Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 3
170. blað TÍIVIINN, sunnudaginn 14. ágúst 1949 3 I Þ R O T ^••♦•♦•♦♦♦•••♦••♦♦♦♦***«i^ UM VÍÐA VERÖLD Keppnisför knattspyrnumanna K.R. í Noregi Á miðvikudag komu heim, eftir glæsilega keppnisför í Noregi, knattspyrnumenn K. R. Kcpptu þeir á fimm stöð- j um í Noregi og unnu einn leik, töpuðu tveimur en tveir urðu jafntefli. AIls skoruðu K.R.-ingarnir 11 mörk en hjá þeim voru sett 10 mörk. — Gísli Halidcrsson skýrði í gær biaða- mönnum frá förinni. Einnig voru viðstaddir form. K. R., Erlendur Pétursson og Sigurður Ha'ldcrssona. I * Attunda undur Klettaeyjan Mont Saint-Michel, sem gnæfir yfir sandslétt- um Normandie, hefir oft verið nefnd „áttunda undur verald- arinnar.“ Norskur blaðamaður, Georgs Abel, kom þangað fyrir nokkru og birti rétt á eftir í „Vort land“ frásögn þá, sem hér fer á eftir. Héðan fór K.R.-flokkurinn 18. júní og fór fyrsti leik- ur þeirra fram í Qsló á Bis- let-vellinum við knattspyrnu- félagið Valerengen og unnu Norðmennirnir með 1:0. Um sex þúsund áhorfendur horfðu á leikinn, sem var fjörugur og vel leikinn af báð um aðilum. Næsti leikur fór fram í Stange og þar unnu K.R.-ingar með 6:3. Fram- lína K.R. var mjög samstillt og á síðustu 5 mínútunum í fyrri hálfleik skoruðu þeir 3 mörk. Var k£ppt á nýjum gras velli og var þetta íyrsti leik- urinn. Þriðji leikurinn var við Larvik Turn og varð jafn- tefli 1:1. K.R. settu sitt mark á 9. mín í íyrri hálfleik, en Larvik tókst ekki að jafna fyrr en 7. mín voru eftir af leik. Larvik er strekt lið og hefir m. a. unnið Queen Park Rangers og F. C. Wien. Fjcrði leikurinn fór fram við T0ns- berg og varð jafntefli 2:2. Tpnsberg hafði fengið láns- mann, einn bezta leikmann Noregs, Gunnar Thoresen Fimmti og siðasti leikurinn var við Örn í Horten og vann Örn 3:2. — Það var yfirleitt sameiginlegt í öllum þessum leikjum, að framlína K. R. var mjög gcð, en vörnin, að markverði undanteknum, frekar léleg. Sérstaklega komu slæmar staðsetningar oft fyrir. Al’taf Rikið á grasvelli Allir nessir leikir fcru fram á grasvcllum og voru K.R.ing arnir óvanir þeim fyrst í stað. en komust, fljótt upp á lagið með að leika á þeim. Þess er vert að geta að á félagssvæði K.R. hér í Reykja vik. eru tveir grasvellir í und irbúningi og má búast við að b°ir verði teknir í notk- un ef til vill næsta sumar. Frábærar móttökur Allsstaðar bar 4°m K.R.-ing arnir komu í Noregi hlutu beir miöc góðar viðtökur og féru i fjölda ferðalaga. Norð menn voru mjög hrifnir af leik beirra og í blaðaummæl- um var farið lofsamlegum orðum um frammistöðu K.R.- inganna við hin sterku lið Norðmanna, Örn, Larvik og Valerengen, o I I 7e eh^UÁon ♦ 4ráttarúélm éimur búátwfin £ allt árií Ferguson dráttarvél með sláttuvél rnm&i Einkaumbob á Islandi: XbfMJÓÚbLcMJZAAéljttSl* A/ Hafnarstræti 23 Reykjavík — Sími 81395 Eg hafði oft heyrt talað um klettaeyjuna litlu, Mont Saint Michel. Hún er aðeins 900 m. í ummál og í einmanalegri tign rís hún upp úr endalausri sandauðninni, á takmörkun- um milli Bretagne og Norm- andie. Þegar ég var nýlega í heimsókn hjá kunningja mín- um í gamla sjóræningjabæn- um Saint-Malo, sem er aðeins 7—8 mílur frá Mont Saint- Michel, var því ekki nema eðli legt, að við kæmum okkur saman um að fara og skoða þptta „áttunda undur heims- ins,“ eins og eyjan er stundum nefnd. Yfir sumarmánuðina fer daglega ágætur langferðabíll taíll frá Saint-Malo til le Mont. Við komum okkur þægilega fyrir í einum af þessum bíl- um, og eftir nokkurra tíma keyrslu nálguðumst við gamla múnkaklaustrið. Ég kannaðist raunar vel við mynd þá, er birtist langt út við sjóndeild- arhringinn. Ég hafði séð marg ar ljósmyndir af klettaeyj- unni. 230 íbúar. Ég hafði kynnt mér sögu eyjunnar eftir föngum, til þess að geta haft sem mest not af 5 klukkust. dvöl minni þar. íbúarnir þar eru aðeins 230, og þeir lifa mest megnis af ferðamönnunum, er koma þangað yfir sumarmánuðina. Ég vissi því að kletturinn hafði verið umgirtur skógi, endur fyrir löngu. En á því herrans ári 709 kom geysimik- il flóðbylgja, oð skolaði öllum trjánum burt, á margra mílna svæði, og gerði klettinn að eyju. Munurinn á flóði og fjöru er nær hvergi í veröld- inni eins mikill og hér, eða allt að 13—14 metrar. Við vit- um, að það er aðallega tungl- ið, sem orsakar sjávarföll. Fjaran við Mont Saint-Michel er 18 km. Þegar fjarar, mynd- ast því 250 ferkílómetra sand- breiður umhverfis eyna. Þegar flóð er, hylur vatnið allt þetta svæði. Það getur því verið hættulegt, að leggja af stað t. d. fótgangandi út í eyna, án þess að hafa leiðsögumann. Það eykur og á hættuna, að viða myndast kviksyndi. Og sá, sem sekkur í þau, á ekki afturkvæmt. í flóði, er Mont Saint-Michel umgirt vatni á alla vegu. En það er langt síð- an byggður var breiður grjót- garður, er tengir eyna við meg inlandið, sVo að ferðamenn geta komist leiðar sinnar, þurrum fótum. Affeins ein gata. | Á eynni er aðeins ein gata, la Grande Rue. Hún liggur alla leið upp á klettinn, þar , sem hin fræga klausturkirkja ^ var reist á tímabilinu milli 8. og 16. aldarinnar, og kostaöi ' sú bygging miklar fórnir. Það ' má með sanni segja, að lífið j sé fjölskrúðugt á la Grande , Rue. Beggja megin eru veit- ingahús, drykkjukrár og verzl ; anir, sem selja minjagripi. j Gatan er tæplega tveir metrar á breidd. Eigendur verzlan- sem hinn margumdeildi Pe- tain marskálkur dvaldi, áður en hann var fluttur tií L’Tle d’Yeu. Það eru mörg gistihús við la Grande Rue. Það er dýrt að búa í gistihúsum þessum, eins og eðlilegt er, þegar þess er gætt, að ferðamanna- straumurinn stendur aðeins yfir 3—4 mánuði, að sumrinu. En óhætt er að fullyrða, að þeir, sem dvelja í einhverju gistihúsanna í nokkra daga, skemmta sér konunglega. Þar heyrir maður hin ólíkustu tungumál og sér fólk í alls konar búningum. Ljúffengur matur. Eftir að hafa fengið okkur kokteil í bandarískri drykkj u- krá, setjumst við inn í eitt af hinum tólf veitingahúsúln, sem heitir hinu skemmtilega nafni la Siréne — hafmeyjan. Þar er hægt að fá alla þá rétti, 'sem eyjan er fræg fyrir: östr- > ur, lambakótelettur, með græn ; metistegund, sem heitir cache ur efst á klettinum og gnæfir yfir umhverfið. Það hefir geng ið á ýmsu, í sambandi við kirkju þessa, og klaustrið, sem áfast er, og er saga hennar hin viðburðaríkasta. Hin miklu auðæfi hennar voru stöðugt freisting fyrir aðrar þjóðir. En það voru Frakkar sjálfir, sem ráku hina guð- hræddu múnka brott úr klaustrinu, í frönsku bylting- unni. Því var breytt í fangelsi fyrir stjórnmálamenn. Keis- ararnir, er á eftir komu, gengu feti lengra, og létu gera salina í kirkjunni og klaustrinu að verkstæðum fyrir fangana! Það var ekki fyrr en árið 1874, að mönnum varð ljóst, hve mikil verðmæti voru hér i þann veginn að eyðileggjast, Ákveðið var, að Mont Saint- Michel skyldi verða eitt af Pierre, vegna þess að hún vex sögulegum minnismerkjum sv,° seSja undir steinunúni. anna standa þar úti og reyna ^m er ek-^i ræktað á þessmn aðtælaþá, semframhjáfara, s^n®um> en kms vegar mikið til þess að kaupa eitthvað. Iaf ePlum. °S me‘ð matnum Li „Herrar mínir og frúr — hérna gerið þið beztu kaupin — aðeins 280 frankar fyrir minjagripi frá Mont Saint- Michel,“ hljómar fyrir eyrum manns alla leiðina upp á klett inn. Þaðan er dýrðlegt útsýni. Sérstaklega finnst manni mik ið til um óendanlegar sand- breiðurnar, sem blasa við þeg ar fjara er. Mér var sagt, að það væri æfintýri líkast, að sigla umhverfis eyna í tungls- ljósi! Viðburffarík saga. Eftir að hafa notið útsýnis- ins góða stund og dáðst að skrautgörðunum, staðnæmd- umst við við innganginn í klausturkirkjuna, sem stend- Frakklands, og almenningi skyldi leyft að koma þangað. Æ síðan hefir ferðamanna- straumurinn þangað ‘verið nær óslitinn. Það, sem ferða- fólkið hefir dást einna mest að, er le cloitre-klausturgang- urinn, með hinum mörgu, fögru súlum. Þar héldu hinir lærðu múnkar sig löngum, er þeir voru að hugsa um og reyna að leysa vandamál til- verunnar. Dýr gistihús. Á leiðinni niður eftir, fórum við fram hjá gistihúsinu, þar um við Ijúffengan epladrykk1. Aftur til Saint-Malo. Þegar við höfum etið okk- ur metta fórum við að lita í kringum okkur. Við keyptum nokkra minjagripi, tókum fá- einar myndir og virtum í síðJ asta sinn fyrir okkur hið fjöl- skrúðuga líf á la Gande Rue. Að því búnu setjumst við aft- ur upp í vagninn, og ökumi fljúgandi fartinni aftur tll Saint-Malo. Sandinum breytt í rækt- arland. ' Ég vil ekki láta hjá líða áð geta þess, að allt útlit er nu fyrir, að innan fárra ára veröí unnt að rækta ávexti og græn meti umhverfis Mont Saint- Michel. Ástæðan er sú, að margir flóðgarðar hafa nú vér ið reistir í námunda við eyna, og þeir gera það að verkum, að hluti af sandinum, sem flóðið flytur með sér, verður eftir, en skolast ekki aftur til baka. Þetta eru án efa gleði- fréttir fyrir bændurna í ná- grenninu. En við skulum vona, að nauðsynlegar ráðstafanir verði gerðar til þess að koma í veg fyrir, að þetta fagra minnisrnerki glati nokkru af hinum einstæðu töfrum sín- um. Söngur Skagfields í Varmahlíð Sé eyjunni borin sú fjöður sem flaug, skal hún fljúga endir til móður- stranda. Og aldrei skal bresta sú trausta •taug, sem ber tregandi heimþrá hins forna anda. Vor landi vill mannast á heimsins hátt, en hólminn á starf hans, líf hans og mátt — og í vöggunnar landi skal varðinn standa. E. B. Þetta spaklega erindi úr Væringjum Einars Benedikts- sonar flaug mér í hug er ég hlýddi á hinn ágæta söng Sigurðar Skagfield óperu- söngvara á héraðshátíð Fram sóknarmanna í Skagafirði, sem haldin var að Varmahlíð sunnudaginn 31. júlí s.l. Það eru nú mörg ár síðan okkur Skagfirðingum hefir gefist kostur á að heyra í okk- ar gamla og góða söngvara, Sig. Skagfield, a. m. k. iiér heima í Skagafirði. Og hvað sjálfan mig snertir, þá hefi ég raunar aldrei heyrt Skagfi^ld syngja persónulega, ef, syo mætti segja, heldur aðeins annað hvort í útvarp eða af plötum, nema hvorttveggja (Framhald á 7. siOu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.