Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 3
157. blað TÍMINN, fimmtudaginn 28. júlí 1949 Starfsemi Landssambands blandaðra kóra Frá 10. (>ingi sambandsins Landssambar^d blandaðra kóra — L. B. K. — hélt 10. ársþing sitt dagana 18. og 19. júní. Þingið sóttu 11 full- trúar, 4 félagaformenn og A síðasta þingfundi fóru fram kosningar samkvæmt sambandslögum. í stjórn voru kosnir: Eðvald B. Malmquist, formaður, Steindór Björns- 5 söngstjórar svo og stjórn son, ritari og Agúst H. Pét- sambandsins. — Frá 2 sam- ursson, gj aldkeri. í varastj. bandskórum kom enginn á Glsli Guðmundsson, formað- þingið og frá 1 aðeins söng- ur, Tómas Á. Jónasson, ritari stiórinn. og Bent Bjarnason, gjaldkeri. Þingforseti var kjörinn Endurskoðendur: Jón G. Hall Kristmundur Þorleifsson. en' dórsson og Haraldur León- Fuglalíf í Breiðaf jarðarey j um litarar Agúst H. Pétursson og Steindór Björnsson. Úr skýrslum stjórnarin.nar er það helzt, að 3 sambands- kórarnir, sem urn nokk: rt skeið, 1—2 ár, höíðu vevið starLslitlir vegna söngstjcra- leysís, höfðu á síðastliðrum vetri íengið söngstjcra og því getað tekið að æfa song aft- ur, er nú aðeins 1 kórfélag- ið eítir ennþá í þeim krogg- um. en ekki vonlaust um að úr þvi raúist. Á þessu liöna starfsári varð san bandið 10 ára — eins og kunnugt er — og v&r haldið urp á það afmæli liér í Reykia vík, r.>eð kynningarsamkomu. afinælisdaginn 5. des. s. 1. Þa kom loksins út seint á starfsárinu 1. hefti af Söngva saíni L.K.B. Gaf Bókaútgáf- an „Norðri” heftið út að ti'- hJulun L.B.K., sem þegur keypti hluta af uppiaginu, sarrkv. samningi, og lætur síðan sambandskórara fá heftið með sérstökum vild- arkjörum, sem er íélagsmönn um óbeirm starfsstyrkur. Þá fengu 5 sambandskór- ar styrk vegna söngkennslu, 70% af tilkostnaði, Samkvæmt skýrslu ritara eru sambandskórarnir 9 með 323 skráðum félagsmönnum. Aðeins 4 kórarnir telja söng- stjóra sinn með á félagsskrá og 3 telja einnig undirleikara (organista) sinn og greiða skatt af þeim eins og öðrum félagsmönnum. Hjá hinum fé lögunum, sem þá starfsmenn hafa, virðast þeir ekki vera félagsmenn. Og í einu félag- inu finnst sjálfur formaður kórsins ekki á félagsskrá. Á starfsárinu hélt stjórn- in 12 fundi, sem skráðir voru; inn komu 20 bréf, en út voru send 76 (5 til útlanda, 45 til sambandsfélaganna og 26 til annarra aðila (þar af 15 vegna útbreiðslu „Söngva- safns L.B.K., 1. hefti", og 10 vegna þjóðsöngvasöfnunar- innar). Vegna Söngvasafns- ins hafa verið afgr. 24 prent- sendingar og 7 böglasending- ar. Á þinginu voru rædd mörg mál, sem sambandið og sam- bandsfélögin varðar, og á- lyktanir samþykktar í þeim flestum. Þær verða sendar sambandsfélögunum, með sér stöku bréfi, þar sem þær eru allar innan-sambands mál. Eftir Bcrgstein Skiilasou Grein sú, sffm hér fer á eftir, birtist fyrir nokkru í Nátt- úrufræðingnum. Áður fyrr var það algengt, að menn fylgd- ust vel með fugla- og dýralífi í átthögum sínum og skrásettu athuganir sínar. Úr þessu virðist heldur hafa dregið í seinni tíð og er það illa farið. Það vcrður alltaf einn styrkasti þáttur sjálfstæðisbaráttunnar að treysta tengslin við nátt- úruna og landið og þess vegna ætti að glæða það fyrir ungu fólki að halda í þann sið, sem hér hefir verið minnst á. Til þess að minna á það m. a., þykir Tímanum rétt að endur- prenta þessa grein. harðsson. Vara-endurskoð- andi: Númi Þorbergsson Söng málaráð: Jónas Tómasson, dr. Victor v. Urbantschitsch og Páll Kr. Pálsson. í L.B.K. eru þessi félög, Þær eru ekki ýkja margar fuglategundirnar íslenzkar, sem aldrei hafa heimsótt eyj- arnar á Breiðafirði. Margar verpa þar og eiga þar föst heimkynni árið um kring. Aðr ar stinga þar við stafni, sem unni“, sem hann ber á höfð- (samkv. síðustu skýrslum): j Sestir> a flakki sínu um og Kantökukór Akureyrar, j umhverfis landið. En eins og stofnaður 1932. Söngstjóri að likum lætur °S síast mun (alla tíð): Björgvin Guð- j af Þeirri ófriUkomnu iipptedn- mundsson. Undirleikari: Lena inSu> sem ter á eftir,-eru Otterstedt, frú. Stjórn nú: í Það 'Þó sjófuglarnir, sem Jón Júl. Þorsteinsson, kenn- ari, form., Jónas Thordarson, Helga Jónsdóttir, Höskuldur Egilsson og Kristján Rögn- valdsson. Kirkjukór Borgarness, stofnaður forml. 24. marz 1942. Söngstjóri: Halldór Sig- urðsson. Organisti: Stefanía Þorbjarnardóttir. Stjórn nú: Símon Teitsson, form., Sigurð ur Guðsteinsson, Gestur Kristjánsson, Guðbjörg Ás- mundsdóttir og Karl E. Jóns- son. Samkór Reykjavíkur, stofn aður 23. febr. 1943. Söng- stjóri Páll Kr. Pálsson. Stj órn: Gísli Guðmundsson, tollþj., form., Magnús Þor- varðsson, Valdimar León- harðsson, Árni Pálsson og Að- alheiður Sigurðardóttir. Sunnukórinn, ísafirði, stofn aður forml. 25. jan. 1934. Söngstjóri (alla tíð): Jónas Tómasson. Undirleikari: Ragnar H. Ragnars. Stjórn: Ólafur Magnússon, framkv. stj., form., séra Sigurður Kristjánsson, Sigurður Jóns- son, Jóhanna Jóhannsdótt- ir Johnsen, frú og Margrét Finnbjarnardóttir, frú. Söngfélagið „Harpa“, Rvk., stofnað 22. jan. 1938. Söng- stjóri: Jan Moravek. Stjórn: Reinhardt Reinhardtsson, form., Guðm. H. Gunnlaugs- son, Guðmundur Bjarnason, Ágúst H. Pétursson, Margrét Bjarnadóttir og Ásta Jóns- dóttir. Söngfélagið „Húnar“, Rvk., stofnað 27. jan. 1942. Söng- stjóri: Garðar G. Víborg. Stjórn: Björn Helgason, form., Marinó Helgason, Gunnhildur Friðfinnsdóttir, Hulda Friðfinnsdóttir og Dýr mundur Ólafsson. Söngfélag I.O.G.T., Rvk., stofnað 20. nóv. 1932. Söng- stjóri: Ottó Guðjónsson. Stjórn: Jóhannes G. Jóhann- (Framruúd, á 6. siðuL setja svip sinn á fuglalífið. Fyrst skal þá frægan telja æðarfuglinn. Hann er nyt- samastur allra íslenzkra fugla. Dúnninn gefur honum gildi sitt. Æðarfuglinn er al- fiðraður. í Breiðafirði verpa tugþúsundir af honum á hverju vori. Og eyjarnar eiga það beinlínis honum að þakka, að þær eru byggðar og nytjaðar sem sérstök á- býli fram á þennan dag. Æðarfuglinn er mjög félags lyndur. í einstöku eyjum verpur hann svo þétt að vart verður fæti stigið niður milli hreiðranna. En óvíða er samt svo þétt setið. Breiðafjarð- areyjar eru, sem kunnugt er, „óteljandi“, og er varpið víð- ast nokkuð gisið. Blikinn hjálpar konu sinni við hreiðurgerðina, sem oft- 1 ast er ákaflega ómerkileg, situr síðan yfir henni nokkra daga, meðan hún er að spekj - ast á hreiðrinu. Síðan ekki söguna meir. Hans hlutverki í varplandinu er lokið, og hann hefur sig á brott. Ótrygg ur eiginmaður það! Æðarfuglinn er spakur þar, sem vel er farið að hon- um. Mætti ef til vill segja, að hann væri orðinn hálf- taminn. — Meðan túnin í eyjunum voru lítt ræktuð og þýfð, var mikið æðarvarp í þeim. Nú er það minna. Kollan fer að verpa um miðjan maí. Hún á 4—6 egg. Það tekur hana 3—4 vikur að unga þeim út. Eftir að hún hefir „leitt út“, hverfur meg- inþorri hennar frá varpstöð- unum í eyjunum og heldur til lands með ungana. Þar elur hún þá upp á vöðlum við ár- ósa, þar sem fjölskyldan get- ur náð í ferskt vatn daglega og unginn á hægra með að ná til fæðunnar, á grunnsævinu, meðan hann er að þroskast. Eip og ein kolla heldúr þó tryggð við varpstöðvarnar, en unginn virðist þrífast illa við eyjarnar, ef þurrkatíð er. — Æðarfuglinn er staðfugl, imiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuii fcr ckki úr Breiðafirði Barnaheimilið Suðurborg vantar stúlku um 2ja mánaða tíma. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Forstöðukonan. •iMiiiiiiiiimmmmmmmmmiiiiiiiKmmmmmiimmmimmmmmiimiiMimiliiimimiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiH þó að kallt blási. En mjög kreppir að honum í hörðum vetrum, er fjörðurinn legg- ur ísum til muna. Hann sit- ur þá meðan sætt er — og lengur — á auðum vökum og álum, kaldur og hálfsoltinn, og verður vörgum að bráð. Æðarkóngur hefir sézt í eyjunum, en er mjög sjald- gæfur. Hann er auðþekktur frá æðarblikanum á „kórón- inu, og allur er liturinn skrautlegri. Æðardrotning er eitthvað minni en æðarkollan en í fljótu bragði er hún ekki auðþekkt frá ungri kollu. Etokkönd (oft kölluð vatns önd) er algeng, en verpir þó hvergi svo mikið, að til nytja sé. Hún er staðfugl, og verpur fugla fyrst á vorin. Hún ger- ir sér alldjúpt hreiður úr grasi og mosa í skorningum milli þúfna, stundum í mel- topp. Eggin eru venjulega 8—10. Rauðhöfðaöndin er síðari árin álíka algeng og stokks- öndin. Fyrrum var hún sjald- gæfari. Lifnaðarhættirnir eru svipaðir. Hún er staðfugl að mestu leyti. Eggin 8—10. Urtönd er álíka algeng og rauðkolla. Hún er víst að mestu leyti farfugl. Verpur í djúpum skorningum. Eggin 8—10. Hvella er algeng í eyjasund unum að vetrinum, og berst mikið . Aðeins ber það við, að hún verpi í eyjunum. Egg in eru álíka mörg og framan- talinna anda, en dekkri. Hún reitir af sér mikinn dún, sem gengur næst æðardún að gæð um. Litla-toppönd er algengur varpfugl í eyjunum. Hún á 12—14 egg, rjómagul að lit og allstór. Varpstaðir hennar eru margs konar: í opnum hellisskútum, undir steinum, í skorningum milli þúfna, í lundaholum og síðast en ekki sízt inni í húsum. Hlöður og önnur útihús, sem lítið er gengið um að vorinu, fá tíð- um heimsókn af henni, ef hún finnur einhverja smugu til að srnjúga inn um. Hún er spök og situr fast á eggj unum, en hættir til að yfir- gefa* hreiðrið að fullu, ef hún er rekin hastarlega af. Ung- arnir komast fljótt á legg og eru svo fráir á fæti, að þeir hlaupa ofan á sjónum, ef þeir þurfa skyndilega að forða sér. — Hún er að mestu farfugl. Stóra-toppönd (gulönd) sést stöku sinnum að vetrin- um, en verpur aldrei. Lundinn (prófasturinn) kemur um sumarmál að eyj- unum og fer í ágúst—sept. á haustin. Hann er harðger og duglegur, heldur vel hópinn og er félagslyndur. Holur sín ar grefur hann svo þétt, þar sem laus jarðvegur er í eyj- unum, að ekki verður fæti stigið niður á milli þeirra. Hann er mjög veiddur, eink- um kofan (unginn). Kjöt hans og fiður er mjög verð- mætt. Eggið er aðeins eitt, gráhvítt að lit. Teistan er staðfugl og al- gengur varpfugl í eyjunum. Hún er svo einræn og sundur- lynd sem lundinn er félags- lyndur. Hún gerir sér ómerki leg hreiður milli steina og í grjótgörðum og verpur þar. Eggin eru tvö. Hún er hér til nokkurra nytja. Ritan er allalgengur varp- fugl í klettum og björgum. Hún er farfugl, en kemur fugla fyrst úr ferðalaginu, oft um miðjan marz, Eggin eru 2. Oft verða mikil vanhöld í rituvarpinu. Klettarnir, sem hún verpur í, eru víða ekki hærri en svo, að sjór gengur yfir þá, ef hret og stórbrim gerir um varptímann, og skol- ast þá egg og ungar burt. Fýll er nokkuð algengur á sömu slóðum og ritan, eink- um á síðustu árum. Hann á aðeins eitt egg. Hann er svo spakur á hreiðrinu, að stund- um má ganga fast að því, án þess að hann hreyfi sig. Ekki er hægt að telja hann til nytjafugla í Breiðafjarðar- eyjum, og svipað má siegja um rituna. Skarfur verpur í mörgum skerjum á Breiðafirði svo þétt, að hreiður er við hreiður. Líka verpur hann í afskekkt- um eyjum ,einkum þeim, sem girtar eru klettum með sjó fram. Hann er ákaflega fé- lagslyndur, en styggur og skiptir oft um varpstaði. Hann er því liálfgeröur flakk- ari, þó að hann sé staðfugl. Hann verpur fugla fyrst á vorin (jafnvel að vetrinum, því að fundið hefi ég skarf orpinn á góu). Eggintqeru venjulega 3, lítil, ljósblá að lit. Hann er til nokkurra nytja, því að unginn géfúr af sér mikið og gott kjöt. Þetta, sem hér hefir verið sagt, á við um báðar tegundir skarfsins: dílaskarf og toppskarf. Þeir verpa að vísu ekki mjög mikið í sömu „byggðinni“, eh Tifn- aðarhættirnir eru hinir sömu. Svartbakur (veiðibjalla) verpur meira og minna um allar eyjar á Breiðafirði. Hann er stór fugl og Tagur, herskár og sterkur, og drep- ur árlega ógrynni af æðar- fugli og öðrum nytjafugli. Og ekki vílar hann fyrir sér að ráðast á unglömb, ef svo ber undir. Hann er því illa þokk- aður af mörgum. En til nokk- urra nytja er hann. Hann ræktar mjög jörðina, þar sem hann verpur þétt í eyjum, og egg hans eru stór og Ijúffeng. Þau eru venjulega þrjú. Kjói verpur þar og hér um eyjarnar. Hann er svo flug- fimur, að enginn fugl þarf að þreyta við hann þá list. Lifir hann á því t.ímum saman að elta uppi aðra fugla og ræna þá síli, er þeir bera í nefinu til unga sinna í hreiðrinu. Hann er og geysilegur eggja- ræningi. En sín egg ver hann af mikilli hreysti og hugprýði, ef komið er nærri hreiðrinu. Þau eru venjulega tvö. Hann er farfugl, og mundi enginn sjá eftir, þó að hann kveddi fyrir fullt og allt eitthvert haustið og léti ekki sjá sig framar. Kría verpur í hverri ey á firðinum. En henni hefir fækkað mjög á seinni árum. Hún er svo vel heima.j tíma- talinu, að það bregzt ekki, að hún komi 14. maí á hvefju vori. Egg hennar eru líkust svartbqkseggjum að gæðum. Tjaldur verpur hér og þar .í hólmum og skerjum.,.Hann á þrjú egg. Hreiðrið sitt v.er hann duglega og gerir dálit- ið að þvi að reka svartbak og áðra eggjaræningja úf varp- tFramhald á 7. síðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.