Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 27. júlí 1949 156. blað í dag: góííh kom upp kl. 4.17. Sólariag kl. 22.51. Árdegisflóð kl. 7. 30. SíðdQgisflóð kl. 19.30. I I ótt: I Næturlseknir er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. ' Næturlæknir er í Ingólfs apó- tekí, sími 1350. Næturakstur annast bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Útvarpssagan: „Cata- lína“ eftir Somerset Maugham; XVII. lestur (Andrés Björnsson). 21.00 Tónleikar (nýjar plötur): a) Fjórar sjávarmyndir úr óper- unni „Peter Grimes" eftir Benja mín Birtten. b) „Vor“ symfonisk svíta eftir Debussy. 21.35 Erindi: Frá sjöunda landsmóti Ung- mennalélags íslands (Daníel Á- gústínusson fulltrúi). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru. skipin? ,__" ■■■ i Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 22. þ. m. frá Gautaborg. Dettifoss fór frá Cardiff 25. þ. m. til Boulogne óg Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 23. þ. m. til. Akureyrar, Siglufjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss er í Vestmannaeyjum, lestar fros- inn fisk. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24. þ. m. til Antwerpen og Köge. Tröllafoss kom til New York 25. þ. m. frá Reykjavík. Vatnajök- ull kom til Reykjavíkur 24. þ. m. frá Hull. Sambandsskip: . Hvássafell lestar timbur í Kasko í Finnlandi. Ríkisskip: Hekla er í Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer héðan annað kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið-er á leiö frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð- urleið. .Þyrill var í Hvalfirði í gær., Einarsson & Zoega: Foldin kom til Hafnarfjarðar kl, 10 í gærmorgun. Linge- stroom er á leið frá Hull til Færeyja. I 18.30 í dag. Flugvélin fer til Osló í fyrramálið kl. 8.30 með 40 farþega, og er væntanleg þaðan aftur á föstudag. I Loftleiðir: í gær var flogið til fsafjarðar (2 ferðir), Akureyrar, Patreks- fjarðar, Hólmavíkur og Sands. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, fsa- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akureyrar, Patreksfjarðar, Mið- dals og Sands. Hekla kom frá Stokkhólmi í gær kl. 15.00. Fór aftur kl. 20.00 til Stokkhólms og Kaupm.hafn- ar. Væntanleg aftur um kl. 17.00 í dag. Árnað fieilía Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigurðar- dóttir frá Vogi á Mýrum og séra Stefán Eggertsson prestur að Staðarhrauni. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum: Þorsteinn Eiríksson, skólastj. Brautarholti, Óskar Helgason, stöðvarstjóri, Höfn. Holtskirkja. f sambandi við gjafir er Holts- kirkju ,,í Önundarfirði bárust í tilefni af 80 ára afmæii kirkj- unnar (er frá var skýrt í blað- inu í gær) er rétt að geta þess, að gjafir bárust frá fólki í Rvík og Hafnarfirði. Landsmót 3. fl. Landsmót 3. flokks í knatt- spyrnu hélt áfram á mánudags- kvöld. Víkingur vann K.R. 2:1 og Fram vann Val 3:1. Fram og Víkingur hlutu 5 stig í mótinu og verða því að leika úrslitaleik og fer hann fram í kvöld. K.R. og Valur hlutu 1 stig hvort félag. Blöð og timarit Læknablaðið, | 8.—10. tbl. 33. árgangs, hefir borizt blaðinu. Efni m a. Aci- ' dosis, alkalósis og belxarbonat- ákvörðun, eftir Bjama Kon- ráðsson. Skýrsla formanns L. í„ Magnúsar Péturssonar, Krabba- , meinsvarnir. Mænusótt í Harna- fjarðarhéraði 1905, „Öræfaveik- in“, eftir Júlíus Sigurjónsson. Heilbrigðisfulltrúinn — Borgar- læknir — Héraðslæknir, eftir Baldur Johnsen. Úr erlendum læknaritum. Efnisskrá 33. árg. o. fl. Nýjar kvöldvökur, april—júní 1949, hefir borizt blaðinu. Efni m. a.: Skáldkonan Margit Ravn, eftir Helga Val- ! týsson, Mórauðu vettlingarnir, j saga eftir Árna Þorkelsson. Sumarferðir á íslandi 1881, brot úr brezkri feröasögu. Örlagarík- ur misgáningur, þýdd saga. Ljót er en sönn þó sagan, eftir Gay de Maupassant. Kamilla, saga eftir Alfred de Musset. Þá eru ritdómar um bækur, eftir Stein- dór Steindórsson. Norskar þjóð- sögur, þýddar af Helga Valtýs- syni o. m. fl. Ritstjóri og út- gefandi er Þorsteinn M. Jóns- 1 son, Akureyri. Anglýsingasími TIMAXS er 81300. Héraðssamlcoma Snæfellingafélagsins að Búðum sunnud. 31. julí Samkoman hefst með útimessu kl. 2 e. h. Séra Þor- grímur Sigurðsson. Önnur atriði dagsins: Lúðrasveit spilar. Ræða: formaður félagsins. Upplest- ur: Gullna hliðið, Lárus Pálsson, leikari. Kappglíma um farandbikar, fimleikar, reipdráttur, dans, flugeldar. — Lúðrasveit og danshljómsveit Stykkishólms. Ath. Ferðir frá Reykjavík annast Helgi Pétursson c/o Frím. Frímann,sson, Hafnarhúsið. — Farmiðar pantist fyrir föstudag. — Tjaldstæði. Snæfellingafélagið. ■■fiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiifi^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiti* | Tímaritið Kjarnar | I Sími 6936. — Pósthólf 541. — Reykjavík. Ég undirrit.... gerist hér með áskrifandi að tímarit- = I inu KJARNAR frá og með 11. hefti og mun greiða and- = 1 virði þess skilvíslega. | Nafn ............................................................. I Heimili ........................................................... 1 Heimili ................................................................... | Póststöð ................................................................. | Sendið mér einnig gegn póstkröfu .... eintök af | í Kjörnum nr................................................................ (D) ! ■ IIIIHIIIIIIIIIIIilllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIti M ASSEY-H ARRIS SNÚNINGSVÉLAR fyrirliggjandi. A annað þúsund af vélum er á landinu. Það er trygg- j ing fyrir gæðunum. — Þær haf a enn verið endurbætt- i ar. ÞJOÐARLOSTUR Flugferðir Flugfélag Islands: f öag'verða áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestm,- eyja, -Keflavíkur, ísafjarðar, Hólmavíkur, Seyðisfjarðar og Norðfjárðar. Einnig eru áætl- aðar ferðir frá Akureyri til Siglufjarðar og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.- eyja. Keflavíkur, Reyðarfjarðar og Fáskrúösfjarðar. í gáér'vár flogið til Akurejyar (4 féröíV) , Kópaskers, Siglufjarð ar og'-Keflavíkur. Gullfaxi, millilandaflugvél -Elugfélags íslands, er væntan- leg frá Prestvík, og Lorwkjbt.kl. Fiest það, sem heitir umhirða og viðliald, virðist liggja fremur illa fyrir velflestum íslending- um. Þessa sér maður til dæmis glögg merki á göngu hér um bæ- inn. Sundurryðgaðar þakrennur og niðurföll með vatnsflaumi niður á gangstéttirnar, þegar rigningu gerir, eru dæmi um þetta. Garðar, sem eru ekki ann- að en aríabreiða, bera vitni um hið sama. Rykfallnar gínur í búðargluggum tala sínu máli um trassaskap, jafnvel þótt lítið sé til af vörum, og yfirleitt er út- stillingum í búðargluggum hér mjög áfátt, þótt ekki eigi allir óskipt mál. Ljósmyndasmiður hefir sýniglugga með myndum af fallegum, íslenzkum stúlkum, en rykið hefir komizt undir gler- ið og blettað bylgjað hárið og fagra vangana — án þess að af þeim sé strokið mánuðum sam- an. Svo má lengi telja. En þetta fyrirbæri er ekki reykvískt — það er íslenzkt, há- íslenzkt. Allt of víða getur að líta túngirðingar og haggirðingar, sem réttar væri að kalla vír- flækju, og hlið eru fyrir löngu orðin fræg hér á landi fyrir það, hve drabbaraleg þau eru ýfir- leitt. Grindurnar hanga kann- ske á annarri löminni, ef ekki !i eru þá notaðar vírflækjur í stað grinda. Umhverfis fjöimarga sveitabæi er óhæfilega sóðalegt — sprek og skran liggjandi út um allt. Góð hús hljóta ekki nema sums staðar það viðhald, sem nauðsynlegt er, og oft hefir verið um það rætt og ritað, að mikið verðmæti fari i súginn fyrir það, að dýrar og vandaðar vélar séu látnar standa úti und- ir berum himni árið um kring. Á þessu sviði eigum við fyrir (höndum mikið umbótastarf, bæði til sjávar og sveita. Það þarf að innræta almenningi betri umgengni, meiri hirðusemi, sanna snyrtimennsku. Blöðin ! geta gert sitt til þess, skólarnir geta gert sitt til þess, ýms félög og samtök geta átt hlutdeild að j þessu. Þetta er bæði fjárhags- | atriði og menningarmál — áreið 1 anlega stærra og þýðingarmeira menningarmál en fóik gerir sér í fljótu bragði ljóst. H Vér útvegum frá Svíþjóð gegn gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum oiíukynta miðstöðvarkatla Og sjáifsvirka olíubrennara Verðið er mjög hagstætt. Talið við oss áður en þér festið kaup annars staðar. !! I Samband ísl. samvinnufélaga INNFLUTNINCSDEILD Auglýsio í TÍMANUM J. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.