Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 2
2 TIMINN, fimmtudaginn 28. júlí 1949 157. blað ')tá hafi ti/ , í dag: '^ - Sclin kom upp kl. 4.20. Sólarlag kl. 22.46. Árdegisíióð kl. 8.10. Síðdegisflóð kl. 20.30. I ótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, símí 1330. Næturakstur annast bifreiðastöð- in Hreyfill, sími 6633. Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Ftréttir. 20.20 Tónieikar: „Les Sylphides", ballettmúsík eftir Chopin (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. — Er- indi (Tngibjörg Þorgeirsdóttir). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 í- þróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfs- son). 21.30 Tónleikar: „Paganini- tilbrigðin“ eftir Brahms (plötur).! 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björnsson).. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Symfónískir tón- leikar (plötur). a) Fiðlukonsert í C-dúr eftir Vivaldi. b) Symfónía nr. 1 ( c-moll eftir Brahms (Phil- harmoníska hljómsveitin í Vín leik ur; Furtwángler stjórnar; — nýj- ar plötur). 23.05 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Kosko í Finn- landi 1 gærkvöld áleiðis tii íslands. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík í dag tii Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Dettifoss fór frá Cardiff 25, þ. m. til Boulogne og Antwerp- en. •‘Fjailfoss kom tl Akureyrar í gær frá Leith. Goðafoss er í Kefla- vík, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21. þ. m. frá Hull, Selfoss fór frá Raufarhöfn 24. þ. m. til Antwerpen og Köge. Trölla foss kom til Neá York 25. þ. m. frá Revkjavík. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 24. þ. m. frá Hull. Eínarsson & Zoéga: Foldin er í Hafnarfirði, kemur til Reykjaviku rsíödegis í gær. Lingestroom fór frá Hull á þriðju dagskvöld áleiðis til Reykjavíkur með viðkomu í Færeyjum. Ríkisskip. Esja fer frá Reykjavík kl. 20 r kvöld austur um land til Siglu- fjarðar. Hekla fer frá Glasgow í kvöld áleiðis til Reykjavíkur. Herðu breíð lcom til Reykjavíkur í gær- kvöld frá Austíjörðum. Skjald- breið er væntanleg' til Reykja- víkur í dag að vestan og norðan. Þyrill' var á Vestfjörðum i gær. ferðir til Akureyrar (2 íerðir), Vest mannaeyja, Keílavíkur, Fáskrúðs- fjaröar, Reyðarfjarðar, Seyðis- f jarðar og Neskaupstaðar. Þá verð- ur einnig flogið frá Akureyri til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Keflavíkur, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Siglufjarðar. í gær voru farnar áætlunarferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Fagurhólsmýrar. j Gullfaxi kom í gær frá Prest- vík og London með 30 farþega, Flugvélin fór í morgun kl. 7 til Stavangurs og Osló með 40 farþega, þeirra á meðal 30 skáta, sem sækja ætla skátamót í Noregi. Gullfaxi er væntanlegur aftur tii Reykja- víkur á morgun kl. 17. Árnab heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman i hjóna band af séra Árna Sigurðssyni ungfrú Herdís Guðrún Ólafsdóttir, hárgreiðslumær og Gunnar Bjarna son, vélvirki. Heimili þeirra verður á Bergþórugötu 19. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum: Sigurður Guðbrandsson, Borgar- S.U.F. S.U.F. 8 Aflasölur togaranna. Þann 23. þ. m. landaði Kaldbakur 285 smál. í Hamborg. 26. þ. m. land aði Óli Garða 149,5 smál í Hamborg, og þann 25. landaði Bjarnarey 250,4 smál. í Cuxhaven. ÞjóðhátíSin í Eyjum 5. og 6. ágúst. Þjóðhátíð Vestmanneyinga verð ur haldin 5. og 6. ágúst n. k. og verður hún með svipuðu sniði og undanfarin ár. Að þessu sinni sér Knattspyrnufélagið Týr um fyrir- komulag hátiðarinnar. Tómatar lækka. Sölufélag garðyrkjumanna hefir auglýst mikla verðlækkun á tómöt um, eða um 4 kr. hvert kg. Hvert kg. af fyrsta fiokks tómötum kosta nú 13 kr. ( stað 17 áður og annar flokkur kostar nú kr. 9.75, en var § Almennur dansleikur í Tjarnarcafé I kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8. F.I.H. F.I.H. Almennur dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. e. h. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. Flokkakeppnin í skák. S.l. sunnudag lauk flokkakeppn- inni í skák með sigri sveitar Bald- urs Mölier er hlaut 10 vinninga. Sveit Guðmundar S. Guðmundsson ar hlaut 9i/2 vinn., sveit Bjarna Magnússonar hlaut 8i/2 vinn., sveit Eggerts Gilfer hlaut 7 vinn. og sveit Guðm. Pálmasonar 6 vinn. í sveit Baldurs voru: Á 1. borði: ^ Baldur Mölier, hlaut 2i/2 vánn., ( á 2. borði: Fríðrik Ólafsson, hlaut : 2i/2 vinn., á, 3. bo?Ji: Ingvar Ásmundsson, hlaut \i/2 vinn. og á , 4. borði: Björn Jóhannesson, hlaut 3i/2 vinn. og varð hann vinngs- hæsti keppandi mótsins. Keppn- in fór vel fram og var skemmti- leg og tvísýn íram á síðuctu stundu. 14 kr. áður. Sykur til sultugerðar. Skömmtunarskrifstofan hefir tii- kynnt, að aukaskammtur af sykri til sultugerðar verði veittur og sé miðarnir skammtur 8 og 9 lög- leg innkaupaheimild fyrir hálfu kg. af sykri hvor um sig. fí/öð og tímarit Dýraverndarinn, 3. og 4 tbl. 1949 hafa borizt blaðinu. Efni 3. blaðs er m. a.: Karó, eftir Jón Brynjólfsson, Gullbrá, eftir Sigríði Aðalsteins. Mjólkurkýr, mjólk og mjóikur- verzlun, myndaopna. Kæruleysi, grein. Þá er bréf frá dómsmála- I ráðuneytinu o. m. fl. — Efni 4. i tbl. er m. a.: Tvær systur, eftir I Theodóru Guðlaugs. Rjúpu- hreiðrið, eftir Jón Magnússon. Þá er myndasíða, kvæði o. fl. Nokkrir laghentir menn geta fengið atvinnu í Réttingarverkstæði voru. Uppl. hjá verkstjóranum, Eymundi Austmann. H.F. R/ESIR Skúlagata 59. 11111111111111111111111111111111111,1,,,, ,,1111111,111 i,i,,,,,, iiii, mm,,,,,,, ,11111,11, imiuiiMi 11,1111111111111111111111, ufnat^NÍH eru hafin. Ómissandi ferða- félagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA.“ Fæst hjá Eymundsen. Leyfishöfum get ég útvegað: 5TEYPUSTYRKTARJÁRN mjög ódýrt. Fijót afgreiðsla. Allar stærðir og lengdir. : : PÍPUR svartar og galvaniseraðar. Stuttur afgreiðslufrestur. :: Verðið hefir lækkað. SKDLPRÚR úr steypujárni. Mjög hagkvæmt verð og fljót af^reiösla. v GALV. ÞAKJÁRN Nr. 24, mjög fljót aígreiðsla. • VÍRNET, SAUMUR, FiTTINGS, TINAÐ DÚSABLIKK, GADDAVIR Spyrjist fyrir um verð. Byggingarvöruverzlun Bifreiðastæði handa miðbænum Flugferðir Loftleiðir: í gær var flogið tvisvar til ísa- fjarðar. í dag er áætlað að fljúga t-il Vestmannaeyja, Akureyrar, ísa- f js.rð?.r, Bíldudals, Patreksfjarð- ar cg Sands. Á morgun er áætiað að fljúga til Vestmannaeyja Akureyrar, ísa- fjarðar, Þingeyrar og Flateyrar. „Kekla" kom frá Stokkhólmi kl. 16.30 i gær fullskipuð farþegum. Fer í fyrramólið kl. 5 tii Prestvík og Kaúpmannahafnar með 40 far- þega. • Flugt^lág íslands. „r,í d-ag, verða farnar áætiuruir- Greindur og gegn maður kom til mín á dögunum vegna andmæl- anna gegn því, að sneiðar af Aust- urvelli og hluti af Reykjavíkur- tjörn, að ógleymdum Bæjarfógeta- garðinum, verði tekin undir bifreiða stæði. Hann minnti á, að fyrir nokkrum órum heíði verið ætlun- in að taka Templarahúsgarðinn undir bifreiöastæði, en hann er, sem kunnugt er, einn af gróður- blettunum hér í miðbænum. Fyrir atbeina stjórnarráðsins, og einna helzt Magnúsar Gíslasonar skrif- stofustjóra, var þessari fyrirætl- un þó hnekkt, og mun flestum hafa þótt það vei farið. Þessi maður bar nú hins vegar fram nýja tillögu í málinu. Hann lagði tii, að ónotaðar eða lítt not- aðar mýrar suður með Hring- braut og Njarðargötu yrðu gerðar að bifreiðastæðum. Þarna mætti girða stórt svæði og gera þannig úr garöi, að hentugt væri til bif- reiðageymslu og fá varðmann til þess að gæta bifreiðanna, þannig að engin hætta væri á, að þeim yrði stblið. Iíjim, sem í miðbænum vínna, væri vorkunnarlaust að ganga þaðan sunnan að á vinnu- staðinn, og mætti raunar segja, að það væri beinlínis heilbrigðis- ráðstöfun. „Það dregst þá kannske einum eða tveimur kynslóðum leng ur, að hér fari að fæðast fótalaus börn“, sagði maðurinn brosandi. En að slepptum öllum gamanyrð um, þá er tillaga þessí þess verð, að hún verði tekin til athugun- ar, áður en gripið er til þess ör- þrifaráðs, að eyðileggja eða skerða þá bletti, sem helzt eru prýði mið- bæjarins. J. H. u :: ♦♦ ♦♦ :: *♦ :: ÍSLEIFS JDNSSDNAR Reykjavík. Sími 3441. Símnefni: Isleifur. || ♦ ♦ •Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,,,,,,i,,,,,,,,,,lii,,(,l,im,iii,iiiii,,,,,,,,,,,iiiiiiiilll,,,im„|,||,ll,|,lllll,„, Sfúlka óskast til afgreiðslustarfa á Hafnarfjarðarleiðinni. 1 Upplýsingar milli kl. 18,00 og 19,00 í kvöld á Um- ! = ferðamálaskrifstofunni, Klapparstíg 26. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin, iiiiiiiiiiiii<iiii,i, ,111111,1,1,nnn,,,,,,, Hunminiimi, Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.