Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 3
156. blaff TÍMINN, miffvikudaginn 27. júlí 1949 3 I Þ R O T T I R :: «»*«•«*««»««•»*< Keppnin milli Norðurlanda og U.S.A. í frjálsum íþróttum hefst í dag Stærsta frjálsíþróttamót sumarsins hefst á Bisletvellin- um í Osló í dag kl. 7. Flestir beztu frjálsíþróttamenn U.S.A. og Norðurlanda taka þátt í mótinu og má búast við mjög harffri keppni og frábærum árangri í flestum greinum. Um fátt er nú meira rætt hér en þetta mót og er þaff aff vonum, þar sem fjórir íslendingar taka þátt í keppninni, en sá fimmti Skúli Guðmundsson, er var valinn í liðið, mun ekki geta tekiff þátt í mótinu. Hvernig fer keppnin? Grænland var aldrei sérstakt lýðveldi Allar lögbækur íslands, fornsögurnar og mesti fjöldi. annarra heimilda votta það,1 aff Grænland var alla stund nýlenda íslands. Allir íslenzk- ir höfundar og einnig útlend- ir, eru fram á 19. öld sam- mála um, aff Grænland hafi verið nýlenda íslands eða „Islandarum colonia“, eins og þeir orða það. Ný skáldsaga: Og svo giftumst vtð Björn Ól. Pálsson: Og svo giftumst viff 'Skéjldsagá- Bókaútgáfan Norðri. Prentverk Odds má, heldur áfram sagnagerð mun hann tryggja- sér örugg an lesendahóp". í seinasta hefti Sjómanna- Björnssonar h. f. Akureyri blaðsins Víkings segir svo í 1949. ritstjórnargrein um þessa sögu: „Og svo giftumst við heitir ný skáldsaga sem Víkingn- um hefir borizt Útgefandi er Fyrir nokkru síðan er kom- in út ný skáldsaga á végum Norðra-útgáfunnar eftir nýj- in""er Baídvin Einarsson ' an rithöfund- Venja er það, J Norðri, en höfundur er ungur að frumsmíðar ungra höf- rithöfundur, Björn Ó. Páls- unda veki ekki sérstaka at- son. Hann er lesendum Vík- Samt sem áður má bv ast við n/r • »r_ m i . .. að íslendin|ar setji strik í. Margir iþróttasérfræðmgar reikning þeirra örn ciausen ! bæð! a Norðurlondum og eins náði á Reykjavíkur-meistara- ! 1 Bandarikjunum hafa gizk- mótinu 6980 stigum á a3 að a að Bandarikm vmm geta bætt þann árangur mik- ! ppnma me s íga i3 Banciaríkjamennirnir, sem ínn'hægt aSMBla'mTnokt -kewa 1 Ufraf eru: hin" 18 , rvissu hvrg r-T'Boh ssÆsttSi fer og margir keppenda gætu , , . * .. ‘ komið á óvart og bætt ár- ^?ndshemA “e® 7044 stlg og B Albms með 6715 stig og virð- ast því möguleikar fyrir Örn Bandaæikjamenn reikna a3 ná 2 _3 sæti með að fá þrjá fyrstu menn - . , _ . TT _ í 100 m„ 200 m„ 400 m„ 110 1 kuluvarpi keppa fynr U S. m. grindahlaupi, hástökki,'A- Fuchs’ Lampert og Olym- langstökki, tugþraut, kúlu-: Piumeistannn Tnompson og varpi og kringlukasti. En aft- 1 varpað yfir 17 ur á móti má búast við þre- i m“ og cru nukku'ö öruggir með földum sigri Norðúrlanda í að na Þeini kastlengd. Gunn- ar Huseby er mikill keppms- frá Molastöðum í Fljótum hafði hafið frelsisbaráttu ís- lendinga og rót var komið á hugi íslendinga, fundu Dan- ir upp þá lygakreddu, að Grænland hefði verið sér- stakt fullvalda lýðveldi, sem enginn staður er fyrir nokk- hygli, en hér mun hún vafa- laust verða brotin. Saga þessi hefir marga góða kosti til . ! að bera, þótt hinsvegar megi finna á henni galla, eins og tíðast er um mannanna verk. urs • staðar. Þessari kreddu ! hað er. ekkl æT,unin- að þröngvuðu. þeir inn í Grönl. Þetta eigi að vera venjuleg- hist. Mind., og þjónar Dana ur ntdómur- he,dur er hér á landi hafa verið ólat- ?ungurinn fy_rst_°g frenrst,s? ir á að hampa henni hér á 1500 m„ 5000 m„ 10.000 m„ maraþonhlaupi og 3000 m. hindrunarhlaupi, einnig virð- ast möguleikar á þreföldum sigri í spjótkasti. Stigin reikn- ast þannig, að fyrsti maður fær 7 stig, annar 5, þriðji 4 o. s. frv. Hvernig standa íslend- ingarnir sig? Eins og sjá má af fram- anskráðu, búast Bandarikja- menn við að fá þrjá fyrstu menn í þeim greinum, er ís- lendingarnir keppa í, þ. e. a. s. 100 m„ 200 m„ kúluvarpi og tugþraut, og óneitanlega eru það sterkustu greinar þeirra. maður og ómögulegt er að segja nema hann „hrífist" með Bandaríkjamönnunum og varpi 17 m. í 100 m. og 200 m. keppa Haukur' og Finnbjörn á móti Stanfield (10.3 og 20.6), Pet- ers (10.4 og 20.8), Work (10.5) og Campbell (20.9) en flestir þessir tímar munu hafa náðst í of miklum meðvindi og einnig eru 200 m. hlaupnir á beinni braut og bætir það tím- ann nokkuð. Má því telja nokkurn veginn öruggt, að Hauki og Finnbirni takist „að komast inn á milli“ Banda ríkjamannanna. íþróttamót Vöku og Samhygðar HiÖ árlega íþróttamót U.M.F. Vöku í Villingaholts- hreppi og U.M.F. Samhygð í Gaulverjaholtshreppi, var haldið aff þessu sinni á Villingaholtsholti sunnudaginn 17. júlí. Veður var hið bezta. Vaka sá um mótiff. landi, til þess að ræna föð- urland sitt auðæfum, lífs- bjargarmöguleikum, rétti og sæmd. Aðalrökin fyrir tilveru að vekja athygli á áliti tveggja kunnra manna á þess ari nýju bók, þeirra Þorsteins M. Jónssonar og Gils Guð- mundssonar. í Nýjum kvöldvökum seg- þessa grænlenzka lýðveldis ,ir svo 1 ritstjórnargrein um segja þeir vera þau, að Græn- Þessa sogu. land hafi sjálfstætt og án þess að leita samþykkis ís- lands gengið undir Noregs- konung 1261, ári fyrr en ís- land. Þetta er þó algerlega ósatt. Það, sem heimildin, Hákonar- saga, segir, er, að árið 1257 sendi Hákon konungur 3 Og svo giftumst við er saga ungs pilts, sem vill verða rik- ur og fer að stunda verzl- unarnám í því skyni, og má ings ekki með öllu ókunnur, þvi bláðið hefir birt eftir hann þrjár liprar smásögur í gamansömum og léttum tón. Þessi skáldsaga Björns er athyglisverð um margt. Meginkostur hennar er sá, að hún er óvenjulega skemmti- leg aflestrar. Höfundinum er lagið að sjá hlutina frá hinni broslegu hlið. Frásagnár- tækni hans er þegar orðin furðu mikil, hann á mjög létt með að gera persónurnar ljós lifandi, mörg samtölin eru góð. Auðséð er, að höfúndur þessarar sögu hugsar mikið um stíl, og gerir sér far um að ná á honum nýstárlegum tökurn. Sumstaðar skörtir hann allmjög á um smekk- vísi, en allt bendir til þess, að raunar segja að lífið leiki við, hann muni áður en langt líð- hann að ýmsu leyti. En mikill. ur sigrast á helztu örðugleik- hluti sögunnar snýzt að vísu um í sambandi við stílinn. um hugrenningar haus og skipti við kvenfólk. Siglir höf. menn til Grænlands, er komu ! Þar furðuv6i milh skers °S aftur 1261 m<5 þá fregn, að!baru- að segia nakvænit fra’ Grænlendingar hefðu lofað an þess þó að verða kiuryrt- konungi skatti og bótum fyr- ur’ eða kiamsa a klámi °g ir víg, þegngildi. Virðast þessi tvíræðisorðum eins og sumra heit hafa verið gefin á smá- hofunda, er nu siður’, encia fundum víðsvegar um strend Þott nokkiar smekkleysur ur þær er Grænlendingar flJóti með. En sagan hecir byggðu. Ekkert er lögtekið, annað tlJ sins agætls- Hun er og enginn sáttmáli er gerð- fl°rlega og skemmtilega skrif ur. Þetta má sjá af því, að uð fra uPPhafl tn enda’ ems hvorugt er nefnt, en Sturla .og skemmtlsa§a a að vera mundi1 af sjálfsdáðum hafa Þetta mun vera fyrsta saga innritað lögin eða sáttmál- höfundar, er á prénti birtist, ann í söguna, ef þetta hefði verið til, en Magnús konung- ur og forráðamenn Noregs kröfðust þess, að slík skjöl væru innrituð í söguna, ef til hefðu verið. — Og í vönt- un annarra heimilda en og má segja að myndarlega sé af stað farið. Eftir mál- farinu að dæma virðist höf. vera vestfirskur, og sums staðar bregður lijá honura Hagalínskum stílkækjum, en þó ekki svo að lýti séu að. munnlegrar sögusagnar, vitn Fn Það er vist> að sagan verð Úrslit urðu þessi: 100 m. lilaup: 1. Jóhannes Guðmundsson, S„ 12.6 sek„ 2. Sigurður Guð- mundsson, V„ 12.7 sek„ 3. Árn Guðmundsson, S„ 12.8 80 vi. hlaup kvenna: 1. Margrét Sighvatsdóttir, S„ 12.5 sek„ 2. Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir, V„ 12.5 sek„ 3. Arndís Erlingsdóttir, S„ 12.6 sek. Langstökk: 1. Jóhann Guðmundsson, S„ 5.99 m„ 2. Árni Guðmunds- son, S„ 5.89 m„ 3. Rúnar Guð- mundsson, V„ 5.77 m. Þristökk: 1. Jóhannes Guðmundsson, S„ 12.59 m„ 2. Rúnar Guð- mundsson, V„ 12.09 m„ 3. Árni Guðmundsson, S„ 11.83 m. Hástökk: 1. Gísli Guðmundsson, V„ 1.30 rn:„ 2.., Bjgrni Halldórs- sbn, ð. l':65 m„ '3. Rúnar Guð- mundsson, V„ 1.65 m. - Kúluvarp: 1. Rúnar Guðmundsson, V„ 12.57 m„ 2. Gísli Guðmunds- son, V„ 11.32 m„ 3. Jóhannes Guðmundsson, S , 10.68 m. Kringlukast: 1. Rúnar Guðmundsson, V„ 32.50 m„ 2. Brynjólfur Guð- mundsson, V„ 29.85 m„ 3. Gísli Guðmundsson, V„ 29.25 m. Spjótkast: 1. Brynjólfur Guðmundsson, V„ 39.23 m„ 2. Gísli Guð- mundsson, V„ 35.75 m„ 3. Ingi- mar Ásmundsson, V„ 31.85 m. 1500 m. hlaup: 1. Hafsteinn Þorvaldsson, V„ 5:04.5 mín„ 2. Hergeir Krist- geirsson, S„ 5:07.2 mín„ 3. Ingimar Ásmundsson, .V„ 5:- 12.0 mín. Vaka vann mótið, hlaut 32 stig. Samhýgð hlaut 22 stig. Silfurskjöld, sem Stefán Jasonarson, Vorsabæ, gaf 1942 og keppt hefir verið um síðan, hlaut að þessu sinni Rúnar Guðmundsson, Vöku. Hann hlaut 10 gtig. ar Sturla í vísu eftir sjálf- an sig. í skattheitinu felst ekki annað loforð um fjárgreiðslu í eitt eða fleiri skifti og upp- hæð skattsins og það, hve oft hann skuli greiðast. Kræf krafa er því ekki til, og þá enn miklu síður krafa um ævarandi skatt. í þá daga ,féllu öll loforð til konunga og samningar við þá niður við dauða hvers konungs, ef ekki var sérstaklega tekið fram, að þetta ætti að ganga.í erfð ir eða vera aldarmál. Hver sem loforð Grænlendinga voru, hljóta þau að hafa fall- ið niður við dauða Hákonar 1263; og þau voru aldrei síð- ar endurnýjuð. Grænlendingar lofa aðeins, en sverja ekki. Einnig það sýnir, hvers eðlis skattheit- in voru. Grænlendingar hvorki lofa né sverja Hákoni land og þegna eða trú og hollustu, en ur lesin, og ef höf. sem vænta Niðurlag sögunnar er lakast, enda virðist það „hespað“ áf í flýti. — Saga þessi verður áreiðanlega lesin, enda sá létt leiki í frásögninni, sem hér er hélzt til sjaldgæfur. Verð- ur fróðlegt að fylgjast með þessum höfundi í framtíðinni, því hann virðist mörgum kost um búinn, sem sagnaskáld mega prýða. Með auknum þroska og í glímu við stærri viðfangsefni mun hann vænt anlega sýna enn betur, hvers hann er megnugur.“ Ritstjórar Nýrra kvöldvaka og Víkings Þorsteinn M. Jóns son og Gils Guðmundsson eru báðir prýðilega dómbærir menn um bækur, og geta menn séð af þessum dómum þeirra, að hér er á ferð nýr höfundur, sem spáir góðu og líklegur er til vinsælda. A. UTAN Ú R HEIMI Stalin fer ekki í stríð, þótt hann vanti kakaó. Stalin átti nýlega viðtal við þekktan ferðalang, frú Rosita Forbes. Eftir frásögn hennar af viðtalinu að dæma, virðist Stal- in hafa verið í bezta skapi og gert að gamni sínu. Sóvétrikin hafa nóg af öllu, sagði hann, nema kakaó. En við förum áreiðanlega ekki í styrj- öld út af þeirri vöntun, því að okkur langar ekkert til þess að drekka kakao í staðinn fyrir te, sem er þjóðardrykkur okkar. Örðugleiki við aff raf- lýsa Mekka. Bretar hafa tekið að sér að raflýsa hina helgu borg Muham- eðstrúarmanna, Mekka. Fyrir án° sííkraT heita" varð Hákon1 Breta er einn slæmur Salli a ekki konungur Grænlands þessu> en hann er sá, að van- 1257—61. Slík heit hafa aldrei,truarmenn meSa ekki koma til fyrr eða síðar verið gefin nokkrum konungi á Græn- landi, svo aldrei hefir nokk- ur konungur komist þar lög- lega til ríkis, nema konungs- (Framháld á 6. síðu) borgarinnar og annast þétta verk. Bretar vinna nú að því að útvega sér rafmagnsfræöinga og raflagningamenn, sem eru Muhameðstrúarmenn, til þess að annast verkið. En það er erf- iðleikum bundið, því að skort- ur er á slíkum mönnum í löndum Muhameðstrúarmanna. Einræðisherrar eru dýrir. Það er dýrt aö hafa einræðis- herra. ftalskur hagfræðingur hefir reiknað út, að persónuleg eyðsla Mussolini þann tíma, sem hann var einræðisherra, hafi kostað ítalska ríkið 3 milj- arða líra. Kostnaðurinn við líf- vörð Mussolir.i, er var til jafn- aðar um 700 manns, var ein milj. líra á mánuði. Móttökuhátíðin, þegar Hitler heimsótti -Musso- lini 1938, kostaði eina milj. líra. Ótalin er svo hinn óbeini kostnaður, sem hlauzt. gf, stjórn Mussolini, en hann verður, aldrei áætlaður í tölum. Nýtt met. • Þýzk bréfdúfa hefir, settmýtt met. Hún flaug 222 knj,;, vega- lengd á 1 klst. 48. mín., jeðg. sem svarar 123 km. á klst. HúmiiÍ yífnaHk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.