Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.07.1949, Blaðsíða 7
157. blað TÍMINN, fimmtudaginn 28. júli 1949 Fuglalíf í Breiðafjarða reyjum (Framhald af 3. síðu). löndum. Sérstaklega er hon- um uppsigað við hrafninn. Hann er staðfugl að mestu leyti. Hrafninn er staðfugl í eyj- unum eins og annars staðar á landi hér. Hann verpur hér og þar í klettum og rænir eggjum og ungum annarra 1919. Ein hjón munu hafa oröið innlyksa um vorið og orpið. Það er í eina skiptið, sem ég hef heyrt þess get- ið, að rjúpa hafi orpið í eyj- um. Álft er tíður gestur, einkum á haustin — eða var það, með an leirvogarnir voru þaktir grænum marhálmi. Nú er hún fugla, þó aldrei í námunda ’ sjaldgæfari. Dæmi munu til við hreiðrið sitt. — Það gerir , þess, að hún hafi orpið í eyj- hann af klókskap. Hreiður unum. hans er hlýtt og cft vel gert. Venjulega á hann 5 egg. Stelkur er aigengur varp- fugl i mýrum og móum. 4 egg. I í góðum vetrum er slangur af honum í fjörunum allan vet-| urinn. I Óðinshani (skrifari) verpur ' dálítið í mýrum og á tjarnar- I bökkum. Alger farfugl. . Þórshani er sjaldgæfari en óðinshaninn, en verpur á svip- uðum slóðum. Alger farfugl. Rauðbrystingur kemur í stórum flokkum á vorin, á leið sinni til varpstöðvanna norð- ur í óbyggðum á Grænlandi. Hefir aldrei orpið í eyjunum, svo að vitað sé með vissu. Sandlóa er algeng. Verpur á sandbökkum • við sjóinn. Á 4 egg. Sendlingur er algengur allt árið, en verpur hvergi í eyj- unum. Tildra er nckkuð algeng allt komast aftur til sinna réttu heimkynna. Svartf uglarnir: langvía, stuttnefja, álka og haftyrð- ill, eru algengir við yztu eyj- arnar á Breiðafirði síðari hluta sumarins — naftyrðill- inn þó einkum að vetrinum. En ekki veit ég, hvort þeir geta talizt til eyjafugla, því að þeir eru ekki svo land- fastir, að þeir tylli sér upp á stein um bláfjöruna. Súlan hættir sér líka stund um inn á sundin milli eyj- anna, en fremur er hún þar sjaldséður gsstur. Gráhegra hef ég séð í Brciðafirði, en aldrei nema á íastalandi viö tjarnir og vötn. Þess ber að geta. að fugla- tal betta er aðallega mið- að við Vestureyjar á Breiða- firði. Það kann að vera 1 einhveriu frábrugðið því sem gerist í Suðureyjum, en varla að verulegu leyti. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jaröarför ÞÓRMUNDAR VIGFÚSSONAR, Bæ í Borgarfiröi. Aðstandendur. Fálki er mjög algengur út til eyjanna, en aldrei veit ég til, að hann hafi orpið þar. Hann á oft í snörpum or- ustum við lundann og hefir jafnan sigur. Smyrill er algengur. Hann má heita staðfugl í eyjunum, en verpur þar aldrei. Örn. Til skamms tíma hef- ir örn ekki verið ýkja sjald- séður gestur í eyjunum, og til þess eru dæmi, að hann hafi orpið þar. Hann er hinn versti vargur, sem kemst í varplönd. Hann hirðir bæði „motur og mey“. Byrjar á kollunni og endar á eggjun- um. Ekki var hann skotinn, meðan ég þekkti til í eyjun- um, en reynt var að fæla hann frá varplöndunum með jr steinunni Finnsdóttur í því að bræla þangi, þara og Höfn og með þeim það litla, öðru, er sterka lykt lagði af, er til var óprentað af kvæða- dsœndi ur: Munið það þegar haustar, að hirða vel um gærurn- ar af heimaslátraða fézru, og leggja þær inn í kaup- félagið. Þá er tryggt að verðiö verður það hæsta, sem fáan- legt er. £atnían4 til. Aatntiimufiélaga HÍBiíiiafélag’ið (Framhald af 4. síðu). um Fræðafélagsins (í útgáfu Jakobs) þau önnur rit hans, íslenzk og latnezk, er geymst höfðu óprentuð. Þá eru og lengi, of lengi, búnar að vera í prentun tvennar rímur eft- en verpur þar hvergi. i Heiðlóa er algeng haust og vor, og ber við, að hún verp- ur úti í eyjunum. Á 4 egg. Lóuþræll er oft innan um lóuhópana haust og vor, en verpur ekki í eyjunum. Spói er algengur haust og vor, en verpur ekki út til eyj- anna. Hrossagaukur er algengur haust og vor, og ber við, aö hann verpi í eyjunum. ! Lómur verpur dálítiö við tjarnir ,en aldrei nema einn | við hverja tjörn. Hann á 2 dökkmóbrún egg. I Himbrimi sést stundum á eyjasundunum, en e^kki veit ég til, að hann hafi orpið í eyj- unum. I Stóri hvítmávur er algengur allan ársins hring í eyjun- um, en verpur þar hvergi. En ’ í björgum beggja megin fjarð arins eru mávabyggöir. Hann rænir eggjum og ungum frá þeim fuglum, sem hann þorir við. I Sjótitlingur er algengur sumar og vetur. Hann gerir sér vönduð hreiður og fóðrar þau innan með fjöðrum og dún. Verpur mest undir stein- um og i grjótgörðum, sjald- an heima við bæi. Eggin eru 5—6. Steindepillinn er álíka al- gengur varpfugl og snjótitl- ingurinn og gerir sér svipuð hreiður á sömu slóðum. Eggin eru 6—8. Þúfutitlingurinn riðar sér vandaða körfu úr stráum og verpur í þúfum. Eggin 5—6. Máríuerlan er spök og ger- ir sér vönduð hreiður og verp ur oft heima við bæi og í klettum með sjó fram. Egg- in eru 6—7. Músarrindillinn er allal- gengur, en varpstaðir hans hafa ekki fundizt í eyjunum. Auðnutittlingur er allal- gengur á síðustu árum og hef- ir orpið í hreiðurkassa heima við hús. Skógarþröstur er algengur á vorin, en hefir aldrei orp- ið í eyjunum. Rjúpa flæktist út í eyjar frostaveturinn mikla 1918— og virtist það bera nokkurn árangur. Annars er hinn klóguli konungur fuglanna engan veginn svo styggur né var um sig, sem margir vilja vera láta. Það er oft ofur auð I velt að fá hann í gott skot- ' færi. — Nú segja fræðimenn, að tvenn eða þrenn arnar- hjón séu til á öllu landinu. I Undarlega ört hefir honum an Ólafssonj. Þá er og félagið fækkað síðasta áratuginn, ef , 8<g jata prenta erindi það i það er rétt. Það eru ekki er gjr 'william Craigie flutti ! meira en 9—10 ár síðan, að ég pér j fyrra, en samtímis kem þekkti vel til þar, sem þrenn ^ ur pag ut j tímaritinu Verð- amli á Akfanesi. Loks eru þeir Craigie og Finnur Sigmunds- son í sameiningu með Hrólfs rimur kraka eftir séra Eirík hrafli eftir hana. Steinunn var amma séra Snorra Björnssonar á Húsafelli, sem einnig var rímnaskáld. Á með al afkomenda séra Snorra eru allmörg skáld, einkum í Borgarfirði (t. d. Kristleifur á Stóra-Kroppi og Sigurður á Gilsbakka), en líka víðar (hér í Reykjavík t. d. Kjart- JajjHatö et vinsælastQ blaö unga íólksins. Flytut fjblbreyttar greinar um et- lenda sem innlenda jazzleikara. Sérstakar frétta- spurninga- texta- og harmonikusíður. .iUndirritaður óskar að gerast á- skrifandi að Jazzblaðinu. Enðurskoðunarskrifstofa EYJÓLFSÍSFELDS EYJÓLFSSONAR, lögg. endusk. Túngötu 8. Sími 81388 Nafn Heimili Staður O Notuð íslenzk fríraerki kaupl eg avalt hæsta verðl. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykjavik. Jazzblaðift Rdngrgötu 34 — Reyk]aví<r. arnarhjón urpu í sama fjall- inu og komu upp sínum ung- anum hvert. Annars má geta þess um örninn, að þótt hann sé svo skæður vargur, sem að fram- an er sagt, þá er það fremur sjaldgæft, að hann sæki mjög í varplond á vorin eða leggist á unglömb um sauð- burðinn. Hann er spakur við hreiðrið, sé hann ekki áreitt- ur. Og þeim fáu einstakling- um, sem eftir eru í landinu, ætti sannarlega að reyna að forða frá tortimingu. Helsingjar eru algengir far- fuglar haust og vor, en verpa hvergi í eyjunum. Margæs ep álika algeng og helsinginn. Heyrt hef ég, að ein hjón hafi orpið í Skál- eyjum fyrir fáum árum, en veit ég ekki sönnur á því. Grágæs sést stöku sinnum. Ein hjón munu hafa orpið í Hvallátrum s.l. vor. Snæugla hefir sézt í eyjun- um, en aldrei orpið þar„ Brandugla er ekki fátíð á síðustu árum, en ekki mun ______________________________ hún hafa orpið þar. j Bláhrafn (Færeyjahrafn) , - /gthísifaK sást að vetrarlagi fyrir aii- »*5rRJuin ulI,*illaö Hailsson og Þorvald Magnús son, en þær eru ekki enn komnar í prentun. Og Her- mann Pálsson, stud. mag. er að búa Ambalesrímur untíir prentun. Varla mun öllum sýnast að þetta sé beinlínis dauðamerki á félaginu í svininn, og ekki er vitað að öll þau félcg, sem eldri eru, hafi í svip- ; inn stærri athafnir með hönd um. Stjórnin (Jörundur Brynjólfsson albm., Lúðvik ! Kristjánsson ritstjóri og Arn- ór Guðmundsson skrifstofu- stjóri) virðist róa náegilega vel fram í til þess að leitt t væri fyrir okkur óbreytta fé : lagsmenn að láta skutinn frj>ja skriðar. Bókavörður félaasín.s cr I Friðaeir Biörnsson stlórnar- ráðsfiiútrúi. Fiá honum geta menn fengið lög þess. Sn. J. Eldurinn gerir ekkl boð á undan sérl Þelr, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá SamvinnutryggingLim ffiaðstofnhjal (Framháld af 4. síðu). veriö sett um það, hversu menn mættu færa sér þaö í nyt og eigna sér, líkt og sett voru lög um það, hversu stór lönd menn máttu nema sér. En hvergi mun , finnast einn stafur um það í I neinum heimildum. Landnáma segir svo frá övöl Naddoös víkings hér: „Þeir gengu upp í Austfjörðum á fjail eitt hátt og sást um víða, ef þeir sæi reyki eða nokkur lílsindi til þess að landið væri byggt, og sá þeir þaö ekki.“ Ef þeir hefðu séð cjýr, má fullvíst telja, að beirn hefði íundizt það merki um hef ég eins og að undanförnu. HNAKKA og BEIZLI mörgum árum í Skáleyjum, annars er hann mjög sjaldséð ur. Vepja heimsækir stundum eyjarnar, einkum snemma á vorin. Svartþröstur hefir einnig sézt, en sjaldgæfari. j Framháld af 8. síðu. j landinu, að Menningar- og minningarsjóður kvenna, veit ir nú gáfuðum og efnalitlum stúlkum, betri skilyrði en áð- ur voru til í landinu til áfram haldandi þroska á mennta- ; brautinni, við þökkum af al- Svala sést einstöku sinnum. hug þeim konum og körlum, Þegar fimm síðasttaldir sem unnið hafa að Því að svo fuglar sjást, eru þeir á stjórn mætfi verða- Lausum flækingi og vita ekk- 1------------------------------ ert, hvað þeir eiga af sér að gera. Sennilega gefa þeir all- ir upp öndina, áður en þeir byggð. Benda því.allar líkur til,! að þeir hafi ekki orðið varir við nein dýr. Sömuleiðis er harla1 ótrúlegt, að þess væri hvergi I getið í heimildum ,ef hér hefðu verið skepnur. Ef framantalin rök eru athug- uð, er augljóst, að þegar ísland f annst, hafa engar skepnur verið hér nema íuglar og e. t. v. refir. Þó væri hægt að íæra enn fleiri rök að þessu en að framan hefir verið gert, en ég læt hér staðar numið, þvi að ég hygg, að þeirra annast hvers konar raflagn- þurfi ekki með. Þetta nægir til'ir og viðgerðir svo sem: Verk að sýna, að það búfé, sem hér er, smiðjulagnir, húsalagnir, Afgreiði gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson Óðinsgötu 17 — Reykjavík. Tengill h.f. Sími 80694 Heiði við Kleppsveg tftimW Titnann sé flutt hingað á skipum land- námsmanna, en hafi ekki geng- ið hér frá alda öðli.“ Sjálfur læt ég ósagt um þetta deiluatriði, en illa þekki ég Benedikt, ef hann lætur ekki til sín heyra og vonandi gerir hann það í því formj, að. hann rúmist, eins og Vöggur, ,hér .í. baðst-oí-; unni. . Heimamaður. skipalagnir ásamt viðgerðum og uppsetningum á mótorum, röngtentækjum og heimilis- vélum. Ilver fylgist með Timanum ef ekkl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.