Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.07.1949, Blaðsíða 7
156. blað TÍMINN, miðvikudaginn 27. júlí 1949 7 Rannsókn brunans (Framhald af 1. síOu). Síðan átti að hreinsa sag frá blásaranum, áður en hann yrði settur í gang aft- ur, en þetta hafði ekki verið gert, og var blásarinn því | ekki í gangi er eldsins varð | vart um kl. 10.42, er kallið barst til slökkviliðsins. | Rannsóknarlögreglan telur > að sennilega hafi eldurinn' komið upp af völdum raf- j magns, en ómögulegt að, segja með vissu, hvernig því aö heita má, að allt hafi brunnið, sem brunnið gat og i því afar erfitt um nákvæma rannsókn á brunanum. Hersieun visjiil við kolanámur Ástralska þingið hefir nú samþykkt tillögur Chifley, for sætisráðherra um, að her- menn verði látnir hefja vinnu við ofanjarðarkola- námur í Nýja Suður-Wales n. k. mánudag, hafi verkamenn i ekki snúið til vinnu þá. 'lJélcicjálí^ Ferðafélag íslanas hafði ráð- gert að fara 2*4 dags skemmti- ferð um næstu helgi norður að Hveravöllum, í Þjófadali og Hvít árnes, en af því verður ekki, 'þar sem vegurinn norður Bláfells- háls er enn ófær, en fariö verð- ur seinna. Aftur er ráðgert að fara tvo leiðangra í vesturátt. Aðra ferðina vestur í Stykkis- hólm, gengið á Helgafell, farið út í Breiðafjarðareyjar, í Kol- grafarfjörð og Grundarfjörð. Hina ferðina að Búðum á Snæ- fellsnesi og gist þar í tjöldum. Gengið . Snæfellsjökul ef bjart er, þá farið út í Breiðuvík, Arn- arstapa og Hellna en gengið þaða út með sjónum að Lón- dröngum, Malarriíi, Djúpalóni og Dritvík. Á heimleið gengið á Eldborg eða Rauðamels-ölkeldu. Hvorutveggja 2*/2 dags ferðir. Lagt af stað kl. l*/2 e. h. á laug- ardag. í skrifstofunni liggur áskriftarlisti frammi og séu farmiðar teknir fyrir kl. 12 á föstudag. Fólk hafi með sér tjöld viðleguútbúnað og mat. Vélaverkstæði ig. Sveinbjörnsson h.f. • Skúlatúni 6 Sími 5753 v t Ferðafélag Templara ráðgerir Vilja ckki verkfall ' 2 þriggja daga skemmtifarðir um verzlunarmannahelgina. 1. Um það bil 4000 hafnarverka Austur að Kirkjubæjarklaustri. menn í Melbourne, Astralíu, hafa þverskallast við fyrir- skipunum um, að gera viku- leg verkföll, þar til verka- lýðsleiðtogar þeir, sem varp- að hefir verið í fangelsi, hafa verið látnir lausir. Fnllt samkomulag Indland og Pakistan hafa nú komjst að epdanlegu sam komulagi um vopnahléí Kas- mir. Ekki er enn vitað, hve- nær unnt verður að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiöslu í landinu um framtið þess. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sfmi 6530. Annast sölu fastelgna, skipa, biíreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatrygglngar. lnnbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hj á - Sj óvátrygglngarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstíml alla virka daga ki. 10—5, aðra tíma eftlx samkomulagl. Tengiii h.f. R.afvélavibgerhir Sími 80694. Farið austur frá Reykjavík á laugardaginn 30. júlí kl. 9 ár- degis og ekið áleiðis austur að Klaustri með viðkomum eftir því sem tími vinnst til. Gist að Klaustri. sunnudagur 31. júlí. Dvalið á Klaustri og í nágfenn- inu fram eftir degi, síðan haldið til Vikur í Mýrdal með viðkomu á Hjörleifshöfða og víðar. Gist í Vík. Mánud. 1. ágúst verður gengið á Reynisfjall, farið út í Dyrhólaey og síðan ekið til Rvík með viðkomum á ýmsum stöð- urh. — 2. Snæfellsnes og Breiða- fjarðarferð. Farið frá Reykjavík á laugardag 30. júlí kl. 2 e. h. og ekið að Búðum og gist þar. — Sunnudag 31. júlí Búðir-Stapi og umhverfi. Gist í Stykkis- hólmi. Máudagur 1. ágúst: Far- ið út í Breiðafjarðareyjar og gengið á Helgafell. -— Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst. Allar nánari upplýsingar og farmiðar fást í Ritfvangaverzl. ísafoldar, Bankastræti 8. Sími 3048. Tengill h.f. Sími 80694 Heiði við Kleppsveg annast hvers konar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningum á mótorum, röngtentækj um og heimilis- vélum. VELAVIÐGERÐIR/ VÉLASMÍÐI, UPPSETN- INGAR Á VÉLUM OG VERKSMIÐJUM. FRAMKVÆMUM: Hverskonar viðgerðir á Dieselmót- orum og Benzínmótorum. SMIÐUM: Tannhjól og hverskonar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. — Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Véiaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. ÍJanJtir Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og | skinn, er til falla á búum yðar og afhenda þær Kaup- í félögunum til sölumeðferðar. { Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui jj sanninn um það, aö með því móti fáið þér hagstæð- j ast verð. f ^ambanj UL Aatntiimufálaqa Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Vlðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum 1 Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G.- Gunnlaugssonar, Austur- stræti. HMKKA Og BEiZLI Allt til þess að auka ánægjuna Kaupum tuskur og allar teg undir af flöskum og glösum. Verð allt frá 10—50 aurar fyr ir stykkið. Verzl. Selfossi ■ Ingþórs — Sími 27. hef ég eins og að undanförnu. Afgreiði gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson Óðinsgötu 17 — Reykjavík. JafiUaiil ei vinsælasta blað unga lólksins. Flytur íjölbreyttar gieinai um ei- lenda sem innlenda jazzleikaia. Sérstakar frétta- spuininga- texta- og harmonikusíður. ./Undirritaður óskar að gerast skrifandi að Jazzblaðinu. ÚTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK | Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Söluturninn við Lækj- artorg Austurbær: Veitingastofan Gosi. Bókabúð KRON Laugaveg 45 Vöggur Laugaveg Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Sælgætisbúðin Stjarna, Laugaveg 98. Söluturn Austurbæjar ! Verzlunin Ás. ' Verziunin Langholts- J veg 74 Verzlunin Hlöðufell, Langholtsveg. Verzlunin Mávahlíð 25. Nafu Heimili Staður O Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Ileima: Hafnarfirði, sími 9234 Jazzblaðift Rónaigötu 34 - Roykjavtk íjtbmiii 7'tmam flugíij'óii í Títnahunr Köld borö og hcltnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR £ufnarýríih eru hafin. Ómissandi ferða- íélagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA.“ Fæst hjá Eymundsen. AAAAAAAAAAAi Hessianstrigi EylandsIJálr Ejábrýni Heykvislar Hrífur Hrifubausar Ilrífusköft Garðbrífnr ©rf Járnkarlar Járiílílippas* Kiipitengur Fiatkjöftur Naglbitai* Skrúf jánt Þvingur Inniburöaskrár Íítshurðaskrár Murðarhandföng Kálar í bélnsetpiing* arsprautur. Vörugeymsla \ Endurskoðunarskrifstofa EYJÓLFSÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Slmi 81388 itufhjAiii Hvcrfisgötu 52 4*0*11 1727.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.