Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.08.1949, Blaðsíða 7
TIMINN, sunnudaginn 14. ágúst 1949 Votheystnrnar úr timiirl og' stemsteypa ryðja sér mú mjög íil rúms víúa nm lönd. Mér á laiidl eru fyrstn turnarnir þeg'ar reisíir. liagkvíeísiasta og’ bezta Iieyverkuíraraðferðin er votlieysgerð í turnum. Til þess a'ð fylla turnana eru notaðir saxblásarar. Fúavarið efni í trcturna, stálmút með tilheyrandi út- húnaði fyrir steypta turna og saxhlásara útvegum við frá Svíþjóð og’ Br,n«Iaríkjunum. Afgreiðslnfrestur er langur, okkur strax. talið þessvcgna Stcyptur votheysturn í smíðum, fJpplýsintfar í Véladeild Söng'ur Skag'fields (Framliald af 3. siðu). hafi verið. En í því sambandi ber þess að minnast, að mjög er það misjafnt hversu vel viðtæki skila söng, sem og hins, að ekki eru allar plötur ætíð óskemmdar. Hitt fær þó engum dulist, sem heyrir, tvisvar hinar eldri söngplötur Skagfields, að rödd hans er að upplagi afburðar góð. — Ég hlaut því, engu síður en hinir eldri Skagfirðingar, sem þekktu söngvarann frá yngri árum og áttu í huga sér óbrot- gjarnar minningar um glæsi- 1 rödd hans — að búast við all- | miklu, enda þótt enginn gæti , að sjálfsögðu átt annars von, i en að söngvari, sem náð hefir aldri Skagfields, ætti hátind- inn að baki. Það er því lika ó- hætt að fullyrða, að samkomu I gestirnir í Varmahlíð urðu ekki fyrir vonbrigðum. Smekk leg söngskrá — er leiddi glögg lega í ljós hina ótvíræðu söng- hæfileika Skagfields: Kyngi- I magnaðan þrótt og tign radd- | arinnar samfara mjúkbliðrij mildi. Þess er og skylt að geta, | að undirleikarinn, Ragnar Björnsson, annaðist sitt hlut- verk af öryggi og smekkvísi. Sig. Skagfield er einn úr hópi hinna íslenzku væringja. Leið hans hefir legið víða um heim og óefað hefir hann jafn an komið fram sem góður son ur íslands og engu síður fyrir það, þótt ekki dyljist neinum, sem af söngvaranum hefir nokkur kynni, að hann muni af víkingum kominn i allar ættir. Kynningarstarf það, sem slíkir menningarblysber- ar vinna í.þágu hinnar fá- mennu, lítt þekktu þjóðar okk ar hér norður við heimskauts baug verður aldrei þakkað né metið svo, sem veröugt er. En nú, eftir mörg og sjálfsagt að sumu leyti ströng útivistarár hefir Sig. Skagfield horfið heim til „móðurstranda-.'4- Ál-' mennt og e. t. v. næsta eðli- lega mun hafa verið litið svo á hingað til, að maður, sem valið hefir sér starfsvið óper- unnar, gæti naumast átt er- indi hingað heim nema sem nokkurs konar farfugl einn vorlangan dag á ári eða svo. En sá, sem ávallt er sér þess meðvitandi, að „hólminn á starf hans, — líf hans og mátt,“ finnur oftast eitthvert verkefni við sitt hæfi hér heima. Þannig hefir og Sig. Skagfield farið. Hann hefir nú ráðist í það stórvirki að stofna óperusöngskóla, hinn fyrsta á landi hér. Hvorki mun ég spá þessu stórmannlega tiltæki hrakspám né vilspám og er hið síðara þó miklu nær, en hins munu allir íslenzkir söng vinir heilshugar óska, að bjart sýni og áræði söngvarans fái borið þann ávöxt, er hann get- ur beztan kosið. Og svo að endingu: Hafðu þökk fyrir heimsóknina, Sig. Skagfield. Megi rödd þín sem oftast hljóma um breiðar byggðir Skagafjarðar. M. Notuð íslenzk frímerki kaupl eg avalt hæsta verði. Jón Agnars, P.O. Box 356, Reykj avlk. (féœnch Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötn 10B. Sfmi 6530. Annast eölu lastelgna, sklpa, bifrelða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátrygglngaríélagl ís- lands h.f. Vlðtalstlmi alla virka daga kl. 10—5, aðra tima eítir samkomulagl. Köld borð og heitnr veizlnmatur sendur út um allan bæ. SÍLÐ & FISKUR Eldurínn gerir ekki boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnlr, tryggja strax hjá Samvin.nu.tryggingu.rn itr: Gætið þess að hirða og verka vel allar húðir og skinn, er til falla á búum yöar og afhenda þær Kaup- félögunum til sölumeðferðar. Reynslan mun hér eftir sem hingað til færa yðui sanninn um það, að með því móti fáið þér hagstæð- ast verð. •:i 6o.tr! Sarnffand til. AawCimufálaqa Norræna Yrkisskólasýningin i Listamannaskálanum (iðnskólar, húsmæðraskólar, verzlunarskólar) Sérstakt tækifæri fyrir meistara, sveina og nemend- ur svo og húsmæður og verzlunarfólk að kynnast kennslu og starfsaðferðum, svo og námsárangri þess- ara skóla á Norðurlöndum. Aðeins opin í dajg kl. 9—22. S. U. F. S. U. F. Almennur í Tjarnarkaffi i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir við inganginn frá kl. 8. Frá Bréfaskóia S. L S. Námsgreinar vorar eru: ísl. réttritun. enska, bókfærsla, reikningur, búreikningar, fundarstjórn og fumdarreglur, skipulag og starfshættir samvinnufélaga, siglingafræði og esperanto. Bréfaskólinn starfar allt árið. Bréfaskóli S. í. S. I | X X r: 1 :: :: I I I ♦» i ii :: •8' 8 # 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.