Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, migvikudaginn 27. júlí 1949 156. blað verkefni Rímnaféla ölúum saman vissi heimur :nn lítið af að segja bók- menntum Forn-Grikkja og ftómverja. Þær lágu óhirtar, ovirtar og gleymdar. Ógrynna vTiikið af þeim glataðist þá með öllu. En þar kom að íokkrir menn vöknuðu til meðvitundar um ágæti peirrá og lóks tckst þeira dö vekja aðra, unz allar þjóð :tr voru vaknaðar allt norður nér á hjara veraldar, og allir áögðu: „Þarna er gullið11. Þar með hófst endurreisn vest- ■ænnar menningar. Ekki skulu menn ætJa að petta eigi að verða formáli að samanburði á bökmennt- .im þessara fornþjóða og rím inum olckar. Það væri meira /andaverk en svo, að höf- tndur þessa greinarstufs cakist það á hendur. En nvorki vill hann sjálfur af- íeita því, sem er okkar eig- tö né heldur vill hann að aðrir geri það. „Hönd konu tnmnár bar harðindanna spor, en hún var þó aiit um þaö mín“. Hvað sem um rím- irnar má annað segja, þá eru þær bókmenntagrem sem íslendingar eiga einir þjóða, og það er sú grein íslenzkra bókmenta, sem bæði er stærst og hefir orðið lífseigust. Því rímur eru íslendingar nú bún ír að yrkja í sex aldir og á því ianga tímabili hefir nálega hvert höfuðskáld þjóðártnn- ar eitthvað gert af rimna- kvéðskap — jafnvel Jón bisk- up Arason að því er taliö hef- :tr verið, enda þótt um það skorti öruggar sannanir." Það vséri því hræðilegur vitnis- burður um andlegt atgervi þjóðarinnar ef allur þessi kveðskapur væri hartnær einskisverður, enda mun því íara víðsvegar fjarri. Þess- vegna er það sízt sæmandi að við sjálfir niðrum þessu verki forfeðranna. Einar Benediktsson komst vel og viturlega að orði um þetta efni þegar hann sagði: „Eg hefi lengi furðað mig á því, hve ranglega þessi Ijóðlist þjóðarinnar íslenzku hefir verið óvirt.... Ef svo færi að þessi einkennilega og þjóð- iega list yrði endurvakinn, sem óskandi er, þá mundu einnig hagyrðingar landsins ieggja meiri rækt við vísurn- ar. en nú virðist vera tízka því allt sýnist benda á það, að síðan rimurnar voru lagð- ar á hilluna, hafi þjóðin tek- ið að fyrirverða sig fyrir fer- skeytlurnar, sem áður varð- veittu svo margar ágætar huvsanir með snjöllum orð- Efiir Siíætoj«k*si Jsinssom um á vörum íslendinga." Einar óttaðist að rimna- kveðskapurinn væri að verða aldauða í landinu. Þetta harm aöi hann og gerði sjálfur eft- irminnilega tilraun til þess að endurvekja þessa þjóð- legu list, tilraun, sem ein út af fyrir sig mundi næg til þess að varðveita um lang- an aldur nafn hans frá gleymsku. Enn er of snemmt að kveða upp nokkurn dóm um það, hver sá endanlegi árangur kunni að verða af því brautargengi, sem Einar veitti rímum. Við vitum að enn í dag eru ortar rímur — jafnvel með ágætum — en við vitum ekki einu sinni hvort svo mundi eða eigi ef hann hefði þagað, og þaðan af síð- ur vitum við hvað skáldin kunni að taka sér fyrir hend- ur í framtíðinni. Hinu verður með engu viti neitað, að rímnaformið í sínum óendan- iega breytileik er frábæri- lega hentugt á sögukvæði, og það hefir hvað eftir annað verið sýnt og sannað að er- lend stórskáld (a.m.k. bæði Oehlenschláger og Tegnér) lærðu af rímum og tóku sér þær til fyrirmyndar. Það væri leitast við að bjarga rímnalög unum frá glötun. Að vísu hafði séra Bjarni Þorsteins- son fyrir löngu hafist um það handa, eins og Þjóðlagasafn! glöggast vottar, og eflaust | hefir Jón Pálrnason eitthvað fetaö í hans fótspor; en á síð- ustu tímum er það einkum kvæðamannafélagið Iðunn hér í Reykjavík, sem haldið hefir merkinu á lofti. Segja svo kunnugir menn, að starf félagsins á þessu sviði sé þeg- j ar orðið stórkostlega mikið, þótt í kyrrþey hafi verið unnið. Væri óskandi að sem' flestir vildu styðja það og' veita því verðskuldaða at-1 hygli. Því er ekki að neita, að við erum kynleg þjóð, íslenúingar. Við höfum miklast af bók- ^ menntum okkar, enda af engu öðru haft að miklast. Þetta voru vitaskuld fornbók- menntir okkar. Á þær störð- j um við, horfðum svo óaflátan- lega um öxl, að séra Friðrik Bergmann sagði einhvern- tíma, að á okkur virtust háls- liðirnir stirðnaðir í þeirri stellingu, að andlitin vissu aftur. Síðastur manna mundi hann hafa viljað láta okkur lítil skynsemi í því, að for- i vanrækja arf fortíðarinnar; dæma rímur og rímnaform þag marg-sýndi og sannaði fyrir þá sök, aö rímur voru (þann með eigin dæmi. En oft illa kveðnar. Þaö færii^Q^rn rann til rifja að við illa um sálmakveðskapinn gkyidum ekki gera neitt ann- ef fara ætti eftir slíkum ólög- a6 en blina á verk forfeðr- um; því alveg er það ósam- bærilegt hve niðurlæging sálmakveð skaparins varð miklu meiri en rímnanna. anna og telja okkur þau til gildis, ekkert gera til þess að láta þau bera ávexti með yfir- standandi og komandi tíma. Hér verður og lítið út í Við höfðum ekki manndáð til það vafamál farið, hvort.Þess að gefa út handa þjóð- Fjölnis-dómurinn hafi unnið , inni þessar gersemar, sem við rímunum tjón, sem Einar státuðum af. Einn maður tók hugði („Undir Fjölnis dauða- sér fram um að gefa út nokk- dóm dísin höfuð beygir“); hitt er líklega stórum raun- særri skoðun, sem Jón Þor urn þátt fornbókmenntanna. „Þar með var draumurinn bú- inn“, eöa þó a. m. k. fram- Nýlega hefir komið fram sú cillaga, að gefin skyldu út á fjög- urra alda dánarafmæl Jóns bisk- up$ q11 þau Ijóð hans, er geymsfc hafa. Þetfca er ágæt hugmynd, og rétt 'mun tllögumaður hafa fyrir s'ér i þvi, að fjárhagslega mundi þetta áhættulítið. Ef til fram- kvæmda kæmi, má ætla að ekki yr,ðji eftirskildar Ektorsrímur, eink ujfi þar sem þær munu hið eina, er aldrei hefir prentað verið af þéi'rn kveðskap, sem Jóni Ara- syni er eignaður. Vel færi líka á því, að taka með í bókina allt það, er um hann hefir verið ort, bæði fyrr og síðar. En eigi þetta áð "kómast í framkvæmd innan dltekins tíma, þá veitir sannarlega ekkí 'af að fara að hefjast handa. Merkílegri minnisvarði mundi bók- in heldur en turnstrókur í kirkju- garðshorninu á Hólum. kelsson hélt fram, að hann, kvæmdunum lokið. Það er hafi litlu áorkað öðru en að. fyrst nú á allra síðustu árum særa Sigurð Breiðfjörð — að ýmsir eru farnir að hefjast og vitaskuld að verða nokk- | handa um þetta, og þó meir ur blettúr á minningu Jónas- . af atorku en hagsýni. Þegar ar Hallgrímssonar, eini blett- | undan er skilið verk Fornrita- urinn á minningu hans. Það félagsins, sem til er orðiö af má leiða að því fleiri rök en hvötum og fyrir atfylgi eins Sveinbjörn Sigurjónsson hef- j hugsjónamanns, er svo að sjá, ir gert, að Jónas skrifa,ði að það sé hagsmunavonin ein eltki af göfugum hvötum í'sem fyrir forleggjurunum það sinni Það eru fáir flekk- | hefir vakað. Þeir eru hver um lausir þegar vandlega er að , annan þveran með sömu ritin, gætt. Einum hinna mestu j og um sumar útgáfurnar mun og göfugustu ágætismönn- fátt eða ekkert gott verða sagt um enskrar bókmenntasögu, j Þannig verður útgáfa Flat- Macaulay lávarði, varð það á, j eyjarbókar um aldur og ævi að skrifa mjög svipaðan dóm, ófrægilegur minnisvarði á og um það sagði Sir Arthur kumblum allra þeirra, er að Frá Dalabúa hefir borizt bréf það, sem hér fer á eftir. Ekki hefi ég haft tækifæri til að sannprófa, hvort sú saga, sem þar er sögð, sé rétt eftir höfð, en hún verður þá leiðrétt af hlut- aöeigendum, ef svo er ekki. — Hefst svo bréf Dalabúa: „Ég heyrði nýlega ótrúlega sögu, þar sem sagt var að bónd- inn frá Goðdal hefði haft í hyggju að gerast bílstjóri og í þeim tilgangi sótt um innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi fyrir ein- um 5—6 manna fólksbíl. Er til viðskiptanefndar kom hafi hún talið sig hafa, frá viðskiptamála- ráðherra, fyrirmæli um að veita engan gjaldeyri til bílainnflutn- ings. Var umsækjanda bent á að fara fram á það við ráðherrann að fá undanþágu, sem nefndar- maður sá, er við var talað, taldi líklegt að veitt yrði. Er til ráð- herra kom, fékk bóndinn ákveð- ið afsvar, sem rnáske er afsak- anlegt, ef gjaldeyrisöröugleikar þjóðarinnar eru mjög alvarlegir. í þetta skipti mun þó ekki hafa verið um hærri fjárhæð að ræða en sem svarar 1500—2000 doll- Nú er mér sagt, að á næst- unni muni verða fluttir inn bíl- ar í tugatali af mönnum, sem eignast hafa erlendan gjaldeyri eftir ýmsum leiðum, sumir á heiðarlegan hátt, aðrir eftir vafasamari leiðum, að dómi al- mennings. Ef þetta er rétt, tel ég það öfugstreymi í stjórnar- fari gjaldeyrismálanna. Eftir því, sem mér er sagt, hefir bóndinn frá Goðdal verið mikill starfsmaður. Hann missir í einu vetfangi konu sína, tvö ungbörn og annað heimilisfólk, nýbyggt íbúðarhús, ásamt inn- búi, búpeningshús flest og vermihús í smíðum. Hann hafði notag sér náttúrugæðin til þess að lýsa og hita híbýli sín. Auk Conan Doyle: One would think more higsly of the man if he had not done that savage bit of work. „Við mundum hafa hærri hug- mynd um manninn ef hann hefði ekki unnið það grimmd arverk“. En jafnvel þó að Fjölnis-greinin kunni að hafa blindað einhverja miður skarpskygna menn á liðnum tímum, þá ættum við, sem uppi erum heilli öld eftir að hún er rituð, að geta ver- ið heilskyggnari fyrir henni. Eins og Einar Benediktsson benti réttilega á, er það tvennt sem ekki má aðskilja: rímurnar og rímnalögin. Rím ur njóta sin þá fyrst til fulls að þær séu kveðnar. Það er því harla merkilegt starf, sem þeir menn inna af hendi, sem nú á síðustu árum eru með þrautseigju og elju að henni stóðu. Og þegar Norégs- konungasögum Snorra er gerð sú klyf, sem rétt á að heita baggatæk, þá er það bersýni- legt, að bókin er gefin út til einhvers annars en að verða lesin. Á auglýsingarnar um þessar útgáfur mun bezt að minnast sem minnst; þær eru margar hverjar bersýnilega ekki stílaðar til þeirra manna, er miðlungsgreind hafa, eða nokkuð þar fyrir ofan. Allt er þetta kynlegt, en fyrst kastar þó tólfunum með því, sem enn er ótalið. Það valcti ekki all-litla gremju þegar háskólinn í Kaup- mannahöfn lýsti því yfir fyrir meir en hálfri öld, að eftir lok fjórtándu aldar ætti ísland engar bókmenntir. En hvern- ig stóðum við að vígi til að mótmæla þessari kenningu? (Framnaid á 6. siðu}. ástvinamissisins sér hann störf liðinna ára verða að engu. En hann missir meira, hann missir starfsgetuna á þeim vettvangi er hann helzt kýs að starfa á, hann þarf að finna nýjan vett- vang, sem hann geti sætt sig við, hann vill gerast bílstjóri. Náttúrubörn, sem hann, eiga oft erfitt með að eyða hinum söl- hýru sumardögum innan skrif- stofuveggja, enda mun flestum eftir hálfsárs dvöl í sjúkrahúsi annaö hollara. Bóndinn hafði reynt að tryggja eigur sínar gegn óhöppum. í- búðarhús, innbú, fjós, hlöður, fjárhús, allt er tryggt hjá Brunabótafélagi íslands. Bú- peningurinn er sömuleiðis tryggður, en engin þessara trygginga greiðir neitt í svona óviðráðanlegum tilfellum. Hefði bóndinn hins vegar gengið um reykjandi og eldur hrokkið úr vindling, pípu eða hann hefði fleygt frá sér logandi eldspýtu, sem íkveikju hefði valdið, hefði allt verið greitt. Hefði hann tryggt fyrir tvöfalt verð og vilj- að losna við allt draslið með hægu móti og beinlínis kveikt í var ekkert við því að segja. Allt hefði verið greitt af hinu opin- bera. f Goödal var um óviðráðan- legt tilfelli að ræða, þar getur hið opinbera ekkj sýnt neina til- litssemi, — sá sem fyrir mestu hörmungunum varð, nýtur ekki sama réttar og gjaldeyrisþjófar og brennivargar. Þannig er hið opinbera réttarfar á íslandi í dag“. Þetta eru þung orð hjá Dala- búa, en því er ekki að neita, að hann virðist hafa talsvert til síns máls. Sé frásögn hans rétt mun mörgum þykja reglugerö- in um aukinn bílainnflutning bera meir vott um öfugstreymi en þeim fannst þó áður. Heimamaður. SPORT er komið í nýjum búningi — 16 síður að stærð. Blaðið er fjölbreytt að fréttum og myndum, m. a. allt um keppni Norðurlandanna við Bandaríkin, sem hefst á morgun. Sölubörn komið í dag í Bankastræti 7 (2. hæð.) Útgefandi. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.