Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 1
i-----------—~——------------? Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn l’—-— -----------—---------■> Skri/stofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 28. júlí 1949 157. biaft' Norðurlönd hafa 104,5 stig, en Banda- ríkin 78,5 stig eftir fyrsta dag keppninnar Heiðursféiagar í I Náítúrufræði- Hankur Clausen fceppti etehi í 100 m. hlaupinu Keppnin milli U. S. A. og Norðurlanda hófst í gær á Bislett-vellinum í Osló. Keppnin var mjög hörð og skemmti- leg. Eftir þennan dag >,leiða“ Norðurlönd keppnina með 26 stigum. Norðurlönd unnu þrefaldan sigur i 4 greinum, en U. S. A. 1. — Mesta athygli vakti þó sigur Svíans Áhman í hástökki. Haukur Clausen tók ekki þátt í 100 m. hlaupinu, en ekki er vitað um ástæðuna fyrir því. í dag munu allir íslendingarnir keppa. Úrslit urðu: 1. A. Stanfield B. 10.3 sek. 2. Ch. Peters B. 10.4. sek. 3. H. Dillard B. 10.4 sek. 4. P. Þorvaldss. í. 10.8 sek. 5. P. Bloch N. 10.9 sek. Haukur Clausen tck ekki þátt í hlaupinu, en P. Bloch hljóp í hans stað. Stig B: 16. N. 6. 1500 m. hlaup. 1. Le Strand S. 3.49.0. 2. H. Eiríksson S. 3:49.2. 3. P. Áberg S. 3:49.6. 4. J. Swomey B. 3:51.6. 4. Robinson B. 4:01.6. 6. Mc. Cuire B. 4:03.8. Alls: B: 22, N: 22. 3000 m. liindrunarhlaup. 1. Södberg S. 9:07.6. 2. C. Stone B. 9:11.0. 3. Elvland S. 9:19.0. 4. Hagström S. 9:25.8. 5. V. Efaw B. 9:37.8. . 6. H. Poss B. 9:47.2. Maraþonhlaup. 1. Leanderson S. 2:37.25. 2. Östling S. 2:42.32. 3. Jung F. 2:43.32. 4. Kelley B. 2:55.07. 5. While B. 3:18.31. Stig N: 52, B: 35. 4x400 m. boðhlaup. Bandaríkin 3:11.4 (Fox, Mai- occo, Bolen, Withfield). Norðurlönd 3:19.4 (Walf- brandt, Larson, Lindgörd, Vade). Stig N: 55, B: 40. 400 m. grindahlaup: 1. Dick Ault B. 51.8 sek. 2. R. Frazier B. 52.0 sek. 3. R. Larson S. 52.9 sek. 4. C. Doak B. 53.4 sek. 5. Hyyökyranta F. 55.1 sek. 6. Ylander S. 55.4 sek. ' Stig: N.: 62. B.: 55. Nokkrir bátar fengu góða síldveiði í Faxaflóa í fyrrinótt í gær var gott veður á Faxaflóamiðunum, en síldin óð ekki, og því ekki hægt að veiða. Flotinn beið hins veg- ar á miðunum í gærkvöldi eftir því að síldin kæmi upp, en hún hefir undanfarið vað- ið um það bil tvæy klukku- stundir á kvöldin. í fyrrakvöld óð síldin að- eins stutt. Bátarnir voru þá flestir nokkuð fjarri þeim slóðum, þar sem síldin óð að- allega, en flugvél leiðbeindi þeim þangað. — En fæstir þeirra komust á vettvagn fyrr en undir þáð að síldin fór niður aftur, en nokkrir bátar náðu þó sæmilegri veiði. Vélbáturinn Bragi kom til Akraness í gær og landaði 180 tunnum, sem veiðst höfðu kvöldið áður, en Álsey land- aði 100 tunnum í Reykjavík og Ingólfur 200 tunnum einn ig þar, en þeir veiddu þessa síld einnig í fyrrakvöld á meðan að síldin óð. Ófeigur fékk þá um leið 50—80 mál, en fór ekki inn með aflann í gær. í gær var engin síldveiði Norðanlands og þoka og súld á miðunum víöast hvar. Hástökk: 1. A. Áhman S. 1.98 m. 2. Phillips B. 1.95 m. 3. Heintzman B. 1.95 m. 4. —5. Mondschein B. 1.95 m. 4.—5. Poulsen N. 1.95 m. 6. Wiedenfeldt S. 1.90 m. Stig: N.: 72i/2. B.: 66y2. Þrístökk: 1. A. Áhman S. 15.33 m. 2. Moberg B. 15.10 m. 3. Rantio F. 15.06 m. 4. Aihara B. 14.92 m. 5. Koutonnen B. 14.86 m. 6. Bryan B. 1467 m. Stig: N.: 88i/2. B.: 72i/2. Spjótkast: 1. Rantavaara F. 72.55 m. 2. Hyytianen F. 69.89 m. 3. S. Daleflod S. 69.45 m. 4. D. Pickarts B. 67.34 m. 5. B. Held B. 66.69 m. 6. Young B. 61.87 m. Stig: N.: 104i/2. B.: 78i/2. í dag heldur keppnin áfram og verður þá keppt í 110 m. grindahlaupi, sleggjukasti, 400 m. hlaupi, 5000 m. hlaupi, langstökki, kúluvarpi, tug- þraut og 4X100 m. boöhlaupi. Oorðróiiii ueiíað Þeim orðrómi hefir nú ver- iið harðlega neitað i London, |að Bretar hafi farið fram á það við Bandaríkin að fá I aukna Marshallhj álp. Á sextíu ára afmæli Hins íslenzka náttúrufræðifélags voru fimm menn kjörnir heiðursmeðlimir félagsins. Menn þessir eru: Jóhannes Jóhannesson, fyrrverandi! bæjarfógeti, Árni Thorsteins : son tónskáld og Sigurður j Kristjánsson bóksali. Voru! þeir stofnendur félagsins. — Ennfremúr Páll Einarsson, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari, en hann var einn af stofnendum náttúruíræðafé- lagsins á Kaupmannahöfn, en það félag lagðist niður, og Valtýr Stefánsson, rit- stjóri, en hann hefir aðstoð- að félagið á allan hátt. K.R.-ingar gera jafntefli í Noregi Á þriðjudagskvöldið s.l. lék K.R. þriðja leik sinn í Noregi og keppti þá í Larvik og við félagið „Larvik.“ Leikar fóru svo að jafntefli va'rð 1:1. Ólafur Hannesson skoraði markið. „Larvik“ sigraði hið fræga félag „Queens Park“ fyrr í sumar og gerði þá einnig jafntefli við Wiener Furrball club. Samkvæmt skeyti, sem for manni K.R. barst í gær frá K.R.-ingunum líður þeim öll- um ágætlega og biðja að heilsa ættingjum og vinum. Frarafeiðsla Evrópu fer örí vaxandi í skýrslu, sem efnahags- og félagsmálaráð S. Þ. í Genf birti í dag um efnahagsá- stand Evrópu sagði m. a.: að útflutningur Evrópulandanna til Bandaríkjanna og Kanada hefði minnkað um 12% á þessu ári, en á sama tíma hefði innflutningurinn frá þessum tveimur löndum auk- izt um 10%. — Þá sagði í skýrslunni að iðnaðarfram- leiðsla Evrópulandanna héldi áfram að aukazt hröðum skrefum, einkum hefði hún aukizt í Frakklandi, Þýzka- landi og Noregi. Kolaframleiðslan væri nú nær eins mikil og fyrir strið og stálframleiðslan meiri. — Ennfremur sagði, að við- Svínarœktin er einn helzti atvinmivegur liaua, og svínakjötið er þýöingarmikil útjlutningsvara. En Danir flytja líka út lifandi svín og þessi mynd er af þvi, er eitt þeirra er að leggja upp i ferð til Brellands. Endurbygging Borgarvirkis í Húnaþingi að hefjast Verkið er inmið á vegimi Húimúiiiiiga í Reykjavík «»g á aðljákast næsta suniai í sumar og haust verður hafin endurbygging Borgarvirkk í Þverárhreppi í Húnavatnssýslu. Er það Húnvetningafélag- ið í Reykjavík, sem tekizt hefir þessar framkvæmdir & hendur, en Alþingi hefir einnig veitt styrk til þess. Er ráö- gert að endurhleðslu virkisins verði lokið næsta sumai Borgarvirki er sem kunnugt er meðal merkustu fornminjE hér á landi, og segja sögur að Barði Guðmundarson hafii leitað þar hælis eftir Heiðarvíg. — Mikið mannvirki. Borgarvirki er einstæð og sérkennileg klettaborg í Þver árhreppi rétt við Víðidalsá. Eru þar þverhníptir stuðla- bergs- og helluhamrar, en uppi ér alldjúp skál og gott að búast um, og er þetta eitt ákjósanlegasta vígi frá nátt- úrunnar hendi. En það hefir samt ekki þótt nóg, því að þar hafa verið hlaðnir miklir grjótveggir og garðar í skörð og á brúnir hamranna, og eru þetta mikil mannvirki og á- skiptasamninngar sýndu, að útflutningur Vestur-Evrópu til Austur-Evrópu hefði verið meiri en innflutningurinn þaðan. — Loks sagöi, að enda þótt atvinnuleysi væri enn mikið í Evrópu, þá væri það furðu lítið, borið saman við árin fyrir styrjöldina. ætlað að skipti hundruðvm . dagsverka. Þessir fornu virkisveggn standa viða enn, en annar staðar eru þeir hrundir oy liggur gi'jótið í dyngjum. Við- ast hvar sér þó enn vel fyrir undirstöðum, svo að hægt er að átta sig á, hvernig garð- arnir hafa verið. Mikið hefir hrunið úr görðunum síðustu hálfa öldina, og muna elztu. menn eftir þeim mun stæði- legri en nú. Húnvetningafélagið hefst handa. Fyrir rúmu ári síöan sam- þykkti Húnvetningafélagið i Reykjavík að hefjast handa um endurbyggingu virkisins og kaus nefnd til að annast framkvæmdir. í þeirri nefnd eiga sæti Halldór Sigurðsson (Framhold d 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.