Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 8
JERlEiVT YFÍKLIT" f DAG: /i&sjjár í olíuverzluninni f.í. árg. Reykjavík „A FÖRmJM VEGI“ í DAG: Rifreiðastœ&i hunáu mið- bœnum. 28. júíí 1949 157. blaff limskunnur pöiskur isti í heimsókn hér Arama hemtar lærði hjjá Chepln en sjálf laeffir hún haldið hljómlcika í fiestum stórhorgum heintsins og' leikið nndir stjjórn frægustu hljómsveiíarstjóra AS undanförnu hefir dvalið hér í bænum heimskunnur pólskur píanóleikari og kennari, Helena Morsztyn að nafni. Hún hefir á langri listaævi ferðast víðsvegar um heiminn og Iialdið hljómleika í flestum stórfcorgum heims og í öll- um heimsálfum. Hún er auk þess kunnur píanókennari og hefir einkum fengizt við kennslu síðustu árin. Blaðamenn rædtíu í gær við listakonuna, sem sagði þá nokkuð frá lista- feríi sínum og hinum stuttu kynnum af ísiandi. Er komin af píanistum í marga ættliði Helena Morsztyn er af tón- listarfólki komin í marga ætt liði. Langafi hennar var franskur tónlistarmaður sem flúði til Póllands eftir frönsku byltinguna eins og faðir Cop- ins gerði þá um svipað leyti. En þessir tveir tónlistar- menn voru miklir vinir og amma Mortztyn var leiksyst- ir Chopins og síðar nemandi Hans í píanóleik. Helena lagði ung stund á píanóleik og náði mikilli léikni. Hún hlaut hæstu verð- laun sem veitt eru nemend- um við skólann í Vínarborg þegar hún var sextán ára. Á hinum langa listaferli sín- um, hefir frúin frúin farið víðs vegar um heiminn og haldið hljómleika i flestum stórborgum og í öllum heims- álfum. Hún kann þvi frá mörgu skemmtil. að segja sem gaman væri að lesa en ekki rúm til að rifja upp hér að þessu sinni. Kenndi við ítölsku hirðina Um langt skeið kenndi Hel- ena við ítölsku hirðina. Kenndi hún meðal annars konu Umberto síðasta kon- ungs Ítalíu. En skömmu áður en styrj- öldin skall á fór hún til Am- eríku til hlj ómleikahalds og var þar er styrjöldin skall á. Settist hún þá þar að og hefir dválist þar lengst af síðan. Hsíir hún auk hljómleika- halds undirbúið hlj ómleika og leikið í hljómsveitum undir stjcrn margra frægustu hljóm sveitarstjóra heimsins. Hún hefir einnig kennt miklum fjölda fólks píanóleik og eru nemendur hennar í Banda- rikiunum einum nú orðnir um þrjú þúsund og rúmlega það. Eini íslendingurinn, sem stundað hefir nám hjá Hel- enu er ungfrú Katrín Viðar. Leitaði að Geysi í miðbænum Á þeim mánaðartíma, sem frúin hefir dvalið hér á landi, hefir hún skoðað sig all mik- io;:úrii hér sunnanlands og er húr. hrifin af íslenzkri nátt- úruíegurð, sem hún segir að sé sérstæð og tignarleg. Hún hafði heyrt ýmislegt um ísland, áður en hún kom hingað og sumt af því reynd- ist ekki sem ábyggilegast. Þeg ar hún var á Ítalíu heyrði hún eftir Balbo hershöfðingja, að Geysir væri í miðri Reykja- vík og að bæjarbúar sæktu sér heitt vatn í hverinn til að þvo sér. Hún sagðist ó- sjálfrátt hafa farið að svip- ast um eftir Geysi í miðbæn- um þegar hún kom hingað fyrst, en séð brátt að þarna hafði um ítalskan áróður ver ið að ræða. Leikur í útvarpið hér á sunnudaginn Frú Helena kom hingaíð fyrst og fremst til að hvíla sig. Hún ætlar á næstunni að halda fjóra hljómleika í Minneapolis, en þeir hljóm- leikar eru haldnir í tilefni hundruðustu ártíðar Chopins. Hún ætlar samt sem áður að gefa íslendingum kost á að heyra til sín og mun hún leika einleik á pianó i útvarp ið á sunnudaginn kemur. Borgarvlrki (Framhald af 1. síOu). frá Þverá, sem er formaður hennar, og sér að mestu um framkvæmdir af hálfu félags ins, og auk hans dr. Jón Jó- hannesson og Guðmundur Tryggvason. Hefir Tíminn snúið sér til Halldórs og feng- ið hjá honum nokkrar upp- lýsingar^m^etta.^ Styrkur Alþingis og frjáls samsköt Húnvetninga. Á síðustu fjárlögum var á- kveðið að veita 5 þús. kr. styrk til þessa verks og Hún- vetningar í Reykjavík hafa með frjálsum samskotum safnað álíka upphæð. Er gert ráð fyrir, að hleðlsan verði að minnsta kosti 100 dags- verk. Hafa bændur í Þverár- hreppi tekið að sér að vinna verkið í sumar og hai^st og verði því lokið næsta sumar, og fer þá fram eins konar vígslu- og minningarhátið í virkinu. Þeir Konráð Sigurðsson, bóndi í Böðvarshólum, og Sig urður Halldórsson, bóndi á Efri-Þverá hafa á hendi verk stjórn, en verkið er unnið undir handleiðslu Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar og aðstoðarmanns hans, Frið- riks Á. Brekkans, rithöf. Nýja þrýstilofts- ílugvélin reynd Flýgwr hærra og laraðara en aðrar fflisgvélar liafa gert til þessa ingar- og minningarsjóði kvenna 15 konnr-fú stigrki til náms otj ferðultitja 1 ' .■i-.--' 200,000 IieisEsilis- lansir 29 manns létu lífið, 23 særðust og 200,00 urðu heim- ilislausir, er ægilegur hvirfil- vindur herjaði á Shanghai- borg í gær. 1 heiminum. Ákafir bardagar i Akafir bardagar geysa nú í Mið-Kína, og hörfa herir Kuomintangst j órnarinnar undan suður á bóginn. Komm únistar eru nú komnir fram hjá Changsha, á Kanton- Hankow járnbrautarlínunni, og munu þeir ætla að ein- angra borgina algjörlega. — Stjórnin hefir um 300,000 manna lið í Hunan-fylki, um 300 mílur frá Kanton. er reynir að veita einhverja mót spyrnu. Vlðsklptasamn- ingur Nýlega var undirritaður við skiptasamningur milli Þýzka lands og Grikklands, til eins árs. Samkvæmt honum skipt- ast löndin á vörum er nema að verðmæti 58 millj. doll- urum. dóttir, Reykjaýi^. Kr. 1.250,00 til náms í bókfrifenntasögu og slafneskum. niálum við há- skólann í Luri|i|ý;;Svíþ j óð. Þórunn Þór^á^döttir, Rvík. Kr. 1.250,00 'jiif áfnunhald- andi náms í íiáttíúrufræði við háskólann í Ógló. Styrkir til Tiag- nýtum greini Aðalbj Örg“' "Sfg"ti1yggsdóttir, Þórshöfn á Langanesi. Kr. 1.000,00 til náms við Fack- skolen for huslig ökonemi, Uppsala. Skólinn er einhver hinn mesti í sinni grein á Norðurlöndum. Útskrifar hús mæðrakennara, námið er mjög alhliða. Anna Loftsdóttir, hjúkrun arkona, Reykjavík. Kr. 1.500, 00 til framhaldsnáms við verklega hlið spítalastj órnar og kennslu hjúkrunarnema. Dvelur á sjúkraþúsum á Norð urlöndum. Bergþóra Benediktsdóttir, Reykjavík. Kr. 1.000,00 til náms við „Stockholms till- skarar akaderrii.'“ Veitir al- Yfirstjórn Bandaríkjahers heimsækir Evrópu Bæðlr vi8 herstjórnir Aflauzhafsríkjamia Miu hernaðaraðstoð Bandaríkjaiina Tilkynnt var í Washington í dag, að yfirStjórn alls her- afla Bandaríkjanna myndi fara til Evrópu til þess að ræða við æðstu menn herja Norður-Atlanzhafsríkjanna um hern- aðstoö Bandaríkjanna þeim til handa. Einnig mun her- stjórnin kynna sér gjaldeyrisvandamál Evrópu eftir föng- um. Bist er viff, að ferð þessi muni alls taka 10 daga og munu herforingjarnir heimsækja I^ondon, París, Vínar- borg og Frankfurt. en að mjög vel athuguðu Að athuguðu máli Dean Acheson, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, fór þess á leit við bandaríska þingið í dag, að það felldi ekki dóm yfir frumvarpi for setans um hernaðaraðstoð til handa Evrópuþjóðunum, fyrr hlioa kennslu i saumum, út- skrifar kennslukonur í þeirri grein. Menningar- ýog minningarsjóður kvenna, úthlutar í 18.500,00 kr. |tí;13 ungra námsmanna og tveimur ferða Hin nýja brezka þrýstilofts ' styrkjum- • flugvél, de Haviland comet,} -4-;'. var reynd i fyrsta sinn i dag. Styrkir til hásh'ólanáms: Flaug hún um 500 yards, á Kristjana lívÓHelgadóttir, 100 mílna hraða á klst. — Hafnarfirði. f^^2-.000,00 til Flugvél þessi mun fljúga ^haldsnáng| Winnipeg. . I.Sergrein: báa’þasj ukdomar. helmingi hraðar og í helm-jjjetjr dvalið.^ýtf - ár sem ingi meiri hæð en nokkur , kandidat við tÉgSiée Hospital, önnur flugvél, sem nú er til Winnipeg. ^;'r- Björg Hermánnsdóttir, frá Sej^Psfirði. 1.000,00 til frai^lialdsnái^;Í::í: uppeldis- og sálarfræði háskólann í Káu pman n áhoín. Sigríður Að|á%iður Helga ár máli. Til umræffu Frumvarpið mun á morgun koma til umræöu í utanríkis málanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Acheson mun flytja þár aðalræðuna og skýra frumvarpið fyrir nefndarmönnum. Styrkir til ungra lista- manna: Gerður Helgadóttir, Reykja vík. Kr. 1.500,00 til framhalds náms í höggmyndalist í Flór- enze og París. Þessi unga listakona, lét sj óðsstj órninni í té, margar myndir af högg- myndum eftir sig, og er það gleðilegt þegar dugnaður og hæfileikar fara saman. Hefir ágæt meðmæli frá Flórenze og hefir tekið þátt í sýning- um. Erla Guðrún ísleifsdóttir, Reykjavík. Kr. 1.500,00 til náms í höggmyndalist í Eng- landi, „University College,“ London. Ágæt meðmæli kenn ara sinna, og hefir tekiö þátt í sýningu. Guðrún Ágústdóttir, Reykja vík. Kr. 1.500,00 til áfram- haldandi listnáms við „Kunst Akademiet,“ Kaupmannah. Ágæt meðmæli kennara. María Hugrún Ólafsdóttir, Reykjavik. Kr. 1.500,00 til náms í fresce-málun við „Kunst Akademiet,“ Kaup- mannahöfn. Hefir undanfar- in ár stundað nám við Lista- háskólann í Kaupmannahöfn — tekið þátt í sýningu. Ágæt meðmæli kennara. Guðrún Á. Símonar, Reykja vík. Kr. 1.000,00 til áfram- haldandi söngnáms við „The English Opera Studic.“ Guð- rún Á. Símonár er þegar orð- in Reykvikingum kunn, sem söngkona og fylgja allir söng vinir þroska hennar með at- hygli. Þórunn Jóhannsdóttir, R.- vík. Kr. 1.000,00 til áfram- haldandi píanónáms við „The Royal Akademi of music,“ London. Þessi unga listakona er nýlega orðin 10 ára, hún á þegar óskipta aðdáun lands manna fyrir hæfileika sina. Tveir ferðastyrkir: Ásta Björnsdóttir, Akur- eyri. Kr. 1.000,00 til utanfar- ar til að kynna sér barna- hjúkrun í Danmörku. Filippía Kristjánsdóttir, skáldkona, Akureyri. Kr. 750, 00 til utanfarar. Ætlar að kynna sér bókmenntir við háskólann í Lundi, Svíþjóð. í skipulagsskrá sjóðsins stendur: „Komi þeir tímar, að kon- ur og karlar fái sömu laun fyrir sömu vinnu og sömu að stæður til menntunar, efna- lega, lagalega, og samkvæmt almenningsáliti. þá skulu bæði kynin hafa jafnan rétt til styrkveitinga úr þessum sjóði.“ Það er mikið ánægjuefni fyrir allt hugsandi íólk í (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.