöld- verður síðan snæddur í Val- höll. Fyrsti fundur félagsins í haust mun og verða helg- aður afmæhnu. sögn verður mér hugsað til hennar, sem kom frá sól og suðrænu hingað i heimadal- inn sinn til að njóta draum- anna, er hún þráði mes.t, og finnst mér ég líka sjá í hyll- ingum ókomna tíma, þegar íslands dætur og synir geta á svipaðan hátt Sótt unáð og þrótt til landsins fögru dala á meðan þar rikir sól og sum ar, en hverfi svo þaðan aftur til betri heimkymia .þegar haustar að og blómih f'olna. Theódór Gunnlaugsson sek. 2. Steingr. Felixson Fr. 42.6 sek. 3. Eiríkur Valde- marsson Fr. 44.0 sek. 4. Gunn ar Sigurbjörnsson Fr. '48,.6 sek. ' 50 m. bringusund kvenna: 1. Guðrún Jósafatsdóttif T. 48.8 sek. 2. Kristbjörg Bjarnad. Hag. 49.0 sek. 3. Sólborg Björnsdóttir Fr. 51.2 sek. 4. Sigurlaug Gunnársd. Fr. 52.6 sek. 50 m. bringusund karla: 1. Steingrímur Felixson .í'r. 42.5 sek. 2. Benedikt Sigur- jónsson Hag. 43.4 sek. 3. Ei- ríkur Valdemarsson Fr. 43.8 sek. 4. Stefán Valdemarsson Fr. 47.3 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Eiríkur Valdemarsson Fr. 3:23.1. 2. Jósafat Felix- son Fr. 3:35.5. 3. Valgarð Jónsson T. 3:48.4. 4. Stefán Sigurbjörnsson Fr. 4:14.1. 500 m. frjáls aðf. karla: 1. Gísli Felixson Fr. 7:56.6. 2. Eiríkur Valdemarsson Fr. 9:26.0. _ 4X33% m. bringuboðsund drengja: Unif. Fram 2 mín. 0.8 sek. Umf. Tindastóll 2 mín 1.3 sek. 4X33% m. bringuboðsund karla: A-sveit Fram 1 min. 55.5 sek. B-sveit Fram 1 m.n 58.3 sek. Útbmiií Ífíwm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.