Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 27. júlí 1949 156. blað 7jarHatbíc Hverfleiki ástarinnnr 1 Glæsileg og viðburðarík ame | | rísk mynd. = Aðalhlutverk: JOAN FONTAINE I: GEORGE BRENT 1 DENNIS O’KEEFE. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiiiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiHiiiiiiiim'imiiiiM Erlent yfirlit (Framhald af 5. slOu). á dollarasekknum í hendinni“ eins og nú standa sakir í efna- hagsmálum heimsins, hafi full not fyrir hið þurra endurskoð- arafas Snyders. Starfsbróðir hans einn sagði um hann: „Bezta tryggingin, sem hægt er að bjóða Snyder, er hægri hand- leggur manns", og var þetta fremur sagt ráðherranum til hróss en lasts. Bandaríkjamenn eru löngum sjálfur sér líkir og nú eru þeir farnir að dást að ýmsum undar- legum venjum, sem Snyder hef- ir, svo sem þeirri, að hann hef- ir ætíð armbandsúr sitt á hægri úlnlið „til þess að hann geti alltaf fylgst með því, hvað klukkan er, þegar hann er að skrifa“. Bretar eru hins vegar lítt hrifnir af honum. Þeim gremst viðkvæði hans: „Ef aðeins væri hægt að fá Breta til þess að vinna meira en þeir gera, myndi þeim áreiðanlega ganga vel“. Traust Trumans forseta á Snyder hefir farið vaxandi, og samband þeirra er nú nánara en nokkru sinni fyrr. Truman hefir fengið honum til umráða skrifstofu hið næsta sér og segir oft: „Það veitir mér aukið öryggi að vita, að ég þarf ekki annað en að opna dyrnar og kalla á John, ef ég er í vafa um eitthvað!" Fjármálaleiðtogum Evrópu þykir það allundarlegt, á þessum alvarlegu tímum, að standa andspænis fjármálaráðherra, sem er þeim gersamlega ókunn- ur og hefir aðeins reynslu smá- bankastjórans á sviði fjármála. Traust Frakka og Belgíumanna jókst á Snyder, við eftirfarandi ummæli hans: „Ég er hræddur við verðbólgu. Ég er dauðhræddur við atvinnu- leysi“. Og nú er Snyder í London — andiiti til andlitis við sir Staf- ford Cripps, sem minnir eins mikið á endurskoðanda og hann sjálfur. Hrelnsum gólfteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfteppa- hrelnsnnln Barónsstfg—Skúlagötu. Síml 7360. E1 d u r i n n gerlr ekkl boð & imdan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja' strax hjá Samvinnutryggingum LOKAÐ T I L 30. JÚLÍ í : I vegnn s?,rrarleyía | j (jamla SíÓ nættulegur lcikurj (The Other Love) Áhrifamikil og spennandi | amerísk kvikmynd gerð eft É ir skáldsögunni „Beyond“, | nýjustu sögu liins heims- | | fræga rithöfundar Erich | | Maria Hemarque. Aðalhlut 1 I* verk leika: Barabara Stanwyck | David Niven Richard Conte Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Börn innan 12 ára fá ekki i 1 aðgang. '■llllilllllllllllplllllllliiilllllllllllllllliiaailllIIIIlliiiiiiiinTí Zwichen strom und steppe Spennandi mynd frá sléttum Ungverjalands eft ir skáldsögu Miihaels Zorns. — Danskur texti. Attila Hörbiger Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. | Adolf stcrki | [ Afar spennandi og bráð- | i skemmuleg sænsk riddara- [ [ liðsmynd, um ástir og i i skylmingar. Adolf Jahr [ ásamt Weyler Hildebrand | [ — Alice skoglund — Georg É É Rydeberg o. fl. i Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ Sala hefst kl. 1 e. h. f í ilMIIIMimilMIIIIIIMMliilMIMÓMMIIIIIIIIIIMMIMMMMl Z niður — og nú sá hann allt í einu Lappaandlit glotta fram- an í sig.... — Míkael, stundi hann. Honum var svarað. Langdregið ýlfur heyrðist úr gili skammt frá, og enn spratt Jón á fætur. Innan lítillar stund- ar var hann horfinn í hríðariðuna...... ★ Hríðinni linnti ekki. Mjallariðunni kingdi látlaust nið- ur í Ketildalinn, og í gegnum skarðið stóð óstöðvandi hríð- arstrengur. Fram af fjallinu ofan við Marzhlíð dembdust í sífellu endalausar hrannir, og það drundi í Suttung, eins og klettarnir væru að hrynja. Birgitta lá andvaka og hlustaði á veðurhljóðið. Við og við smeygði hún sér fram úr og bætti eldivið í hlóðin. Það var ekki út af eins ömurlegt, ef hægt var að halda eld- inum lifandi. Páll svaf ekki heldur. Hann bylti sér í fleti sínu, og loks settist hann upp og hvessti augun á móður sína, er stóð við hlóðin og neri hendurnar. — Pabbi kemur ekki, sagði hann. Birgitta hristi höfuðið. Drengurinn var mjög áhyggju- fullur á svipinn. — Hann hefir kannske ekki lagt af stað í þessu veðri. — Nei hann er sjálfsagt kyrr í Noregi. Birgitta reyndi að vera sannfærandi, en hún þorði ekki að líta framan í drenginn. Henni var sárkalt á höndunum, þótt hún héldi þeim yfir glæðunum. — Þá þurfum við ekki að vonast eftir honum í nótt, sagði • 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 - Páll. Spurningu svarað (Framhald af 5. síðu). eins góð lífsskilyrði og það á kost á annars staðar. Ef hér væri um framsóknar- kjördæmi að ræða, myndi Mbl. kenna Framsóknarflokknum um þessa landauön. Sennilega má þó taka því með varúð, að kenna Sigurði Bjarnasyni þessar dapurlegu staðreyndir og gapandi auðnir, sem blasa við sjónurn manna úr mann- iausum bæjum og yfirgefnum í kjördæmi hans. Og fráleitt að öðru leyti en því, að hann er lítil tönn í gróttukvörn þeirri, sem malar gullið og sáldrar því æði ójafnt milli þegnanna, þannig að heilar sveitir fara í eyði, meðan aðrir staðir yfirbyggjast. B. Starf «g verkefnl Rí mna f él agsins (Framhald af i. síðu). Til þess tíma mátti segja að ekki hefði nema einn maöur, dr. Jón Þorkelsson, gert neitt til þess að sanna, að þjóðin hefði skapað bókmenntir á næstu öldunum þar á eftir. Hann hafði gert það með hinu gagnmerka riti sínu um ís- lenzkan skáldskap á 15. og 16. öld. Og þó að aðrir sæju það ekki, og okkar eigin háskóli sjái það ekki enn, sá hann, að meira þurfti að gera. Það var ekki að undra þótt hann ára- tugum síöar segöist „hafa um langan aldur haft hálfgerða skömm á torfgrafarálftum þeim, sem hvergi hafa tollað nema á mógröfum fornaldar- innar“. Enn hefir fjórum næstu öldunum verið harla lítið sint, svo að jafnvel sá velsofandi háskóli (máske er hann enda ólíklegast til for- göngu) gerir ekki svo mikið seni ympra á því að gefp út rít HáttgVínís Péturssonar —, Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávalt hæsta verðl. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavik. ÍjÚfviÍii JintaHn GræailaBcal var aldi*ei sérstakt lýðveldi (Framhald af 3. síðu). hyllingarnar á Alþingi ís- lands hafi gilt fyrir Græn- land, sem þær auðvitað hlutu að gera, þar sem Grænland var nýlenda íslands. En hyll ingar í höfuðlandi giltu ætíð fyrir nýlendur og hjálendur þess. Frá Grænlandi þekkjum við vor þing og eitt æösta dómþing (fjórðungsþing) fyr ir alla nýlenduna, er ekki var löggefandi. Við þekkjum úr sögunum þau störf og safnanir á Garðsþingi, sem eru sérkennilegar fyrir dóm- þing og fjórðungsþing, en ekkert, er bendi á lögþing. Nú hafa farið fram fornleifa rannsóknir á þingstaðnum, og þær hafa leitt í ljós all- ar þær stofnanir, sem tilheyra vorþingi og fjóröungsþingi, en enga, er bendi á lögþing t. d. enga lögréttu eða lög- berg. Frá Grænlandi þekk- ist heldur ekki, að fornu eða nýju, nokkurt orð eða nafn, er bendi á fullveldi, eins og t. d. nafnið allsherjargoði hér.. Lögsögumaður var þar ekki, heldur aðeins lömaður, sem á ísl. varþingi. J. D. að maður nú ekki tali um rit að maður nú ekki tali um rit smærri spámanna. Framh. Móðir hans svaraöi ekki, og hann hjúfraði sig aftur niður í rúmfötin og hélt áfram að stára'upþ í'loftið. Birgitta settist á hlóðarsteininn. Hún gat ekki sannfært sig um, aö Lars væri enn í Króknum — eða hefði komizt að Gaukavatni. Að leggja á fjallið í þessu veðri..... Birgitta skalf. í nótt gat enginn haldið lífi upp á öræfum, og Lars var þó ekki nema mennskur maður. Kannske var hann að berjast við hríðina og storminn, einn og yfirgef- inn uppi á reginfjalli, ofurseldur dauðanum..... Birgittu varð þvi órórra sem lengra lei'ð á nóttina. Það var ekki enn tekið að lægja, og hvað eftir annað lagð'i nið- ur um strompinn svo mikinn gust, að askan þyrlaðist upp úr hlóðunum. Húsið nötraði, þegar verstu hrynurnar skullu á því. Það var ekki ástæð'ulaust, þótt Birgitta væri kvíðin og óttaslegin. Slíkar nætur þekkja konur og dætur fiskimann- anna, er átt hafa vandamenn sína á sjó í stórviðri. Þessa nótt voru fjöllin engu fýsilegri en æðandi sjór og löðrandi i brimgarður. Yrði Lars úti, sat hún ein uppi með börnin, bjargarlítil og hjálparvana. Þau voru öll dauðadæmd, ef Lars færist. Það var ekki einu sinni til nóg hey handa kún- um allan veturinn. Grannarnir voru svo illir og haturs- fullir, að þeir mundu enga ásjá veita einmana ekkju með hóp barna. Það var engin miskunn hér uppi í fjöllunum. Þeir, sem ekki gátu lifað' af sjálfsdáðum, urðu að deyja drottni sínum. Birgittu varð það á, að óska þess, að þau hefðu aldrei farið frá Tröllafelli. Þar var þó að minnsta kosti fleira fólk, Á þessari stundu fundust henni erjurnar þar smávægi- legar í samanburði við ógnirnar hér. Hún reyndi að biðjast fyrir. — Faðir vor — þú, sem ert á himnum........ En bænarorð hennar drukknuðu í veðurgnýnum. Birg- itta kraup á kné og bað drottinn allsherjar vægðar og misk- unnar. En svarið, sem hún fékk, voru átök stormsins, er virtist vera í þann veginn að rífa húsið af grunni og sópa því burt með sér. Það var enn iðulaus stórhríð, er Birgitta fór að mjólka kýrnar morguninn eftir. Hríðarstrokan stóð á móti henni, þegar hún opnaði útidyrnar, og svo sem skref frá húsveggn- um hafði skrúfazt upp mannhæðarhár skafl. Fjósið var hér um bil horfið, og Birgitta var langa stund að moka frá dyrunum, svo að kún kæmist inn í það. Meðan hún var að þrífa til í fjósinu, gefa kúnum og mjalta þær, fennti aftur fyrir dyrnar, svo að það var með naumindum, að hún komst út. ÞaÖ vildi henni til, að Páll og Aron komu henni til hjálpar. Skömmu fyrir hádegið tók loks að draga úr veðrinu og rofa til, og seinna um daginn sást snöggvast til sólar. Páll og Aron sópuðu nú snjónum af gluggunum, og þegár þvl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.